Fleiri fréttir

Nýr útvarpsstjóri kynntur innan stundar
Valið stóð milli fjögurra einstaklinga.

Alvarlegast ef hitaveitan bregst segir bæjarstjórinn í Grindavík
Hann hefur vakið athygli þingnefndar á því að hugsanlega þurfi að auka fjárveitingar til ýmissa stofnanna ef þær þurfa að bregðast við.

Bein útsending: Misvægi kynja í stjórnunarstöðum á Íslandi
Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands stendur fyrir opnum fundi í Hátíðasal HÍ um stöðu kynjanna í stjórnunarstöðum í íslensku atvinnulífi.

Taskan tilbúin úti í bíl: „Róandi að sjá að það væri ekki á leiðinni yfir okkur sprengigos“
Hjalti Þór Grettisson, íbúi í Grindavík, er við öllu búinn ásamt fjölskyldu sinni ef það skyldi koma til eldgoss í grennd við bæinn.

Andúð Mannanafnanefndar á nafninu Lúsífer vekur athygli BBC
Mannanafnanefnd hafnaði nýverið því að setja karlkynsnafnið Lúsífer á mannanafnaskrá. Vakti þetta athygli BBC þar sem fjallað var um málið í gær á vefmiðli breska ríkisfjölmiðilsins.

Stærsta kókaínmál Íslandssögunnar: Krafist að lágmarki átta ára fangelsis yfir ungum íslenskum karlmönnum
Saksóknari í stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar fer fram á að lágmarki átta ára fangelsi yfir þremur ungum karlmönnum sem ákærðir eru fyrir stórfelldan innflutning á kókaíni. Verjendur mannanna þriggja krefjast vægrar refsingar vegna samstarfsvilja og ungs aldurs.

Hugur Ármanns hjá vinabænum Wuhan
Bæjarstjóri Kópavogsbæjar segir hug sinn hafa verið hjá Wuhan-borg að undanförnu.

Íslendingarnir á Alicante ekki með Wuhan-veiru
Greint var frá því í gær að grunur væri um að fólkið hefði smitast af Wuhan-kórónaveiru.

Ólína hellir sér yfir Pál Magnússon
Segir hann sjálfan hafa fengið 22 milljónir fyrir að hætta.

Slökkvilið kallað út vegna elds á Ásbrú
Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja hefur verið kallað út vegna elds í fjölbýlishúsi við Bogabraut á Ásbrú í Reykjanesbraut.

Jarðskjálfti að stærð 2,4 við Grindavík
GPS-mælingar það sem af er degi sýna áframhaldandi jarðris á svæðinu.

Hundur með mögulega reykeitrun eftir eldsvoða í bíl
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út ásamt lögreglu þegar eldur kom upp í bíl í Kópavogi á níunda tímanum í gærkvöldi.

Krefjast nú öll bóta frá Arngrími og Sjóvá
Mál tveggja af þremur börnum Kanadamannsins Grant Wagstaff gegn Arngrími Jóhannssyni flugstjóra og tryggingafélaginu Sjóvá er á dagskrá Héraðsdóms Reykjavíkur í dag.

Má búast við að morgunumferðin verði hæg
Það hefur gengið á með éljum á höfuðborgarsvæðinu í nótt og mun éljagangurinn halda áfram fram eftir morgni.

Rólegt í kringum Þorbjörn eftir kippi í gærkvöldi
Það hefur rólegt í kringum fjallið Þorbjörn á Reykjanesi í nótt eftir að skjálfti að stærðinni 3,1 mældist rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöldi 5,6 kílómetra norðnorðaustur af Grindavík.

Wuhan-veiran: Íslenskt par sagt í einangrun á Spáni
Íslenskt par hefur verið sett í einangrun á Torrevieja sjúkrahúsinu í Alicante á Spáni vegna gruns um að þau séu smituð af Wuhan-veirunni.

Fimm þúsund manns á hættusvæði ef gossprunga opnast við Svartsengi
Hratt landris í Svartsengiseldstöðinni, milli Grindavíkur og Bláa lónsins, hefur haldið áfram í dag. Fimm þúsund manns gætu verið innan hættusvæðis, fari svo að eldgos brjótist út.

Misjöfn viðbrögð íbúa Grindavíkur við jarðhræringunum
Flest eru sammála um að staðan sé óþægileg.

Segir jarðrisið á fleygiferð
Landrisið í Svartsengi nálgast þrjá sentímetra á sex dögum.

Alvarlegt mál ef verkföll verða að veruleika
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segist hafa áhyggjur af fyrirhuguðum verkfallsaðgerðum félagsmanna Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg.

„Stöndum öll saman og hjálpumst að ef eitthvað gerist“
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir hægt að bregðast hratt við ef til eldgoss við Svartsengi kemur.

Umboðsmaður krefur dómsmálaráðherra um svör
Málið snýr að kvörtun sem embættinu hefur borist vegna máls sem hefur verið til meðferðar hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu í meira en tvö og hálft ár.

Kompás: „Glapræði“ hvernig ástandið er í lögreglunni
"Við höfum bent á þessa undirmönnun sem er búin að vera viðvarandi í lögreglunni í fjölda mörg ár. Ekki færri en átta ráðherrar dómsmála hafa komið að þessu og fengið nákvæmlega sömu upplýsingar, en það stendur allt á sama stað og það gerist ekki neitt,“ segir formaður Landssamband lögreglumanna.

Kvöldfréttir Stöðvar 2
Hratt landris í Svartsengiseldstöðinni, milli Grindavíkur og Bláa lónsins, hefur haldið áfram, en nýjar mælingar berast næst í fyrramálið.

Kröfur Eflingar á við fjóra bragga
Formaður félagsins segist ekki eiga von á öðru en að verkföll muni hefjast í næstu viku miðað við stöðuna í samningaviðræðum nú.

Páll um bæturnar: „Svo himinhrópandi að þetta tekur eiginlega engu tali“
Páll Magnússon, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, segist skilja reiði fólks varðandi samanburð á bótagreiðslu ríkisins vegna brots á jafnréttislögum annars vegar og dauða ungabarns vegna mistaka hins vegar.

Sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn leikskólabarni eftir sýknu í héraði
Landsréttur hefur snúið við dómi úr héraðsdómi og dæmt karlmann í þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stúlku á leikskólaaldri, dóttur þáverandi sambýliskonu sinnar.

Búa sig undir hraungos í Svartsengi á margra kílómetra langri gossprungu
Almannavarnir búa sig undir að hraungos geti opnast á sprungu í Svartsengiseldstöðinni milli Grindavíkur og Bláa lónsins. Hratt landris mælist á svæðinu en jarðeðlisfræðingur segir þó algengast að svona atburður endi með kvikuinnskoti.

Íbúafundur í Grindavík vegna jarðhræringa
Boðað hefur verið til íbúafundar í íþróttahúsinu í Grindavík klukkan 16 í dag vegna óvissuástands sem lýst hefur verið yfir vegna jarðhræringa við fjallið Þorbjörn í nágrenni bæjarins.

Fjölgar um sex í rannsóknarteymi héraðssaksóknara í kjölfar Samherjamálsins
Embætti héraðssaksóknara hefur auglýst sex stöður rannsakenda á rannsóknarsviði embættisins lausar til umsóknar. Rannsóknarsvið fer með rannsóknir á sviði fjármuna-, efnahags- og skattalagabrota.

Maðurinn hrinti Guðríði í hangikjötspott á aðfangadag
Ógæfan hefur elt Guðríði Steindórsdóttur á röndum.

Bæjarstjórinn lýsir ótta og kvíða í Grindavík
Bæjarstjóri Grindavíkur segir bæði ótta og kvíða hjá íbúum vegna óvenjulegs landriss vestan við fjallið Þorbjörn í nágrenni bæjarins. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir mikilvægt að fullorðnir sem börn og unglingar fylgist vel með framvindu mála. Bakarameistarinn í bænum segir fólk skelkað en ánægt með viðbragðsaðila.

Segir engar líkur á að það verði rafmagnslaust á öllu Reykjanesi eða vatnslaust
Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku, sem framleiðir rafmagn sem og heitt og kalt vatn fyrir sveitarfélögin á Suðurnesjum, segir fyrirtækið vel í stakk búið til að takast á við það ef eitthvað frekar gerist á svæðinu, en eins og greint hefur verið frá er óvenjulegt landris vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi.

Lýsa yfir óvissustigi vegna kórónaveirunnar
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni og embætti landlæknis vegna kórónaveirunnar. Ekkert smit hefur verið staðfest á Íslandi.

Afhenti borgarstjóra og ríkissáttasemjara verkfallsboðun
Sólveig átti í kjölfarið óvæntan fund með Degi B. Eggertssyni borgarstjóra.

Forseti bæjarstjórnar segir tímasetningu starfsloka óheppilega
Kristján Þór Kristjánsson, forseti bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar, segir starfslok Guðmundar Gunnarssonar bæjarstjóra ekkert hafa með snjólóðin á Flateyri og Suðureyri að gera.

Grindvíkingar gantast með hugsanlegt eldgos
Jón Gauti Dagbjartsson strandveiðihetja er pollrólegur vegna hugsanlegs eldgoss

Bæjarstjórinn telur Skagamenn grátt leikna af Heimavöllum
Sævar Freyr Þráinsson sársvekktur út í fyrirtækið Heimavelli.

Uppnám í Ísafjarðarbæ tveimur vikum eftir snjóflóðin
Guðmundur Gunnarsson, sem lætur í dag af störfum sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, segir aðdragandann að starfslokunum hafa verið stuttan.

Lætur af störfum sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar
Meirihluti bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar og Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri, hafa komist að samkomulagi um starfslok Guðmundar og lætur hann af störfum nú þegar.

Segir erfitt að koma Kínverjum í belti
Þórir Garðarsson, stjórnarformaður rútufyrirtækisins Grayline, telur að farþegar fyrirtækisins séu mjög duglegir að nota bílbelti, með ákveðnum undantekningum þó.

Bilun uppgötvaðist eftir óvænta lendingu vegna veikinda
Veikindi eins farþega um borð í flugvél pólska flugfélagsins LOT Airlines var ástæða þess að flugstjóri flugvélarinnar tók þá ákvörðun að lenda á Keflavíkurflugvelli í gær.

„Þetta heldur áfram með sama hraða að þenjast út“
Það er áframhaldandi landris rétt vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi. Þetta sýna nýjar mælingar úr GPS-mælum Veðurstofu Íslands.

Eftirför sem endaði með ósköpum
Kompás birtir sláandi myndband þar sem ölvuðum ökumanni var veitt eftirför. Sá hafði stofnað lífi fjölda annarra í hættu með hátterni sínu og óljóst hvernig hefði farið hefði lögregla ekki skorist í leikinn. Lögreglumenn eru sammála um að harka og ofbeldið í útköllum sé meira en áður.

Neyddust til að lenda í Keflavík vegna veikinda
Flugvél pólska flugfélagsins LOT Airlines þurfti að lenda á Keflavíkurflugvelli í gærkvöldi vegna farþega sem var stjórnlaus í vélinni.