Fastur í skothúsi yfir nótt vegna krapaflóða í Jökuldal Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 29. desember 2015 07:00 Krapaflóð við Aðalból Mynd/Sindri Freyr Sigurðsson „Það er svona skothús hérna fyrir tófumenn þar sem þeir hafa verið að liggja fyrir tófu og hér er rúm og svefnpoki og allt þannig að maður hefur það bara fínt,“ segir Gísli Pálsson bóndi á Aðalbóli í Hrafnkelsdal, norður af Eyjabakkajökli í Vatnajökli. Krapaflóð féll á Aðalból í gærkvöldi og miklar leysingar og flóð eru í dalnum. Gísli var fastur í skothúsinu í dalsbotninum og kemst ekki heim á bæinn. „Vatnið er ekkert farið að sjatna þannið að maður verður að bíða og sjá,“ segir Gísli sem gerir ráð fyrir að komast heim núna undir morgun. „Þatta var mikið flóð,“ segir Páll Pálsson sem er einnig bóndi á Aðalbóli þar sem flóðið féll. Krapaflóðið var afar mikið en það náði upp að gluggum á annarri hæð hússins. „Það fór inn í þrjú herbergi, þetta fór inn um glugga og einn glugginn fór alveg úr,“ segir Gísli en björgunarsveitir komu að bænum á níunda tímanum í gær til að moka úr húsinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem krapaflóð fellur í dalnum. „Það hefur hlaupið krapaflóð hérna áður en þá slapp húsið.“Ólöf Snæhólm Baldursdóttir kynningafulltrúi upplýsingafulltrúi Slysavarnarfélagið LandsbjörgÓlöf Snæhólm Baldursdóttir upplýsinga- og kynningarfulltrúi slysavarnarfélagsins Landsbjargar segir að björgunarsveitir fyrir austan hafi verið eitthvað í hreinsunum og lokunum. Óttast var að flæða myndi í Grjótá í Eskifirði. „Það var búist við krapaflóði niður ána og þau héldu að brúin væri í hættu og einhver hús, en það varð ekki,“ segir Ólöf en mest var að gera hjá björgunarsveitinni á Austurlandi í gær. Sex hús voru rýmd á Eskifirði í gær vegna flóðahættu í Grjótá. Lögreglan á austurlandi tók ákvörðunina í samráði við almannavarnarnefnd Ríkislögreglustjóra. Fimm hús voru rýmd við Bleikárshlíð og eitt við Tunguveg. Sex hús voru rýmd á Eskifirði í gær vegna flóðahættu í Grjótá. Lögreglan á austurlandi tók ákvörðunina í samráði við almannavarnarnefnd Ríkislögreglustjóra. Fimm hús voru rýmd við Bleikárshlíð og eitt við Tunguveg.Krapaflóð við Aðalból. Mynd/Sindri Freyr Sigurðssonmynd/sindri freyr sigurðssonmynd/sindri freyr sigurðsson Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sjá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Fleiri fréttir Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sjá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Sjá meira
„Það er svona skothús hérna fyrir tófumenn þar sem þeir hafa verið að liggja fyrir tófu og hér er rúm og svefnpoki og allt þannig að maður hefur það bara fínt,“ segir Gísli Pálsson bóndi á Aðalbóli í Hrafnkelsdal, norður af Eyjabakkajökli í Vatnajökli. Krapaflóð féll á Aðalból í gærkvöldi og miklar leysingar og flóð eru í dalnum. Gísli var fastur í skothúsinu í dalsbotninum og kemst ekki heim á bæinn. „Vatnið er ekkert farið að sjatna þannið að maður verður að bíða og sjá,“ segir Gísli sem gerir ráð fyrir að komast heim núna undir morgun. „Þatta var mikið flóð,“ segir Páll Pálsson sem er einnig bóndi á Aðalbóli þar sem flóðið féll. Krapaflóðið var afar mikið en það náði upp að gluggum á annarri hæð hússins. „Það fór inn í þrjú herbergi, þetta fór inn um glugga og einn glugginn fór alveg úr,“ segir Gísli en björgunarsveitir komu að bænum á níunda tímanum í gær til að moka úr húsinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem krapaflóð fellur í dalnum. „Það hefur hlaupið krapaflóð hérna áður en þá slapp húsið.“Ólöf Snæhólm Baldursdóttir kynningafulltrúi upplýsingafulltrúi Slysavarnarfélagið LandsbjörgÓlöf Snæhólm Baldursdóttir upplýsinga- og kynningarfulltrúi slysavarnarfélagsins Landsbjargar segir að björgunarsveitir fyrir austan hafi verið eitthvað í hreinsunum og lokunum. Óttast var að flæða myndi í Grjótá í Eskifirði. „Það var búist við krapaflóði niður ána og þau héldu að brúin væri í hættu og einhver hús, en það varð ekki,“ segir Ólöf en mest var að gera hjá björgunarsveitinni á Austurlandi í gær. Sex hús voru rýmd á Eskifirði í gær vegna flóðahættu í Grjótá. Lögreglan á austurlandi tók ákvörðunina í samráði við almannavarnarnefnd Ríkislögreglustjóra. Fimm hús voru rýmd við Bleikárshlíð og eitt við Tunguveg. Sex hús voru rýmd á Eskifirði í gær vegna flóðahættu í Grjótá. Lögreglan á austurlandi tók ákvörðunina í samráði við almannavarnarnefnd Ríkislögreglustjóra. Fimm hús voru rýmd við Bleikárshlíð og eitt við Tunguveg.Krapaflóð við Aðalból. Mynd/Sindri Freyr Sigurðssonmynd/sindri freyr sigurðssonmynd/sindri freyr sigurðsson
Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sjá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Fleiri fréttir Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sjá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Sjá meira