Fastur í skothúsi yfir nótt vegna krapaflóða í Jökuldal Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 29. desember 2015 07:00 Krapaflóð við Aðalból Mynd/Sindri Freyr Sigurðsson „Það er svona skothús hérna fyrir tófumenn þar sem þeir hafa verið að liggja fyrir tófu og hér er rúm og svefnpoki og allt þannig að maður hefur það bara fínt,“ segir Gísli Pálsson bóndi á Aðalbóli í Hrafnkelsdal, norður af Eyjabakkajökli í Vatnajökli. Krapaflóð féll á Aðalból í gærkvöldi og miklar leysingar og flóð eru í dalnum. Gísli var fastur í skothúsinu í dalsbotninum og kemst ekki heim á bæinn. „Vatnið er ekkert farið að sjatna þannið að maður verður að bíða og sjá,“ segir Gísli sem gerir ráð fyrir að komast heim núna undir morgun. „Þatta var mikið flóð,“ segir Páll Pálsson sem er einnig bóndi á Aðalbóli þar sem flóðið féll. Krapaflóðið var afar mikið en það náði upp að gluggum á annarri hæð hússins. „Það fór inn í þrjú herbergi, þetta fór inn um glugga og einn glugginn fór alveg úr,“ segir Gísli en björgunarsveitir komu að bænum á níunda tímanum í gær til að moka úr húsinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem krapaflóð fellur í dalnum. „Það hefur hlaupið krapaflóð hérna áður en þá slapp húsið.“Ólöf Snæhólm Baldursdóttir kynningafulltrúi upplýsingafulltrúi Slysavarnarfélagið LandsbjörgÓlöf Snæhólm Baldursdóttir upplýsinga- og kynningarfulltrúi slysavarnarfélagsins Landsbjargar segir að björgunarsveitir fyrir austan hafi verið eitthvað í hreinsunum og lokunum. Óttast var að flæða myndi í Grjótá í Eskifirði. „Það var búist við krapaflóði niður ána og þau héldu að brúin væri í hættu og einhver hús, en það varð ekki,“ segir Ólöf en mest var að gera hjá björgunarsveitinni á Austurlandi í gær. Sex hús voru rýmd á Eskifirði í gær vegna flóðahættu í Grjótá. Lögreglan á austurlandi tók ákvörðunina í samráði við almannavarnarnefnd Ríkislögreglustjóra. Fimm hús voru rýmd við Bleikárshlíð og eitt við Tunguveg. Sex hús voru rýmd á Eskifirði í gær vegna flóðahættu í Grjótá. Lögreglan á austurlandi tók ákvörðunina í samráði við almannavarnarnefnd Ríkislögreglustjóra. Fimm hús voru rýmd við Bleikárshlíð og eitt við Tunguveg.Krapaflóð við Aðalból. Mynd/Sindri Freyr Sigurðssonmynd/sindri freyr sigurðssonmynd/sindri freyr sigurðsson Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Sjá meira
„Það er svona skothús hérna fyrir tófumenn þar sem þeir hafa verið að liggja fyrir tófu og hér er rúm og svefnpoki og allt þannig að maður hefur það bara fínt,“ segir Gísli Pálsson bóndi á Aðalbóli í Hrafnkelsdal, norður af Eyjabakkajökli í Vatnajökli. Krapaflóð féll á Aðalból í gærkvöldi og miklar leysingar og flóð eru í dalnum. Gísli var fastur í skothúsinu í dalsbotninum og kemst ekki heim á bæinn. „Vatnið er ekkert farið að sjatna þannið að maður verður að bíða og sjá,“ segir Gísli sem gerir ráð fyrir að komast heim núna undir morgun. „Þatta var mikið flóð,“ segir Páll Pálsson sem er einnig bóndi á Aðalbóli þar sem flóðið féll. Krapaflóðið var afar mikið en það náði upp að gluggum á annarri hæð hússins. „Það fór inn í þrjú herbergi, þetta fór inn um glugga og einn glugginn fór alveg úr,“ segir Gísli en björgunarsveitir komu að bænum á níunda tímanum í gær til að moka úr húsinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem krapaflóð fellur í dalnum. „Það hefur hlaupið krapaflóð hérna áður en þá slapp húsið.“Ólöf Snæhólm Baldursdóttir kynningafulltrúi upplýsingafulltrúi Slysavarnarfélagið LandsbjörgÓlöf Snæhólm Baldursdóttir upplýsinga- og kynningarfulltrúi slysavarnarfélagsins Landsbjargar segir að björgunarsveitir fyrir austan hafi verið eitthvað í hreinsunum og lokunum. Óttast var að flæða myndi í Grjótá í Eskifirði. „Það var búist við krapaflóði niður ána og þau héldu að brúin væri í hættu og einhver hús, en það varð ekki,“ segir Ólöf en mest var að gera hjá björgunarsveitinni á Austurlandi í gær. Sex hús voru rýmd á Eskifirði í gær vegna flóðahættu í Grjótá. Lögreglan á austurlandi tók ákvörðunina í samráði við almannavarnarnefnd Ríkislögreglustjóra. Fimm hús voru rýmd við Bleikárshlíð og eitt við Tunguveg. Sex hús voru rýmd á Eskifirði í gær vegna flóðahættu í Grjótá. Lögreglan á austurlandi tók ákvörðunina í samráði við almannavarnarnefnd Ríkislögreglustjóra. Fimm hús voru rýmd við Bleikárshlíð og eitt við Tunguveg.Krapaflóð við Aðalból. Mynd/Sindri Freyr Sigurðssonmynd/sindri freyr sigurðssonmynd/sindri freyr sigurðsson
Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Sjá meira