Fleiri fréttir Olmert undirbýr skiptingu Jerúsalem Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels gaf í skyn í dag að Ísraelar kunni að neyðast til þess að deila Jerúsalem með Palestínumönnum. 1.1.2008 14:03 Nýju ári fagnað um allan heim Nýju ári var fagnað með skoteldum víða um heim í nótt. Á Rauða torginu í Moskvu dönsuðu Rússar um með þjóðfána sinn. Orð Pútíns forseta í áramótaávarpi hans um hagvöxt og samheldni þjóðarinnar þeim hvatning. 1.1.2008 10:14 Kibaki lýstur sigurvegari kosninganna í Kenýa Yfirkjörstjórn í Kenýa lýsti Mwai Kibaki, forseta landsins, sigurvegara í forsetakosningunum, sem fram fóru þar í landi um helgina. 30.12.2007 16:38 Sonur Bhutto tekur við Nítján ára gamall sonur Benazir Bhutto mun taka sæti hennar sem formaður Þjóðarflokksins í Pakistan. Sonurinn, sem heitir Bilawal Zardari, er sagnfræðinemi við Kristskirkjuháskólann í Oxford. 30.12.2007 14:34 Erfðaskrá Bhuttos opnuð í dag Búist er við að Benasír Bhutto hafi tilnefnt eftirmann sinn sem formanns Þjóðarflokks Pakistans í erfðaskrá sinni sem verður opnuð í dag. Valið er talið standa á milli eiginmanns hennar, Asifs Alis Zardaris, sons þeirra, Bilals, sem er nítján ára og helsta ráðgjafa hennar, sem heitir Makhdoom Amin Fahim. 30.12.2007 10:17 Segir stjórnarandstöðuna í Kenýa hafa framið versta glæp Mikil óvissa er um úrslit í þing- og forsetakosningum í Kenýa. Forseti landsins, Mwai Kibaki, segir að stjórnarandstaðan hafi framið hinn versta glæp gegn lýðræðinu með því að lýsa yfir sigri í kosningunum. Stjórnarandstaðan segir að ekki sé einleikið hversu langan tíma taki að tilkynna um úrslit. 30.12.2007 10:07 Osama bin Laden minnir á sig Osama bin Laden, leiðtogi al Qaeda hryðjuverkasamtakanna sakar Bandaríkjamenn um að vilja ná yfirráðum yfir olíulindum Íraka. 29.12.2007 20:35 David Letterman til starfa á ný Spjallþáttakóngurinn David Letterman hefur náð samkomulagi við handritshöfunda, sem hafa verið í verkfalli, og því getur vinna hafist að nýju við að framleiða þáttin hans. 29.12.2007 15:46 Barnaræningjarnir komnir heim til Frakklands Sex franskir hjálparstarfsmenn, sem dómstóll í Afríkuríkinu Tjad dæmdi í átta ára þrælkunarvinnu fyrir helgi, komu heim til Frakklands seint í gærkvöldi. Þar verður þeim gert að afplána dóm sinn samkvæmt gagnkvæmum framsalssamningi ríkjanna. 29.12.2007 10:28 Hicks látinn laus Ástralinn David Hicks, eini fanginn í Guantanamo-fangabúðum Bandaríkjamanna á Kúbu, sem hlotið hefur dóm fyrir aðild að hryðjuverkum, var látinn laus úr fangelsi í heimalandi sínu í morgun. Hicks játaði í mars að hafa aðstoðað al Kaída hryðjuverkasamtökin þegar hann var í Afganistan og var dæmdur í sjö ára fangelsi. 29.12.2007 10:08 Lýstu yfir sigri í kosningum í Kenía Stjórnarandstæðingar í Kenía lýstu í morgun yfir sigri í forsetakosningum sem fóru fram í landinu á fimmtudag. Ræla Ódinga, frambjóðandi þeirra, er með fjögurra prósenta forskot á Mvæ Kíbakí, sitjandi forseta, þegar búið er að telja þrjá fjórðu greiddra atkvæða. 29.12.2007 10:03 Neitar að hafa banað Bhutto Herskár pakistanskur klerkur, sem sagður er tengjast al Kaída hryðjuverkasamtökunum, neitar því staðfastlega að bera ábyrgð á morðinu á Benasír Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans. 29.12.2007 09:54 Hundur banaði ungabarni Rotweiler hundur banaði eins árs dreng á heimili í Wakefield í suð-austur hluta Englands í gær. Drengurinn var gestkomandi ásamt foreldrum sínum í húsinu þar sem frændfólk þeirra býr. 29.12.2007 09:48 Vita hver myrti Bhutto Al Qaeda hryðjuverkasamtökin stóðu að bak morðinu á Benazir Bhutto í gærmorgun að sögn stjórnvalda í Pakistan. Það var innanríkisráðuneyti landsins sem gaf þetta út í dag. 28.12.2007 21:43 Lést á fjórhjólinu sem hún fékk í jólagjöf Sjö ára gömul stelpa í bænum Blackmore á Bretlandi lést í gær eftir að hún varð fyrir Range Rover jeppa þar sem hún keyrði um á fjórhjóli. Hjólið hafði hún fengið í jólagjöf. 28.12.2007 23:05 Toyota tekur sénsinn Eftir að hafa í mörg ár byggt stærri og stærri pallbíla fyrir Bandaríkjamarkað hefur Toyota nú snúið nú blaðinu og er að kynna smábíl með palli. 28.12.2007 15:45 Ótrúlega margar falskar nauðgunarkærur Þrjár af hverjum fjórum kærum um nauðganir sem berast til dönsku lögreglunnar eru beinlínis vafasamar. Og ein af hverjum fimm er hrein lygi. 28.12.2007 14:44 Þúsundir viðstaddir útför Bhutto Sextán eru látnir í það minnsta í róstrum sem hófust í Sindh héraði í Pakistan í kjölfar morðsins á Benazir Bhutto. Útför hennar fer nú fram í heimabæ hennar en Bhutto verður lögð til hinstu hvílu við hlið föður síns sem einnig féll fyrir morðingjahendi en hann var forsætisráðherra Pakistans og sá fyrsti sem kjörinn var í lýðræðislegri kosningu. 28.12.2007 11:27 Rán í Fredericia Lögreglan í Fredericia í Danmörku rannsakar nú rán sem framið var hjá stóru dönsku öryggisfyrirtæki í nótt. Grímuklæddir menn yfirbugðu tvær konur sem vinna hjá fyrirtækinu og bundu þær niður. Þeir hlupu síðan brott með umtalsverða peningaupphæð, samkvæmt upplýsingum frá Klaus Arboe hjá lögreglunni á Jótlandi. Í gær var Danske Bank í Árósum rændur og flúðu ræningjar þaðan af hólmi með ríflega 300 milljónir. 28.12.2007 11:25 Leit hert að Madeleine í Marokkó Leitin að Madeleine McCann hefur verið hert í Marokkó eftir margar tilkynningar um að hún hafi sést þar. 28.12.2007 10:43 Al-Qaeda banaði Bhutto Hryðjuverkasamtökin al-Qaeda hafa lýst yfir ábyrgð á morðinu á Benazir Bhutto, fyrrum forsætisráðherra Pakistans, samkvæmt heimildum Sky fréttastöðvarinnar. Bhutto var myrt á leið frá kosningafundi skömmu eftir hádegið í gær að íslenskum tíma. Bhutto átti sér fjölmarga fjendur, þar á meðal úr röðum Musharrafs forseta en grunurinn beindist einnig fljótt að öfgasinnuðum múslimum. 28.12.2007 09:34 Fráfall Bhuttos snertir frambjóðendur í Bandaríkjunum Morðið á Benazir Bhutto í Pakistan í gær hafði áhrif á kosningabaráttu frambjóðenda fyrir forkosningar um forsetaembættið í Bandaríkjunum. 28.12.2007 08:46 Lögreglan leitar enn bankaræningja Lögreglan á Austur - Jótlandi leitar enn fjögurra manna sem talið er að hafi stungið af með ríflega þrjú hundruð milljónir íslenskra króna úr bankaráni í Brabrand, úthverfi Árósa í gær. 28.12.2007 08:43 Bhutto grafin í dag Lík Benazir Bhutto hefur verið flutt til heimabæjar hennar í Sindh, þar sem það verður grafið í dag. Pervez Musharraf, forseti Pakistan, bað þjóð sína í gær um að sýna stillingu. 28.12.2007 08:22 Von á skilaboðum frá Osama bin Laden Von er á nýjum skilaboðum frá Osama bin Laden á næstunni, ef marka má upplýsingar sem birtust á íslamskri vefsíðu í gærkvöld. Samkvæmt heimildum er nýja myndskeiðið fimmtíu og sex mínútna langt og tileinkað Írak. Ekki hefur verið greint frá því nákvæmlega hvenær skilaboðin munu birtast en yfirleitt hafa skilaboð frá bin Laden verið birt um þremur dögum eftir að tilkynnt hefur verið að þau væru á leiðinni. Ef að líkum lætur verða þau því birt um helgina. 28.12.2007 08:15 Bandaríkjamenn rúmlega 303 milljónir talsins Bandarísk stjórnvöld gera ráð fyrir því að Bandaríkjamenn verði rétt rúmlega þrjúhundruð og þrjár milljónir talsins á nýársdag og er það um 0,9% fólksfjölgun frá því síðastliðinn nýársdag. 28.12.2007 07:47 Bhutto lést af skosári aftan á hálsi Benazir Bhutto lést af skotsári sem hún hlaut aftan á hálsi en tilræðismaðurinn sprengdi sig í loft upp eftir að hafa skotið hana. Sprengingin drap 22 aðra að sögn lækna. 27.12.2007 22:05 Bhutto flutt á heimaslóðir Lík Benazir Bhutto var í kvöld flutt af sjúkrahúsi en þaðan verður hún færð til Larkana sem er heimabær hennar. 27.12.2007 21:07 300 milljóna króna bankarán í Danmörku Bankaræningjar sluppu með um 300 milljónir íslenskra króna þegar þeir rændu Den Danske bank í Brabrand hverfi í Árósum í dag. 27.12.2007 16:27 Öryggisráðið fundar vegna Bhuttos Fulltrúar Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna funda síðar í dag vegna morðsins á Benazir Bhutto, en hún fórst í sjálfsmorðstilræði þegar hún var að koma af kosningafundi í borginni Rawalpindi í dag. Búist er við að Öryggisráðið muni senda frá sér yfirlýsingu eftir fundinn. 27.12.2007 15:48 Voru þeir að egna tígrisdýrið ? Lögreglan í San Francisco hefur grun um að mennirnir þrír sem urðu fyrir árás tígrisdýrs í borginni í fyrradag hafi skömmu áður verið að egna það í búri sínu. 27.12.2007 15:22 Bhutto myrt með skothríð og sprengju Morðingi Benazir Bhutto, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Pakistan notaði bæði byssu og sprengju til að ráða hana af dögum. Bhutto var að koma af 27.12.2007 14:15 Fráfall Bhuttos mun hafa alvarleg áhrif Jóhanna Kristjónsdóttir, blaðamaður og rithöfundur, segir að fráfall Benazir Bhutto geti haft afskaplega alvarlega áhrif fyrir pakistönsku þjóðina. Jóhanna hefur kynnt sér ítarlega stjórnmálaástand og menningu í Austurlöndum. 27.12.2007 14:07 Benazir Bhutto myrt í sprengjuárás í Pakistan Að minnsta kosti 15 manns létu lífið og fjölmargir særðust í sprengjutilræði á kosningafundi sem Benazir Bhutto hélt í Pakistan í dag. Hún var sjálf meðal þeirra sem fórust. 27.12.2007 12:42 Venesúelsk stjórnvöld fá þrjá gísla lausa Ríkisstjórn Kólumbíu hefur samþykkt beiðni Hugos Chavez, forseta Venesúela, um að hleypa venesúelskum flugvélum inn í landhelgi Kólumbíu til þess að sækja gísla sem eru í haldi kólumbíska hryðjuverkahópsins Farc. 27.12.2007 08:00 Edwards lofar því að ná fram stöðugleika John Edwards var staddur í New Hampshire í gær til þess að afla sér stuðning kjósenda þar fyrir forkosningar demókrata, um forsetaembættið, sem fram fara á næsta ári. 27.12.2007 07:52 Afganir vísa tveimur erindrekum úr landi Ríkisstjórn Afganistan hefur ákveðið að vísa tveimur diplómötum, sem hún segir hafa stofnað til viðræðna við Talibana, úr landi. Mennirnir eru starfsmenn Sameinuðu þjóðanna annars vegar og Evrópusambandsins hins vegar. 26.12.2007 18:12 Hamas heimta lausn 1400 fanga Hamas-liðar neita að sleppa ísraelskum liðsforingja sem samtökin halda föngnum nema að Ísraelar sleppi tæplega 1400 palestínskum föngum. 350 þeirra afplána lífstíðardóma. Þetta kom fram í máli eins leiðtoga Hamas í dag. 26.12.2007 17:38 Franskur fréttamaður látinn laus í Sómalíu Hinn margverðlaunaðir franski fréttamaður, Gwen Le Gouil, var látinn laus í dag en honum var rænt í Puntland héraði í Sómalíu fyrir rúmri viku. Le Gouil, sem var rænt innan við 24 tímum eftir að hann kom til Puntland, var að vinna frétt um mansal. 26.12.2007 16:38 51 látinn í Indónesíu Að minnsta kosti 51 er látinn í Indónesíu eftir að hellirigningar orsökuðu skriðuföll í vesturhluta landsins. Rúmlega 40 manns er saknað. Tólf klukkutíma linnulaus rigning hefur verið á nokkrum svæðum Java eyju með þessum afleiðingum. Óttast er að tala látinna eigi eftir að hækka. 26.12.2007 13:14 Gefa aldrei upp vonina um Madeleine Foreldrar Madeleine McCann munu aldrei gefa upp von um að leitin að dóttur þeirra beri árangur. Þetta segir frænka Kate McCann, Janet Kennedy. Hundruð ábendinga hafa borist einkaspæjurum fjölskyldunnar eftir að Kate og Gerry komu fram í sjónvarpi fyrir jólin og biðluðu til almennings um upplýsingar. 26.12.2007 12:46 Annir hjá finnska jólasveininum Finnski jólasveinninn í Rovaniemi hefur nóg að gera og nú hefur hann lesið samtals um 700 þúsund bréf frá börnum víðs vegar um heim. 26.12.2007 12:30 Tígrisdýr drap einn og slasaði tvo í San Fransisco Einn lést og tveir slösuðust þegar tígrisdýr réðist á þá eftir að það slapp úr búri í dýragarðinum í San Fransisco. Atvikið átti sér stað rétt undir lokun dýragarðsins klukkan 17 að staðartíma í gær, eða klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma. Fórnarlömbin voru gestir í garðinum. 26.12.2007 11:13 Rússnesk geimflaug tengdist Alþjóðlegu geimstöðinni Ómönnuð rússnesk birgðarflutningaflaug tengdist í morgun Alþjóðlegu geimstöðinni á braut um jörðu. Um borð í flauginni er meðal annars vatn, matur, eldsneyti og tækjabúnaður fyrir þriggja manna áhöfn geimstöðvarinnar. Þá voru einnig jólapakkar um borð í flauginni. 26.12.2007 10:46 Tyrkir ráðast á Kúrda Tyrkneskar orrustuþotur gerður árásir á stöðvar skæruliða kúrda í norðurhéruðum Íraks í morgun. Ekki er vitað til þess að nokkur hafi látið lífið í árásunum. 26.12.2007 10:43 Sjá næstu 50 fréttir
Olmert undirbýr skiptingu Jerúsalem Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels gaf í skyn í dag að Ísraelar kunni að neyðast til þess að deila Jerúsalem með Palestínumönnum. 1.1.2008 14:03
Nýju ári fagnað um allan heim Nýju ári var fagnað með skoteldum víða um heim í nótt. Á Rauða torginu í Moskvu dönsuðu Rússar um með þjóðfána sinn. Orð Pútíns forseta í áramótaávarpi hans um hagvöxt og samheldni þjóðarinnar þeim hvatning. 1.1.2008 10:14
Kibaki lýstur sigurvegari kosninganna í Kenýa Yfirkjörstjórn í Kenýa lýsti Mwai Kibaki, forseta landsins, sigurvegara í forsetakosningunum, sem fram fóru þar í landi um helgina. 30.12.2007 16:38
Sonur Bhutto tekur við Nítján ára gamall sonur Benazir Bhutto mun taka sæti hennar sem formaður Þjóðarflokksins í Pakistan. Sonurinn, sem heitir Bilawal Zardari, er sagnfræðinemi við Kristskirkjuháskólann í Oxford. 30.12.2007 14:34
Erfðaskrá Bhuttos opnuð í dag Búist er við að Benasír Bhutto hafi tilnefnt eftirmann sinn sem formanns Þjóðarflokks Pakistans í erfðaskrá sinni sem verður opnuð í dag. Valið er talið standa á milli eiginmanns hennar, Asifs Alis Zardaris, sons þeirra, Bilals, sem er nítján ára og helsta ráðgjafa hennar, sem heitir Makhdoom Amin Fahim. 30.12.2007 10:17
Segir stjórnarandstöðuna í Kenýa hafa framið versta glæp Mikil óvissa er um úrslit í þing- og forsetakosningum í Kenýa. Forseti landsins, Mwai Kibaki, segir að stjórnarandstaðan hafi framið hinn versta glæp gegn lýðræðinu með því að lýsa yfir sigri í kosningunum. Stjórnarandstaðan segir að ekki sé einleikið hversu langan tíma taki að tilkynna um úrslit. 30.12.2007 10:07
Osama bin Laden minnir á sig Osama bin Laden, leiðtogi al Qaeda hryðjuverkasamtakanna sakar Bandaríkjamenn um að vilja ná yfirráðum yfir olíulindum Íraka. 29.12.2007 20:35
David Letterman til starfa á ný Spjallþáttakóngurinn David Letterman hefur náð samkomulagi við handritshöfunda, sem hafa verið í verkfalli, og því getur vinna hafist að nýju við að framleiða þáttin hans. 29.12.2007 15:46
Barnaræningjarnir komnir heim til Frakklands Sex franskir hjálparstarfsmenn, sem dómstóll í Afríkuríkinu Tjad dæmdi í átta ára þrælkunarvinnu fyrir helgi, komu heim til Frakklands seint í gærkvöldi. Þar verður þeim gert að afplána dóm sinn samkvæmt gagnkvæmum framsalssamningi ríkjanna. 29.12.2007 10:28
Hicks látinn laus Ástralinn David Hicks, eini fanginn í Guantanamo-fangabúðum Bandaríkjamanna á Kúbu, sem hlotið hefur dóm fyrir aðild að hryðjuverkum, var látinn laus úr fangelsi í heimalandi sínu í morgun. Hicks játaði í mars að hafa aðstoðað al Kaída hryðjuverkasamtökin þegar hann var í Afganistan og var dæmdur í sjö ára fangelsi. 29.12.2007 10:08
Lýstu yfir sigri í kosningum í Kenía Stjórnarandstæðingar í Kenía lýstu í morgun yfir sigri í forsetakosningum sem fóru fram í landinu á fimmtudag. Ræla Ódinga, frambjóðandi þeirra, er með fjögurra prósenta forskot á Mvæ Kíbakí, sitjandi forseta, þegar búið er að telja þrjá fjórðu greiddra atkvæða. 29.12.2007 10:03
Neitar að hafa banað Bhutto Herskár pakistanskur klerkur, sem sagður er tengjast al Kaída hryðjuverkasamtökunum, neitar því staðfastlega að bera ábyrgð á morðinu á Benasír Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans. 29.12.2007 09:54
Hundur banaði ungabarni Rotweiler hundur banaði eins árs dreng á heimili í Wakefield í suð-austur hluta Englands í gær. Drengurinn var gestkomandi ásamt foreldrum sínum í húsinu þar sem frændfólk þeirra býr. 29.12.2007 09:48
Vita hver myrti Bhutto Al Qaeda hryðjuverkasamtökin stóðu að bak morðinu á Benazir Bhutto í gærmorgun að sögn stjórnvalda í Pakistan. Það var innanríkisráðuneyti landsins sem gaf þetta út í dag. 28.12.2007 21:43
Lést á fjórhjólinu sem hún fékk í jólagjöf Sjö ára gömul stelpa í bænum Blackmore á Bretlandi lést í gær eftir að hún varð fyrir Range Rover jeppa þar sem hún keyrði um á fjórhjóli. Hjólið hafði hún fengið í jólagjöf. 28.12.2007 23:05
Toyota tekur sénsinn Eftir að hafa í mörg ár byggt stærri og stærri pallbíla fyrir Bandaríkjamarkað hefur Toyota nú snúið nú blaðinu og er að kynna smábíl með palli. 28.12.2007 15:45
Ótrúlega margar falskar nauðgunarkærur Þrjár af hverjum fjórum kærum um nauðganir sem berast til dönsku lögreglunnar eru beinlínis vafasamar. Og ein af hverjum fimm er hrein lygi. 28.12.2007 14:44
Þúsundir viðstaddir útför Bhutto Sextán eru látnir í það minnsta í róstrum sem hófust í Sindh héraði í Pakistan í kjölfar morðsins á Benazir Bhutto. Útför hennar fer nú fram í heimabæ hennar en Bhutto verður lögð til hinstu hvílu við hlið föður síns sem einnig féll fyrir morðingjahendi en hann var forsætisráðherra Pakistans og sá fyrsti sem kjörinn var í lýðræðislegri kosningu. 28.12.2007 11:27
Rán í Fredericia Lögreglan í Fredericia í Danmörku rannsakar nú rán sem framið var hjá stóru dönsku öryggisfyrirtæki í nótt. Grímuklæddir menn yfirbugðu tvær konur sem vinna hjá fyrirtækinu og bundu þær niður. Þeir hlupu síðan brott með umtalsverða peningaupphæð, samkvæmt upplýsingum frá Klaus Arboe hjá lögreglunni á Jótlandi. Í gær var Danske Bank í Árósum rændur og flúðu ræningjar þaðan af hólmi með ríflega 300 milljónir. 28.12.2007 11:25
Leit hert að Madeleine í Marokkó Leitin að Madeleine McCann hefur verið hert í Marokkó eftir margar tilkynningar um að hún hafi sést þar. 28.12.2007 10:43
Al-Qaeda banaði Bhutto Hryðjuverkasamtökin al-Qaeda hafa lýst yfir ábyrgð á morðinu á Benazir Bhutto, fyrrum forsætisráðherra Pakistans, samkvæmt heimildum Sky fréttastöðvarinnar. Bhutto var myrt á leið frá kosningafundi skömmu eftir hádegið í gær að íslenskum tíma. Bhutto átti sér fjölmarga fjendur, þar á meðal úr röðum Musharrafs forseta en grunurinn beindist einnig fljótt að öfgasinnuðum múslimum. 28.12.2007 09:34
Fráfall Bhuttos snertir frambjóðendur í Bandaríkjunum Morðið á Benazir Bhutto í Pakistan í gær hafði áhrif á kosningabaráttu frambjóðenda fyrir forkosningar um forsetaembættið í Bandaríkjunum. 28.12.2007 08:46
Lögreglan leitar enn bankaræningja Lögreglan á Austur - Jótlandi leitar enn fjögurra manna sem talið er að hafi stungið af með ríflega þrjú hundruð milljónir íslenskra króna úr bankaráni í Brabrand, úthverfi Árósa í gær. 28.12.2007 08:43
Bhutto grafin í dag Lík Benazir Bhutto hefur verið flutt til heimabæjar hennar í Sindh, þar sem það verður grafið í dag. Pervez Musharraf, forseti Pakistan, bað þjóð sína í gær um að sýna stillingu. 28.12.2007 08:22
Von á skilaboðum frá Osama bin Laden Von er á nýjum skilaboðum frá Osama bin Laden á næstunni, ef marka má upplýsingar sem birtust á íslamskri vefsíðu í gærkvöld. Samkvæmt heimildum er nýja myndskeiðið fimmtíu og sex mínútna langt og tileinkað Írak. Ekki hefur verið greint frá því nákvæmlega hvenær skilaboðin munu birtast en yfirleitt hafa skilaboð frá bin Laden verið birt um þremur dögum eftir að tilkynnt hefur verið að þau væru á leiðinni. Ef að líkum lætur verða þau því birt um helgina. 28.12.2007 08:15
Bandaríkjamenn rúmlega 303 milljónir talsins Bandarísk stjórnvöld gera ráð fyrir því að Bandaríkjamenn verði rétt rúmlega þrjúhundruð og þrjár milljónir talsins á nýársdag og er það um 0,9% fólksfjölgun frá því síðastliðinn nýársdag. 28.12.2007 07:47
Bhutto lést af skosári aftan á hálsi Benazir Bhutto lést af skotsári sem hún hlaut aftan á hálsi en tilræðismaðurinn sprengdi sig í loft upp eftir að hafa skotið hana. Sprengingin drap 22 aðra að sögn lækna. 27.12.2007 22:05
Bhutto flutt á heimaslóðir Lík Benazir Bhutto var í kvöld flutt af sjúkrahúsi en þaðan verður hún færð til Larkana sem er heimabær hennar. 27.12.2007 21:07
300 milljóna króna bankarán í Danmörku Bankaræningjar sluppu með um 300 milljónir íslenskra króna þegar þeir rændu Den Danske bank í Brabrand hverfi í Árósum í dag. 27.12.2007 16:27
Öryggisráðið fundar vegna Bhuttos Fulltrúar Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna funda síðar í dag vegna morðsins á Benazir Bhutto, en hún fórst í sjálfsmorðstilræði þegar hún var að koma af kosningafundi í borginni Rawalpindi í dag. Búist er við að Öryggisráðið muni senda frá sér yfirlýsingu eftir fundinn. 27.12.2007 15:48
Voru þeir að egna tígrisdýrið ? Lögreglan í San Francisco hefur grun um að mennirnir þrír sem urðu fyrir árás tígrisdýrs í borginni í fyrradag hafi skömmu áður verið að egna það í búri sínu. 27.12.2007 15:22
Bhutto myrt með skothríð og sprengju Morðingi Benazir Bhutto, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Pakistan notaði bæði byssu og sprengju til að ráða hana af dögum. Bhutto var að koma af 27.12.2007 14:15
Fráfall Bhuttos mun hafa alvarleg áhrif Jóhanna Kristjónsdóttir, blaðamaður og rithöfundur, segir að fráfall Benazir Bhutto geti haft afskaplega alvarlega áhrif fyrir pakistönsku þjóðina. Jóhanna hefur kynnt sér ítarlega stjórnmálaástand og menningu í Austurlöndum. 27.12.2007 14:07
Benazir Bhutto myrt í sprengjuárás í Pakistan Að minnsta kosti 15 manns létu lífið og fjölmargir særðust í sprengjutilræði á kosningafundi sem Benazir Bhutto hélt í Pakistan í dag. Hún var sjálf meðal þeirra sem fórust. 27.12.2007 12:42
Venesúelsk stjórnvöld fá þrjá gísla lausa Ríkisstjórn Kólumbíu hefur samþykkt beiðni Hugos Chavez, forseta Venesúela, um að hleypa venesúelskum flugvélum inn í landhelgi Kólumbíu til þess að sækja gísla sem eru í haldi kólumbíska hryðjuverkahópsins Farc. 27.12.2007 08:00
Edwards lofar því að ná fram stöðugleika John Edwards var staddur í New Hampshire í gær til þess að afla sér stuðning kjósenda þar fyrir forkosningar demókrata, um forsetaembættið, sem fram fara á næsta ári. 27.12.2007 07:52
Afganir vísa tveimur erindrekum úr landi Ríkisstjórn Afganistan hefur ákveðið að vísa tveimur diplómötum, sem hún segir hafa stofnað til viðræðna við Talibana, úr landi. Mennirnir eru starfsmenn Sameinuðu þjóðanna annars vegar og Evrópusambandsins hins vegar. 26.12.2007 18:12
Hamas heimta lausn 1400 fanga Hamas-liðar neita að sleppa ísraelskum liðsforingja sem samtökin halda föngnum nema að Ísraelar sleppi tæplega 1400 palestínskum föngum. 350 þeirra afplána lífstíðardóma. Þetta kom fram í máli eins leiðtoga Hamas í dag. 26.12.2007 17:38
Franskur fréttamaður látinn laus í Sómalíu Hinn margverðlaunaðir franski fréttamaður, Gwen Le Gouil, var látinn laus í dag en honum var rænt í Puntland héraði í Sómalíu fyrir rúmri viku. Le Gouil, sem var rænt innan við 24 tímum eftir að hann kom til Puntland, var að vinna frétt um mansal. 26.12.2007 16:38
51 látinn í Indónesíu Að minnsta kosti 51 er látinn í Indónesíu eftir að hellirigningar orsökuðu skriðuföll í vesturhluta landsins. Rúmlega 40 manns er saknað. Tólf klukkutíma linnulaus rigning hefur verið á nokkrum svæðum Java eyju með þessum afleiðingum. Óttast er að tala látinna eigi eftir að hækka. 26.12.2007 13:14
Gefa aldrei upp vonina um Madeleine Foreldrar Madeleine McCann munu aldrei gefa upp von um að leitin að dóttur þeirra beri árangur. Þetta segir frænka Kate McCann, Janet Kennedy. Hundruð ábendinga hafa borist einkaspæjurum fjölskyldunnar eftir að Kate og Gerry komu fram í sjónvarpi fyrir jólin og biðluðu til almennings um upplýsingar. 26.12.2007 12:46
Annir hjá finnska jólasveininum Finnski jólasveinninn í Rovaniemi hefur nóg að gera og nú hefur hann lesið samtals um 700 þúsund bréf frá börnum víðs vegar um heim. 26.12.2007 12:30
Tígrisdýr drap einn og slasaði tvo í San Fransisco Einn lést og tveir slösuðust þegar tígrisdýr réðist á þá eftir að það slapp úr búri í dýragarðinum í San Fransisco. Atvikið átti sér stað rétt undir lokun dýragarðsins klukkan 17 að staðartíma í gær, eða klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma. Fórnarlömbin voru gestir í garðinum. 26.12.2007 11:13
Rússnesk geimflaug tengdist Alþjóðlegu geimstöðinni Ómönnuð rússnesk birgðarflutningaflaug tengdist í morgun Alþjóðlegu geimstöðinni á braut um jörðu. Um borð í flauginni er meðal annars vatn, matur, eldsneyti og tækjabúnaður fyrir þriggja manna áhöfn geimstöðvarinnar. Þá voru einnig jólapakkar um borð í flauginni. 26.12.2007 10:46
Tyrkir ráðast á Kúrda Tyrkneskar orrustuþotur gerður árásir á stöðvar skæruliða kúrda í norðurhéruðum Íraks í morgun. Ekki er vitað til þess að nokkur hafi látið lífið í árásunum. 26.12.2007 10:43