Útfararstjóri segir bálförum fjölga vegna umhverfissjónarmiða Pálmi Kormákur skrifar 12. júní 2019 07:45 Fjöldi bálfara á Íslandi hefur aukist gríðarlega á síðustu misserum. „Þessi aukning gæti vel haft með vitundarvakningu fólks um umhverfismál að gera. Oft talar fólk um að það vilji ekki vera plássfrekt,“ segir Sverrir Einarsson, útfararstjóri hjá Útfararstofu Íslands. Í Bautasteini, málgagni Kirkjugarðasambands Íslands, var á dögunum birt samantekt á hlutfalli bálfara af heild útfara. Samantektin tekur til tímabilsins 2013 til 2018. Í ljós kom að hlutfallið var 28,6 prósent árið 2013, hækkaði svo í 35,3 prósent árið 2017 og 2018 rauk hlutfall bálfara upp í 39,8 prósent, sem er rétt tæplega tvær af hverjum fimm manneskjum sem kjósa bálför í stað hefðbundinnar útfarar.Sverrir Einarsson útfararstjóri.Fréttablaðið/Anton BrinkSverrir segir aukninguna stafa fyrst og fremst af því að umfjöllun um bálfarir er orðin meiri og betri. „Þegar ég byrjaði í þessu fyrir rúmum þrjátíu árum var miklu minni umfjöllun um bálfarir. Nú hefur fólk meiri aðgang að upplýsingum um hvernig þær fara fram.“ Sverrir segir að lengi vel hafi hlutfallsprósenta bálfara hangið í kring um 10-15 prósent. „Mér hugnast tilfinningin betur að verða brenndur en jarðsettur. Strax þegar ég byrjaði að vinna við útfararstjórnun ákvað ég að láta brenna mig. Það er í rauninni það eina sem ég hef farið fram á þegar ég fell frá, að fólkið mitt sjái til þess að ég verði brenndur.“ Birtist í Fréttablaðinu Umhverfismál Mest lesið Goddur er látinn Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Innlent Þykknar upp og snjóar Veður Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins Innlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Lögregla lokaði áfengissölustað Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Sjá meira
„Þessi aukning gæti vel haft með vitundarvakningu fólks um umhverfismál að gera. Oft talar fólk um að það vilji ekki vera plássfrekt,“ segir Sverrir Einarsson, útfararstjóri hjá Útfararstofu Íslands. Í Bautasteini, málgagni Kirkjugarðasambands Íslands, var á dögunum birt samantekt á hlutfalli bálfara af heild útfara. Samantektin tekur til tímabilsins 2013 til 2018. Í ljós kom að hlutfallið var 28,6 prósent árið 2013, hækkaði svo í 35,3 prósent árið 2017 og 2018 rauk hlutfall bálfara upp í 39,8 prósent, sem er rétt tæplega tvær af hverjum fimm manneskjum sem kjósa bálför í stað hefðbundinnar útfarar.Sverrir Einarsson útfararstjóri.Fréttablaðið/Anton BrinkSverrir segir aukninguna stafa fyrst og fremst af því að umfjöllun um bálfarir er orðin meiri og betri. „Þegar ég byrjaði í þessu fyrir rúmum þrjátíu árum var miklu minni umfjöllun um bálfarir. Nú hefur fólk meiri aðgang að upplýsingum um hvernig þær fara fram.“ Sverrir segir að lengi vel hafi hlutfallsprósenta bálfara hangið í kring um 10-15 prósent. „Mér hugnast tilfinningin betur að verða brenndur en jarðsettur. Strax þegar ég byrjaði að vinna við útfararstjórnun ákvað ég að láta brenna mig. Það er í rauninni það eina sem ég hef farið fram á þegar ég fell frá, að fólkið mitt sjái til þess að ég verði brenndur.“
Birtist í Fréttablaðinu Umhverfismál Mest lesið Goddur er látinn Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Innlent Þykknar upp og snjóar Veður Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins Innlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Lögregla lokaði áfengissölustað Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Sjá meira