Fleiri fréttir Rektor má opna byggingar og kennslustofur Háskóla Íslands í verkfalli SFR Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, segir stöðuna alvarlega en mun virða verkfallsrétt umsjónarmanna fasteigna skólans. 9.10.2015 15:14 Hlaut engan varanlegan skaða af slysinu "Þetta er mál sem þorri þjóðarinnar fylgdist með og þótt ótalmargar fréttir hafi verið skrifaðar um það kemur margt nýtt fram í þessum þætti," segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir. 9.10.2015 14:30 Setti myndir af barnsmóður sinni í kynferðislegum stellingum á Deildu Er einnig grunaður um að hafa kveikt í rúmi í íbúð á Selfossi. 9.10.2015 14:30 Nafn mannsins sem lést eftir árás á Akranesi Var 58 ára gamall. 9.10.2015 13:49 75 ár í dag frá fæðingu John Lennon Yoko Ono býður almenningi út í Viðey þar sem hún kveikir á friðarsúlunni í kvöld. Fríar ferðir frá Skarfabakka frá kl 17:30 til 19:20. 9.10.2015 13:24 Segir óraunveruleg veikindi ekki rétta baráttuleið „Ég ætla að leyfa mér að halda það að í það minnsta einhverjir þeirra séu veikir,” segir Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna. 9.10.2015 12:52 Innanríkisráðherra telur aðgerðir lögreglu óviðunandi „Þarna tel ég að menn hafi gengið allt of langt,“ segir Ólöf Nordal. 9.10.2015 12:30 Langar raðir og seinkanir vegna veikinda lögreglumanna "Síðustu farþegarnir voru að fara í gegnum landamærin klukkan 8:15. Venjulega er það um klukkan 7,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia. 9.10.2015 12:26 Samstöðupest herjar á Bigga löggu Birgir Örn Guðjónsson, ein kunnasta lögga landsins, er í vaktafríi en er hálf slappur heima. 9.10.2015 11:36 Mikil ólga í Fjölbrautaskóla Vesturlands: Aðstoðarskólameistara sagt upp Kennarar hafa sent menntamálaráðuneytinu kvörtun vegna skólameistarans. 9.10.2015 11:24 Yfirlýsing frá Orku Energy: Illugi skuldar Orku ekki neitt Í yfirlýsingu frá Orku Energy kemur fram að hvorki Illugi Gunnarsson, né félög tend honum, standi í skuld við Orku Energy. 9.10.2015 11:05 Dómarar komnir í ógöngur með dóma í fíkniefnamálum Þungur dómur yfir hollenskri konu vekur furðu og hneykslan. Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur kallar á lagabreytingar. 9.10.2015 11:04 Formaður ÍTR: Hækkun á stökum miðum ekki hluti af stærra verðhækkunarplotti "Þetta á síst að bitna á þeim sem fara reglulega í sund, stærstu notendum sundlauganna,“ segir Þórgnýr Thoroddsen, formaður ÍTR. 9.10.2015 10:37 Formanni Landssambands lögreglumanna blöskrar bréf ráðuneytisins Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, sagði sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna hótunar ráðuneytisins um lögsókn. 9.10.2015 10:32 Stéttarfélögin kröfðu forsætisráðherra um að ríkið gangi til samninga Hundruð félagsmanna SFR komu saman við stjórnarráðið í morgun til að vekja athygli á þeirri kjaradeilu sem þeir eiga nú í við ríkið. 9.10.2015 10:29 Skipan héraðssaksóknara hefur frestast um meira en mánuð Upphaflega átti að skipa í embættið þann 1. september síðastliðinn. 9.10.2015 09:15 Illugi vildi ekki svara af eða á um meint lán frá Orku Energy Illugi Gunnarsson vildi ekki svara spurningum blaðamanna Fréttablaðsins um meint þriggja milljóna króna lán. 9.10.2015 09:09 Veikindi lögreglumanna: Lögreglan mun ekki geta sinnt öllum verkefnum dagsins Óvenjuleg staða er komin upp hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 9.10.2015 08:41 Fangaverðir segjast ekki geta fullnægt kröfum sem til þeirra eru gerðar í lögum Mótmæla niðurskurði í fangelsismálum. 9.10.2015 08:24 Minkur á vappi við Hörpu Hann var ekki styggari en svo að mynd náðist af honum, sem bendir til þess að hann hafi fasta viðveru í borginni og þekki hvað beri að varast. 9.10.2015 08:06 Borgarísjakar í minni Önundarfjarðar Fimm til sex metra háir. 9.10.2015 07:58 Varar við þjálfun íslenskra lögreglumanna í Bandaríkjunum Fyrrverandi liðsforingi hjá fíkniefnalögreglunni í Bandaríkjunum segir stríðið gegn fíkniefnum ofbeldisfullt stríð við venjulegt fólk. 9.10.2015 07:45 Hálf milljón fyrir orminn „Í ljósi bókunar sannleiksnefndar samþykkir bæjarstjórn að sjá til þess að verðlaunaféð vegna myndar af Lagarfljótsorminum verði greitt út,“ segir í samþykkt bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs sem þar hefur skorið úr um hvort myndband sem Hjörtur Kjerúlf bóndi tók í febrúar 2012 sýni Lagarfljótsorminn. 9.10.2015 07:00 Ráðist í stækkun Búrfellsvirkjunar Landsvirkjun ræðst í stækkun Búrfellsvirkjunar um 100 MW. Fjárfest verður fyrir 13 til 15 milljarða. Stækkun Búrfellsvirkjunar og framkvæmdir á Þeistareykjum hafa ekki áhrif á ákvarðanatöku varðandi Hvammsvirkjun í Þjórsá. 9.10.2015 07:00 Öldungaráð bíður ekki fulltrúans "Óskað er eftir að bæjarstjóri gyrði sig í brók, leiti eftir tilnefningum í starfshópinn og boði til fundar hið fyrsta,“ segir í bókun samfylkingarmannsins Péturs Hrafns Sigurðssonar í bæjarráði Kópavogs. Benti Pétur á að ekkert bólaði á skipan starfshóps um öldungaráð í Kópavogi þótt sex mánuðir væru frá því að ákveðið var að skipa hópinn. 9.10.2015 07:00 Tvær milljónir króna á mánuði Skrifa á undir samning við Hörð Þórhallsson, framkvæmdastjóra Stjórnstöðvar ferðamála, á næstu dögum samkvæmt svari atvinnuvegaráðuneytisins við fyrirspurn Fréttablaðsins. 9.10.2015 07:00 Mistök að upplýsa ekki allt strax Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, í ítarlegu viðtali. 9.10.2015 06:00 Máttu ekki rukka á Geysi Landeigendafélagi Geysis var óheimilt að innheimta aðgöngugjald að Geysissvæðinu. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar. Þá hafi ríkinu verið heimilt að leggja lögbann við gjaldtöku félagsins. 9.10.2015 07:00 Sundmiðinn mun kosta 900 krónur eftir næstu mánaðamót Hækkar úr 650 krónum í 900 krónur 8.10.2015 22:49 Rafmagnstruflanir víða á Vesturlandi í kvöld Unnið er að bilanaleit. 8.10.2015 20:51 Árni Páll: Ríkisstjórnin upplýsi um afslátt til kröfuhafa Formaður Samfylkingarinnar segir að ríkisstjórnin skuldi þjóðinni útskýringar vegna afsláttar kröfuhafa í gegnum stöðugleikaframlögin. 8.10.2015 19:25 Viðhorf almennings hefur breyst gagnvart stómaþegum Ekki bara fólk sem komið er yfir miðjan aldur sem fær stóma. 8.10.2015 19:20 Fjármálaráðuneytið varar Landssamband lögreglumanna við Segir að fyrirhuguð veikindi lögreglumanna séu ólöglegar verkfallsaðgerðir. Landssamband lögreglumanna segist ekki hafa komið að skipulagningunni. 8.10.2015 18:59 Hæstiréttur sendir annan hælisleitanda til Ítalíu Nígerískur hælisleitandi verður sendur til Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Í síðustu viku fór innanríkisráðherra fram á að beðið yrði með að senda tvo hælisleitendur til Ítalíu. 8.10.2015 17:33 Gjaldtaka við Geysi var óheimil Hæstiréttur hefur staðfest niðurstöðu héraðsdóms. 8.10.2015 17:16 Ómerkja sýknudóm yfir manni sem var sakaður um ölvunarakstur Hélt því fyrst fram við aðalmeðferðina að annar maður hefði ekið bifreiðinni. 8.10.2015 16:46 Tveir menn handteknir grunaðir um innbrotafaraldur á Suðurlandi „Það er allt Suðurlandið sem liggur undir.“ 8.10.2015 15:31 Borgin með aðgerðaáætlun í fjármálum: Vill að gistináttaskattur renni til sveitarfélaga Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í morgun nýja aðgerðaáætlun sem miðar að því að draga úr rekstrarhalla hjá borginni. 8.10.2015 14:58 Ætla að krefja Sigmund Davíð um að ríkið gangi til samninga Félagsmenn SFR ætla að sýna samningsvilja sinn í verki með því að mæta við Stjórnarráðið fyrir ríkisstjórnarfund klukkan korter yfir níu í fyrramálið. 8.10.2015 14:33 Leita að stolnum bíl sem grunur leikur á að hafi verið notaður í innbrot Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir bíl sem stolið var í Reykajvík í nótt. 8.10.2015 13:50 Allt bendir til að 1100 sjúkraliðar leggi niður störf „Staðan í okkar viðræðum er mjög alvarleg,“ segir framkvæmdastjóri Sjúkraliðafélags Íslands. 8.10.2015 12:45 Ríkharður fyllir í skarð Magnúsar Ríkharður Hólm Sigurðsson er nýr forseti bæjarstjórnar í Fjallabyggð. 8.10.2015 12:40 Búast við auknu álagi á Leifsstöð vegna flóttamannastraumsins Gert er ráð fyrir að þessi mikla fjölgun muni gera starfsfólki lögreglu erfiðara að halda uppi hefðbundnu eftirliti og þjónustu. 8.10.2015 12:26 Þingmaður spyr hvað hafi farið úrskeiðis við ákvörðun refsinga í fíkniefnamálum Tilefnið er 11 ára fangelsisdómur sem féll í dag yfir hollenskri konu sem var burðardýr. 8.10.2015 12:18 Stigið í spor Sidru UNICEF á Íslandi verða í Kringlunni í dag, þar sem almenningi verður boðið að horfa á stutta kvikmynd úr flóttamannabúðum með sýndarveruleikagleraugum. 8.10.2015 11:55 Sjá næstu 50 fréttir
Rektor má opna byggingar og kennslustofur Háskóla Íslands í verkfalli SFR Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, segir stöðuna alvarlega en mun virða verkfallsrétt umsjónarmanna fasteigna skólans. 9.10.2015 15:14
Hlaut engan varanlegan skaða af slysinu "Þetta er mál sem þorri þjóðarinnar fylgdist með og þótt ótalmargar fréttir hafi verið skrifaðar um það kemur margt nýtt fram í þessum þætti," segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir. 9.10.2015 14:30
Setti myndir af barnsmóður sinni í kynferðislegum stellingum á Deildu Er einnig grunaður um að hafa kveikt í rúmi í íbúð á Selfossi. 9.10.2015 14:30
75 ár í dag frá fæðingu John Lennon Yoko Ono býður almenningi út í Viðey þar sem hún kveikir á friðarsúlunni í kvöld. Fríar ferðir frá Skarfabakka frá kl 17:30 til 19:20. 9.10.2015 13:24
Segir óraunveruleg veikindi ekki rétta baráttuleið „Ég ætla að leyfa mér að halda það að í það minnsta einhverjir þeirra séu veikir,” segir Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna. 9.10.2015 12:52
Innanríkisráðherra telur aðgerðir lögreglu óviðunandi „Þarna tel ég að menn hafi gengið allt of langt,“ segir Ólöf Nordal. 9.10.2015 12:30
Langar raðir og seinkanir vegna veikinda lögreglumanna "Síðustu farþegarnir voru að fara í gegnum landamærin klukkan 8:15. Venjulega er það um klukkan 7,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia. 9.10.2015 12:26
Samstöðupest herjar á Bigga löggu Birgir Örn Guðjónsson, ein kunnasta lögga landsins, er í vaktafríi en er hálf slappur heima. 9.10.2015 11:36
Mikil ólga í Fjölbrautaskóla Vesturlands: Aðstoðarskólameistara sagt upp Kennarar hafa sent menntamálaráðuneytinu kvörtun vegna skólameistarans. 9.10.2015 11:24
Yfirlýsing frá Orku Energy: Illugi skuldar Orku ekki neitt Í yfirlýsingu frá Orku Energy kemur fram að hvorki Illugi Gunnarsson, né félög tend honum, standi í skuld við Orku Energy. 9.10.2015 11:05
Dómarar komnir í ógöngur með dóma í fíkniefnamálum Þungur dómur yfir hollenskri konu vekur furðu og hneykslan. Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur kallar á lagabreytingar. 9.10.2015 11:04
Formaður ÍTR: Hækkun á stökum miðum ekki hluti af stærra verðhækkunarplotti "Þetta á síst að bitna á þeim sem fara reglulega í sund, stærstu notendum sundlauganna,“ segir Þórgnýr Thoroddsen, formaður ÍTR. 9.10.2015 10:37
Formanni Landssambands lögreglumanna blöskrar bréf ráðuneytisins Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, sagði sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna hótunar ráðuneytisins um lögsókn. 9.10.2015 10:32
Stéttarfélögin kröfðu forsætisráðherra um að ríkið gangi til samninga Hundruð félagsmanna SFR komu saman við stjórnarráðið í morgun til að vekja athygli á þeirri kjaradeilu sem þeir eiga nú í við ríkið. 9.10.2015 10:29
Skipan héraðssaksóknara hefur frestast um meira en mánuð Upphaflega átti að skipa í embættið þann 1. september síðastliðinn. 9.10.2015 09:15
Illugi vildi ekki svara af eða á um meint lán frá Orku Energy Illugi Gunnarsson vildi ekki svara spurningum blaðamanna Fréttablaðsins um meint þriggja milljóna króna lán. 9.10.2015 09:09
Veikindi lögreglumanna: Lögreglan mun ekki geta sinnt öllum verkefnum dagsins Óvenjuleg staða er komin upp hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 9.10.2015 08:41
Fangaverðir segjast ekki geta fullnægt kröfum sem til þeirra eru gerðar í lögum Mótmæla niðurskurði í fangelsismálum. 9.10.2015 08:24
Minkur á vappi við Hörpu Hann var ekki styggari en svo að mynd náðist af honum, sem bendir til þess að hann hafi fasta viðveru í borginni og þekki hvað beri að varast. 9.10.2015 08:06
Varar við þjálfun íslenskra lögreglumanna í Bandaríkjunum Fyrrverandi liðsforingi hjá fíkniefnalögreglunni í Bandaríkjunum segir stríðið gegn fíkniefnum ofbeldisfullt stríð við venjulegt fólk. 9.10.2015 07:45
Hálf milljón fyrir orminn „Í ljósi bókunar sannleiksnefndar samþykkir bæjarstjórn að sjá til þess að verðlaunaféð vegna myndar af Lagarfljótsorminum verði greitt út,“ segir í samþykkt bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs sem þar hefur skorið úr um hvort myndband sem Hjörtur Kjerúlf bóndi tók í febrúar 2012 sýni Lagarfljótsorminn. 9.10.2015 07:00
Ráðist í stækkun Búrfellsvirkjunar Landsvirkjun ræðst í stækkun Búrfellsvirkjunar um 100 MW. Fjárfest verður fyrir 13 til 15 milljarða. Stækkun Búrfellsvirkjunar og framkvæmdir á Þeistareykjum hafa ekki áhrif á ákvarðanatöku varðandi Hvammsvirkjun í Þjórsá. 9.10.2015 07:00
Öldungaráð bíður ekki fulltrúans "Óskað er eftir að bæjarstjóri gyrði sig í brók, leiti eftir tilnefningum í starfshópinn og boði til fundar hið fyrsta,“ segir í bókun samfylkingarmannsins Péturs Hrafns Sigurðssonar í bæjarráði Kópavogs. Benti Pétur á að ekkert bólaði á skipan starfshóps um öldungaráð í Kópavogi þótt sex mánuðir væru frá því að ákveðið var að skipa hópinn. 9.10.2015 07:00
Tvær milljónir króna á mánuði Skrifa á undir samning við Hörð Þórhallsson, framkvæmdastjóra Stjórnstöðvar ferðamála, á næstu dögum samkvæmt svari atvinnuvegaráðuneytisins við fyrirspurn Fréttablaðsins. 9.10.2015 07:00
Mistök að upplýsa ekki allt strax Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, í ítarlegu viðtali. 9.10.2015 06:00
Máttu ekki rukka á Geysi Landeigendafélagi Geysis var óheimilt að innheimta aðgöngugjald að Geysissvæðinu. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar. Þá hafi ríkinu verið heimilt að leggja lögbann við gjaldtöku félagsins. 9.10.2015 07:00
Sundmiðinn mun kosta 900 krónur eftir næstu mánaðamót Hækkar úr 650 krónum í 900 krónur 8.10.2015 22:49
Árni Páll: Ríkisstjórnin upplýsi um afslátt til kröfuhafa Formaður Samfylkingarinnar segir að ríkisstjórnin skuldi þjóðinni útskýringar vegna afsláttar kröfuhafa í gegnum stöðugleikaframlögin. 8.10.2015 19:25
Viðhorf almennings hefur breyst gagnvart stómaþegum Ekki bara fólk sem komið er yfir miðjan aldur sem fær stóma. 8.10.2015 19:20
Fjármálaráðuneytið varar Landssamband lögreglumanna við Segir að fyrirhuguð veikindi lögreglumanna séu ólöglegar verkfallsaðgerðir. Landssamband lögreglumanna segist ekki hafa komið að skipulagningunni. 8.10.2015 18:59
Hæstiréttur sendir annan hælisleitanda til Ítalíu Nígerískur hælisleitandi verður sendur til Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Í síðustu viku fór innanríkisráðherra fram á að beðið yrði með að senda tvo hælisleitendur til Ítalíu. 8.10.2015 17:33
Ómerkja sýknudóm yfir manni sem var sakaður um ölvunarakstur Hélt því fyrst fram við aðalmeðferðina að annar maður hefði ekið bifreiðinni. 8.10.2015 16:46
Tveir menn handteknir grunaðir um innbrotafaraldur á Suðurlandi „Það er allt Suðurlandið sem liggur undir.“ 8.10.2015 15:31
Borgin með aðgerðaáætlun í fjármálum: Vill að gistináttaskattur renni til sveitarfélaga Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í morgun nýja aðgerðaáætlun sem miðar að því að draga úr rekstrarhalla hjá borginni. 8.10.2015 14:58
Ætla að krefja Sigmund Davíð um að ríkið gangi til samninga Félagsmenn SFR ætla að sýna samningsvilja sinn í verki með því að mæta við Stjórnarráðið fyrir ríkisstjórnarfund klukkan korter yfir níu í fyrramálið. 8.10.2015 14:33
Leita að stolnum bíl sem grunur leikur á að hafi verið notaður í innbrot Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir bíl sem stolið var í Reykajvík í nótt. 8.10.2015 13:50
Allt bendir til að 1100 sjúkraliðar leggi niður störf „Staðan í okkar viðræðum er mjög alvarleg,“ segir framkvæmdastjóri Sjúkraliðafélags Íslands. 8.10.2015 12:45
Ríkharður fyllir í skarð Magnúsar Ríkharður Hólm Sigurðsson er nýr forseti bæjarstjórnar í Fjallabyggð. 8.10.2015 12:40
Búast við auknu álagi á Leifsstöð vegna flóttamannastraumsins Gert er ráð fyrir að þessi mikla fjölgun muni gera starfsfólki lögreglu erfiðara að halda uppi hefðbundnu eftirliti og þjónustu. 8.10.2015 12:26
Þingmaður spyr hvað hafi farið úrskeiðis við ákvörðun refsinga í fíkniefnamálum Tilefnið er 11 ára fangelsisdómur sem féll í dag yfir hollenskri konu sem var burðardýr. 8.10.2015 12:18
Stigið í spor Sidru UNICEF á Íslandi verða í Kringlunni í dag, þar sem almenningi verður boðið að horfa á stutta kvikmynd úr flóttamannabúðum með sýndarveruleikagleraugum. 8.10.2015 11:55