Fleiri fréttir

Ísland snarbrjálað þegar veður er annars vegar

Þrír ungir breskir fjallgöngumenn segja Ísland það viltasta sem þeir hafi séð þegar veður er annars vegar.Afar þakklátir Landhelgisgæslunni og fjölda fólks sem komið hefur þeim til aðstoðar.

Fylgstu með storminum nálgast

Veðurstofan hefur varað við stormi víða á landinu í dag en búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu.

Djúp lægð á leið yfir landið

Búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu en í kvöld hvessir ört og í nótt fer mjög djúp lægð norður yfir landið.

Mikið fjölgað á árinu hjá Kvennaathvarfinu

Níu konur og börn dvöldu í Kvennaathvarfinu yfir jólin. Aukin framlög til athvarfsins á fjárlögum duga til launahækkana starfsfólks og aukins kostnaðar. Konum sem dvelja í athvarfinu hefur fjölgað um 20 prósent á milli ára.

Fyrirgefum meira og refsum minna

Anna Sigrún Baldursdóttir er aðstoðarmaður forstjóra Landspítalans og Þórlindur Kjartansson er ritstjóri Deiglunnar. Þau hittust yfir rjúkandi kaffibolla til að spjalla um verkföll, flóttamenn, refsingar og pólitík.

Undrast skipan ráðherra í nefnd

„Okkur finnst það einkennilegt að forsætisráðherra skuli skipa nýja manneskju í nefndina þegar vinnunni er að ljúka,“ segir Brynhildur Pétursdóttir, þingflokksformaður Bjartrar framtíðar, um það að forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, skipar Valgerði Pálsdóttur, framkvæmdastjóra flokksins, í stjórnarskrárnefnd.

Hert eftirlit með mansali

Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, vill aukið eftirlit með vinnustöðum.

Gætu fyrst gripið til verkfallsaðgerða í mars

Kúrsinn varðandi mögulegar aðgerðir í kjarabaráttu sjómanna verður ljós upp úr miðjum næsta mánuði. Stemning er talin fyrir því að taka slaginn við útgerðarmenn. Nokkrar vikur tekur bæði að kjósa um aðgerðir og koma þeim á.

Dómsmálaannáll: Smygl, hleranir og viðskiptafléttur

Þó nokkur dómsmál stóðu upp úr á árinu sem er að líða og vöktu athygli. Fréttablaðið sagði líka frá því að dómstólar væru undir miklu álagi og bíða þyrfti í níu mánuði eftir aðalmeðferð í einkamáli hjá Héraðsdómi Reykjavíkur. Þá höfðu aldrei fleiri dómar ratað í Hæstarétt. Tímagjald verjenda var hækkað um 65 prósent á árinu. Hér er farið yfir helstu mál ársins 2015.

Aukið eftirlit vegna vinnumansals

Forstjóra Vinnumálastofnunar kemur ekki á óvart að hátt í tuttugu manns hafi haft stöðu þolenda mansals á árinu.

Fjórfalt fleiri létust í umferðinni í ár

Fjórfalt fleiri hafa látist í umferðinni í ár en í fyrra. Skýringar má meðal annars finna í fjölgun ferðamanna en einnig má rekja fleiri banaslys en áður til andlegra veikinda og hás aldurs ökumanna.

Metrennsli á Austurlandi

Miklir vatnavextir eru nú á Suðausturlandi og Austfjörðum og hætta á vatnselgi í þéttbýli.

Sjá næstu 50 fréttir