Fleiri fréttir

Í mótmælasvelti vegna synjunar á dvalarleyfi

Hjón frá Afríku með tvö ung börn verða send úr landi eftir tveggja ára dvöl. Annað barnanna er fætt hér á landi. Fjölskyldufaðirinn er í hungurverkfalli til að vekja athygli á aðstæðum fjölskyldunnar.

Ísland að verða uppselt

Ómögulegt er fyrir ferðamenn að fá gistingu víða um land. Framkvæmdastjóri Ferðaþjónustu bænda segir sérlega erfitt að koma fólki fyrir á Suðurströndinni.

Svartolía útlæg á norðurslóð?

Átta umhverfisverndarsamtök hvetja Norðurlöndin og Bandaríkin til að banna notkun svartolíu norðan heimskautsbaugs. Forsætisráðherra var sent bréf fyrir leiðtogafund Norðurlandanna og Bandaríkjanna.

Fastagestir Tíu dropa sorgmæddir vegna frétta af lokun

Kaffihúsið Tíu dropar mun í júlí hætta starfsemi á Laugavegi eftir næstum þrjátíu ára rekstur. Fastagestir kaffihússins eru sorgmæddir vegna málsins en rekstaraðilar leita nú logandi ljósi að nýju húsnæði.

Mistök við sölu Ásmundarsalar algjört einsdæmi

Hús listasafns ASÍ, Ásmundarsalur, var selt á lægra verði en hægt hefði verið að fá fyrir það en hærra tilboð barst aldrei til seljanda hússins vegna mistaka fasteignasala. Formaður Félags Fasteignasala segir málið mjög óvenjulegt, og veit ekki til þess að slík mistök hafi áður orðið.

Hornfirðingar í sameiningarhug

Bæjarstjórn Hornafjarðar hefur óskað eftir afstöðu Skaftárhrepps og Djúpavogs til sameiningar nágrannasveitarfélaganna þriggja.

Milljarðar í plús hjá LÍN

Lánasjóður íslenskra námsmanna var rekinn með sjö milljarða króna afgangi á síðasta rekstrarári.

Vilja að ljósmæður geti ávísað getnaðarvörnum

Embætti landlæknis mælir með að frumvarp um ávísunarrétt ljósmæðra á getnaðarvarnarlyf verði tekið upp aftur á Alþingi og lögunum breytt þannig að ljósmæður fái rétt til þess að ávísa getnaðarvarnarlyfjum.

Mótmæla þyrlubanni í Vatnajökulsþjóðgarði

Breyting á valdheimildum framkvæmdastjóra og þjóðgarðsvarða er meðal þess sem umhverfis- og framkvæmdanefnd Fljótsdalshéraðs gerir athugasemdir við í frumvarpi umhverfisráðherra um breytingar á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð.

Sterklega varað við landfyllingu í Elliðaárvogi

Fyrirhuguð landfylling í Elliðaárvogi þrengir mjög að lífríki Elliðaánna. Sérfræðingur segir að ef ráðist verði í verkið þrátt fyrir varnaðarorð verð að huga vel að tilhögun verksins til að"lágmarka skaðann.“

Fjárfesta fyrir tuttugu milljarða

Stjórn Isavia hefur samþykkt framkvæmdir fyrir þrjátíu milljarða króna á Keflavíkurflugvelli á næstu tveimur árum. Samtals er um fjörutíu milljarða króna fjárfestingu að ræða á fjórum árum.

Sérmál ef fýla ræður för á Landspítalanum

Varaformaður fjárlaganefndar vill taka útboðsmál lyfja hjá LSH til sérstakrar skoðunar. Lögmaður LSH spyr hvað sé unnið með útboði. Markaðsverðskráning lyfja sé opinber. Forstjóri Icepharma segir gott verð á sjúkrahúslyfjum.

Telja brotið á rétti barna

Neyðarástand ríkir í málefnum barna með alvarlegar þroska- og geðraskanir að mati velferðarsviðs Reykjavíkurborgar.

Dega-fjölskyldan send til Albaníu í nótt

Dega fjölskyldan kom hingað til lands frá Albaníu í júlí í fyrra en fjölskyldan flúði þaðan meðal annars sökum ofsókna vegna stjórnmálaskoðana.

Sjá næstu 50 fréttir