Framkvæmdastjóri Strætó prufar ferðaþjónustu fatlaðra: „Þarf miklu betra aðgengi“ Bjarki Ármannsson skrifar 28. desember 2015 20:19 Ferðaþjónusta fatlaðra var mikið gagnrýnd á árinu sem er að líða. Sendiherrar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks ákváðu á dögunum að bjóða Jóhannesi Rúnarssyni, framkvæmdastjóra Strætó, í bíltúr í hjólastól. Margrét Erla úr Íslandi í dag fékk að sitja með. Klakabunkar og færð hafa mikil áhrif á gæði ferðaþjónustunnar á þessum árstíma, til dæmis þegar kemur að því að skorða hjólastóla vel. „Þetta er búið að vera áhugavert, ég verð að segja það,“ segir Jóhannes um upplifunina. „Þó maður geti aldrei sett sig í spor fólks sem er í hjólastól þá er þetta ekki þægilegasti ferðamátinn. Þá er ég ekki að gagnrýna bílana, aðallega hraðahindranir, svellbunka og fleiri holur í vegakerfinu hjá okkur.“Var eitthvað sem kom þér sérstaklega mikið á óvart? „Ég er farinn að finna fyrir þreytuverkjum í baki. Líka kannski það hvað maður finnur fyrir ósléttum í vegakerfinu og líka hvað aðgengið er ekki til fyrirmyndar á stöðum þar sem margir eru samankomnir.“ Jóhannes segist hafa „glósað“ ýmislegt sem betur mætti fara í ferðinni og þurfi að breytast ef strætisvagnakerfið eigi að vera valkostur fyrir fatlaða. „Það þarf að hafa miklu betra aðgengi,“ segir hann. „Strætóarnir eru búnir rampi, þannig að það er ekki vandamálið. En að komast að honum, jafnvel fyrir fullfrískt fólk í dag, er mjög erfitt.“ Tengdar fréttir Níu ára einhverfur drengur skilinn eftir á bílaplani af ferðaþjónustu fatlaðra Ferðaþjónusta fatlaðra skildi níu ára gamlan einhverfan dreng eftir á bílaplani við matvöruverslun í nágrenni við heimili hans í síðustu viku, í stað þess að honum væri ekið beint heim eftir skóla. Framkvæmdastjóri Strætó segir ástæðuna að skráningu um drenginn hafi verið ábótavant í kerfi ferðaþjónustunnar. 22. september 2015 19:15 Strætó krossar fingur vegna ferðaþjónustu Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, bað Þórð Guðlaugsson og fjölskyldu hans afsökunar eftir að honum var ekið á rangan stað í gær og hann skilinn eftir. Þórður á bágt með að gera sig skiljanlegan en tókst að hringja í móður sína. 11. febrúar 2015 07:00 Fóru aðra leið með Strætó en velferðarráð hefði kosið Óánægja með þunglamalega þjónustu og kostnaður varð til þess að velferðarráð Reykjavíkur vildi bjóða út akstur Ferðaþjónustu fatlaðra í borginni. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sömdu svo við Strætó. 23. febrúar 2015 07:00 Fatlaðir eiga að neita að fara upp í bíla sem ekki standast öryggiskröfur Læknir segir skelfilegt ástand í umferðaröryggismálum fatlaðra. 19. febrúar 2015 19:30 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Ferðaþjónusta fatlaðra var mikið gagnrýnd á árinu sem er að líða. Sendiherrar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks ákváðu á dögunum að bjóða Jóhannesi Rúnarssyni, framkvæmdastjóra Strætó, í bíltúr í hjólastól. Margrét Erla úr Íslandi í dag fékk að sitja með. Klakabunkar og færð hafa mikil áhrif á gæði ferðaþjónustunnar á þessum árstíma, til dæmis þegar kemur að því að skorða hjólastóla vel. „Þetta er búið að vera áhugavert, ég verð að segja það,“ segir Jóhannes um upplifunina. „Þó maður geti aldrei sett sig í spor fólks sem er í hjólastól þá er þetta ekki þægilegasti ferðamátinn. Þá er ég ekki að gagnrýna bílana, aðallega hraðahindranir, svellbunka og fleiri holur í vegakerfinu hjá okkur.“Var eitthvað sem kom þér sérstaklega mikið á óvart? „Ég er farinn að finna fyrir þreytuverkjum í baki. Líka kannski það hvað maður finnur fyrir ósléttum í vegakerfinu og líka hvað aðgengið er ekki til fyrirmyndar á stöðum þar sem margir eru samankomnir.“ Jóhannes segist hafa „glósað“ ýmislegt sem betur mætti fara í ferðinni og þurfi að breytast ef strætisvagnakerfið eigi að vera valkostur fyrir fatlaða. „Það þarf að hafa miklu betra aðgengi,“ segir hann. „Strætóarnir eru búnir rampi, þannig að það er ekki vandamálið. En að komast að honum, jafnvel fyrir fullfrískt fólk í dag, er mjög erfitt.“
Tengdar fréttir Níu ára einhverfur drengur skilinn eftir á bílaplani af ferðaþjónustu fatlaðra Ferðaþjónusta fatlaðra skildi níu ára gamlan einhverfan dreng eftir á bílaplani við matvöruverslun í nágrenni við heimili hans í síðustu viku, í stað þess að honum væri ekið beint heim eftir skóla. Framkvæmdastjóri Strætó segir ástæðuna að skráningu um drenginn hafi verið ábótavant í kerfi ferðaþjónustunnar. 22. september 2015 19:15 Strætó krossar fingur vegna ferðaþjónustu Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, bað Þórð Guðlaugsson og fjölskyldu hans afsökunar eftir að honum var ekið á rangan stað í gær og hann skilinn eftir. Þórður á bágt með að gera sig skiljanlegan en tókst að hringja í móður sína. 11. febrúar 2015 07:00 Fóru aðra leið með Strætó en velferðarráð hefði kosið Óánægja með þunglamalega þjónustu og kostnaður varð til þess að velferðarráð Reykjavíkur vildi bjóða út akstur Ferðaþjónustu fatlaðra í borginni. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sömdu svo við Strætó. 23. febrúar 2015 07:00 Fatlaðir eiga að neita að fara upp í bíla sem ekki standast öryggiskröfur Læknir segir skelfilegt ástand í umferðaröryggismálum fatlaðra. 19. febrúar 2015 19:30 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Níu ára einhverfur drengur skilinn eftir á bílaplani af ferðaþjónustu fatlaðra Ferðaþjónusta fatlaðra skildi níu ára gamlan einhverfan dreng eftir á bílaplani við matvöruverslun í nágrenni við heimili hans í síðustu viku, í stað þess að honum væri ekið beint heim eftir skóla. Framkvæmdastjóri Strætó segir ástæðuna að skráningu um drenginn hafi verið ábótavant í kerfi ferðaþjónustunnar. 22. september 2015 19:15
Strætó krossar fingur vegna ferðaþjónustu Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, bað Þórð Guðlaugsson og fjölskyldu hans afsökunar eftir að honum var ekið á rangan stað í gær og hann skilinn eftir. Þórður á bágt með að gera sig skiljanlegan en tókst að hringja í móður sína. 11. febrúar 2015 07:00
Fóru aðra leið með Strætó en velferðarráð hefði kosið Óánægja með þunglamalega þjónustu og kostnaður varð til þess að velferðarráð Reykjavíkur vildi bjóða út akstur Ferðaþjónustu fatlaðra í borginni. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sömdu svo við Strætó. 23. febrúar 2015 07:00
Fatlaðir eiga að neita að fara upp í bíla sem ekki standast öryggiskröfur Læknir segir skelfilegt ástand í umferðaröryggismálum fatlaðra. 19. febrúar 2015 19:30