Fastur í skothúsi yfir nótt vegna krapaflóða í Jökuldal Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 29. desember 2015 07:00 Krapaflóð við Aðalból Mynd/Sindri Freyr Sigurðsson „Það er svona skothús hérna fyrir tófumenn þar sem þeir hafa verið að liggja fyrir tófu og hér er rúm og svefnpoki og allt þannig að maður hefur það bara fínt,“ segir Gísli Pálsson bóndi á Aðalbóli í Hrafnkelsdal, norður af Eyjabakkajökli í Vatnajökli. Krapaflóð féll á Aðalból í gærkvöldi og miklar leysingar og flóð eru í dalnum. Gísli var fastur í skothúsinu í dalsbotninum og kemst ekki heim á bæinn. „Vatnið er ekkert farið að sjatna þannið að maður verður að bíða og sjá,“ segir Gísli sem gerir ráð fyrir að komast heim núna undir morgun. „Þatta var mikið flóð,“ segir Páll Pálsson sem er einnig bóndi á Aðalbóli þar sem flóðið féll. Krapaflóðið var afar mikið en það náði upp að gluggum á annarri hæð hússins. „Það fór inn í þrjú herbergi, þetta fór inn um glugga og einn glugginn fór alveg úr,“ segir Gísli en björgunarsveitir komu að bænum á níunda tímanum í gær til að moka úr húsinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem krapaflóð fellur í dalnum. „Það hefur hlaupið krapaflóð hérna áður en þá slapp húsið.“Ólöf Snæhólm Baldursdóttir kynningafulltrúi upplýsingafulltrúi Slysavarnarfélagið LandsbjörgÓlöf Snæhólm Baldursdóttir upplýsinga- og kynningarfulltrúi slysavarnarfélagsins Landsbjargar segir að björgunarsveitir fyrir austan hafi verið eitthvað í hreinsunum og lokunum. Óttast var að flæða myndi í Grjótá í Eskifirði. „Það var búist við krapaflóði niður ána og þau héldu að brúin væri í hættu og einhver hús, en það varð ekki,“ segir Ólöf en mest var að gera hjá björgunarsveitinni á Austurlandi í gær. Sex hús voru rýmd á Eskifirði í gær vegna flóðahættu í Grjótá. Lögreglan á austurlandi tók ákvörðunina í samráði við almannavarnarnefnd Ríkislögreglustjóra. Fimm hús voru rýmd við Bleikárshlíð og eitt við Tunguveg. Sex hús voru rýmd á Eskifirði í gær vegna flóðahættu í Grjótá. Lögreglan á austurlandi tók ákvörðunina í samráði við almannavarnarnefnd Ríkislögreglustjóra. Fimm hús voru rýmd við Bleikárshlíð og eitt við Tunguveg.Krapaflóð við Aðalból. Mynd/Sindri Freyr Sigurðssonmynd/sindri freyr sigurðssonmynd/sindri freyr sigurðsson Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Sjá meira
„Það er svona skothús hérna fyrir tófumenn þar sem þeir hafa verið að liggja fyrir tófu og hér er rúm og svefnpoki og allt þannig að maður hefur það bara fínt,“ segir Gísli Pálsson bóndi á Aðalbóli í Hrafnkelsdal, norður af Eyjabakkajökli í Vatnajökli. Krapaflóð féll á Aðalból í gærkvöldi og miklar leysingar og flóð eru í dalnum. Gísli var fastur í skothúsinu í dalsbotninum og kemst ekki heim á bæinn. „Vatnið er ekkert farið að sjatna þannið að maður verður að bíða og sjá,“ segir Gísli sem gerir ráð fyrir að komast heim núna undir morgun. „Þatta var mikið flóð,“ segir Páll Pálsson sem er einnig bóndi á Aðalbóli þar sem flóðið féll. Krapaflóðið var afar mikið en það náði upp að gluggum á annarri hæð hússins. „Það fór inn í þrjú herbergi, þetta fór inn um glugga og einn glugginn fór alveg úr,“ segir Gísli en björgunarsveitir komu að bænum á níunda tímanum í gær til að moka úr húsinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem krapaflóð fellur í dalnum. „Það hefur hlaupið krapaflóð hérna áður en þá slapp húsið.“Ólöf Snæhólm Baldursdóttir kynningafulltrúi upplýsingafulltrúi Slysavarnarfélagið LandsbjörgÓlöf Snæhólm Baldursdóttir upplýsinga- og kynningarfulltrúi slysavarnarfélagsins Landsbjargar segir að björgunarsveitir fyrir austan hafi verið eitthvað í hreinsunum og lokunum. Óttast var að flæða myndi í Grjótá í Eskifirði. „Það var búist við krapaflóði niður ána og þau héldu að brúin væri í hættu og einhver hús, en það varð ekki,“ segir Ólöf en mest var að gera hjá björgunarsveitinni á Austurlandi í gær. Sex hús voru rýmd á Eskifirði í gær vegna flóðahættu í Grjótá. Lögreglan á austurlandi tók ákvörðunina í samráði við almannavarnarnefnd Ríkislögreglustjóra. Fimm hús voru rýmd við Bleikárshlíð og eitt við Tunguveg. Sex hús voru rýmd á Eskifirði í gær vegna flóðahættu í Grjótá. Lögreglan á austurlandi tók ákvörðunina í samráði við almannavarnarnefnd Ríkislögreglustjóra. Fimm hús voru rýmd við Bleikárshlíð og eitt við Tunguveg.Krapaflóð við Aðalból. Mynd/Sindri Freyr Sigurðssonmynd/sindri freyr sigurðssonmynd/sindri freyr sigurðsson
Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Sjá meira