Sjáðu viðtalið við Ólaf Ragnar í heild Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. október 2015 20:00 Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands fór um víðan völl með Sigurjóni M. Egilssyni í þættinum Á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Þátturinn var tekinn upp og má horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan. Ólafur Ragnar ræddi meðal annars um mikilvægi Arctic Circle ráðstefnunnar sem haldin hefur verið hér á landi og er á dagskrá í Reykjavík um næstu helgi. Einnig ræddi hann um framtíð sína í forsetaembætti en segist ekki vera búinn að ákveða sig hvort að hann bjóði sig fram aftur þrátt fyrir fjölmargar áskoranir.Ólafur Ragnar og Putin ekki endilega vinir Hann ræddi samskipti sín við síðustu ríkisstjórn sem Ólafur Ragnar sagði hafa farið fram af offorsi í ýmsum málum og nefndi þar helst til sögunnar breytingar á stjórnarskrá lýðveldisins. Jafnramt greindi Ólafur frá því að hann hefði ákveðið að bjóða sig fram síðast vegna þess að þá voru miklar ólgutímar í íslensku samfélagi, m.a. vegna Icesave-deilnanna og aðild Íslands að Evrópusambandinu. Ólafur Ragnar ræddi einnig um persónulegar fórnir sem forseti þarf færa í embætti og að enginn einn gæti ákveðið að verða forseti, til þess þyrfti breiða fylkingu almennings á bakvið sig. Ekki væri hægt að ráða almannatengil eða spunameistara til þess að koma sér á Bessastaði. Einnig ræddi Ólafur Ragnar stuttlega um Vladimir Putin, forseta Rússland, en þrýst var á Ólaf Ragnar um að beita sér þegar viðskiptaþvingarnir Rússa voru settar á Íslandi fyrr á árinu. Ólafur sagði að hann og Pútin væru ekki endilega vinir þrátt fyrir að hafa margoft hist. Ólafur sagðist geta hringt í hann þó hann væri ekki með GSM-númerið hans. Ólafur sagðist ekki hafa rætt viðskiptaþvinganirnar við Putin en að hann hafi átt samtöl við embættismenn innan rússneska stjórnkerfisins vegna þeirra. Þetta og margt fleira í viðtalinu hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Ólafur Ragnar: Ísland að verða Sviss norðurslóða Forseti Íslands segir Arctic Circle ráðstefnuna mikilvæga fyrir Ísland. 11. október 2015 11:15 Ólafur Ragnar ekki búinn að ákveða hvort hann bjóði sig fram aftur Forseti Íslands segir að margir vilji að hann bjóði sig fram á nýjan leik. 11. október 2015 12:45 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands fór um víðan völl með Sigurjóni M. Egilssyni í þættinum Á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Þátturinn var tekinn upp og má horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan. Ólafur Ragnar ræddi meðal annars um mikilvægi Arctic Circle ráðstefnunnar sem haldin hefur verið hér á landi og er á dagskrá í Reykjavík um næstu helgi. Einnig ræddi hann um framtíð sína í forsetaembætti en segist ekki vera búinn að ákveða sig hvort að hann bjóði sig fram aftur þrátt fyrir fjölmargar áskoranir.Ólafur Ragnar og Putin ekki endilega vinir Hann ræddi samskipti sín við síðustu ríkisstjórn sem Ólafur Ragnar sagði hafa farið fram af offorsi í ýmsum málum og nefndi þar helst til sögunnar breytingar á stjórnarskrá lýðveldisins. Jafnramt greindi Ólafur frá því að hann hefði ákveðið að bjóða sig fram síðast vegna þess að þá voru miklar ólgutímar í íslensku samfélagi, m.a. vegna Icesave-deilnanna og aðild Íslands að Evrópusambandinu. Ólafur Ragnar ræddi einnig um persónulegar fórnir sem forseti þarf færa í embætti og að enginn einn gæti ákveðið að verða forseti, til þess þyrfti breiða fylkingu almennings á bakvið sig. Ekki væri hægt að ráða almannatengil eða spunameistara til þess að koma sér á Bessastaði. Einnig ræddi Ólafur Ragnar stuttlega um Vladimir Putin, forseta Rússland, en þrýst var á Ólaf Ragnar um að beita sér þegar viðskiptaþvingarnir Rússa voru settar á Íslandi fyrr á árinu. Ólafur sagði að hann og Pútin væru ekki endilega vinir þrátt fyrir að hafa margoft hist. Ólafur sagðist geta hringt í hann þó hann væri ekki með GSM-númerið hans. Ólafur sagðist ekki hafa rætt viðskiptaþvinganirnar við Putin en að hann hafi átt samtöl við embættismenn innan rússneska stjórnkerfisins vegna þeirra. Þetta og margt fleira í viðtalinu hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Ólafur Ragnar: Ísland að verða Sviss norðurslóða Forseti Íslands segir Arctic Circle ráðstefnuna mikilvæga fyrir Ísland. 11. október 2015 11:15 Ólafur Ragnar ekki búinn að ákveða hvort hann bjóði sig fram aftur Forseti Íslands segir að margir vilji að hann bjóði sig fram á nýjan leik. 11. október 2015 12:45 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn Sjá meira
Ólafur Ragnar: Ísland að verða Sviss norðurslóða Forseti Íslands segir Arctic Circle ráðstefnuna mikilvæga fyrir Ísland. 11. október 2015 11:15
Ólafur Ragnar ekki búinn að ákveða hvort hann bjóði sig fram aftur Forseti Íslands segir að margir vilji að hann bjóði sig fram á nýjan leik. 11. október 2015 12:45