Fleiri fréttir Vill skylda erlenda ferðamenn til að kaupa tryggingu Elín Hirst vill þannig vernda björgunarsveitir landsins sem bera kostnað af glæfraskap erlendra ferðamanna. 29.12.2015 20:14 Eftirtöldum vegum lokað vegna óveðurs Ferðaveður verður með versta móti víðast hvar á í kvöld og nótt. 29.12.2015 19:23 Þarf að afplána eftirstöðvar refsingar eftir skilorðsrof Rauf skilyrði reynslulausnar með því að stela fatnaði fyrir rúmlega 300.000 krónur. 29.12.2015 19:13 Ísland snarbrjálað þegar veður er annars vegar Þrír ungir breskir fjallgöngumenn segja Ísland það viltasta sem þeir hafi séð þegar veður er annars vegar.Afar þakklátir Landhelgisgæslunni og fjölda fólks sem komið hefur þeim til aðstoðar. 29.12.2015 18:41 Sex mánaða nálgunarbann fyrir hótanir gegn öðrum manni: „Ég skal fokking slatra þer“ Skotið var á hús mannsins sem óskaði eftir nálgunarbanninu 29.12.2015 18:13 Þjóðvegi eitt lokað að hluta í kvöld og nótt Veginum verður lokað í Öræfum á meðan ofsaveðrið gengur yfir landið. 29.12.2015 18:04 Ekið á gangandi vegfaranda á Kringlumýrarbraut Slysið átti sér stund skömmu fyrir klukkan fimm. 29.12.2015 17:40 48 prósent ánægð með störf Ólafs Ragnars Ný könnun MMR sýnir mikinn mun á ánægju með störf Ólafs Ragnars sem forseta eftir stuðningi við stjórnmálaflokka. 29.12.2015 16:31 Útgerðarmenn segja til greina koma að draga einhverjar kröfur í land Ljóst er að báðir aðilar þurfa að draga úr kröfum sínum svo hægt verði að ná fram raunhæfum samningum, að sögn aðstoðarframkvæmdastjóra SFS. 29.12.2015 16:00 Breskum göngumönnum bjargað í þriðja sinn á innan við mánuði Bresku göngumönnunum sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti inn í Emstrur í dag hefur tvisvar sinnum áður verið bjargað á ferð sinni um landið en þeir ætla sér að ganga einir og óstuddir yfir hálendi Íslands nú í desember. 29.12.2015 15:14 Fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins telur að leikskólakennarar ættu að hafa sömu laun og háskólakennarar Styrmir Gunnarsson er einn af þeim fjölmörgu sem rætt var við í sérstökum þætti sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi um ævi og störf rithöfundarins og kennarans Jennu Jensdóttur. 29.12.2015 14:14 Segir útgerðina með meiri kröfur á sjómenn en þeir á útgerðina Sjómenn hafa verið samningslausir frá því senmma árs árið 2011 eða bráðum í fimm ár. Útgerðin vill að sjómenn taki meira þátt í að greiða kostnað hennar. 29.12.2015 13:49 Unnið að því að koma farveginum í rétt horf áður en óveðrið skellur á Átján Eskfirðingar úr sex húsum sem rýmd voru í gærkvöldi vegna skriðuhættu, fengu að snúa aftur til síns heima í morgunsárið. 29.12.2015 13:40 Fylgt til hafnar eftir að hafa fengið á sig brotsjó Níu tonna fiskibátur óskaði eftir aðstoð eftir að hafa fengið á sig brotsjó í Húnaflóa skömmu eftir hádegi. 29.12.2015 13:38 Þyrla LHG sækir fimm erlenda ferðamenn Fimm göngumenn á hálendinu treystu sér ekki til að halda áfram til byggða. 29.12.2015 13:02 Stjórnmálamaður ársins valinn á Sprengisandi Taktu þátt í valinu. 29.12.2015 12:50 Austfirðingar hvattir til að vera ekki á ferðinni í nótt og fyrramálið Almannavarnanefnd fjarða vekur athygli á mjög slæmri veðurspá fyrir Austfirði í kvöld og nótt. 29.12.2015 12:22 Tíu áramótabrennur í borginni Eldur verður borinn að köstunum klukkan 20.30 á gamlárskvöld á öllum stöðum nema tveimur. 29.12.2015 11:45 Ofsaveðri spáð á morgun Fólk hvatt til að festa lausamuni. 29.12.2015 11:17 Norðurljósasýning víðast hvar á morgun Búast má við norðurljósasýningu hér á landi næstu tvo daga. 29.12.2015 11:06 Gefa öllum börnum 10 til 15 ára flugeldagleraugu Slysavarnafélagið Landsbjörg mun senda út 25.680 gjafabréf fyrir flugeldagleraugu. 29.12.2015 11:01 „Sögulegum stormi“ spáð á Íslandi á morgun Djúp lægð nálgast landið óðfluga og spá fjölmiðlar ytra því að stormurinn verði „sögulegur“. Er hann talinn verða svo öflugur að met verði slegin. 29.12.2015 09:59 Fylgstu með storminum nálgast Veðurstofan hefur varað við stormi víða á landinu í dag en búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu. 29.12.2015 09:28 Djúp lægð á leið yfir landið Búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu en í kvöld hvessir ört og í nótt fer mjög djúp lægð norður yfir landið. 29.12.2015 08:09 Mikið fjölgað á árinu hjá Kvennaathvarfinu Níu konur og börn dvöldu í Kvennaathvarfinu yfir jólin. Aukin framlög til athvarfsins á fjárlögum duga til launahækkana starfsfólks og aukins kostnaðar. Konum sem dvelja í athvarfinu hefur fjölgað um 20 prósent á milli ára. 29.12.2015 07:00 Fastur í skothúsi yfir nótt vegna krapaflóða í Jökuldal Krapaflóð féll á bæinn Aðalból í Hrafnkelsdal í gærkvöldi. Sex hús voru rýmd á Eskifirði í gær vegna hættu á krapaflóði. 29.12.2015 07:00 Fyrirgefum meira og refsum minna Anna Sigrún Baldursdóttir er aðstoðarmaður forstjóra Landspítalans og Þórlindur Kjartansson er ritstjóri Deiglunnar. Þau hittust yfir rjúkandi kaffibolla til að spjalla um verkföll, flóttamenn, refsingar og pólitík. 29.12.2015 07:00 Undrast skipan ráðherra í nefnd „Okkur finnst það einkennilegt að forsætisráðherra skuli skipa nýja manneskju í nefndina þegar vinnunni er að ljúka,“ segir Brynhildur Pétursdóttir, þingflokksformaður Bjartrar framtíðar, um það að forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, skipar Valgerði Pálsdóttur, framkvæmdastjóra flokksins, í stjórnarskrárnefnd. 29.12.2015 07:00 Eigandinn deilir við bæinn um niðurníðslu á Friðarstöðum Niðurníðsla á jörðinni Friðarstöðum inn af þorpinu í Hveragerði er bæjaryfirvöldum þyrnir í augum. Bréf byggingarfulltrúa þar sem boðaðar voru dagsektir var kært til úrskurðarnefndar sem vísaði málinu frá. 29.12.2015 07:00 Hert eftirlit með mansali Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, vill aukið eftirlit með vinnustöðum. 29.12.2015 07:00 Gætu fyrst gripið til verkfallsaðgerða í mars Kúrsinn varðandi mögulegar aðgerðir í kjarabaráttu sjómanna verður ljós upp úr miðjum næsta mánuði. Stemning er talin fyrir því að taka slaginn við útgerðarmenn. Nokkrar vikur tekur bæði að kjósa um aðgerðir og koma þeim á. 29.12.2015 07:00 Dómsmálaannáll: Smygl, hleranir og viðskiptafléttur Þó nokkur dómsmál stóðu upp úr á árinu sem er að líða og vöktu athygli. Fréttablaðið sagði líka frá því að dómstólar væru undir miklu álagi og bíða þyrfti í níu mánuði eftir aðalmeðferð í einkamáli hjá Héraðsdómi Reykjavíkur. Þá höfðu aldrei fleiri dómar ratað í Hæstarétt. Tímagjald verjenda var hækkað um 65 prósent á árinu. Hér er farið yfir helstu mál ársins 2015. 29.12.2015 05:00 Búist við annarri eins lægð yfir Austurlandi annað kvöld Henni mun fylgja mikil úrkoma. 28.12.2015 22:36 Freðinn ökumaður stöðvaður fyrir ofsaakstur á Akrafjallsvegi Lögreglan fann greinilega kannabislykt. 28.12.2015 21:39 Sex hús rýmd á Eskifirði Miklir vatnavextir hafa verið á Austurlandi í kvöld. Lögregla óttast flóð í Grjótá. 28.12.2015 21:22 Aukið eftirlit vegna vinnumansals Forstjóra Vinnumálastofnunar kemur ekki á óvart að hátt í tuttugu manns hafi haft stöðu þolenda mansals á árinu. 28.12.2015 21:18 Framkvæmdastjóri Strætó prufar ferðaþjónustu fatlaðra: „Þarf miklu betra aðgengi“ Sendiherrar samnings um réttindi fatlaðs fólks ákváðu á dögunum að bjóða framkvæmdastjóra Strætó í bíltúr í hjólastól. 28.12.2015 20:19 Krapaflóð féll á íbúðarhús í Hrafnkelsdal Krapaflóðið var stórt og náði upp undir glugga á efri hæð hússins og krapi er í herbergjum á neðri hæð. 28.12.2015 20:08 Afi litla drengsins tók þátt í björgunaraðgerðum Þyrluflugmenn Landhelgisgæslunnar unnu þrekvirki í hættulegum sviptivindum þegar þeir komu tveggja daga gömlum dreng undir læknishendur í Reykjavík í nótt. 28.12.2015 19:05 Fjórfalt fleiri létust í umferðinni í ár Fjórfalt fleiri hafa látist í umferðinni í ár en í fyrra. Skýringar má meðal annars finna í fjölgun ferðamanna en einnig má rekja fleiri banaslys en áður til andlegra veikinda og hás aldurs ökumanna. 28.12.2015 19:00 Metrennsli á Austurlandi Miklir vatnavextir eru nú á Suðausturlandi og Austfjörðum og hætta á vatnselgi í þéttbýli. 28.12.2015 18:51 Tugir farþega Icelandair urðu strandaglópar í Bergen Biðu í allt að átta klukkustundir á flugvellinum áður en ljóst varð að ekkert yrði af fluginu til Íslands. 28.12.2015 16:52 Segir byggingarhugmyndir forsætisráðherra sýna alvarlegan dómgreindarskort Andri Snær Magnason rithöfundur segir það að forsætisráðherra ákveði sjálfur útlit og hönnun opinberrar byggingar sýna alvarlegan dómgreindarskort í hans nærumhverfi og afhjúpa alvarlega veikleika í stjórnsýslu Íslands. 28.12.2015 15:18 Fóru í bága við lög um persónuvernd 28.12.2015 15:00 Systir Hreiðars Más um Angelo: „Einstaklega hlýr og góður drengur“ Angelo Uijleman, Hollendingur sem nú sætir farbanni vegna aðildar að umfangsmiklu fíkniefnasmygli, borðaði heima hjá Þórdísi Sigurðardóttur, systur Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, á jóladag. 28.12.2015 14:24 Sjá næstu 50 fréttir
Vill skylda erlenda ferðamenn til að kaupa tryggingu Elín Hirst vill þannig vernda björgunarsveitir landsins sem bera kostnað af glæfraskap erlendra ferðamanna. 29.12.2015 20:14
Eftirtöldum vegum lokað vegna óveðurs Ferðaveður verður með versta móti víðast hvar á í kvöld og nótt. 29.12.2015 19:23
Þarf að afplána eftirstöðvar refsingar eftir skilorðsrof Rauf skilyrði reynslulausnar með því að stela fatnaði fyrir rúmlega 300.000 krónur. 29.12.2015 19:13
Ísland snarbrjálað þegar veður er annars vegar Þrír ungir breskir fjallgöngumenn segja Ísland það viltasta sem þeir hafi séð þegar veður er annars vegar.Afar þakklátir Landhelgisgæslunni og fjölda fólks sem komið hefur þeim til aðstoðar. 29.12.2015 18:41
Sex mánaða nálgunarbann fyrir hótanir gegn öðrum manni: „Ég skal fokking slatra þer“ Skotið var á hús mannsins sem óskaði eftir nálgunarbanninu 29.12.2015 18:13
Þjóðvegi eitt lokað að hluta í kvöld og nótt Veginum verður lokað í Öræfum á meðan ofsaveðrið gengur yfir landið. 29.12.2015 18:04
Ekið á gangandi vegfaranda á Kringlumýrarbraut Slysið átti sér stund skömmu fyrir klukkan fimm. 29.12.2015 17:40
48 prósent ánægð með störf Ólafs Ragnars Ný könnun MMR sýnir mikinn mun á ánægju með störf Ólafs Ragnars sem forseta eftir stuðningi við stjórnmálaflokka. 29.12.2015 16:31
Útgerðarmenn segja til greina koma að draga einhverjar kröfur í land Ljóst er að báðir aðilar þurfa að draga úr kröfum sínum svo hægt verði að ná fram raunhæfum samningum, að sögn aðstoðarframkvæmdastjóra SFS. 29.12.2015 16:00
Breskum göngumönnum bjargað í þriðja sinn á innan við mánuði Bresku göngumönnunum sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti inn í Emstrur í dag hefur tvisvar sinnum áður verið bjargað á ferð sinni um landið en þeir ætla sér að ganga einir og óstuddir yfir hálendi Íslands nú í desember. 29.12.2015 15:14
Fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins telur að leikskólakennarar ættu að hafa sömu laun og háskólakennarar Styrmir Gunnarsson er einn af þeim fjölmörgu sem rætt var við í sérstökum þætti sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi um ævi og störf rithöfundarins og kennarans Jennu Jensdóttur. 29.12.2015 14:14
Segir útgerðina með meiri kröfur á sjómenn en þeir á útgerðina Sjómenn hafa verið samningslausir frá því senmma árs árið 2011 eða bráðum í fimm ár. Útgerðin vill að sjómenn taki meira þátt í að greiða kostnað hennar. 29.12.2015 13:49
Unnið að því að koma farveginum í rétt horf áður en óveðrið skellur á Átján Eskfirðingar úr sex húsum sem rýmd voru í gærkvöldi vegna skriðuhættu, fengu að snúa aftur til síns heima í morgunsárið. 29.12.2015 13:40
Fylgt til hafnar eftir að hafa fengið á sig brotsjó Níu tonna fiskibátur óskaði eftir aðstoð eftir að hafa fengið á sig brotsjó í Húnaflóa skömmu eftir hádegi. 29.12.2015 13:38
Þyrla LHG sækir fimm erlenda ferðamenn Fimm göngumenn á hálendinu treystu sér ekki til að halda áfram til byggða. 29.12.2015 13:02
Austfirðingar hvattir til að vera ekki á ferðinni í nótt og fyrramálið Almannavarnanefnd fjarða vekur athygli á mjög slæmri veðurspá fyrir Austfirði í kvöld og nótt. 29.12.2015 12:22
Tíu áramótabrennur í borginni Eldur verður borinn að köstunum klukkan 20.30 á gamlárskvöld á öllum stöðum nema tveimur. 29.12.2015 11:45
Norðurljósasýning víðast hvar á morgun Búast má við norðurljósasýningu hér á landi næstu tvo daga. 29.12.2015 11:06
Gefa öllum börnum 10 til 15 ára flugeldagleraugu Slysavarnafélagið Landsbjörg mun senda út 25.680 gjafabréf fyrir flugeldagleraugu. 29.12.2015 11:01
„Sögulegum stormi“ spáð á Íslandi á morgun Djúp lægð nálgast landið óðfluga og spá fjölmiðlar ytra því að stormurinn verði „sögulegur“. Er hann talinn verða svo öflugur að met verði slegin. 29.12.2015 09:59
Fylgstu með storminum nálgast Veðurstofan hefur varað við stormi víða á landinu í dag en búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu. 29.12.2015 09:28
Djúp lægð á leið yfir landið Búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu en í kvöld hvessir ört og í nótt fer mjög djúp lægð norður yfir landið. 29.12.2015 08:09
Mikið fjölgað á árinu hjá Kvennaathvarfinu Níu konur og börn dvöldu í Kvennaathvarfinu yfir jólin. Aukin framlög til athvarfsins á fjárlögum duga til launahækkana starfsfólks og aukins kostnaðar. Konum sem dvelja í athvarfinu hefur fjölgað um 20 prósent á milli ára. 29.12.2015 07:00
Fastur í skothúsi yfir nótt vegna krapaflóða í Jökuldal Krapaflóð féll á bæinn Aðalból í Hrafnkelsdal í gærkvöldi. Sex hús voru rýmd á Eskifirði í gær vegna hættu á krapaflóði. 29.12.2015 07:00
Fyrirgefum meira og refsum minna Anna Sigrún Baldursdóttir er aðstoðarmaður forstjóra Landspítalans og Þórlindur Kjartansson er ritstjóri Deiglunnar. Þau hittust yfir rjúkandi kaffibolla til að spjalla um verkföll, flóttamenn, refsingar og pólitík. 29.12.2015 07:00
Undrast skipan ráðherra í nefnd „Okkur finnst það einkennilegt að forsætisráðherra skuli skipa nýja manneskju í nefndina þegar vinnunni er að ljúka,“ segir Brynhildur Pétursdóttir, þingflokksformaður Bjartrar framtíðar, um það að forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, skipar Valgerði Pálsdóttur, framkvæmdastjóra flokksins, í stjórnarskrárnefnd. 29.12.2015 07:00
Eigandinn deilir við bæinn um niðurníðslu á Friðarstöðum Niðurníðsla á jörðinni Friðarstöðum inn af þorpinu í Hveragerði er bæjaryfirvöldum þyrnir í augum. Bréf byggingarfulltrúa þar sem boðaðar voru dagsektir var kært til úrskurðarnefndar sem vísaði málinu frá. 29.12.2015 07:00
Hert eftirlit með mansali Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, vill aukið eftirlit með vinnustöðum. 29.12.2015 07:00
Gætu fyrst gripið til verkfallsaðgerða í mars Kúrsinn varðandi mögulegar aðgerðir í kjarabaráttu sjómanna verður ljós upp úr miðjum næsta mánuði. Stemning er talin fyrir því að taka slaginn við útgerðarmenn. Nokkrar vikur tekur bæði að kjósa um aðgerðir og koma þeim á. 29.12.2015 07:00
Dómsmálaannáll: Smygl, hleranir og viðskiptafléttur Þó nokkur dómsmál stóðu upp úr á árinu sem er að líða og vöktu athygli. Fréttablaðið sagði líka frá því að dómstólar væru undir miklu álagi og bíða þyrfti í níu mánuði eftir aðalmeðferð í einkamáli hjá Héraðsdómi Reykjavíkur. Þá höfðu aldrei fleiri dómar ratað í Hæstarétt. Tímagjald verjenda var hækkað um 65 prósent á árinu. Hér er farið yfir helstu mál ársins 2015. 29.12.2015 05:00
Búist við annarri eins lægð yfir Austurlandi annað kvöld Henni mun fylgja mikil úrkoma. 28.12.2015 22:36
Freðinn ökumaður stöðvaður fyrir ofsaakstur á Akrafjallsvegi Lögreglan fann greinilega kannabislykt. 28.12.2015 21:39
Sex hús rýmd á Eskifirði Miklir vatnavextir hafa verið á Austurlandi í kvöld. Lögregla óttast flóð í Grjótá. 28.12.2015 21:22
Aukið eftirlit vegna vinnumansals Forstjóra Vinnumálastofnunar kemur ekki á óvart að hátt í tuttugu manns hafi haft stöðu þolenda mansals á árinu. 28.12.2015 21:18
Framkvæmdastjóri Strætó prufar ferðaþjónustu fatlaðra: „Þarf miklu betra aðgengi“ Sendiherrar samnings um réttindi fatlaðs fólks ákváðu á dögunum að bjóða framkvæmdastjóra Strætó í bíltúr í hjólastól. 28.12.2015 20:19
Krapaflóð féll á íbúðarhús í Hrafnkelsdal Krapaflóðið var stórt og náði upp undir glugga á efri hæð hússins og krapi er í herbergjum á neðri hæð. 28.12.2015 20:08
Afi litla drengsins tók þátt í björgunaraðgerðum Þyrluflugmenn Landhelgisgæslunnar unnu þrekvirki í hættulegum sviptivindum þegar þeir komu tveggja daga gömlum dreng undir læknishendur í Reykjavík í nótt. 28.12.2015 19:05
Fjórfalt fleiri létust í umferðinni í ár Fjórfalt fleiri hafa látist í umferðinni í ár en í fyrra. Skýringar má meðal annars finna í fjölgun ferðamanna en einnig má rekja fleiri banaslys en áður til andlegra veikinda og hás aldurs ökumanna. 28.12.2015 19:00
Metrennsli á Austurlandi Miklir vatnavextir eru nú á Suðausturlandi og Austfjörðum og hætta á vatnselgi í þéttbýli. 28.12.2015 18:51
Tugir farþega Icelandair urðu strandaglópar í Bergen Biðu í allt að átta klukkustundir á flugvellinum áður en ljóst varð að ekkert yrði af fluginu til Íslands. 28.12.2015 16:52
Segir byggingarhugmyndir forsætisráðherra sýna alvarlegan dómgreindarskort Andri Snær Magnason rithöfundur segir það að forsætisráðherra ákveði sjálfur útlit og hönnun opinberrar byggingar sýna alvarlegan dómgreindarskort í hans nærumhverfi og afhjúpa alvarlega veikleika í stjórnsýslu Íslands. 28.12.2015 15:18
Systir Hreiðars Más um Angelo: „Einstaklega hlýr og góður drengur“ Angelo Uijleman, Hollendingur sem nú sætir farbanni vegna aðildar að umfangsmiklu fíkniefnasmygli, borðaði heima hjá Þórdísi Sigurðardóttur, systur Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, á jóladag. 28.12.2015 14:24