Fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins telur að leikskólakennarar ættu að hafa sömu laun og háskólakennarar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. desember 2015 14:14 Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, er einn af þeim fjölmörgu sem rætt var við í sérstökum þætti sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi um ævi og störf rithöfundarins og kennarans Jennu Jensdóttur. Jenna og Styrmir kynntust vel því Jenna starfaði sem bókmenntagagnrýnandi á Morgunblaðinu í 30 ár. Þau náðu vel saman og urðu miklir vinir. „Ég hef nú svona velt því fyrir mér af hverju við náðum svona vel saman. Hún var óskaplega góð við mig og það var svolítið óvenjulegt á þeim tíma að það væru einhverjir góðir við ritstjóra Morgunblaðsins,“ segir Styrmir. Að hans mati voru Jenna og maður hennar, Hreiðar Stefánsson, sem einnig var kennari og rithöfundur, fólk sem var á undan sinni samtíð í umfjöllun um börn. „Ég man mjög vel eftir því þegar ég var strákur að það þótti nú ekkert voðalega merkilegt að vera barnakennari en eftir því sem árin hafa liðið þá hefur mér orðið ljóst smátt og smátt að þetta starf sem fólk vinnur í tengslum við börn í æsku þeirra er það sem öllu máli skiptir í lífinu.“ Þá segir Styrmir að mörg þeirra vandamála sem samfélagið glímir við í dag megi rekja til þess sem gerist fyrir börn í æsku. „Þess vegna er ég kominn á þá skoðun að það eigi að umbylta velferðarkerfi á þann veg að það eigi að leggja alla áherslu á sálgæslu barna og unglinga. Mér finnst sjálfum í dag að leikskólakennarar séu mikilvægustu kennararnir í kennarastéttinni og jafnvel mikilvægari en háskólakennarar. Þar af leiðandi eigi í raun og veru að greiða leikskólakennurum að minnsta kosti jafnhá laun og háskólakennarar fá, ef ekki ekki hærri laun,“ segir Styrmir. Innslag úr þættinum um Jennu þar sem rætt er við Styrmi má sjá í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Skrifar enn á hverjum degi 97 ára „Jenna er framúrskarandi einstaklingur, afskaplega greind og hlý manneskja. Ein þeirra sem hefur mannbætandi áhrif á aðra,” segir sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem gerði þátt um rithöfundinn Jennu Jensdóttur sem heitir einfaldlega Jenna og verður sýndur á Stöð 2 í kvöld. 28. desember 2015 11:30 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, er einn af þeim fjölmörgu sem rætt var við í sérstökum þætti sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi um ævi og störf rithöfundarins og kennarans Jennu Jensdóttur. Jenna og Styrmir kynntust vel því Jenna starfaði sem bókmenntagagnrýnandi á Morgunblaðinu í 30 ár. Þau náðu vel saman og urðu miklir vinir. „Ég hef nú svona velt því fyrir mér af hverju við náðum svona vel saman. Hún var óskaplega góð við mig og það var svolítið óvenjulegt á þeim tíma að það væru einhverjir góðir við ritstjóra Morgunblaðsins,“ segir Styrmir. Að hans mati voru Jenna og maður hennar, Hreiðar Stefánsson, sem einnig var kennari og rithöfundur, fólk sem var á undan sinni samtíð í umfjöllun um börn. „Ég man mjög vel eftir því þegar ég var strákur að það þótti nú ekkert voðalega merkilegt að vera barnakennari en eftir því sem árin hafa liðið þá hefur mér orðið ljóst smátt og smátt að þetta starf sem fólk vinnur í tengslum við börn í æsku þeirra er það sem öllu máli skiptir í lífinu.“ Þá segir Styrmir að mörg þeirra vandamála sem samfélagið glímir við í dag megi rekja til þess sem gerist fyrir börn í æsku. „Þess vegna er ég kominn á þá skoðun að það eigi að umbylta velferðarkerfi á þann veg að það eigi að leggja alla áherslu á sálgæslu barna og unglinga. Mér finnst sjálfum í dag að leikskólakennarar séu mikilvægustu kennararnir í kennarastéttinni og jafnvel mikilvægari en háskólakennarar. Þar af leiðandi eigi í raun og veru að greiða leikskólakennurum að minnsta kosti jafnhá laun og háskólakennarar fá, ef ekki ekki hærri laun,“ segir Styrmir. Innslag úr þættinum um Jennu þar sem rætt er við Styrmi má sjá í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Skrifar enn á hverjum degi 97 ára „Jenna er framúrskarandi einstaklingur, afskaplega greind og hlý manneskja. Ein þeirra sem hefur mannbætandi áhrif á aðra,” segir sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem gerði þátt um rithöfundinn Jennu Jensdóttur sem heitir einfaldlega Jenna og verður sýndur á Stöð 2 í kvöld. 28. desember 2015 11:30 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Skrifar enn á hverjum degi 97 ára „Jenna er framúrskarandi einstaklingur, afskaplega greind og hlý manneskja. Ein þeirra sem hefur mannbætandi áhrif á aðra,” segir sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem gerði þátt um rithöfundinn Jennu Jensdóttur sem heitir einfaldlega Jenna og verður sýndur á Stöð 2 í kvöld. 28. desember 2015 11:30