Segir meirihlutann í borgarstjórn vera að plata um leiguíbúðir Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 19. maí 2016 07:00 Halldór Halldórsson vísir/Daníel Í umræðu um húsnæðismál ungs fólks í borginni á borgarstjórnarfundi í vikunni hitnaði borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins í hamsi. Halldór Halldórsson, oddviti sjálfstæðismanna, sagði meirihlutann í borginni hafa svikið sitt helsta kosningaloforð sem var að 2.500 til 3.000 leiguíbúðir myndu rísa í borginni á innan við fimm árum. „En hver er reyndin? Það er ekki búið að gera nokkurn skapaðan hlut. Þið voruð bara að plata. Þið ætluðuð aldrei að gera þetta. Þið ætluðuð bara að fara og telja hjá hverjum byggingaraðila í einkarekstri hvað hann væri að byggja. Þið fáið kosningaloforð lánuð hjá verktökum úti í bæ,“ sagði hann í ræðustóli.Dagur B Eggertsson, borgarstjóri.Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sagði orð Halldórs honum til mikillar lítillækkunar og að það hefði alltaf komið skýrt fram í kosningabaráttunni að borgin ætlaði ekki að byggja sjálf íbúðir heldur gera það í samvinnu við öflug og gamalgróin byggingarfélög. „Það er örvæntingarfullur minnihluti sem gerir þetta enn að máli þegar það er margbúið að hrekja þetta.“ Áslaug Friðriksdóttir og Hildur Sverrisdóttir tóku undir orð oddvita síns, Halldórs. „Það er ósanngjarnt að ýja að því að við sjálfstæðismenn séum með þrjóskuröskun í þessu máli,“ sagði Hildur og vildu þær Áslaug meina að mun fleiri en sjálfstæðismenn hefðu skilið kosningaloforðið með þessum hætti.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 19. maí. Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira
Í umræðu um húsnæðismál ungs fólks í borginni á borgarstjórnarfundi í vikunni hitnaði borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins í hamsi. Halldór Halldórsson, oddviti sjálfstæðismanna, sagði meirihlutann í borginni hafa svikið sitt helsta kosningaloforð sem var að 2.500 til 3.000 leiguíbúðir myndu rísa í borginni á innan við fimm árum. „En hver er reyndin? Það er ekki búið að gera nokkurn skapaðan hlut. Þið voruð bara að plata. Þið ætluðuð aldrei að gera þetta. Þið ætluðuð bara að fara og telja hjá hverjum byggingaraðila í einkarekstri hvað hann væri að byggja. Þið fáið kosningaloforð lánuð hjá verktökum úti í bæ,“ sagði hann í ræðustóli.Dagur B Eggertsson, borgarstjóri.Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sagði orð Halldórs honum til mikillar lítillækkunar og að það hefði alltaf komið skýrt fram í kosningabaráttunni að borgin ætlaði ekki að byggja sjálf íbúðir heldur gera það í samvinnu við öflug og gamalgróin byggingarfélög. „Það er örvæntingarfullur minnihluti sem gerir þetta enn að máli þegar það er margbúið að hrekja þetta.“ Áslaug Friðriksdóttir og Hildur Sverrisdóttir tóku undir orð oddvita síns, Halldórs. „Það er ósanngjarnt að ýja að því að við sjálfstæðismenn séum með þrjóskuröskun í þessu máli,“ sagði Hildur og vildu þær Áslaug meina að mun fleiri en sjálfstæðismenn hefðu skilið kosningaloforðið með þessum hætti.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 19. maí.
Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira