Fleiri fréttir Miðflokksmenn sátu hjá við afgreiðslu frumvarps um loftslagsmál Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, gerði grein fyrir afstöðu sinni og sagði aðgerðirnar vera of hefðbundnar. 12.6.2019 11:50 Dansað til styrktar Jónu sem slasaðist í alvarlegu bílslysi Ástand Jónu Elísbetar Ottesen fer batnandi en hún hlaut mænuskaða í bílslysi fyrr í mánuðinum. Kramhúsið og Kennarahúsið skipuleggja nú dans- og fjölskylduhátíð til styrktar henni. 12.6.2019 11:32 Forsetahjónin frá Þýskalandi í rjómablíðu á Bessastöðum Frank-Walter Steinmeier er mættur hingað til lands ásamt Elke Büdenbender og fylgdarliði. 12.6.2019 11:29 Húsið í Fossvogi rifið Erfiðlega gekk að komast að eldinum. 12.6.2019 10:27 Lúsmý bítur og nagar trymbil Gildrunnar Lúsmý er örsmátt og viðbjóðslegt kvikindi sem skríður undir sæng fólks og bítur fast. 12.6.2019 10:10 Metaðsókn í Húsdýragarðinn Maí 2019 var næst besti maímánuður frá opnun garðsins ef litið er til fjölda gesta. Maí 2018 var hins vegar sá versti. 12.6.2019 08:30 Íbúðir seljast í auknum mæli undir ásettu verði á höfuðborgarsvæðinu Þetta er nokkur breyting frá því sem var fyrir ári síðan þegar annars vegar 69% seldust undir ásettu verði og hins vegar 17% seldust á yfirverði. 12.6.2019 08:00 Útfararstjóri segir bálförum fjölga vegna umhverfissjónarmiða Sverrir Einarsson útfararstjóri segir umræðuna um bálfarir orðna meiri og jákvæðari. 12.6.2019 07:45 Hiti gæti náð 25 stigum í dag Sjónir veðurfræðinga beinast að Kirkjubæjarklaustri. 12.6.2019 07:35 Höfðu afskipti af meðvitundarlausum manni við Elliðaár Alls hafði lögreglan afskipti af sex ökumönnum sem grunaðir voru um akstur undir áhrifum. 12.6.2019 07:05 Hús í Fossvogi gjörónýtt eftir eldsvoða Húsið sem um ræðir er yfirgefið timburhús. 12.6.2019 06:40 Hyggst beita sér svo féð skili sér til SÁÁ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skrifað Sjúkratryggingum Íslands bréf þar sem lögð er áhersla á að tekið sé til við samninga um þá f jármuni sem stjórnvöld hafa lofað SÁÁ. 12.6.2019 06:30 Kjósa ekki fulltrúa í stjórn Lögreglufélag Norðurlands vestra mun ekki kjósa nýjan fulltrúa í stjórn Landssambands lögreglumanna. Ástæðan er deila um fækkun sérsveitarmanna á landsbyggðinni. 12.6.2019 06:30 Allt eftirlit hert vegna veiðiþjófa við Elliðaár Mikill veiðiþjófnaður í Elliðaánum varð til þess að eftirlit með ánum er hert og boðað að hvert slíkt tilvik verði kært til lögreglu. Formaður árnefndar mælir ekki með að almenningur reyni að handsama veiðiþjófa á eigin spýtur. 12.6.2019 06:15 Fleiri leggjast á árarnar gegn fiskeldi í opnum sjókvíum Fyrirtæki og umhverfissamtök lýsa yfir stuðningi við baráttuna gegn fiskeldi í opnum sjókvíum. Veitingamaður sem rekur fjóra veitingastaði í miðborginni segir erlenda viðskiptavini vilja hreina framleiðslu á matvælum og segir orðspor landsins í húfi. Það skipti máli hvaðan hráefnið kemur. 12.6.2019 06:15 Sjálfstæðisfélag Seltirninga mótfallið undirritun samnings um borgarlínu Sjálfstæðisfélag Seltirninga biðlar til bæjarfulltrúa sinna um að skrifa ekki undir samning varðandi borgarlínu. 11.6.2019 23:06 Álftin á Árbæjarlóni rekur gæsirnar burt Álftarparið á Árbæjarlóni er sérlegur gleðigjafi þeirra sem leið eiga um Elliðaárdal þessa dagana, en um þetta leyti árs kemur venjulega í ljós hve margir ungar skríða úr hreiðrinu. 11.6.2019 22:55 Viðbrögð tyrkneskra stjórnvalda komu utanríkisráðherra á óvart Starfsmenn utanríkisráðuneytisins voru ræstir út í gær vegna fjaðrafoksins í kringum tyrkneska landsliðið. 11.6.2019 22:25 Jens kynntist því í fyrsta sinn í dag að vera eini karlmaðurinn á NATO-fundi Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, kom til Íslands í morgun í boði Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Öryggismál á norðurslóðum, netógnir og framlag Íslendinga til NATO-samstarfsins voru meðal umræðuefna. 11.6.2019 22:12 Fólk tilkynni falsauglýsingar á samfélagsmiðlum Falsauglýsingar sem beinast að Íslendingum hafa verið áberandi á samfélagsmiðlum undanfarið. 11.6.2019 21:35 Hægt að kaupa tölvuárás fyrir um tvö þúsund krónur Hópar tyrkneskra tölvuþrjóta hafa lýst yfir ábyrgð á hið minnsta þremur tölvuárásum á Íslandi síðasta sólarhringinn. Fyrirtæki og stofnanir hér á landi eru ekki nægilega vel varin að sögn framkvæmdastjóra Syndis. Hann hefur áhyggjur af alvarlegri hluta árásanna sem fólk tekur ekki endilega eftir. 11.6.2019 20:45 Bleiki skatturinn afnuminn: Getnaðarvarnir og tíðavörur færast í neðra skattþrep Alþingi samþykkti í dag að lækka virðisaukaskatt á tíðavörur og getnaðarvarnir úr efra þrepi niður í það neðra. 11.6.2019 19:47 „Svona gerir maður ekki“ Fjármálaáætlun verður líklega afgreidd úr nefnd í fyrramálið. Þingmaður Samfylkingar segir málshraðann ámælisverðan þar sem hagsmunaaðilar fái ekki tækifæri til þess að tjá sig um breytingarnar. Formaður Þroskahjálpar veit ekki hvað verði skorið niður og segist ósátt með vinnubrögðin. 11.6.2019 19:30 Ekki hefur reynst unnt að taka skýrslu af þeim sem komust lífs af úr flugslysinu Þau sem létust í flugslysinu nærri flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld voru hjón og sonur þeirra. 11.6.2019 18:30 Flutti inn rúmlega þrjú kíló af kókaíni frá Tenerife 24 ára gamall maður hefur verið ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. 11.6.2019 18:04 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttirnar eru í beinni útsendingu á Vísi klukkan 18:30. 11.6.2019 18:00 Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna hættu á gróðureldum Bjarni Kristinn Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar, segir mikilvægt að fólk gæti ítrustu varúðar og fari varlega við meðferð eldfæra. 11.6.2019 17:40 Ráðuneytið snýr við ákvörðun Fiskistofu vegna Kleifabergs Fiskistofa svipti skipið veiðileyfi í þrjá mánuði á grundvelli myndbanda sem sýndi áhöfnina kasta burt afla. 11.6.2019 17:38 Þessi sóttu um starf upplýsingafulltrúa Seðlabankans Alls sótti 51 um stöðuna en tveir drógu umsókn sína til baka áður en ráðið var í starfið. 11.6.2019 17:15 Utanríkisráðherra Tyrkja óánægður í símtali við Guðlaug Þór Guðlaugur Þór útskýrði málið út frá sjónarhóli íslenskra stjórnvalda. 11.6.2019 16:21 Nöfn þeirra sem létust í flugslysinu Lögreglan á Suðurlandi hefur birt nöfn þeirra sem létust í flugslysinu á laugardagskvöld. 11.6.2019 14:36 Reynslumikill flugmaður og allt mikið flugáhugafólk Fólkið sem lést í flugslysinu skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld, voru hjón og sonur þeirra. 11.6.2019 13:58 Tyrkneskir hakkarar réðust á Sunnlenska Ritstjóri Sunnlenska biðlar til sinna manna að þeir svari fyrir árásina á vellinum í kvöld. 11.6.2019 13:50 Kynntu nýtt þjónustukort fyrir landsmönnum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynntu nýtt gagnvirkt þjónustukort á blaðamannafundi í Þjóðminjasafninu í dag. 11.6.2019 13:38 Þingmenn langþreyttir á biðinni eftir svörum og tíminn að renna út Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, segir að það sé þinginu alls til góða að fyrirspurnum sé svarað hratt og örugglega. 11.6.2019 13:10 Þegar Rúnar Júlíusson hótaði að flytja burt úr Keflavík Reykjanesbær fagnar í dag 25 ára afmæli og verður af því tilefni blásið til hátíðahalda í bæjarfélaginu. 11.6.2019 13:00 Jens Stoltenberg mættur til Íslands Stoltenberg kemur í boði Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra. 11.6.2019 12:33 Játaði að hafa ætlað að smygla tólf kílóum af hassi til Færeyja 27 ára gamall danskur ríkisborgari hefur játað að hafa í janúar síðastliðnum ætlað að smygla tólf kílóum af hassi til Færeyja með Norrænu. 11.6.2019 12:30 Flokkshollir engjast vegna skrifa Davíðs Halldór Blöndal reynir að tala um fyrir hinum reiða ritstjóra Morgunblaðsins. 11.6.2019 11:32 Íslandsbanki styrkir þrettán nema Öll eiga styrkþegar það sameiginlegt að vera afbragðs námsmenn en að auki hafa mörg þeirra sýnt fram á mikla hæfileika á m.a. sviði íþrótta-, lista,- og félagsmála. 11.6.2019 10:27 Undir áhrifum fíkniefna með leikskólabarn í bílnum Lögreglan á Norðurlandi vestra hafði í ýmsu að snúast um hvítasunnuhelgina. 11.6.2019 08:04 Skoða ólíkar sviðsmyndir í kyrrsetningarmáli ALC Ekkert útlit virðist vera fyrir að Airbus-þota bandaríska flugvélaleigufyrirtækisins ALC, sem Isavia kyrrsetti á Keflavíkurflugvelli í lok mars fyrir ríflega tveggja milljarða króna skuld WOW air, losni þaðan í bráð. 11.6.2019 07:42 Tuttugu stig í dag og yfir tuttugu stig á morgun Með hæðasvæðinu fylgja þokubakkar með ströndinni, sérstaklega Norðan- og Vestanlands, en sólin mun líklega ná að bræða þá af sér yfir daginn. 11.6.2019 07:30 Vildi ekki hleypa slökkviliði að rusli sem hann brenndi á lóð sinni í Hafnarfirði Var afar ósáttur við afskipti slökkviliðs í nótt. 11.6.2019 07:19 Frumvarpið festi í sessi of langa bið almennings eftir upplýsingum Frumvarp forsætisráðherra leysir ekki of langan málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar um upplýsingamál heldur festir vandamálið í sessi, að mati blaðamanns. Meðalbiðtími eftir úrskurði var 212 dagar á síðasta ári. 11.6.2019 07:15 Sjá næstu 50 fréttir
Miðflokksmenn sátu hjá við afgreiðslu frumvarps um loftslagsmál Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, gerði grein fyrir afstöðu sinni og sagði aðgerðirnar vera of hefðbundnar. 12.6.2019 11:50
Dansað til styrktar Jónu sem slasaðist í alvarlegu bílslysi Ástand Jónu Elísbetar Ottesen fer batnandi en hún hlaut mænuskaða í bílslysi fyrr í mánuðinum. Kramhúsið og Kennarahúsið skipuleggja nú dans- og fjölskylduhátíð til styrktar henni. 12.6.2019 11:32
Forsetahjónin frá Þýskalandi í rjómablíðu á Bessastöðum Frank-Walter Steinmeier er mættur hingað til lands ásamt Elke Büdenbender og fylgdarliði. 12.6.2019 11:29
Lúsmý bítur og nagar trymbil Gildrunnar Lúsmý er örsmátt og viðbjóðslegt kvikindi sem skríður undir sæng fólks og bítur fast. 12.6.2019 10:10
Metaðsókn í Húsdýragarðinn Maí 2019 var næst besti maímánuður frá opnun garðsins ef litið er til fjölda gesta. Maí 2018 var hins vegar sá versti. 12.6.2019 08:30
Íbúðir seljast í auknum mæli undir ásettu verði á höfuðborgarsvæðinu Þetta er nokkur breyting frá því sem var fyrir ári síðan þegar annars vegar 69% seldust undir ásettu verði og hins vegar 17% seldust á yfirverði. 12.6.2019 08:00
Útfararstjóri segir bálförum fjölga vegna umhverfissjónarmiða Sverrir Einarsson útfararstjóri segir umræðuna um bálfarir orðna meiri og jákvæðari. 12.6.2019 07:45
Höfðu afskipti af meðvitundarlausum manni við Elliðaár Alls hafði lögreglan afskipti af sex ökumönnum sem grunaðir voru um akstur undir áhrifum. 12.6.2019 07:05
Hyggst beita sér svo féð skili sér til SÁÁ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skrifað Sjúkratryggingum Íslands bréf þar sem lögð er áhersla á að tekið sé til við samninga um þá f jármuni sem stjórnvöld hafa lofað SÁÁ. 12.6.2019 06:30
Kjósa ekki fulltrúa í stjórn Lögreglufélag Norðurlands vestra mun ekki kjósa nýjan fulltrúa í stjórn Landssambands lögreglumanna. Ástæðan er deila um fækkun sérsveitarmanna á landsbyggðinni. 12.6.2019 06:30
Allt eftirlit hert vegna veiðiþjófa við Elliðaár Mikill veiðiþjófnaður í Elliðaánum varð til þess að eftirlit með ánum er hert og boðað að hvert slíkt tilvik verði kært til lögreglu. Formaður árnefndar mælir ekki með að almenningur reyni að handsama veiðiþjófa á eigin spýtur. 12.6.2019 06:15
Fleiri leggjast á árarnar gegn fiskeldi í opnum sjókvíum Fyrirtæki og umhverfissamtök lýsa yfir stuðningi við baráttuna gegn fiskeldi í opnum sjókvíum. Veitingamaður sem rekur fjóra veitingastaði í miðborginni segir erlenda viðskiptavini vilja hreina framleiðslu á matvælum og segir orðspor landsins í húfi. Það skipti máli hvaðan hráefnið kemur. 12.6.2019 06:15
Sjálfstæðisfélag Seltirninga mótfallið undirritun samnings um borgarlínu Sjálfstæðisfélag Seltirninga biðlar til bæjarfulltrúa sinna um að skrifa ekki undir samning varðandi borgarlínu. 11.6.2019 23:06
Álftin á Árbæjarlóni rekur gæsirnar burt Álftarparið á Árbæjarlóni er sérlegur gleðigjafi þeirra sem leið eiga um Elliðaárdal þessa dagana, en um þetta leyti árs kemur venjulega í ljós hve margir ungar skríða úr hreiðrinu. 11.6.2019 22:55
Viðbrögð tyrkneskra stjórnvalda komu utanríkisráðherra á óvart Starfsmenn utanríkisráðuneytisins voru ræstir út í gær vegna fjaðrafoksins í kringum tyrkneska landsliðið. 11.6.2019 22:25
Jens kynntist því í fyrsta sinn í dag að vera eini karlmaðurinn á NATO-fundi Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, kom til Íslands í morgun í boði Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Öryggismál á norðurslóðum, netógnir og framlag Íslendinga til NATO-samstarfsins voru meðal umræðuefna. 11.6.2019 22:12
Fólk tilkynni falsauglýsingar á samfélagsmiðlum Falsauglýsingar sem beinast að Íslendingum hafa verið áberandi á samfélagsmiðlum undanfarið. 11.6.2019 21:35
Hægt að kaupa tölvuárás fyrir um tvö þúsund krónur Hópar tyrkneskra tölvuþrjóta hafa lýst yfir ábyrgð á hið minnsta þremur tölvuárásum á Íslandi síðasta sólarhringinn. Fyrirtæki og stofnanir hér á landi eru ekki nægilega vel varin að sögn framkvæmdastjóra Syndis. Hann hefur áhyggjur af alvarlegri hluta árásanna sem fólk tekur ekki endilega eftir. 11.6.2019 20:45
Bleiki skatturinn afnuminn: Getnaðarvarnir og tíðavörur færast í neðra skattþrep Alþingi samþykkti í dag að lækka virðisaukaskatt á tíðavörur og getnaðarvarnir úr efra þrepi niður í það neðra. 11.6.2019 19:47
„Svona gerir maður ekki“ Fjármálaáætlun verður líklega afgreidd úr nefnd í fyrramálið. Þingmaður Samfylkingar segir málshraðann ámælisverðan þar sem hagsmunaaðilar fái ekki tækifæri til þess að tjá sig um breytingarnar. Formaður Þroskahjálpar veit ekki hvað verði skorið niður og segist ósátt með vinnubrögðin. 11.6.2019 19:30
Ekki hefur reynst unnt að taka skýrslu af þeim sem komust lífs af úr flugslysinu Þau sem létust í flugslysinu nærri flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld voru hjón og sonur þeirra. 11.6.2019 18:30
Flutti inn rúmlega þrjú kíló af kókaíni frá Tenerife 24 ára gamall maður hefur verið ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. 11.6.2019 18:04
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttirnar eru í beinni útsendingu á Vísi klukkan 18:30. 11.6.2019 18:00
Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna hættu á gróðureldum Bjarni Kristinn Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar, segir mikilvægt að fólk gæti ítrustu varúðar og fari varlega við meðferð eldfæra. 11.6.2019 17:40
Ráðuneytið snýr við ákvörðun Fiskistofu vegna Kleifabergs Fiskistofa svipti skipið veiðileyfi í þrjá mánuði á grundvelli myndbanda sem sýndi áhöfnina kasta burt afla. 11.6.2019 17:38
Þessi sóttu um starf upplýsingafulltrúa Seðlabankans Alls sótti 51 um stöðuna en tveir drógu umsókn sína til baka áður en ráðið var í starfið. 11.6.2019 17:15
Utanríkisráðherra Tyrkja óánægður í símtali við Guðlaug Þór Guðlaugur Þór útskýrði málið út frá sjónarhóli íslenskra stjórnvalda. 11.6.2019 16:21
Nöfn þeirra sem létust í flugslysinu Lögreglan á Suðurlandi hefur birt nöfn þeirra sem létust í flugslysinu á laugardagskvöld. 11.6.2019 14:36
Reynslumikill flugmaður og allt mikið flugáhugafólk Fólkið sem lést í flugslysinu skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld, voru hjón og sonur þeirra. 11.6.2019 13:58
Tyrkneskir hakkarar réðust á Sunnlenska Ritstjóri Sunnlenska biðlar til sinna manna að þeir svari fyrir árásina á vellinum í kvöld. 11.6.2019 13:50
Kynntu nýtt þjónustukort fyrir landsmönnum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynntu nýtt gagnvirkt þjónustukort á blaðamannafundi í Þjóðminjasafninu í dag. 11.6.2019 13:38
Þingmenn langþreyttir á biðinni eftir svörum og tíminn að renna út Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, segir að það sé þinginu alls til góða að fyrirspurnum sé svarað hratt og örugglega. 11.6.2019 13:10
Þegar Rúnar Júlíusson hótaði að flytja burt úr Keflavík Reykjanesbær fagnar í dag 25 ára afmæli og verður af því tilefni blásið til hátíðahalda í bæjarfélaginu. 11.6.2019 13:00
Jens Stoltenberg mættur til Íslands Stoltenberg kemur í boði Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra. 11.6.2019 12:33
Játaði að hafa ætlað að smygla tólf kílóum af hassi til Færeyja 27 ára gamall danskur ríkisborgari hefur játað að hafa í janúar síðastliðnum ætlað að smygla tólf kílóum af hassi til Færeyja með Norrænu. 11.6.2019 12:30
Flokkshollir engjast vegna skrifa Davíðs Halldór Blöndal reynir að tala um fyrir hinum reiða ritstjóra Morgunblaðsins. 11.6.2019 11:32
Íslandsbanki styrkir þrettán nema Öll eiga styrkþegar það sameiginlegt að vera afbragðs námsmenn en að auki hafa mörg þeirra sýnt fram á mikla hæfileika á m.a. sviði íþrótta-, lista,- og félagsmála. 11.6.2019 10:27
Undir áhrifum fíkniefna með leikskólabarn í bílnum Lögreglan á Norðurlandi vestra hafði í ýmsu að snúast um hvítasunnuhelgina. 11.6.2019 08:04
Skoða ólíkar sviðsmyndir í kyrrsetningarmáli ALC Ekkert útlit virðist vera fyrir að Airbus-þota bandaríska flugvélaleigufyrirtækisins ALC, sem Isavia kyrrsetti á Keflavíkurflugvelli í lok mars fyrir ríflega tveggja milljarða króna skuld WOW air, losni þaðan í bráð. 11.6.2019 07:42
Tuttugu stig í dag og yfir tuttugu stig á morgun Með hæðasvæðinu fylgja þokubakkar með ströndinni, sérstaklega Norðan- og Vestanlands, en sólin mun líklega ná að bræða þá af sér yfir daginn. 11.6.2019 07:30
Vildi ekki hleypa slökkviliði að rusli sem hann brenndi á lóð sinni í Hafnarfirði Var afar ósáttur við afskipti slökkviliðs í nótt. 11.6.2019 07:19
Frumvarpið festi í sessi of langa bið almennings eftir upplýsingum Frumvarp forsætisráðherra leysir ekki of langan málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar um upplýsingamál heldur festir vandamálið í sessi, að mati blaðamanns. Meðalbiðtími eftir úrskurði var 212 dagar á síðasta ári. 11.6.2019 07:15