Innlent

Útlit fyrir gríðarlega sjósókn

Vísir/Pjetur
Það stefnir í gríðarlega sjósókn í dag því klukkan sex í morgun voru 664 skip og bátar komin á sjó og fór fjölgandi. Gott sjóveður er umhverfis allt landið þannig að það er róið frá öllum sjávarplássum.

Um sex leitið í morgun höfðu ekki komið upp nein vandræði hjá neinum, þrátt fyrir þennan fjölda.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×