Fleiri fréttir Tvíkynhneigðum stúlkum líður verst Bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar sem stendur yfir um hagi og líðan hinsegin ungmenna sýnir fram á að hinsegin ungmennum líði verr en gagnkynhneigðum jafnöldrum sínum. 12.10.2015 08:00 Sjónum beint að nemendunum sjálfum Hermundur Sigmundsson er í forsvari fyrir nýja kennslufræðistofnun. Hann vill nota vísindalegar rannsóknir til að bæta menntakerfið og skoða betur hegðun nemenda. 12.10.2015 08:00 Fagna nýrri stefnu í náttúruvernd Landvernd fagnar því að náttúruvernd sé gert hátt undir höfði í nýrri ferðamálastefnu sem kynnt var fyrir helgi. 12.10.2015 08:00 Íslendingar gripnir í fíkniefnarassíu á Spáni Lögregla á Spáni handtók ellefu manns í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í bænum Molina de Segura. Hollendingar og Íslendingar stóðu að ræktuninni. Mánaðarlegt söluandvirði er sagt nema um 30 milljörðum króna. 12.10.2015 07:00 Ísland stendur sig ennþá verst Ísland stendur sig enn verst EFTA-ríkjanna þegar kemur að innleiðingu tilskipana í gegnum EES-samninginn. Frammistaða Íslands er sú versta á Evrópska efnahagssvæðinu öllu og ljóst að þörf er á frekari aðgerðum að mati eftirlitsstofnunar EFTA. 12.10.2015 07:00 Skólastjórar segja upp Skólastjórafélag Íslands og samninganefnd sveitarfélaganna funda hjá ríkissáttasemjara í dag. 12.10.2015 06:00 Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“ "Þetta er andstyggilegt fyrirbæri og sá maður sem stendur fyrir því er scum of the earth fyrir mér,“ segir Baltasar Kormákur um stofnanda Deildu.is. 11.10.2015 23:26 Lundarháskóla lokað: Nemendur beðnir um að halda sig fjarri skólanum Töluverður viðbúnaður er við Háskólann í Lundi eftir að hótunarbréf barst nemendum. 11.10.2015 22:57 Borg og sveitarfélög skora á ríkisstjórnina Bæjarráð Garðabæjar og borgarráð Reykjavíkurborgar skora á ríkisstjórnina að beita sér fyrir nauðsynlegum breytingum á tekjustofnum sveitarfélaga. 11.10.2015 20:33 Óprúttinn köttur ruplar röndóttu í Vesturbænum Kötturinn Ljósa hefur að undanförnu farið í ránsferðir um Vesturbæ. 11.10.2015 20:06 Sjáðu viðtalið við Ólaf Ragnar í heild Ólafur Ragnar Grímsson forseti ræddi um daginn og veginn í Sprengisandi í dag. 11.10.2015 20:00 Segir lögreglumenn úrkula vonar Starfsumhverfi lögreglunnar hefur verið jafnt og þétt á niðurleið árum saman, segir lögreglumaður til þriggja áratuga. 11.10.2015 19:35 Öðruvísi tekið á heimilisofbeldi ef karlmenn verða fyrir því Fjórðungur þeirra sem leita sér aðstoðar vegna ofbeldis eru karlmenn, þar af stór hluti vegna heimilisofbeldis. Margir þeirra telja lögreglu líta öðruvísi á ofbeldi af hálfu maka ef karlmaður verður fyrir því. Ráðgjafi ofbeldisfórnarlamba segir tímabært að opna umræðuna um karlmenn sem þolendur. 11.10.2015 19:00 Bitist um brennivín í búðir frá aldamótum Frumvarp um frjálsa smásölu áfengis var fyrst lagt fram skömmu eftir aldamót. Deilt hefur verið um málið síðan þá og fjöldamörg frumvörp verið lögð fram sem öll hafa dagað uppi. 11.10.2015 14:00 Ólafur Ragnar ekki búinn að ákveða hvort hann bjóði sig fram aftur Forseti Íslands segir að margir vilji að hann bjóði sig fram á nýjan leik. 11.10.2015 12:45 Íslendingar handteknir í tengslum við gríðarstóra kannabisræktun á Spáni Þrír handteknir voru eftir að lögregla fann gróðurhús með sex þúsund plöntum. 11.10.2015 11:25 Ólafur Ragnar: Ísland að verða Sviss norðurslóða Forseti Íslands segir Arctic Circle ráðstefnuna mikilvæga fyrir Ísland. 11.10.2015 11:15 Launaseðill Illuga frá Orku Energy birtur Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra fékk 5,6 milljónir króna í laun frá Orku Energy í febrúar 2012. Tæplega 2.950.000 kr. voru vegna fyrirframgreiddra launa. Um var að ræða uppgjör vegna launa á árinu 2011, að sögn Illuga. 11.10.2015 10:44 Grunaður um líkamsárás í Hafnarfirði Maður var handtekinn í gærkvöldi og vistaður í fangageymslu. Árásarþoli fluttur á slysadeild til aðhlynningar. 11.10.2015 10:41 Bein útsending: Ólafur Ragnar mætir í Sprengisand Forseti Íslands er gestur Sigurjóns M. Egilsonar að þessu sinni. 11.10.2015 09:18 Heilbrigðisráðherra vill að samkynhneigðir fái að gefa blóð Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra vill að leitað verði leiða til að breyta gildandi regluverki, svo að samkynhneigðum karlmönnum verði heimilt að gefa blóð. 10.10.2015 19:50 15-20 prósent íslenskra barna glíma við geðrænan vanda Fimmtán til tuttugu prósent barna á Íslandi glíma við geðrænan vanda og tíu prósent íslenskra barna eru á einhverskonar geðlyfjum. Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir að þjónustu og úrræði vanti fyrir þennan hóp, og að það enduspeglist í alvarlegri vandamálum síðar meir. Taka þurfi á vandanum. 10.10.2015 18:45 Skólastjórar snúa aftur til kennslu Skólastjórafélag Íslands óttast fjöldaflótta úr stéttinni. 10.10.2015 17:32 Illugi á landsleiknum: Fór snemma af læsismálþingi á Akureyri Menntamálaráðherra hélt fyrirlestur en tók ekki þátt í umræðum. 10.10.2015 15:59 Sigmundur fær 22 milljóna ráðherrabíl Forsætisráðuneytið hefur gengið frá kaupum á Mercedes Benz S-Class. 10.10.2015 14:49 Veikindi lögreglumanna: „Menn eru bara að gefast upp á skeytingarleysi stjórnvalda“ Formaður Landssambands lögreglumanna segir „samstöðupestina“ ekki einungis snúast um kjaramál. 10.10.2015 13:07 Árásin í Grundarfirði: Situr inni þar til Hæstiréttur lýkur sér af Annar mannanna sem dæmdur var fyrir hættulega líkamsárás í Grundarfirði verður í gæsluvarðhaldi þar til áfrýjun máls hans líkur. 10.10.2015 11:54 Skar konu á handlegg Lögregla handtók í nótt einstakling sem réðst á konu í Austurborg Reykjavíkur. 10.10.2015 10:49 Réðust á þrjá drengi í Breiðholtinu Tveir menn um tvítugt og ein stúlka sögð hafa ráðist á þrettán ára drengi. 10.10.2015 10:43 „Hélt að þetta myndi aldrei koma fyrir mig“ Antoine Hrannar Fons var beittur andlegu og líkamlegu ofbeldi af fyrrverandi kærasta. Hann kærði manninn nokkrum sinnum en segir lögreglu hafa tekið léttvægt á málum og að ofbeldið verið frekar stimplað sem slagsmál milli tveggja stráka en ekki heimilisofbeldi. 10.10.2015 09:00 Vilja að verjendur í umfangsmiklu fíkniefnamáli víki Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu krefst þess að tveir verjendur í umfangsmiklu fíkniefnamáli víki og að skipaðir verði nýir verjendur. Krafan var tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 10.10.2015 09:00 Illugi Gunnarsson: Telur RÚV taka of stórt pláss á auglýsingarmarkaði Illugi Gunnarsson segir Ríkisútvarpið eigi ekki að líkja eftir fyrirtækjum á einkamarkaði. 10.10.2015 09:00 Mikill árangur í samstarfi við bændur Samvinnuverkefnið „Bændur græða landið“ hefur verið starfrækt síðan 1990. Tugir þúsunda hektara hafa verið ræktaðir upp af heimalöndum bænda sem eru ánægðir með útkomuna. 10.10.2015 08:00 Aðgerðir til að fjölga körlum á leikskólum "Það er jafn mikið jafnréttismál að fjölga karlkyns leikskólakennurum og að fjölga konum í stjórnum fjármálafyrirtækja,“ segir Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara. 10.10.2015 08:00 Hálslón á yfirfall þvert á spár Hálslón, miðlunarlón Kárahnjúkavirkjunar, er fullt og komið á yfirfall. Þetta er með nokkrum ólíkindum þar sem horfur á fyllingu miðlunarlóna Landsvirkjunar voru slæmar fyrri hluta septembermánaðar. Svo slæmar að Landsvirkjun tilkynnti stórnotendum sínum að takmarkanir á orkuafhendingu væru nær óumflýjanlegar strax 1. október. 10.10.2015 08:00 Íbúðir fyrir ungt fólk í Kópavog Starfshópur Kópavogsbæjar hefur lagt til samstarfsverkefni með byggingarverktaka um byggingu minni íbúða á viðráðanlegu verði. Bæjarstjóri Kópavogs vill að ný hverfi Kópavogs dragi að ungt fólk til búsetu. 10.10.2015 08:00 Færri störf þótt stefnan sé að fjölga störfum 10.10.2015 07:00 Vilja athygli stjórnvalda og krefjast úrbóta Mikið úrræðaleysi ríkir vegna myglusvepps á Íslandi. Hagsmunasamtökin Gró skora á velferðarráðuneyti og landlækni að koma með úrbætur. 10.10.2015 07:00 Veraldlegar útfarir í uppnámi vegna viðgerða í Fossvogskirkju Fossvogskirkja er eina kirkjan sem trú- og lífsskoðanafélög utan kristilegra safnaða hafa aðgang að fyrir útfarir. Kirkjunni verður lokað til nóvemberloka vegna viðgerðar á orgeli hennar. 10.10.2015 07:00 Sundferðin langdýrust í Reykjavík Sundferð fyrir fjögurra manna fjölskyldu verður 60 prósentum dýrari í Reykjavík en í Hafnarfirði sé greitt fyrir staka sundferð. Minni verðmunur er á 10 skipta kortum og árskortum. 10.10.2015 07:00 Kveikt á Friðarsúlunni á 75 ára afmæli Lennon Um fimmtán hundruð manns mættu í Viðey í kvöld. 9.10.2015 22:54 Sundspretturinn 260 prósent dýrari en 2005 Aðgöngumiðar í sundlaugar í Reykjavík munu hækka um nærri fjörutíu prósent næstu mánaðarmót. Formaður ÍTR segir rekstur sundlauganna engan veginn standa undir sér, meðal annars vera vegna launahækkana starfsfólks. Sundlaugargestir eru missáttir við hækkunina. 9.10.2015 20:10 Þrjú ungmenni í gæsluvarðhaldi grunuð um innbrotaleiðangur um Suðurland Fólkið er nítján og tuttugu ára. Lögreglu berast enn tilkynningar um innbrot á leið þremenninganna um Suðurlandið. 9.10.2015 19:31 Illugi segir milljónirnar þrjár hafa verið launagreiðslu Menntamálaráðherra segir fráleitt að hann sé fjárhagslega háður stjórnarformanni Orku Energy. 9.10.2015 18:50 Illugi Gunnarsson spurður út í meint lán frá Orku Energy í beinni útsendingu Þorbjörn Þórðarson, frétttamaður Stöðvar 2, spyr ráðherrann spjörunum úr í beinni útsendingu klukkan 18:30. 9.10.2015 17:31 Sjá næstu 50 fréttir
Tvíkynhneigðum stúlkum líður verst Bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar sem stendur yfir um hagi og líðan hinsegin ungmenna sýnir fram á að hinsegin ungmennum líði verr en gagnkynhneigðum jafnöldrum sínum. 12.10.2015 08:00
Sjónum beint að nemendunum sjálfum Hermundur Sigmundsson er í forsvari fyrir nýja kennslufræðistofnun. Hann vill nota vísindalegar rannsóknir til að bæta menntakerfið og skoða betur hegðun nemenda. 12.10.2015 08:00
Fagna nýrri stefnu í náttúruvernd Landvernd fagnar því að náttúruvernd sé gert hátt undir höfði í nýrri ferðamálastefnu sem kynnt var fyrir helgi. 12.10.2015 08:00
Íslendingar gripnir í fíkniefnarassíu á Spáni Lögregla á Spáni handtók ellefu manns í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í bænum Molina de Segura. Hollendingar og Íslendingar stóðu að ræktuninni. Mánaðarlegt söluandvirði er sagt nema um 30 milljörðum króna. 12.10.2015 07:00
Ísland stendur sig ennþá verst Ísland stendur sig enn verst EFTA-ríkjanna þegar kemur að innleiðingu tilskipana í gegnum EES-samninginn. Frammistaða Íslands er sú versta á Evrópska efnahagssvæðinu öllu og ljóst að þörf er á frekari aðgerðum að mati eftirlitsstofnunar EFTA. 12.10.2015 07:00
Skólastjórar segja upp Skólastjórafélag Íslands og samninganefnd sveitarfélaganna funda hjá ríkissáttasemjara í dag. 12.10.2015 06:00
Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“ "Þetta er andstyggilegt fyrirbæri og sá maður sem stendur fyrir því er scum of the earth fyrir mér,“ segir Baltasar Kormákur um stofnanda Deildu.is. 11.10.2015 23:26
Lundarháskóla lokað: Nemendur beðnir um að halda sig fjarri skólanum Töluverður viðbúnaður er við Háskólann í Lundi eftir að hótunarbréf barst nemendum. 11.10.2015 22:57
Borg og sveitarfélög skora á ríkisstjórnina Bæjarráð Garðabæjar og borgarráð Reykjavíkurborgar skora á ríkisstjórnina að beita sér fyrir nauðsynlegum breytingum á tekjustofnum sveitarfélaga. 11.10.2015 20:33
Óprúttinn köttur ruplar röndóttu í Vesturbænum Kötturinn Ljósa hefur að undanförnu farið í ránsferðir um Vesturbæ. 11.10.2015 20:06
Sjáðu viðtalið við Ólaf Ragnar í heild Ólafur Ragnar Grímsson forseti ræddi um daginn og veginn í Sprengisandi í dag. 11.10.2015 20:00
Segir lögreglumenn úrkula vonar Starfsumhverfi lögreglunnar hefur verið jafnt og þétt á niðurleið árum saman, segir lögreglumaður til þriggja áratuga. 11.10.2015 19:35
Öðruvísi tekið á heimilisofbeldi ef karlmenn verða fyrir því Fjórðungur þeirra sem leita sér aðstoðar vegna ofbeldis eru karlmenn, þar af stór hluti vegna heimilisofbeldis. Margir þeirra telja lögreglu líta öðruvísi á ofbeldi af hálfu maka ef karlmaður verður fyrir því. Ráðgjafi ofbeldisfórnarlamba segir tímabært að opna umræðuna um karlmenn sem þolendur. 11.10.2015 19:00
Bitist um brennivín í búðir frá aldamótum Frumvarp um frjálsa smásölu áfengis var fyrst lagt fram skömmu eftir aldamót. Deilt hefur verið um málið síðan þá og fjöldamörg frumvörp verið lögð fram sem öll hafa dagað uppi. 11.10.2015 14:00
Ólafur Ragnar ekki búinn að ákveða hvort hann bjóði sig fram aftur Forseti Íslands segir að margir vilji að hann bjóði sig fram á nýjan leik. 11.10.2015 12:45
Íslendingar handteknir í tengslum við gríðarstóra kannabisræktun á Spáni Þrír handteknir voru eftir að lögregla fann gróðurhús með sex þúsund plöntum. 11.10.2015 11:25
Ólafur Ragnar: Ísland að verða Sviss norðurslóða Forseti Íslands segir Arctic Circle ráðstefnuna mikilvæga fyrir Ísland. 11.10.2015 11:15
Launaseðill Illuga frá Orku Energy birtur Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra fékk 5,6 milljónir króna í laun frá Orku Energy í febrúar 2012. Tæplega 2.950.000 kr. voru vegna fyrirframgreiddra launa. Um var að ræða uppgjör vegna launa á árinu 2011, að sögn Illuga. 11.10.2015 10:44
Grunaður um líkamsárás í Hafnarfirði Maður var handtekinn í gærkvöldi og vistaður í fangageymslu. Árásarþoli fluttur á slysadeild til aðhlynningar. 11.10.2015 10:41
Bein útsending: Ólafur Ragnar mætir í Sprengisand Forseti Íslands er gestur Sigurjóns M. Egilsonar að þessu sinni. 11.10.2015 09:18
Heilbrigðisráðherra vill að samkynhneigðir fái að gefa blóð Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra vill að leitað verði leiða til að breyta gildandi regluverki, svo að samkynhneigðum karlmönnum verði heimilt að gefa blóð. 10.10.2015 19:50
15-20 prósent íslenskra barna glíma við geðrænan vanda Fimmtán til tuttugu prósent barna á Íslandi glíma við geðrænan vanda og tíu prósent íslenskra barna eru á einhverskonar geðlyfjum. Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir að þjónustu og úrræði vanti fyrir þennan hóp, og að það enduspeglist í alvarlegri vandamálum síðar meir. Taka þurfi á vandanum. 10.10.2015 18:45
Skólastjórar snúa aftur til kennslu Skólastjórafélag Íslands óttast fjöldaflótta úr stéttinni. 10.10.2015 17:32
Illugi á landsleiknum: Fór snemma af læsismálþingi á Akureyri Menntamálaráðherra hélt fyrirlestur en tók ekki þátt í umræðum. 10.10.2015 15:59
Sigmundur fær 22 milljóna ráðherrabíl Forsætisráðuneytið hefur gengið frá kaupum á Mercedes Benz S-Class. 10.10.2015 14:49
Veikindi lögreglumanna: „Menn eru bara að gefast upp á skeytingarleysi stjórnvalda“ Formaður Landssambands lögreglumanna segir „samstöðupestina“ ekki einungis snúast um kjaramál. 10.10.2015 13:07
Árásin í Grundarfirði: Situr inni þar til Hæstiréttur lýkur sér af Annar mannanna sem dæmdur var fyrir hættulega líkamsárás í Grundarfirði verður í gæsluvarðhaldi þar til áfrýjun máls hans líkur. 10.10.2015 11:54
Skar konu á handlegg Lögregla handtók í nótt einstakling sem réðst á konu í Austurborg Reykjavíkur. 10.10.2015 10:49
Réðust á þrjá drengi í Breiðholtinu Tveir menn um tvítugt og ein stúlka sögð hafa ráðist á þrettán ára drengi. 10.10.2015 10:43
„Hélt að þetta myndi aldrei koma fyrir mig“ Antoine Hrannar Fons var beittur andlegu og líkamlegu ofbeldi af fyrrverandi kærasta. Hann kærði manninn nokkrum sinnum en segir lögreglu hafa tekið léttvægt á málum og að ofbeldið verið frekar stimplað sem slagsmál milli tveggja stráka en ekki heimilisofbeldi. 10.10.2015 09:00
Vilja að verjendur í umfangsmiklu fíkniefnamáli víki Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu krefst þess að tveir verjendur í umfangsmiklu fíkniefnamáli víki og að skipaðir verði nýir verjendur. Krafan var tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 10.10.2015 09:00
Illugi Gunnarsson: Telur RÚV taka of stórt pláss á auglýsingarmarkaði Illugi Gunnarsson segir Ríkisútvarpið eigi ekki að líkja eftir fyrirtækjum á einkamarkaði. 10.10.2015 09:00
Mikill árangur í samstarfi við bændur Samvinnuverkefnið „Bændur græða landið“ hefur verið starfrækt síðan 1990. Tugir þúsunda hektara hafa verið ræktaðir upp af heimalöndum bænda sem eru ánægðir með útkomuna. 10.10.2015 08:00
Aðgerðir til að fjölga körlum á leikskólum "Það er jafn mikið jafnréttismál að fjölga karlkyns leikskólakennurum og að fjölga konum í stjórnum fjármálafyrirtækja,“ segir Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara. 10.10.2015 08:00
Hálslón á yfirfall þvert á spár Hálslón, miðlunarlón Kárahnjúkavirkjunar, er fullt og komið á yfirfall. Þetta er með nokkrum ólíkindum þar sem horfur á fyllingu miðlunarlóna Landsvirkjunar voru slæmar fyrri hluta septembermánaðar. Svo slæmar að Landsvirkjun tilkynnti stórnotendum sínum að takmarkanir á orkuafhendingu væru nær óumflýjanlegar strax 1. október. 10.10.2015 08:00
Íbúðir fyrir ungt fólk í Kópavog Starfshópur Kópavogsbæjar hefur lagt til samstarfsverkefni með byggingarverktaka um byggingu minni íbúða á viðráðanlegu verði. Bæjarstjóri Kópavogs vill að ný hverfi Kópavogs dragi að ungt fólk til búsetu. 10.10.2015 08:00
Vilja athygli stjórnvalda og krefjast úrbóta Mikið úrræðaleysi ríkir vegna myglusvepps á Íslandi. Hagsmunasamtökin Gró skora á velferðarráðuneyti og landlækni að koma með úrbætur. 10.10.2015 07:00
Veraldlegar útfarir í uppnámi vegna viðgerða í Fossvogskirkju Fossvogskirkja er eina kirkjan sem trú- og lífsskoðanafélög utan kristilegra safnaða hafa aðgang að fyrir útfarir. Kirkjunni verður lokað til nóvemberloka vegna viðgerðar á orgeli hennar. 10.10.2015 07:00
Sundferðin langdýrust í Reykjavík Sundferð fyrir fjögurra manna fjölskyldu verður 60 prósentum dýrari í Reykjavík en í Hafnarfirði sé greitt fyrir staka sundferð. Minni verðmunur er á 10 skipta kortum og árskortum. 10.10.2015 07:00
Kveikt á Friðarsúlunni á 75 ára afmæli Lennon Um fimmtán hundruð manns mættu í Viðey í kvöld. 9.10.2015 22:54
Sundspretturinn 260 prósent dýrari en 2005 Aðgöngumiðar í sundlaugar í Reykjavík munu hækka um nærri fjörutíu prósent næstu mánaðarmót. Formaður ÍTR segir rekstur sundlauganna engan veginn standa undir sér, meðal annars vera vegna launahækkana starfsfólks. Sundlaugargestir eru missáttir við hækkunina. 9.10.2015 20:10
Þrjú ungmenni í gæsluvarðhaldi grunuð um innbrotaleiðangur um Suðurland Fólkið er nítján og tuttugu ára. Lögreglu berast enn tilkynningar um innbrot á leið þremenninganna um Suðurlandið. 9.10.2015 19:31
Illugi segir milljónirnar þrjár hafa verið launagreiðslu Menntamálaráðherra segir fráleitt að hann sé fjárhagslega háður stjórnarformanni Orku Energy. 9.10.2015 18:50
Illugi Gunnarsson spurður út í meint lán frá Orku Energy í beinni útsendingu Þorbjörn Þórðarson, frétttamaður Stöðvar 2, spyr ráðherrann spjörunum úr í beinni útsendingu klukkan 18:30. 9.10.2015 17:31