Fleiri fréttir

Tvíkynhneigðum stúlkum líður verst

Bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar sem stendur yfir um hagi og líðan hinsegin ungmenna sýnir fram á að hinsegin ungmennum líði verr en gagnkynhneigðum jafnöldrum sínum.

Sjónum beint að nemendunum sjálfum

Hermundur Sigmundsson er í forsvari fyrir nýja kennslufræðistofnun. Hann vill nota vísindalegar rannsóknir til að bæta menntakerfið og skoða betur hegðun nemenda.

Íslendingar gripnir í fíkniefnarassíu á Spáni

Lögregla á Spáni handtók ellefu manns í tengslum við umfangsmikla kannabisræktun í bænum Molina de Segura. Hollendingar og Íslendingar stóðu að ræktuninni. Mánaðarlegt söluandvirði er sagt nema um 30 milljörðum króna.

Ísland stendur sig ennþá verst

Ísland stendur sig enn verst EFTA-ríkjanna þegar kemur að innleiðingu tilskipana í gegnum EES-samninginn. Frammistaða Íslands er sú versta á Evrópska efnahagssvæðinu öllu og ljóst að þörf er á frekari aðgerðum að mati eftirlitsstofnunar EFTA.

Skólastjórar segja upp

Skólastjórafélag Íslands og samninganefnd sveitarfélaganna funda hjá ríkissáttasemjara í dag.

Segir lögreglumenn úrkula vonar

Starfsumhverfi lögreglunnar hefur verið jafnt og þétt á niðurleið árum saman, segir lögreglumaður til þriggja áratuga.

Öðruvísi tekið á heimilisofbeldi ef karlmenn verða fyrir því

Fjórðungur þeirra sem leita sér aðstoðar vegna ofbeldis eru karlmenn, þar af stór hluti vegna heimilisofbeldis. Margir þeirra telja lögreglu líta öðruvísi á ofbeldi af hálfu maka ef karlmaður verður fyrir því. Ráðgjafi ofbeldisfórnarlamba segir tímabært að opna umræðuna um karlmenn sem þolendur.

Bitist um brennivín í búðir frá aldamótum

Frumvarp um frjálsa smásölu áfengis var fyrst lagt fram skömmu eftir aldamót. Deilt hefur verið um málið síðan þá og fjöldamörg frumvörp verið lögð fram sem öll hafa dagað uppi.

Launaseðill Illuga frá Orku Energy birtur

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra fékk 5,6 milljónir króna í laun frá Orku Energy í febrúar 2012. Tæplega 2.950.000 kr. voru vegna fyrirframgreiddra launa. Um var að ræða uppgjör vegna launa á árinu 2011, að sögn Illuga.

15-20 prósent íslenskra barna glíma við geðrænan vanda

Fimmtán til tuttugu prósent barna á Íslandi glíma við geðrænan vanda og tíu prósent íslenskra barna eru á einhverskonar geðlyfjum. Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir að þjónustu og úrræði vanti fyrir þennan hóp, og að það enduspeglist í alvarlegri vandamálum síðar meir. Taka þurfi á vandanum.

Skar konu á handlegg

Lögregla handtók í nótt einstakling sem réðst á konu í Austurborg Reykjavíkur.

„Hélt að þetta myndi aldrei koma fyrir mig“

Antoine Hrannar Fons var beittur andlegu og líkamlegu ofbeldi af fyrrverandi kærasta. Hann kærði manninn nokkrum sinnum en segir lögreglu hafa tekið léttvægt á málum og að ofbeldið verið frekar stimplað sem slagsmál milli tveggja stráka en ekki heimilisofbeldi.

Vilja að verjendur í umfangsmiklu fíkniefnamáli víki

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu krefst þess að tveir verjendur í umfangsmiklu fíkniefnamáli víki og að skipaðir verði nýir verjendur. Krafan var tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.

Mikill árangur í samstarfi við bændur

Samvinnuverkefnið „Bændur græða landið“ hefur verið starfrækt síðan 1990. Tugir þúsunda hektara hafa verið ræktaðir upp af heimalöndum bænda sem eru ánægðir með útkomuna.

Aðgerðir til að fjölga körlum á leikskólum

"Það er jafn mikið jafnréttismál að fjölga karlkyns leikskólakennurum og að fjölga konum í stjórnum fjármálafyrirtækja,“ segir Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara.

Hálslón á yfirfall þvert á spár

Hálslón, miðlunarlón Kárahnjúkavirkjunar, er fullt og komið á yfirfall. Þetta er með nokkrum ólíkindum þar sem horfur á fyllingu miðlunarlóna Landsvirkjunar voru slæmar fyrri hluta septembermánaðar. Svo slæmar að Landsvirkjun tilkynnti stórnotendum sínum að takmarkanir á orkuafhendingu væru nær óumflýjanlegar strax 1. október.

Íbúðir fyrir ungt fólk í Kópavog

Starfshópur Kópavogsbæjar hefur lagt til samstarfsverkefni með byggingarverktaka um byggingu minni íbúða á viðráðanlegu verði. Bæjarstjóri Kópavogs vill að ný hverfi Kópavogs dragi að ungt fólk til búsetu.

Sundferðin langdýrust í Reykjavík

Sundferð fyrir fjögurra manna fjölskyldu verður 60 prósentum dýrari í Reykjavík en í Hafnarfirði sé greitt fyrir staka sundferð. Minni verðmunur er á 10 skipta kortum og árskortum.

Sundspretturinn 260 prósent dýrari en 2005

Aðgöngumiðar í sundlaugar í Reykjavík munu hækka um nærri fjörutíu prósent næstu mánaðarmót. Formaður ÍTR segir rekstur sundlauganna engan veginn standa undir sér, meðal annars vera vegna launahækkana starfsfólks. Sundlaugargestir eru missáttir við hækkunina.

Sjá næstu 50 fréttir