Fleiri fréttir Þakplötur fuku af verkstæði á Egilsstöðum Ekki var unnt að fara upp á þak til að skorða þær plötur sem eftir voru. 28.12.2015 10:57 Akstursstyrkir til foreldra leikskólabarna á Hvolsvelli frá áramótum Foreldrar þurfa sjálfir að sækja um styrkina auk þess sem þeir þurfa að uppfylla ákveðin ákvæði til að eiga rétt á þeim. 28.12.2015 10:34 Ferðamennirnir frá Japan og Kína Ferðamennirnir sem lentu í umferðarslysi á brúnni yfir Hólá á hringvegi 1 í Öræfum á annan dag jóla voru frá Japan og Kína. 28.12.2015 10:27 Ræsi gætu stíflast í dag Búast má við að ár og lækir geti rutt sig með tilheyrandi vatnavöxtum og að ræsi stíflist við vegi í dag. 28.12.2015 10:24 Líðan nýburans stöðug Nýburinn, sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti á Neskaupstað í nótt, er enn í rannsóknum. 28.12.2015 10:12 Ölvaður ökumaður reyndi að skalla lögreglumann við handtöku Það var að mörgu að huga hjá lögreglunni á Suðurlandi um jólin. 28.12.2015 09:47 Eigendur bústaða ætla ekki að víkja Lögmaður eigenda sumarbústaða við Elliðavatn segir geðþótta og duttlunga ráða för í í þeirri stefnu Orkuveitu Reykjavíkur að byggðin verði rifin. Það yrði skipulagslegt stórslys og borgaryfirvöldum til háðungar. 28.12.2015 08:00 Leita til dómstóla vegna laxeldisáforma Landssamband veiðifélaga (LV) hefur sent Hraðfrystihúsinu Gunnvöru á Ísafirði harðort bréf þar sem skorað er á fyrirtækið að láta af áformum um sjókvíaeldi norskra laxa í Ísafjarðardjúpi. Bréfið er sent í tilefni þess að HG hefur auglýst drög að matsáætlun fyrir 6.800 tonna laxeldi á sex svæðum í Ísafjarðardjúpi. 28.12.2015 08:00 Vegabréfin tekin og laun ekki greidd Flestir þeirra hátt í tuttugu einstaklinga sem hafa stöðu þolenda mansals á árinu eru verkamenn. Sumir fengu aðstoð sendiráðs til að fara af landi brott. Áformað að stofna sérstakt mansalsteymi innan lögreglu strax í byrjun árs. 28.12.2015 08:00 Hálka og hálkublettir víða um land Hálka og hálkublettir eru víða um land en greiðfært er á öllum aðalleiðum á Suðurlandi. 28.12.2015 07:45 Stormur um mest allt land í nótt Stormur, eða upp í 25 metra á sekúndu hefur verið um mest allt land í nótt , einkum á suðaustanverðu landinu, en verulega á að draga úr vindi í dag. Hiti eru um allt land og því hláka með tilheyrandi hálku og víðast flughálku, sem varað er við. 28.12.2015 07:03 Stjórnarskrárbreytingar senn fullræddar "Nú er stefnt að því að ná fram niðurstöðu áður en þingið kemur saman á ný hvort sem að niðurstaðan er þá sameiginleg eða ekki sé flötur fyrir samkomulagi,“ segir Páll Þórhallsson, formaður stjórnarskrárnefndar. 28.12.2015 07:00 Þyrla flutti nýbura á Landspítalann eftir langt og strangt flug Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti á Reykjavíkurflugvelli á fjórða tímanum í nótt eftir óvenju langt og erfitt björgunarflug frá Neskaupstað, með nýbura sem varð að komast undir læknishendur á Landsspítalanum hið bráðasta. 28.12.2015 06:55 Getum hindrað HIV-smit Fjöldi nýrra HIV smitaðra helst svipaður og síðustu ár. Barist er fyrir því að fá fyrirbyggjandi lyf. Yfirlæknir býst við því að lyfin verði samþykkt í Evrópu innan árs. Mánaðarskammtur kostar 150 þúsund krónur. 28.12.2015 06:00 Píratar gefast upp á Pírataspjallinu Birgitta Jónsdóttir þingmaður endurnefnir hópinn Þjóðarsálina og segir þá sem stofnuðu flokkinn flesta farna af vettvangnum. 27.12.2015 21:17 Fjölmenni í Kringlunni: „Ég er búin að kaupa meira en andskoti nóg“ Flestir sem lögðu leið sína í Kringluna í dag voru þangað komnir til að skipta jólagjöfum. 27.12.2015 20:20 Útskrifuð af gjörgæslu eftir vélsleðaslys Stúlkan sem lögð var inn á gjörgæslu í gær liggur nú á Barnaspítala Hringsins. 27.12.2015 20:10 Meðaltekjufólk að detta út úr barnabótakerfinu Formaður Samfylkingarinnar segir ríkisstjórnina hafa tekið yfirvegaða ákvörðun um að ýta meðaltekjufólki út úr barnabótakerfinu og verðbæta ekki fæðingarorlofið. 27.12.2015 19:32 Linda Pé flytur inn einn þekktasta vísindamann heims Dýrafræðingurinn Jane Goodall mun sækja landið heim á næsta ári og flytja hér erindi um náttúruvernd og dýravelferð. 27.12.2015 19:27 Dregið úr leit við Ölfusá: Guðmundur Geir talinn af Maðurinn sem leitað hefur verið var 41 árs og barnlaus. 27.12.2015 18:55 Sækja nýbura í Neskaupstað með þyrlu Í ljósi aðstæðna er ekki hægt að sækja börnin með sjúkraflugi og því er um 6 til 7 klukkustunda flug fyrir vændum. 27.12.2015 18:53 Segir að orð forsetans um fátækt skýrist á gamlársdagsmorgun Þorsteinn Pálsson spáir í það hvort Ólafur Ragnar muni skrifa undir fjárlagafrumvarpið í ár. 27.12.2015 18:31 Finnbjörn kominn á flot: „Dælingin gekk eins og í sögu“ Skipið sökk í Bolungarvíkurhöfn í gærmorgun. 27.12.2015 16:44 Úlfúð á Pírataspjallinu: Stofnendur nenna vart lengur að taka þátt í umræðum Aðstoðarmaður þingflokksformanns Pírata hafnar ritskoðunartilburðum og kallar eftir bættri hegðun á spjallinu. 27.12.2015 15:36 Formaðurinn segir lykilatriði að Samfylkingin hugsi stórt Formaður Samfylkingarinnar miklar þjóðfélagsbreytingar hér á landi sem og annars staðar hafa áhrif á fylgi stjórnmálaflokka. 27.12.2015 14:10 Sigurjón á Sprengisandi: Enn og aftur erum við tekin í bólinu "Mér virðist sem hvergi hafi verið mat að fá." 27.12.2015 14:04 Árni Páll: Stjórnarandstöðunni ber siðferðileg skylda til að reyna myndun stjórnar „Ég er alveg til í að setjast yfir það, ef menn hafa áhuga á, að búa til sameiginlega málefnaskrá fyrir næstu kosningar,“ segir formaður Samfylkingarinnar. 27.12.2015 12:20 Liggur á gjörgæslu eftir vélsleðaslys Önnur stúlkan sem lenti í vélsleðaslysi í Austur-Húnavatnssýslu í gær hefur verið útskrifuð en hin er í gjörgæslu. 27.12.2015 10:57 Enn lokað í Bláfjöllum en önnur skíðasvæði opin Skíðafæri er með besta móti víða um land. 27.12.2015 10:46 Leit hefst á nýjan leik Enn hefur ekkert spurst til mannsins sem talið er að hafi lent í Ölfusá aðfararnótt laugardags. 27.12.2015 09:49 Nokkuð um pústra í miðbænum Margir voru samankomnir á skemmtistöðum bæjarins til að skemmta sér fram undir morgun. 27.12.2015 09:25 Tvær ungar stúlkur fluttar með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir vélsleðaslys Slysið átti sér stað í Austur-Húnavatnssýslu. 26.12.2015 21:07 Íslendingar munu geta farið fram á að upplýsingum um þá sé eytt af netinu Rétturinn til að gleymast á netinu fær aukið vægi í nýrri evrópskri persónuverndarlöggjöf sem tekur gildi hér á landi innan fárra ára. 26.12.2015 20:08 Leit fram haldið af fullum þunga í fyrramálið Umfangsmikil leit að manni sem talið er að hafi fallið í Ölfusá í nótt hefur engan árangur borið. Um hundrað og tuttugu björgunarsveitarmenn og lögreglumenn hafa tekið þátt í leitinni. 26.12.2015 19:53 Reynt að hífa Finnbjörn á flot á morgun Björgunaraðgerðum á Bolungarvík hefur verið hætt í bili. 26.12.2015 19:42 100 ára teikning svarar ekki endilega þörfum nútímans Arkitektafélag Íslands segir stjórnvöld í engu hafa svarað ósk félagsins um að samtal eigi sér stað um nýja skrifstofubyggingu Alþingis sem síðan verði boðin út. 26.12.2015 18:36 Banaslys í Öræfasveit Erlendur ferðamaður lést þegar tveir bílar skullu saman á brúnni yfir Hólá. 26.12.2015 18:15 Súlur fengnar til að aðstoða við sjúkraflutning Björgunarsveitin Súlur aðstoðaði sjúkraflutningamenn við að sækja sjúkling á bæ í Hörgárdal. 26.12.2015 15:53 Hringveginum í Öræfum lokað vegna slyss Hringvegurinn í Öræfum er lokaður á einbreiðri brú yfir Hólá, austan við Hnappavelli vegna umferðarslyss. 26.12.2015 15:46 Finnbjörn ÍS sökk í Bolungarvíkurhöfn Skipið verður híft upp síðar í dag. 26.12.2015 14:08 Aukinn þungi færður í leitina Aukinn þungi hefur verið færður í leit að manni sem talið er að hafi fallið í Ölfusá á Selfossi í nótt. 26.12.2015 12:53 Franskur blaðamaður gerður brottrækur frá Kína Stjórnvöld í Peking í Kína ætla að vísa frönskum blaðamanni úr landi vegna greinar sem hún skrifaði í tímaritið L'Obs. 26.12.2015 11:38 Öll skíðasvæði opin nema Bláfjöll Viðrar vel til skíðamennsku annars staðar en á höfuðborgarsvæðinu. 26.12.2015 11:02 Búist við stormi á morgun Búist er við suðaustanstormi á morgun. 26.12.2015 09:59 Hálka víðast hvar Hálka er á flestum vegum landsins. 26.12.2015 09:50 Sjá næstu 50 fréttir
Þakplötur fuku af verkstæði á Egilsstöðum Ekki var unnt að fara upp á þak til að skorða þær plötur sem eftir voru. 28.12.2015 10:57
Akstursstyrkir til foreldra leikskólabarna á Hvolsvelli frá áramótum Foreldrar þurfa sjálfir að sækja um styrkina auk þess sem þeir þurfa að uppfylla ákveðin ákvæði til að eiga rétt á þeim. 28.12.2015 10:34
Ferðamennirnir frá Japan og Kína Ferðamennirnir sem lentu í umferðarslysi á brúnni yfir Hólá á hringvegi 1 í Öræfum á annan dag jóla voru frá Japan og Kína. 28.12.2015 10:27
Ræsi gætu stíflast í dag Búast má við að ár og lækir geti rutt sig með tilheyrandi vatnavöxtum og að ræsi stíflist við vegi í dag. 28.12.2015 10:24
Líðan nýburans stöðug Nýburinn, sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti á Neskaupstað í nótt, er enn í rannsóknum. 28.12.2015 10:12
Ölvaður ökumaður reyndi að skalla lögreglumann við handtöku Það var að mörgu að huga hjá lögreglunni á Suðurlandi um jólin. 28.12.2015 09:47
Eigendur bústaða ætla ekki að víkja Lögmaður eigenda sumarbústaða við Elliðavatn segir geðþótta og duttlunga ráða för í í þeirri stefnu Orkuveitu Reykjavíkur að byggðin verði rifin. Það yrði skipulagslegt stórslys og borgaryfirvöldum til háðungar. 28.12.2015 08:00
Leita til dómstóla vegna laxeldisáforma Landssamband veiðifélaga (LV) hefur sent Hraðfrystihúsinu Gunnvöru á Ísafirði harðort bréf þar sem skorað er á fyrirtækið að láta af áformum um sjókvíaeldi norskra laxa í Ísafjarðardjúpi. Bréfið er sent í tilefni þess að HG hefur auglýst drög að matsáætlun fyrir 6.800 tonna laxeldi á sex svæðum í Ísafjarðardjúpi. 28.12.2015 08:00
Vegabréfin tekin og laun ekki greidd Flestir þeirra hátt í tuttugu einstaklinga sem hafa stöðu þolenda mansals á árinu eru verkamenn. Sumir fengu aðstoð sendiráðs til að fara af landi brott. Áformað að stofna sérstakt mansalsteymi innan lögreglu strax í byrjun árs. 28.12.2015 08:00
Hálka og hálkublettir víða um land Hálka og hálkublettir eru víða um land en greiðfært er á öllum aðalleiðum á Suðurlandi. 28.12.2015 07:45
Stormur um mest allt land í nótt Stormur, eða upp í 25 metra á sekúndu hefur verið um mest allt land í nótt , einkum á suðaustanverðu landinu, en verulega á að draga úr vindi í dag. Hiti eru um allt land og því hláka með tilheyrandi hálku og víðast flughálku, sem varað er við. 28.12.2015 07:03
Stjórnarskrárbreytingar senn fullræddar "Nú er stefnt að því að ná fram niðurstöðu áður en þingið kemur saman á ný hvort sem að niðurstaðan er þá sameiginleg eða ekki sé flötur fyrir samkomulagi,“ segir Páll Þórhallsson, formaður stjórnarskrárnefndar. 28.12.2015 07:00
Þyrla flutti nýbura á Landspítalann eftir langt og strangt flug Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti á Reykjavíkurflugvelli á fjórða tímanum í nótt eftir óvenju langt og erfitt björgunarflug frá Neskaupstað, með nýbura sem varð að komast undir læknishendur á Landsspítalanum hið bráðasta. 28.12.2015 06:55
Getum hindrað HIV-smit Fjöldi nýrra HIV smitaðra helst svipaður og síðustu ár. Barist er fyrir því að fá fyrirbyggjandi lyf. Yfirlæknir býst við því að lyfin verði samþykkt í Evrópu innan árs. Mánaðarskammtur kostar 150 þúsund krónur. 28.12.2015 06:00
Píratar gefast upp á Pírataspjallinu Birgitta Jónsdóttir þingmaður endurnefnir hópinn Þjóðarsálina og segir þá sem stofnuðu flokkinn flesta farna af vettvangnum. 27.12.2015 21:17
Fjölmenni í Kringlunni: „Ég er búin að kaupa meira en andskoti nóg“ Flestir sem lögðu leið sína í Kringluna í dag voru þangað komnir til að skipta jólagjöfum. 27.12.2015 20:20
Útskrifuð af gjörgæslu eftir vélsleðaslys Stúlkan sem lögð var inn á gjörgæslu í gær liggur nú á Barnaspítala Hringsins. 27.12.2015 20:10
Meðaltekjufólk að detta út úr barnabótakerfinu Formaður Samfylkingarinnar segir ríkisstjórnina hafa tekið yfirvegaða ákvörðun um að ýta meðaltekjufólki út úr barnabótakerfinu og verðbæta ekki fæðingarorlofið. 27.12.2015 19:32
Linda Pé flytur inn einn þekktasta vísindamann heims Dýrafræðingurinn Jane Goodall mun sækja landið heim á næsta ári og flytja hér erindi um náttúruvernd og dýravelferð. 27.12.2015 19:27
Dregið úr leit við Ölfusá: Guðmundur Geir talinn af Maðurinn sem leitað hefur verið var 41 árs og barnlaus. 27.12.2015 18:55
Sækja nýbura í Neskaupstað með þyrlu Í ljósi aðstæðna er ekki hægt að sækja börnin með sjúkraflugi og því er um 6 til 7 klukkustunda flug fyrir vændum. 27.12.2015 18:53
Segir að orð forsetans um fátækt skýrist á gamlársdagsmorgun Þorsteinn Pálsson spáir í það hvort Ólafur Ragnar muni skrifa undir fjárlagafrumvarpið í ár. 27.12.2015 18:31
Finnbjörn kominn á flot: „Dælingin gekk eins og í sögu“ Skipið sökk í Bolungarvíkurhöfn í gærmorgun. 27.12.2015 16:44
Úlfúð á Pírataspjallinu: Stofnendur nenna vart lengur að taka þátt í umræðum Aðstoðarmaður þingflokksformanns Pírata hafnar ritskoðunartilburðum og kallar eftir bættri hegðun á spjallinu. 27.12.2015 15:36
Formaðurinn segir lykilatriði að Samfylkingin hugsi stórt Formaður Samfylkingarinnar miklar þjóðfélagsbreytingar hér á landi sem og annars staðar hafa áhrif á fylgi stjórnmálaflokka. 27.12.2015 14:10
Sigurjón á Sprengisandi: Enn og aftur erum við tekin í bólinu "Mér virðist sem hvergi hafi verið mat að fá." 27.12.2015 14:04
Árni Páll: Stjórnarandstöðunni ber siðferðileg skylda til að reyna myndun stjórnar „Ég er alveg til í að setjast yfir það, ef menn hafa áhuga á, að búa til sameiginlega málefnaskrá fyrir næstu kosningar,“ segir formaður Samfylkingarinnar. 27.12.2015 12:20
Liggur á gjörgæslu eftir vélsleðaslys Önnur stúlkan sem lenti í vélsleðaslysi í Austur-Húnavatnssýslu í gær hefur verið útskrifuð en hin er í gjörgæslu. 27.12.2015 10:57
Enn lokað í Bláfjöllum en önnur skíðasvæði opin Skíðafæri er með besta móti víða um land. 27.12.2015 10:46
Leit hefst á nýjan leik Enn hefur ekkert spurst til mannsins sem talið er að hafi lent í Ölfusá aðfararnótt laugardags. 27.12.2015 09:49
Nokkuð um pústra í miðbænum Margir voru samankomnir á skemmtistöðum bæjarins til að skemmta sér fram undir morgun. 27.12.2015 09:25
Tvær ungar stúlkur fluttar með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir vélsleðaslys Slysið átti sér stað í Austur-Húnavatnssýslu. 26.12.2015 21:07
Íslendingar munu geta farið fram á að upplýsingum um þá sé eytt af netinu Rétturinn til að gleymast á netinu fær aukið vægi í nýrri evrópskri persónuverndarlöggjöf sem tekur gildi hér á landi innan fárra ára. 26.12.2015 20:08
Leit fram haldið af fullum þunga í fyrramálið Umfangsmikil leit að manni sem talið er að hafi fallið í Ölfusá í nótt hefur engan árangur borið. Um hundrað og tuttugu björgunarsveitarmenn og lögreglumenn hafa tekið þátt í leitinni. 26.12.2015 19:53
Reynt að hífa Finnbjörn á flot á morgun Björgunaraðgerðum á Bolungarvík hefur verið hætt í bili. 26.12.2015 19:42
100 ára teikning svarar ekki endilega þörfum nútímans Arkitektafélag Íslands segir stjórnvöld í engu hafa svarað ósk félagsins um að samtal eigi sér stað um nýja skrifstofubyggingu Alþingis sem síðan verði boðin út. 26.12.2015 18:36
Banaslys í Öræfasveit Erlendur ferðamaður lést þegar tveir bílar skullu saman á brúnni yfir Hólá. 26.12.2015 18:15
Súlur fengnar til að aðstoða við sjúkraflutning Björgunarsveitin Súlur aðstoðaði sjúkraflutningamenn við að sækja sjúkling á bæ í Hörgárdal. 26.12.2015 15:53
Hringveginum í Öræfum lokað vegna slyss Hringvegurinn í Öræfum er lokaður á einbreiðri brú yfir Hólá, austan við Hnappavelli vegna umferðarslyss. 26.12.2015 15:46
Aukinn þungi færður í leitina Aukinn þungi hefur verið færður í leit að manni sem talið er að hafi fallið í Ölfusá á Selfossi í nótt. 26.12.2015 12:53
Franskur blaðamaður gerður brottrækur frá Kína Stjórnvöld í Peking í Kína ætla að vísa frönskum blaðamanni úr landi vegna greinar sem hún skrifaði í tímaritið L'Obs. 26.12.2015 11:38
Öll skíðasvæði opin nema Bláfjöll Viðrar vel til skíðamennsku annars staðar en á höfuðborgarsvæðinu. 26.12.2015 11:02