Innlent

Eldur kom upp við Álftröð í Kópavogi

Bjarki Ármannsson skrifar
Frá Kópavogi.
Frá Kópavogi. Vísir/GVA
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út fyrir stuttu vegna elds sem kom upp í tvíbýlishúsi við Álftröð í Kópavogi.

Búið er að slökkva eldinn og samkvæmt upplýsingum frá varðstöðinni í Skógarhlíð slasaðist enginn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×