Fleiri fréttir

Hlaut engan varanlegan skaða af slysinu

"Þetta er mál sem þorri þjóðarinnar fylgdist með og þótt ótalmargar fréttir hafi verið skrifaðar um það kemur margt nýtt fram í þessum þætti," segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir.

75 ár í dag frá fæðingu John Lennon

Yoko Ono býður almenningi út í Viðey þar sem hún kveikir á friðarsúlunni í kvöld. Fríar ferðir frá Skarfabakka frá kl 17:30 til 19:20.

Minkur á vappi við Hörpu

Hann var ekki styggari en svo að mynd náðist af honum, sem bendir til þess að hann hafi fasta viðveru í borginni og þekki hvað beri að varast.

Hálf milljón fyrir orminn

„Í ljósi bókunar sannleiksnefndar samþykkir bæjarstjórn að sjá til þess að verðlaunaféð vegna myndar af Lagarfljótsorminum verði greitt út,“ segir í samþykkt bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs sem þar hefur skorið úr um hvort myndband sem Hjörtur Kjerúlf bóndi tók í febrúar 2012 sýni Lagarfljóts­orminn.

Ráðist í stækkun Búrfellsvirkjunar

Landsvirkjun ræðst í stækkun Búrfellsvirkjunar um 100 MW. Fjárfest verður fyrir 13 til 15 milljarða. Stækkun Búrfellsvirkjunar og framkvæmdir á Þeistareykjum hafa ekki áhrif á ákvarðanatöku varðandi Hvammsvirkjun í Þjórsá.

Öldungaráð bíður ekki fulltrúans

"Óskað er eftir að bæjarstjóri gyrði sig í brók, leiti eftir tilnefningum í starfshópinn og boði til fundar hið fyrsta,“ segir í bókun samfylkingarmannsins Péturs Hrafns Sigurðssonar í bæjarráði Kópavogs. Benti Pétur á að ekkert bólaði á skipan starfshóps um öldungaráð í Kópavogi þótt sex mánuðir væru frá því að ákveðið var að skipa hópinn.

Tvær milljónir króna á mánuði

Skrifa á undir samning við Hörð Þórhallsson, framkvæmdastjóra Stjórnstöðvar ferðamála, á næstu dögum samkvæmt svari atvinnuvegaráðuneytisins við fyrirspurn Fréttablaðsins.

Máttu ekki rukka á Geysi

Landeigendafélagi Geysis var óheimilt að innheimta aðgöngugjald að Geysissvæðinu. Þetta er niður­staða Hæstaréttar. Þá hafi ríkinu verið heimilt að leggja lögbann við gjaldtöku félagsins.

Hæstiréttur sendir annan hælisleitanda til Ítalíu

Nígerískur hælisleitandi verður sendur til Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Í síðustu viku fór innanríkisráðherra fram á að beðið yrði með að senda tvo hælisleitendur til Ítalíu.

Stigið í spor Sidru

UNICEF á Íslandi verða í Kringlunni í dag, þar sem almenningi verður boðið að horfa á stutta kvikmynd úr flóttamannabúðum með sýndarveruleikagleraugum.

Sjá næstu 50 fréttir