Fleiri fréttir Söguleg ferð sinfóníuhljómsveitar til Norður Kóreu Tilkynnt hefur verið að sinfóníuhljómsveit New York borgar muni fara í sögulegt tónleikaferðalag til Norður Kóreu í febrúar á næsta ári. 12.12.2007 09:03 Banna eðalsteina frá Búrma til að þrýsta ár þarlend stjórnvöld Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt innflutningsbann á rúbínum og öðrum eðalsteinum frá Búrma. 12.12.2007 08:59 Að drukkna í pappír á Balí Loftslagsráðstefnan á Bali er að drukkna í pappír og hefur pappírsflóðið kostað þúsundir trjáa. 12.12.2007 08:53 Gífurleg bráðnun heimskautaíssins veldur miklum áhyggjum Hinn gífurlega bráðnun sem var á heimskautaísnum á norðurhveli jarðar í sumar veldur vísindamönnum miklum áhyggjum. Sumir þeirra telja að hlýnun jarðarinnar sé þegar orðin svo mikil að ekki verði aftur snúið 12.12.2007 07:58 Sex nemar særðust í skotárás í Las Vegas Sex menntaskólanemar særðust í skotárás sem gerð var í skólabíl þeirra í Las Vegas í aðfararnótt miðvikudagsins. 12.12.2007 07:56 Féll fyrir eigin hendi Matthew Murray, sem skaut fjóra til bana í Colorado fylki í Bandaríkjunum á sunnudaginn, lést af völdum áverka sem hann hlaut þegar hann skaut sjálfan sig í höfuðið. Þetta kom fram við krufningu. 11.12.2007 23:35 Danskur starfsmaður SÞ lést í Alsír Danskur starfsmaður hjá Sameinuðu þjóðunum er meðal þeirra sem fórust í sprengjutilræðum í Algeirsborg í Alsír í morgun. Þetta upplýsti Lars Thuesen, deildarstjóri í danska utanríkisráðuneytinu í gær. 11.12.2007 21:45 12 starfsmanna SÞ saknað Að minnsta kosti einn starfsmaður Sameinuðu þjóðanna í Alsír lést í sprengjutilræði í Algeirsborg í dag og tólf starfsmanna samtakanna er saknað. Að minnsta kosti 67 létust þegar tvær bílasprengjur sprungu, önnur við skrifstofur Sameinuðu þjóðanna og hin nærri Hæstarétti landsins þar sem strætisvagn fullur af námsmönnum ók hjá. 11.12.2007 16:20 Dönsk boltabulla þarf að dúsa í fangelsi Maðurinn sem hljóp inn á völlinn og veittist að dómaranum í leik Svía og Dana á Parken í byrjun júní var í dag dæmdur í 20 daga fangelsi fyrir uppátækið í Eystri-Landsrétti í Danmörku. 11.12.2007 15:55 Sextíu og sjö látnir eftir tilræði í Alsír Sextíu og sjö manns eru sagðir látnir eftir tvær bílsprengjuárásir í Algeirsborg í Alsír í dag. 11.12.2007 14:53 Myndavél gegn minnisleysi Lítil stafræn myndavél gæti orðið lykillinn að því að hjálpa fólki sem á við minnisleysi að stríða. Sensecam vélin sem framleidd er af Microsoft tekur myndir af daglegum hlutum á 30 sekúndna fresti. Hægt er að skoða myndirnar seinna á miklum hraða til að hressa upp á minni einstaklinga. 11.12.2007 13:19 Ekki þjóðaratkvæði í Danmörku um nýjan ESB-samning Ekki verður þjóðaratkvæðagreiðsla í Danmörku um nýjan samning um umbætur á starfi Evrópusambandsins. 11.12.2007 13:12 Medvedev vill Pútín sem forsætisráðherra Rússlands Vladimir Putin núverandi forseti Rússlands gæti orðið næsti forsætisráðherra samkvæmt því sem líklegasti arftaki hans í forsetastóli Dmitry Medvedev segir. Putin lýsti í gær yfir stuðningi við Medvedev til forseta, en hann gegnir nú stöðu aðstoðarforsætisráðherra. 11.12.2007 12:11 Hátt í 50 látnir í tilræðum í Algeirsborg Að minnsta kosti 47 menn létu lífið í sprengjutilræðum í Alsír í morgun. 11.12.2007 12:00 Órói vegna leynifundar Tapas níu hópsins Foreldrar Madeleine McCann héldu leynilegan fund með vinafólki þeirra sem borðaði með þeim í Portúgal kvöldið sem dóttir þeirra hvarf. Portúgalska lögreglan mun hafa verið full grunsemda vegna fundar hjónanna með vinunum sjö, en hópurinn gengur undir nafninu Tapas níu. 11.12.2007 10:01 Glæpahópar herja á flutningabifreiðar í Danmörku Skipulagðir glæpahópar frá Austurevrópu herja nú á áningarstaði flutningabifreiða í Danmörku. 11.12.2007 08:05 Vélmenni NASA gerir mikilvæga uppgvötvun á Mars Bandaríska geimvísindastofnunin NASA segir að vélmenni það sem stofnunin hefur á Mars hafi gert mikilvæga uppgvötvun á yfirborði plánetunnar. Í fyrsta sinn hafa fundist ummerki sem gefa til kynna að örverur gátu vel þirfist á Mars áður fyrr. 11.12.2007 07:58 Skotárás á hús bæjarstjóra í Kaupmannahöfn Seint í gærkvöld var 12 skotum skotið á hús í Höje Taastrup einu úthverfa Kaupmannahafnarborgar. Í húsinu býr Tina Jensen aðstoðarbæjarstjóri Höje Taastrup ásamt fjölskyldu sinni en hún var ein heima er skotárásin hófst. 11.12.2007 07:52 Miklir snjóstormar herja á Bandaríkin Að minnsta kosti fjórtán manns hafa farist og yfir hálf milljón manna eru rafmagnslaus eftir mikla snjóstorma sem herjað hafa á sléttum Bandaríkjanna undanfarnar tvær vikur. 11.12.2007 07:08 Einn maður ábyrgur fyrir skotárásunum í Bandaríkjunum Maðurinn sem hóf skotárás á trúboðsskóla og kirkju í Colorado fylki í Bandaríkjunum í gær hét Matthew Murray og var fyrrum starfsmaður hjá trúboðsskólanum, segir heimildarmaður CNN. 10.12.2007 21:22 Í sex og hálft ár á bak við lás og slá Dómari úrskurðaði fyrir skömmu að fyrrverandi fjölmiðlakóngurinn Conrad Black skyldi sæta fangelsi í sex og hálft ár. Hann á að hefja afplánun eftir þrjá mánuði en fær að ganga laus þangað, til gegn tæplega 1300 milljóna króna tryggingu. Black þarf einnig að greiða 7,6 milljónir íslenskra króna í sekt. 10.12.2007 20:40 Al Gore útilokar ekki forsetaframboð í framtíðinni Al Gore, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, sagði í dag að hann hefði ekki hug á að sitja í ríkisstjórn eftir næstu kosningar sem verða á næsta ári. Ef hann myndi snúa sér aftur að stjórnmálum yrði það sem forsetaframbjóðandi. 10.12.2007 19:14 Vilja bjarga Mikka mús Mikki mús er í útrýmingarhættu. Ekki þó sá Mikki mús sem Walt Disney teiknaði heldur lítið nagdýr sem býr í Gobi eyðimörkinni í Mongólíu. Mikki þessi er með risastór eyru, stökkfætur sem líkjast kengúrufótum og skott með svartan og hvítan dúsk á endanum. 10.12.2007 18:33 Ætla að lýsa yfir sjálfstæði snemma á næsta ári Stjórnvöld í Kosovo segjast ætla að lýsa yfir sjálfstæði snemma á næsta ári. Frestur til að semja um framtíð Kosovo rennur út í dag. 10.12.2007 18:31 Við höfum staðið í stríði við jörðina Við höfum kastað á glæ miklum tíma og í raun staðið í stríði við jörðina, sagði Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, þegar hann tók við friðarverðlaunum Nóbels ásamt Rajenda Pachauri, yfirmanni loftlagsráðs Sameinuðu þjóðanna, í Osló í dag. 10.12.2007 14:48 Talibanar hraktir á brott frá Musa Qala Afganski herinn náði í dag með aðstoð herja Atlantshafsbandalagsins að hrekja skæruliða talibana úr bænum Musa Qala í Helmand-héraði. Talibanar hafa að undanförnu ráðið lögum og lofum í bænum. 10.12.2007 13:51 Dregið um hver fær miða á Ólympíuleika í Peking Mótshaldarar Ólympíuleikanna í Kína á næsta ári hófu í dag miðasölu með næsta óvenjulegum hætti. 10.12.2007 13:15 Barist við elda á Kengúrueyju Slökkviliðsmenn á Kengúrueyju í Ástralíu berjast nú við mikla skógarelda á þremur vígstöðum. 10.12.2007 13:00 Sprengjum skotið á olíuhreinsistöð í Bagdad Sprengjum var skotið á olíuhreinsistöð í Bagdad í morgun. Dökkur reykjarmökkur er yfir borginni. Ekki er vitað um mannfall. Slökkviliðsmenn berjast nú við eldana. 10.12.2007 12:46 Velgengni Obama rakin til stuðnings Opruh Barak Obama, forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum, hefur náð forskoti á Hillary Clinton í Iowa þar sem forkosningar verða 3. janúar. Velgengni Obama þykir mega þakka nýtilkomnum stuðningi þekktustu fjölmiðlakonu í heimi - Opruh Winfrey. 10.12.2007 12:30 Mikill meirihluti Dana vill nýjan ESB-samning Danir myndu samþykkja nýjan Evrópubandalagssamning með miklum meirihluta samkvæmt skoðanakönnun sem Catinet hefur gert fyrir Ritzau-fréttastofuna. 10.12.2007 12:00 Pútín styður Medvedev til forsetaframboðs Vladímír Pútín, forseti Rússlands, lýsti í dag yfir stuðningi við Dmítrí Medvedev varaforsætisráðherra sem næsta forseta landsins. 10.12.2007 11:57 Franskir hjálparstarfsmenn ákærðir fyrir að ræna börnum Yfirvöld í Afríkuríkinu Tsjad hafa ákveðið að ákæra sex franska hjálparstarfsmenn sem grunaðir eru um að hafa reynt að smygla rúmlega 100 börnum frá landinu til Evrópu í október síðastliðnum. 10.12.2007 11:11 Þarf hugsanlega að fjölga friðargæsluliðum í Kosovo David Miliband, utanríkisráðherra Bretlands, segir að hugsanlega þurfi að senda fleiri friðargæsluliða til Kosovo-héraðs í ljósi vaxandi spennu vegna sjálfstæðisbaráttu héraðsins. 10.12.2007 10:49 Dularfullt spendýr fest á filmu í fyrsta sinn Vísindamanni hefur í fyrsta sinn tekist að festa á filmu dularfullt spendýr sem lifir í Mongolíu og Kína. Dýrið sem kallast Jerboa er næturdýr, á stærð við litla mús og með eyrum sem eru stærri en skrokkur þess. 10.12.2007 10:40 Páfagaukur krafinn um stöðumælisgjöld Málaferli eru nú hafin í grísku borginni Patras þar sem páfagaukurinn Coco er sakborningurinn. 10.12.2007 08:47 Versta olíumengun í sögu Suður-Kóreu Stjórnvöld í Suður-Kóreu glíma nú við verstu olímengun í sögu þjóðarinnar. Megnið af þeim 14.000 tonnum sem láku úr olíutankskipi á Gula hafi eftir árekstur við kranapramma hefur skolað á land á vesturströnd landsins. 10.12.2007 08:34 Tengsl milli tveggja skotárása rannsökuð Lögreglan í tveimur borgum Colorado rannsakar nú hvort tengsl séu á milli tveggja skotárása síðdegis í gær. Árásirnar urðu með skömmu millibili í kirkju og trúboðsstöð. Þrír eru látnir og sex særðir eftir árásirnar. 10.12.2007 07:57 Önnur skotárás í Colorado Fjórir særðust í skotárás í borginni Colorado Springs í dag. Fyrr um daginn hafði byssumaður myrt tvo kristniboða í skóla sem er 80 kílómetrum frá kirkjunni þar sem seinni árásin átti sér stað. Lögregla segir ekki útilokað að sami maður hafi verið að verki í bæði skiptin. Enn hefur ekki verið greint frá líðan kirkjugestanna sem skotnir voru. Árásarmanninum er lýst sem hvítum, með dökkan hatt og í dökkum jakka. 9.12.2007 21:50 Svínabóndi fundinn sekur um fjöldamorð Kanadíski svínabóndinn Robert Pickton var í dag sakfelldur fyrir morð á sex konum sem hann drap á bóndabæ sínum fyrir utan borgina Vancouver. Pickton var dæmdur í lífsstíðarfangelsi fyrir ódæðin en hann mun fara á ný fyrir rétt og þá verður hann ákærður fyrir 20 morð en hann er grunaður um að hafa myrt 26 vændiskonur á margra ára tímabili. Bóndinn sem er 58 ára gamall, drap konurnar í sláturhúsi bóndabæjarins, hlutaði þær síðan niður og gaf svínum sínum. 9.12.2007 21:00 Brown í heimsókn í Basra Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, kom í óvænta heimsókn til Íraks í dag. Þar lýsti hann því yfir að Írösk stjórnvöld muni taka við stjórn mála í Basra og nálægum svæðum á næstu vikum. Þar með hafa Bretar afhent Írökum stjórnartaumana í öllum þeim héruðum sem lotið hafa stjórn Breta síðustu ár. 9.12.2007 20:28 Afríkuleiðtogar hafna viðskiptasamningi við ESB Óvissa er um framtíð viðskipta milli Evrópu og Afríku eftir að flestir leiðtogar Afríkuríkja höfnuðu í dag tilboði Evrópusambandsins um nýjan viðskiptasamning. 9.12.2007 18:54 Klippti prestskragann til að mótmæla Mugabe John Sentamu erkibiskup af York hét því í dag að ganga ekki með prestakraga fyrr en Robert Mugabe væri farinn frá sem forseti Zimbabwe. Til að leggja áherslu á orð sín klippti hann prestakraga sinn í beinni útsendingu. 9.12.2007 18:53 Biðja vesturlönd að styðja sjálfstæði Kosovo Stjórn og stjórnarandstaða í Kosovo sameinuðust í dag í ákalli til vesturlanda að styðja sjálfstæði Kosovo. Mikil spenna er í héraðinu, en á morgun rennur út frestur til að skera úr um það hvort Kosovo fái sjálfstæði. 9.12.2007 18:49 Tveir létust í skotárás í Colorado Tveir eru látnir og tveir aðrir særðir eftir að byssumaður hóf skothríð í kristniboðaskóla í Denver í Colorado ríki í Bandaríkjunum í dag. Maðurinn sem er talinn hafa verið einn að verki, gekk inn í skólann, skaut fólkið og forðaði sér síðan á hlaupum. Maður og kona létust í árásinni og einn hinna særðu mun vera alvarlega slasaður. 9.12.2007 17:52 Sjá næstu 50 fréttir
Söguleg ferð sinfóníuhljómsveitar til Norður Kóreu Tilkynnt hefur verið að sinfóníuhljómsveit New York borgar muni fara í sögulegt tónleikaferðalag til Norður Kóreu í febrúar á næsta ári. 12.12.2007 09:03
Banna eðalsteina frá Búrma til að þrýsta ár þarlend stjórnvöld Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt innflutningsbann á rúbínum og öðrum eðalsteinum frá Búrma. 12.12.2007 08:59
Að drukkna í pappír á Balí Loftslagsráðstefnan á Bali er að drukkna í pappír og hefur pappírsflóðið kostað þúsundir trjáa. 12.12.2007 08:53
Gífurleg bráðnun heimskautaíssins veldur miklum áhyggjum Hinn gífurlega bráðnun sem var á heimskautaísnum á norðurhveli jarðar í sumar veldur vísindamönnum miklum áhyggjum. Sumir þeirra telja að hlýnun jarðarinnar sé þegar orðin svo mikil að ekki verði aftur snúið 12.12.2007 07:58
Sex nemar særðust í skotárás í Las Vegas Sex menntaskólanemar særðust í skotárás sem gerð var í skólabíl þeirra í Las Vegas í aðfararnótt miðvikudagsins. 12.12.2007 07:56
Féll fyrir eigin hendi Matthew Murray, sem skaut fjóra til bana í Colorado fylki í Bandaríkjunum á sunnudaginn, lést af völdum áverka sem hann hlaut þegar hann skaut sjálfan sig í höfuðið. Þetta kom fram við krufningu. 11.12.2007 23:35
Danskur starfsmaður SÞ lést í Alsír Danskur starfsmaður hjá Sameinuðu þjóðunum er meðal þeirra sem fórust í sprengjutilræðum í Algeirsborg í Alsír í morgun. Þetta upplýsti Lars Thuesen, deildarstjóri í danska utanríkisráðuneytinu í gær. 11.12.2007 21:45
12 starfsmanna SÞ saknað Að minnsta kosti einn starfsmaður Sameinuðu þjóðanna í Alsír lést í sprengjutilræði í Algeirsborg í dag og tólf starfsmanna samtakanna er saknað. Að minnsta kosti 67 létust þegar tvær bílasprengjur sprungu, önnur við skrifstofur Sameinuðu þjóðanna og hin nærri Hæstarétti landsins þar sem strætisvagn fullur af námsmönnum ók hjá. 11.12.2007 16:20
Dönsk boltabulla þarf að dúsa í fangelsi Maðurinn sem hljóp inn á völlinn og veittist að dómaranum í leik Svía og Dana á Parken í byrjun júní var í dag dæmdur í 20 daga fangelsi fyrir uppátækið í Eystri-Landsrétti í Danmörku. 11.12.2007 15:55
Sextíu og sjö látnir eftir tilræði í Alsír Sextíu og sjö manns eru sagðir látnir eftir tvær bílsprengjuárásir í Algeirsborg í Alsír í dag. 11.12.2007 14:53
Myndavél gegn minnisleysi Lítil stafræn myndavél gæti orðið lykillinn að því að hjálpa fólki sem á við minnisleysi að stríða. Sensecam vélin sem framleidd er af Microsoft tekur myndir af daglegum hlutum á 30 sekúndna fresti. Hægt er að skoða myndirnar seinna á miklum hraða til að hressa upp á minni einstaklinga. 11.12.2007 13:19
Ekki þjóðaratkvæði í Danmörku um nýjan ESB-samning Ekki verður þjóðaratkvæðagreiðsla í Danmörku um nýjan samning um umbætur á starfi Evrópusambandsins. 11.12.2007 13:12
Medvedev vill Pútín sem forsætisráðherra Rússlands Vladimir Putin núverandi forseti Rússlands gæti orðið næsti forsætisráðherra samkvæmt því sem líklegasti arftaki hans í forsetastóli Dmitry Medvedev segir. Putin lýsti í gær yfir stuðningi við Medvedev til forseta, en hann gegnir nú stöðu aðstoðarforsætisráðherra. 11.12.2007 12:11
Hátt í 50 látnir í tilræðum í Algeirsborg Að minnsta kosti 47 menn létu lífið í sprengjutilræðum í Alsír í morgun. 11.12.2007 12:00
Órói vegna leynifundar Tapas níu hópsins Foreldrar Madeleine McCann héldu leynilegan fund með vinafólki þeirra sem borðaði með þeim í Portúgal kvöldið sem dóttir þeirra hvarf. Portúgalska lögreglan mun hafa verið full grunsemda vegna fundar hjónanna með vinunum sjö, en hópurinn gengur undir nafninu Tapas níu. 11.12.2007 10:01
Glæpahópar herja á flutningabifreiðar í Danmörku Skipulagðir glæpahópar frá Austurevrópu herja nú á áningarstaði flutningabifreiða í Danmörku. 11.12.2007 08:05
Vélmenni NASA gerir mikilvæga uppgvötvun á Mars Bandaríska geimvísindastofnunin NASA segir að vélmenni það sem stofnunin hefur á Mars hafi gert mikilvæga uppgvötvun á yfirborði plánetunnar. Í fyrsta sinn hafa fundist ummerki sem gefa til kynna að örverur gátu vel þirfist á Mars áður fyrr. 11.12.2007 07:58
Skotárás á hús bæjarstjóra í Kaupmannahöfn Seint í gærkvöld var 12 skotum skotið á hús í Höje Taastrup einu úthverfa Kaupmannahafnarborgar. Í húsinu býr Tina Jensen aðstoðarbæjarstjóri Höje Taastrup ásamt fjölskyldu sinni en hún var ein heima er skotárásin hófst. 11.12.2007 07:52
Miklir snjóstormar herja á Bandaríkin Að minnsta kosti fjórtán manns hafa farist og yfir hálf milljón manna eru rafmagnslaus eftir mikla snjóstorma sem herjað hafa á sléttum Bandaríkjanna undanfarnar tvær vikur. 11.12.2007 07:08
Einn maður ábyrgur fyrir skotárásunum í Bandaríkjunum Maðurinn sem hóf skotárás á trúboðsskóla og kirkju í Colorado fylki í Bandaríkjunum í gær hét Matthew Murray og var fyrrum starfsmaður hjá trúboðsskólanum, segir heimildarmaður CNN. 10.12.2007 21:22
Í sex og hálft ár á bak við lás og slá Dómari úrskurðaði fyrir skömmu að fyrrverandi fjölmiðlakóngurinn Conrad Black skyldi sæta fangelsi í sex og hálft ár. Hann á að hefja afplánun eftir þrjá mánuði en fær að ganga laus þangað, til gegn tæplega 1300 milljóna króna tryggingu. Black þarf einnig að greiða 7,6 milljónir íslenskra króna í sekt. 10.12.2007 20:40
Al Gore útilokar ekki forsetaframboð í framtíðinni Al Gore, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, sagði í dag að hann hefði ekki hug á að sitja í ríkisstjórn eftir næstu kosningar sem verða á næsta ári. Ef hann myndi snúa sér aftur að stjórnmálum yrði það sem forsetaframbjóðandi. 10.12.2007 19:14
Vilja bjarga Mikka mús Mikki mús er í útrýmingarhættu. Ekki þó sá Mikki mús sem Walt Disney teiknaði heldur lítið nagdýr sem býr í Gobi eyðimörkinni í Mongólíu. Mikki þessi er með risastór eyru, stökkfætur sem líkjast kengúrufótum og skott með svartan og hvítan dúsk á endanum. 10.12.2007 18:33
Ætla að lýsa yfir sjálfstæði snemma á næsta ári Stjórnvöld í Kosovo segjast ætla að lýsa yfir sjálfstæði snemma á næsta ári. Frestur til að semja um framtíð Kosovo rennur út í dag. 10.12.2007 18:31
Við höfum staðið í stríði við jörðina Við höfum kastað á glæ miklum tíma og í raun staðið í stríði við jörðina, sagði Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, þegar hann tók við friðarverðlaunum Nóbels ásamt Rajenda Pachauri, yfirmanni loftlagsráðs Sameinuðu þjóðanna, í Osló í dag. 10.12.2007 14:48
Talibanar hraktir á brott frá Musa Qala Afganski herinn náði í dag með aðstoð herja Atlantshafsbandalagsins að hrekja skæruliða talibana úr bænum Musa Qala í Helmand-héraði. Talibanar hafa að undanförnu ráðið lögum og lofum í bænum. 10.12.2007 13:51
Dregið um hver fær miða á Ólympíuleika í Peking Mótshaldarar Ólympíuleikanna í Kína á næsta ári hófu í dag miðasölu með næsta óvenjulegum hætti. 10.12.2007 13:15
Barist við elda á Kengúrueyju Slökkviliðsmenn á Kengúrueyju í Ástralíu berjast nú við mikla skógarelda á þremur vígstöðum. 10.12.2007 13:00
Sprengjum skotið á olíuhreinsistöð í Bagdad Sprengjum var skotið á olíuhreinsistöð í Bagdad í morgun. Dökkur reykjarmökkur er yfir borginni. Ekki er vitað um mannfall. Slökkviliðsmenn berjast nú við eldana. 10.12.2007 12:46
Velgengni Obama rakin til stuðnings Opruh Barak Obama, forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum, hefur náð forskoti á Hillary Clinton í Iowa þar sem forkosningar verða 3. janúar. Velgengni Obama þykir mega þakka nýtilkomnum stuðningi þekktustu fjölmiðlakonu í heimi - Opruh Winfrey. 10.12.2007 12:30
Mikill meirihluti Dana vill nýjan ESB-samning Danir myndu samþykkja nýjan Evrópubandalagssamning með miklum meirihluta samkvæmt skoðanakönnun sem Catinet hefur gert fyrir Ritzau-fréttastofuna. 10.12.2007 12:00
Pútín styður Medvedev til forsetaframboðs Vladímír Pútín, forseti Rússlands, lýsti í dag yfir stuðningi við Dmítrí Medvedev varaforsætisráðherra sem næsta forseta landsins. 10.12.2007 11:57
Franskir hjálparstarfsmenn ákærðir fyrir að ræna börnum Yfirvöld í Afríkuríkinu Tsjad hafa ákveðið að ákæra sex franska hjálparstarfsmenn sem grunaðir eru um að hafa reynt að smygla rúmlega 100 börnum frá landinu til Evrópu í október síðastliðnum. 10.12.2007 11:11
Þarf hugsanlega að fjölga friðargæsluliðum í Kosovo David Miliband, utanríkisráðherra Bretlands, segir að hugsanlega þurfi að senda fleiri friðargæsluliða til Kosovo-héraðs í ljósi vaxandi spennu vegna sjálfstæðisbaráttu héraðsins. 10.12.2007 10:49
Dularfullt spendýr fest á filmu í fyrsta sinn Vísindamanni hefur í fyrsta sinn tekist að festa á filmu dularfullt spendýr sem lifir í Mongolíu og Kína. Dýrið sem kallast Jerboa er næturdýr, á stærð við litla mús og með eyrum sem eru stærri en skrokkur þess. 10.12.2007 10:40
Páfagaukur krafinn um stöðumælisgjöld Málaferli eru nú hafin í grísku borginni Patras þar sem páfagaukurinn Coco er sakborningurinn. 10.12.2007 08:47
Versta olíumengun í sögu Suður-Kóreu Stjórnvöld í Suður-Kóreu glíma nú við verstu olímengun í sögu þjóðarinnar. Megnið af þeim 14.000 tonnum sem láku úr olíutankskipi á Gula hafi eftir árekstur við kranapramma hefur skolað á land á vesturströnd landsins. 10.12.2007 08:34
Tengsl milli tveggja skotárása rannsökuð Lögreglan í tveimur borgum Colorado rannsakar nú hvort tengsl séu á milli tveggja skotárása síðdegis í gær. Árásirnar urðu með skömmu millibili í kirkju og trúboðsstöð. Þrír eru látnir og sex særðir eftir árásirnar. 10.12.2007 07:57
Önnur skotárás í Colorado Fjórir særðust í skotárás í borginni Colorado Springs í dag. Fyrr um daginn hafði byssumaður myrt tvo kristniboða í skóla sem er 80 kílómetrum frá kirkjunni þar sem seinni árásin átti sér stað. Lögregla segir ekki útilokað að sami maður hafi verið að verki í bæði skiptin. Enn hefur ekki verið greint frá líðan kirkjugestanna sem skotnir voru. Árásarmanninum er lýst sem hvítum, með dökkan hatt og í dökkum jakka. 9.12.2007 21:50
Svínabóndi fundinn sekur um fjöldamorð Kanadíski svínabóndinn Robert Pickton var í dag sakfelldur fyrir morð á sex konum sem hann drap á bóndabæ sínum fyrir utan borgina Vancouver. Pickton var dæmdur í lífsstíðarfangelsi fyrir ódæðin en hann mun fara á ný fyrir rétt og þá verður hann ákærður fyrir 20 morð en hann er grunaður um að hafa myrt 26 vændiskonur á margra ára tímabili. Bóndinn sem er 58 ára gamall, drap konurnar í sláturhúsi bóndabæjarins, hlutaði þær síðan niður og gaf svínum sínum. 9.12.2007 21:00
Brown í heimsókn í Basra Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, kom í óvænta heimsókn til Íraks í dag. Þar lýsti hann því yfir að Írösk stjórnvöld muni taka við stjórn mála í Basra og nálægum svæðum á næstu vikum. Þar með hafa Bretar afhent Írökum stjórnartaumana í öllum þeim héruðum sem lotið hafa stjórn Breta síðustu ár. 9.12.2007 20:28
Afríkuleiðtogar hafna viðskiptasamningi við ESB Óvissa er um framtíð viðskipta milli Evrópu og Afríku eftir að flestir leiðtogar Afríkuríkja höfnuðu í dag tilboði Evrópusambandsins um nýjan viðskiptasamning. 9.12.2007 18:54
Klippti prestskragann til að mótmæla Mugabe John Sentamu erkibiskup af York hét því í dag að ganga ekki með prestakraga fyrr en Robert Mugabe væri farinn frá sem forseti Zimbabwe. Til að leggja áherslu á orð sín klippti hann prestakraga sinn í beinni útsendingu. 9.12.2007 18:53
Biðja vesturlönd að styðja sjálfstæði Kosovo Stjórn og stjórnarandstaða í Kosovo sameinuðust í dag í ákalli til vesturlanda að styðja sjálfstæði Kosovo. Mikil spenna er í héraðinu, en á morgun rennur út frestur til að skera úr um það hvort Kosovo fái sjálfstæði. 9.12.2007 18:49
Tveir létust í skotárás í Colorado Tveir eru látnir og tveir aðrir særðir eftir að byssumaður hóf skothríð í kristniboðaskóla í Denver í Colorado ríki í Bandaríkjunum í dag. Maðurinn sem er talinn hafa verið einn að verki, gekk inn í skólann, skaut fólkið og forðaði sér síðan á hlaupum. Maður og kona létust í árásinni og einn hinna særðu mun vera alvarlega slasaður. 9.12.2007 17:52