Fleiri fréttir

Ferðamennirnir frá Japan og Kína

Ferðamennirnir sem lentu í umferðarslysi á brúnni yfir Hólá á hringvegi 1 í Öræfum á annan dag jóla voru frá Japan og Kína.

Ræsi gætu stíflast í dag

Búast má við að ár og lækir geti rutt sig með tilheyrandi vatnavöxtum og að ræsi stíflist við vegi í dag.

Líðan nýburans stöðug

Nýburinn, sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti á Neskaupstað í nótt, er enn í rannsóknum.

Eigendur bústaða ætla ekki að víkja

Lögmaður eigenda sumarbústaða við Elliðavatn segir geðþótta og duttlunga ráða för í í þeirri stefnu Orkuveitu Reykjavíkur að byggðin verði rifin. Það yrði skipulagslegt stórslys og borgaryfirvöldum til háðungar.

Leita til dómstóla vegna laxeldisáforma

Landssamband veiðifélaga (LV) hefur sent Hraðfrystihúsinu Gunnvöru á Ísafirði harðort bréf þar sem skorað er á fyrirtækið að láta af áformum um sjókvíaeldi norskra laxa í Ísafjarðar­djúpi. Bréfið er sent í tilefni þess að HG hefur auglýst drög að mats­áætlun fyrir 6.800 tonna laxeldi á sex svæðum í Ísafjarðardjúpi.

Vegabréfin tekin og laun ekki greidd

Flestir þeirra hátt í tuttugu einstaklinga sem hafa stöðu þolenda mansals á árinu eru verkamenn. Sumir fengu aðstoð sendiráðs til að fara af landi brott. Áformað að stofna sérstakt mansalsteymi innan lögreglu strax í byrjun árs.

Stormur um mest allt land í nótt

Stormur, eða upp í 25 metra á sekúndu hefur verið um mest allt land í nótt , einkum á suðaustanverðu landinu, en verulega á að draga úr vindi í dag. Hiti eru um allt land og því hláka með tilheyrandi hálku og víðast flughálku, sem varað er við.

Stjórnarskrárbreytingar senn fullræddar

"Nú er stefnt að því að ná fram niðurstöðu áður en þingið kemur saman á ný hvort sem að niðurstaðan er þá sameiginleg eða ekki sé flötur fyrir samkomulagi,“ segir Páll Þórhallsson, formaður stjórnarskrárnefndar.

Getum hindrað HIV-smit

Fjöldi nýrra HIV smitaðra helst svipaður og síðustu ár. Barist er fyrir því að fá fyrirbyggjandi lyf. Yfirlæknir býst við því að lyfin verði samþykkt í Evrópu innan árs. Mánaðarskammtur kostar 150 þúsund krónur.

Leit hefst á nýjan leik

Enn hefur ekkert spurst til mannsins sem talið er að hafi lent í Ölfusá aðfararnótt laugardags.

Leit fram haldið af fullum þunga í fyrramálið

Umfangsmikil leit að manni sem talið er að hafi fallið í Ölfusá í nótt hefur engan árangur borið. Um hundrað og tuttugu björgunarsveitarmenn og lögreglumenn hafa tekið þátt í leitinni.

Banaslys í Öræfasveit

Erlendur ferðamaður lést þegar tveir bílar skullu saman á brúnni yfir Hólá.

Aukinn þungi færður í leitina

Aukinn þungi hefur verið færður í leit að manni sem talið er að hafi fallið í Ölfusá á Selfossi í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir