Fastur í skothúsi yfir nótt vegna krapaflóða í Jökuldal Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 29. desember 2015 07:00 Krapaflóð við Aðalból Mynd/Sindri Freyr Sigurðsson „Það er svona skothús hérna fyrir tófumenn þar sem þeir hafa verið að liggja fyrir tófu og hér er rúm og svefnpoki og allt þannig að maður hefur það bara fínt,“ segir Gísli Pálsson bóndi á Aðalbóli í Hrafnkelsdal, norður af Eyjabakkajökli í Vatnajökli. Krapaflóð féll á Aðalból í gærkvöldi og miklar leysingar og flóð eru í dalnum. Gísli var fastur í skothúsinu í dalsbotninum og kemst ekki heim á bæinn. „Vatnið er ekkert farið að sjatna þannið að maður verður að bíða og sjá,“ segir Gísli sem gerir ráð fyrir að komast heim núna undir morgun. „Þatta var mikið flóð,“ segir Páll Pálsson sem er einnig bóndi á Aðalbóli þar sem flóðið féll. Krapaflóðið var afar mikið en það náði upp að gluggum á annarri hæð hússins. „Það fór inn í þrjú herbergi, þetta fór inn um glugga og einn glugginn fór alveg úr,“ segir Gísli en björgunarsveitir komu að bænum á níunda tímanum í gær til að moka úr húsinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem krapaflóð fellur í dalnum. „Það hefur hlaupið krapaflóð hérna áður en þá slapp húsið.“Ólöf Snæhólm Baldursdóttir kynningafulltrúi upplýsingafulltrúi Slysavarnarfélagið LandsbjörgÓlöf Snæhólm Baldursdóttir upplýsinga- og kynningarfulltrúi slysavarnarfélagsins Landsbjargar segir að björgunarsveitir fyrir austan hafi verið eitthvað í hreinsunum og lokunum. Óttast var að flæða myndi í Grjótá í Eskifirði. „Það var búist við krapaflóði niður ána og þau héldu að brúin væri í hættu og einhver hús, en það varð ekki,“ segir Ólöf en mest var að gera hjá björgunarsveitinni á Austurlandi í gær. Sex hús voru rýmd á Eskifirði í gær vegna flóðahættu í Grjótá. Lögreglan á austurlandi tók ákvörðunina í samráði við almannavarnarnefnd Ríkislögreglustjóra. Fimm hús voru rýmd við Bleikárshlíð og eitt við Tunguveg. Sex hús voru rýmd á Eskifirði í gær vegna flóðahættu í Grjótá. Lögreglan á austurlandi tók ákvörðunina í samráði við almannavarnarnefnd Ríkislögreglustjóra. Fimm hús voru rýmd við Bleikárshlíð og eitt við Tunguveg.Krapaflóð við Aðalból. Mynd/Sindri Freyr Sigurðssonmynd/sindri freyr sigurðssonmynd/sindri freyr sigurðsson Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Sjá meira
„Það er svona skothús hérna fyrir tófumenn þar sem þeir hafa verið að liggja fyrir tófu og hér er rúm og svefnpoki og allt þannig að maður hefur það bara fínt,“ segir Gísli Pálsson bóndi á Aðalbóli í Hrafnkelsdal, norður af Eyjabakkajökli í Vatnajökli. Krapaflóð féll á Aðalból í gærkvöldi og miklar leysingar og flóð eru í dalnum. Gísli var fastur í skothúsinu í dalsbotninum og kemst ekki heim á bæinn. „Vatnið er ekkert farið að sjatna þannið að maður verður að bíða og sjá,“ segir Gísli sem gerir ráð fyrir að komast heim núna undir morgun. „Þatta var mikið flóð,“ segir Páll Pálsson sem er einnig bóndi á Aðalbóli þar sem flóðið féll. Krapaflóðið var afar mikið en það náði upp að gluggum á annarri hæð hússins. „Það fór inn í þrjú herbergi, þetta fór inn um glugga og einn glugginn fór alveg úr,“ segir Gísli en björgunarsveitir komu að bænum á níunda tímanum í gær til að moka úr húsinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem krapaflóð fellur í dalnum. „Það hefur hlaupið krapaflóð hérna áður en þá slapp húsið.“Ólöf Snæhólm Baldursdóttir kynningafulltrúi upplýsingafulltrúi Slysavarnarfélagið LandsbjörgÓlöf Snæhólm Baldursdóttir upplýsinga- og kynningarfulltrúi slysavarnarfélagsins Landsbjargar segir að björgunarsveitir fyrir austan hafi verið eitthvað í hreinsunum og lokunum. Óttast var að flæða myndi í Grjótá í Eskifirði. „Það var búist við krapaflóði niður ána og þau héldu að brúin væri í hættu og einhver hús, en það varð ekki,“ segir Ólöf en mest var að gera hjá björgunarsveitinni á Austurlandi í gær. Sex hús voru rýmd á Eskifirði í gær vegna flóðahættu í Grjótá. Lögreglan á austurlandi tók ákvörðunina í samráði við almannavarnarnefnd Ríkislögreglustjóra. Fimm hús voru rýmd við Bleikárshlíð og eitt við Tunguveg. Sex hús voru rýmd á Eskifirði í gær vegna flóðahættu í Grjótá. Lögreglan á austurlandi tók ákvörðunina í samráði við almannavarnarnefnd Ríkislögreglustjóra. Fimm hús voru rýmd við Bleikárshlíð og eitt við Tunguveg.Krapaflóð við Aðalból. Mynd/Sindri Freyr Sigurðssonmynd/sindri freyr sigurðssonmynd/sindri freyr sigurðsson
Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Sjá meira