Útfararstjóri segir bálförum fjölga vegna umhverfissjónarmiða Pálmi Kormákur skrifar 12. júní 2019 07:45 Fjöldi bálfara á Íslandi hefur aukist gríðarlega á síðustu misserum. „Þessi aukning gæti vel haft með vitundarvakningu fólks um umhverfismál að gera. Oft talar fólk um að það vilji ekki vera plássfrekt,“ segir Sverrir Einarsson, útfararstjóri hjá Útfararstofu Íslands. Í Bautasteini, málgagni Kirkjugarðasambands Íslands, var á dögunum birt samantekt á hlutfalli bálfara af heild útfara. Samantektin tekur til tímabilsins 2013 til 2018. Í ljós kom að hlutfallið var 28,6 prósent árið 2013, hækkaði svo í 35,3 prósent árið 2017 og 2018 rauk hlutfall bálfara upp í 39,8 prósent, sem er rétt tæplega tvær af hverjum fimm manneskjum sem kjósa bálför í stað hefðbundinnar útfarar.Sverrir Einarsson útfararstjóri.Fréttablaðið/Anton BrinkSverrir segir aukninguna stafa fyrst og fremst af því að umfjöllun um bálfarir er orðin meiri og betri. „Þegar ég byrjaði í þessu fyrir rúmum þrjátíu árum var miklu minni umfjöllun um bálfarir. Nú hefur fólk meiri aðgang að upplýsingum um hvernig þær fara fram.“ Sverrir segir að lengi vel hafi hlutfallsprósenta bálfara hangið í kring um 10-15 prósent. „Mér hugnast tilfinningin betur að verða brenndur en jarðsettur. Strax þegar ég byrjaði að vinna við útfararstjórnun ákvað ég að láta brenna mig. Það er í rauninni það eina sem ég hef farið fram á þegar ég fell frá, að fólkið mitt sjái til þess að ég verði brenndur.“ Birtist í Fréttablaðinu Umhverfismál Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira
„Þessi aukning gæti vel haft með vitundarvakningu fólks um umhverfismál að gera. Oft talar fólk um að það vilji ekki vera plássfrekt,“ segir Sverrir Einarsson, útfararstjóri hjá Útfararstofu Íslands. Í Bautasteini, málgagni Kirkjugarðasambands Íslands, var á dögunum birt samantekt á hlutfalli bálfara af heild útfara. Samantektin tekur til tímabilsins 2013 til 2018. Í ljós kom að hlutfallið var 28,6 prósent árið 2013, hækkaði svo í 35,3 prósent árið 2017 og 2018 rauk hlutfall bálfara upp í 39,8 prósent, sem er rétt tæplega tvær af hverjum fimm manneskjum sem kjósa bálför í stað hefðbundinnar útfarar.Sverrir Einarsson útfararstjóri.Fréttablaðið/Anton BrinkSverrir segir aukninguna stafa fyrst og fremst af því að umfjöllun um bálfarir er orðin meiri og betri. „Þegar ég byrjaði í þessu fyrir rúmum þrjátíu árum var miklu minni umfjöllun um bálfarir. Nú hefur fólk meiri aðgang að upplýsingum um hvernig þær fara fram.“ Sverrir segir að lengi vel hafi hlutfallsprósenta bálfara hangið í kring um 10-15 prósent. „Mér hugnast tilfinningin betur að verða brenndur en jarðsettur. Strax þegar ég byrjaði að vinna við útfararstjórnun ákvað ég að láta brenna mig. Það er í rauninni það eina sem ég hef farið fram á þegar ég fell frá, að fólkið mitt sjái til þess að ég verði brenndur.“
Birtist í Fréttablaðinu Umhverfismál Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira