Fleiri fréttir Vigdís ítrekað sögð fara með rangt mál Formaður fjárlaganefndar er ítrekað sögð fara með rangt mál en hún segir þetta gamalt trix karla sem vilja taka konur í stjórnmálum niður. 28.9.2015 13:41 Borgarstarfsmenn huga að trjágróðri sem hindrar för Garðeigendur eru hvattir til að klippa þann trjágróður sem vex út fyrir lóðarmörk og hindrar vegfarendur, hylur umferðarskilti eða götulýsingu. 28.9.2015 13:21 „Heimsins stærsta kennslustund“ haldin í Flataskóla Myndbandið sem sýnt var er hluti af kennsluefni sem kennt verður í hundrað ríkjum í dag og næstu daga. 28.9.2015 13:06 Björgunarsveitir björguðu hesti í neyð Hesturinn var fastur í skurði og var orðinn aðframkominn að þreytu. 28.9.2015 12:48 Myrkvinn stóðst allar væntingar Sævars Helga Almyrkvi varð á tungli í nótt, og sást hann vel frá Íslandi. 28.9.2015 12:43 „Á sínum tíma veit maður ekki alveg hvað vakti fyrir mönnum“ Orkuveitan hefur keypt mælana sína aftur af Frumherja. 28.9.2015 12:30 „Ekki á hverjum degi sem Sigmundur Davíð hleypur í fangið á ESB til að réttlæta gjörðir sínar“ „Lækkun um fjörutíu prósent er örugglega sú tala við þurfum. Það ætti að vera hin sanna tala,“ segir Árni Finnsson, formaður náttúruverndarsamtaka Íslands 28.9.2015 12:25 „Það verða allir stjarfir að fylgjast með“ Íslenska landsliðið í Counter-Strike keppir við hina ógnarsterku Svía í kvöld; á leið sinni í úrslit heimsmeistaramótsins. 28.9.2015 11:29 Viðgerðarstandur fyrir reiðhjól settur upp í miðbæ Akureyrar Aðstaða hjólreiðaiðkenda á Akureyri hefur batnað til muna undanfarin ár að mati formanns Hjólreiðafélags Akureyrar 28.9.2015 11:00 Lét erlenda ferðamenn raka í tvo tíma eftir grófan utanvegaakstur Kristinn Jón Arnarson, skálavörður Ferðafélags Íslands í Landmannalaugum, hafði lítinn húmor fyrir utanvegaakstri kínverskra ferðamanna nærri Landamannalaugum í gær. 28.9.2015 10:44 Segja bæjarstjóra ekki tala fyrir hönd bæjarstjórnar Minnihluti bæjarstjórnar Seltjarnarness segja óábyrgt að skapa væntingar um lán vegna íbúðarkaupa. 28.9.2015 09:07 Fimmtíu hælisleitendum komið fyrir á Bæjarhrauni í Hafnarfirði Um miðjan ágúst var tekið í notkun á Bæjarhrauni í Hafnarfirði nýtt búsetuúrræði fyrir hælisleitendur hér á landi. Þar búa nú um 50 einstaklingar. Er þetta þriðja búsetuúrræðið sem Útlendingastofnun hefur úr að spila í dag. 28.9.2015 09:00 Vilja koma á ætluðu samþykki Þingmenn úr fimm stjórnmálaflokkum hafa lagt fram frumvarp til laga um breytingar á lögum um brottnám líffæra. 28.9.2015 09:00 Myndir af myrkvanum Fylgst var með almyrkva tunglsins um allan heim. 28.9.2015 08:15 Segja tilskipun ekki brotna Atvinnuvegaráðuneytið áréttar að raforkutilskipun Evrópusambandsins hafi ekki verið brotin líkt og ESA, eftirlitsstofnun EFTA, haldi fram. 28.9.2015 08:00 Vann fyrir tvö ráðuneyti í einu Fyrirtæki í eigu fyrrverandi þingmanns Sjálfstæðisflokksins vann ráðgjafarstörf fyrir tvö ráðuneyti ráðherra flokksins fyrir samtals 28,8 milljónir króna án þess að leitað væri tilboða. Tengsl við flokkinn eru sögð gera málið to 28.9.2015 07:45 Klæðalítil kona, líkamsárás og stolnir kafarabúningar Var í G-streng einum klæða og var í svo mikilli vímu að hún gat ekki gefið deili á sér 28.9.2015 07:03 OR veit ekki hverju einkavæðing skilaði Hvorki forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur né dótturfélagsins Veitna treysta sér til að meta hvort einkavæðing á hluta starfsemi OR árið 2001 hafi verið góð hugmynd. OR hefur keypt mælana aftur. 28.9.2015 07:00 Rostungsbeinin frá því löngu fyrir Kristsburð Aldursgreining rostungabeina styður kenningu um fast aðsetur rostunga hér. 28.9.2015 07:00 Vitni færð í opið úrræði eftir breyttan framburð Í greinargerð Annþórs Kristjáns Karlssonar í sakamáli gegn honum og Berki Birgissyni vegna andláts samfanga þeirra á Litla-Hrauni segir að föngum hafi verið boðin ívilnun fyrir vitnaframburð hjá lögreglu. 28.9.2015 07:00 Borgin getur ekki sagt hvenær dekkjakurlinu verður skipt út Gæti tekið tvo til fimm ár að skipta út óæskilegu dekkjakurli af gervigrasvöllum í Reykjavík að mati formanns ÍTR. Óánægðir foreldrar héldu fund um málið í kvöld. 27.9.2015 23:15 Ofurölvi og með ólæti á slysadeild Var færður í fangaklefa vegna ölvunar og hegðunar, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. 27.9.2015 21:51 Ætlar að virkja samfélagsþjónustu til að stytta biðlista í fangelsi Innanríkisráðherra ætlar að endurskipuleggja framtíðarskipulag fangelsismála til að koma til móts við biðlista, meðal annars með því að virkja samfélagsþjónustu. Ekki sé þó hægt að minnka aðhaldskröfu í fangelsismálum í fjárlögum næsta árs, eins og fangelsismálastjóri hefur gagnrýnt harðlega. 27.9.2015 20:15 Markmið að draga úr kolefnislosun um 40 prósent á næstu 30 árum Svandís Svavarsdóttir telur hugmyndir Sigmundar Davíðs um minnkun gróðurhúsalofttegunda ganga of skammt. 27.9.2015 20:15 Sigmundur Davíð: Kynbundinn launamunur óásættanlegur Forsætisráðherra ávarpaði sérstakan leiðtogafund aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna í dag þar sem jafnréttismál voru efst á baugi. 27.9.2015 20:06 Alþjóðlegur hjartadagur haldinn hátíðlegur Lífið ekki búið þótt einstaklingar fái hjartaáfall. 27.9.2015 20:00 Segir mál Sóleyjar lýsandi dæmi um stöðuna í borginni Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að mál sextán ára fjölfatlaðrar stúlku, sem hefur ekki fengið dagvistunarúrræði í Reykjavík síðan hún flutti þangað úr öðru sveitarfélagi fyrir þremur vikum, sé gott dæmi um að velferðarkerfið í Reykjavík brjóti á fötluðum einstaklingum. Fjölskyldur fatlaðra barna rekist oft á veggi hjá borginni. 27.9.2015 20:00 Var saklaus í haldi spænsku lögreglunnar í þrjá klukkutíma Víðir Þór Rúnarsson lenti í heldur óskemmtilegri lífsreynslu í Barcelona síðastliðinn föstudag. Hann var þá handtekinn fyrir meintan þjófnað úr versluninni Primark. 27.9.2015 19:24 Ætlar þú að vaka í nótt? Vísir auglýsir eftir myndum af blóðmánanum Almyrkvi verður á tungli í nótt og mun hann sjást að öllu leyti frá Íslandi, þar sem veður leyfir. 27.9.2015 14:37 Nýr sendiherra Norður-Kóreu heimsótti Bessastaði Kang Yong Dok og Ólafur Ragnar ræddu meðal annars orkumál. Forveri Kang í starfi hvarf árið 2013. 27.9.2015 14:14 Fagna yfirlýsingu Sigmundar um losun gróðurhúsalofttegunda Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segir markmiðið raunhæft. 27.9.2015 13:22 Áfram deilt um einkavæðingu: Áslaug spyr hvort borgarstjóri sé búinn að gefast upp Áslaug Friðriksdóttir segir það af og frá að hugmyndir hennar um einkavæðingu í velferðarþjónustu borgarinnar gangi út á að takmarka þjónustu. 27.9.2015 11:29 Ók á ljósastaur í Ártúnsbrekku Ökumaður var fluttur á slysadeild á níunda tímanum í gærkvöldi eftir að hann lenti utan vegar. 27.9.2015 09:29 Sautján ára ökumaður stöðvaður eftir eftirför lögreglu Var stöðvaður við Mjóddina en hafði þá ekið aftan á lögreglubíl. 27.9.2015 09:21 Kúbverskur rithöfundur fékk hæli á Íslandi: Telur að hann verði handtekinn snúi hann til baka „Mig langar til að vekja Íslendinga til vitundar um hvað kúbverska byltingin snýst,“ segir Orlando Luis Pardo Lazo. 26.9.2015 21:45 Hundrað þúsund króna sekt við því að fleygja rusli á víðavangi Nýtt frumvarp sjálfstæðismanna tekur á þessu. 26.9.2015 20:15 Hæstiréttur á að endurspegla samfélagið Innanríkisráðherra segir tilefni til að endurskoða reglur um skipan dómara hér á landi. Skipan dómara í vikunni varpi ljósi á veikleika núverandi fyrirkomulags. Mikilvægt sé að líta til þess sjónarmiðs að hæstiréttur enduspegli þjóðfélagið. 26.9.2015 20:00 „Baráttan er ekki búin og margir sigrar enn óunnir“ Málþingið Verka-Konur var í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. 26.9.2015 20:00 Fjölfötluð stúlka fær hvorki dagvistun né skólavist í Reykjavík Foreldrar sextán ára fjölfatlaðrar stúlku, sem nýlega flutti til Reykjavíkur úr öðru sveitarfélagi, segja velferðarkerfið í borginni hafa brugðist dóttur sinni, en hún fær þar hvorki dagvistun né skólavist. Þau telja brotið á mannréttindum hennar og ætla í mál við borgina. 26.9.2015 19:15 Segir sjálfsagt að endurskoða hvernig staðið er að skipan dómara Ögmundur Jónasson, formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar, Alþingis segir jafnréttislög aldrei hafa verið virt í dómnefnd sem metur hæfi umsækjenda til að gegna starfi dómara. 26.9.2015 14:28 Jólin komin í Rúmfatalagernum Gamlar jólavörur frá því í fyrra eru nú seldar með afslætti í Rúmfatalagernum. 26.9.2015 14:08 Inspired by Iceland í Bankastræti Verslunin var áður í flugstöð Leifs Eiríkssonar. 26.9.2015 10:56 Stormurinn nær hámarki um hádegi Veðurstofan varar enn við stormi og miklum vatnavöxtum. 26.9.2015 10:17 Handtekinn þar sem hann svaf í strætóskýli Maðurinn var með fíkniefni í fórum sínum en var allt annað en sáttur við að vera vakinn. 26.9.2015 09:50 Nýr forstjóri en áframhaldandi erfiðleikar hjá Volkswagen Ef í ljós kemur að svindlhugbúnaður hafi verið í Volkswagen bílum sem innfluttir voru til Íslands, þá er Tollstjóra heimilt að endurheimta vanreiknuð gjöld allt að sex ár aftur í tímann. 26.9.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vigdís ítrekað sögð fara með rangt mál Formaður fjárlaganefndar er ítrekað sögð fara með rangt mál en hún segir þetta gamalt trix karla sem vilja taka konur í stjórnmálum niður. 28.9.2015 13:41
Borgarstarfsmenn huga að trjágróðri sem hindrar för Garðeigendur eru hvattir til að klippa þann trjágróður sem vex út fyrir lóðarmörk og hindrar vegfarendur, hylur umferðarskilti eða götulýsingu. 28.9.2015 13:21
„Heimsins stærsta kennslustund“ haldin í Flataskóla Myndbandið sem sýnt var er hluti af kennsluefni sem kennt verður í hundrað ríkjum í dag og næstu daga. 28.9.2015 13:06
Björgunarsveitir björguðu hesti í neyð Hesturinn var fastur í skurði og var orðinn aðframkominn að þreytu. 28.9.2015 12:48
Myrkvinn stóðst allar væntingar Sævars Helga Almyrkvi varð á tungli í nótt, og sást hann vel frá Íslandi. 28.9.2015 12:43
„Á sínum tíma veit maður ekki alveg hvað vakti fyrir mönnum“ Orkuveitan hefur keypt mælana sína aftur af Frumherja. 28.9.2015 12:30
„Ekki á hverjum degi sem Sigmundur Davíð hleypur í fangið á ESB til að réttlæta gjörðir sínar“ „Lækkun um fjörutíu prósent er örugglega sú tala við þurfum. Það ætti að vera hin sanna tala,“ segir Árni Finnsson, formaður náttúruverndarsamtaka Íslands 28.9.2015 12:25
„Það verða allir stjarfir að fylgjast með“ Íslenska landsliðið í Counter-Strike keppir við hina ógnarsterku Svía í kvöld; á leið sinni í úrslit heimsmeistaramótsins. 28.9.2015 11:29
Viðgerðarstandur fyrir reiðhjól settur upp í miðbæ Akureyrar Aðstaða hjólreiðaiðkenda á Akureyri hefur batnað til muna undanfarin ár að mati formanns Hjólreiðafélags Akureyrar 28.9.2015 11:00
Lét erlenda ferðamenn raka í tvo tíma eftir grófan utanvegaakstur Kristinn Jón Arnarson, skálavörður Ferðafélags Íslands í Landmannalaugum, hafði lítinn húmor fyrir utanvegaakstri kínverskra ferðamanna nærri Landamannalaugum í gær. 28.9.2015 10:44
Segja bæjarstjóra ekki tala fyrir hönd bæjarstjórnar Minnihluti bæjarstjórnar Seltjarnarness segja óábyrgt að skapa væntingar um lán vegna íbúðarkaupa. 28.9.2015 09:07
Fimmtíu hælisleitendum komið fyrir á Bæjarhrauni í Hafnarfirði Um miðjan ágúst var tekið í notkun á Bæjarhrauni í Hafnarfirði nýtt búsetuúrræði fyrir hælisleitendur hér á landi. Þar búa nú um 50 einstaklingar. Er þetta þriðja búsetuúrræðið sem Útlendingastofnun hefur úr að spila í dag. 28.9.2015 09:00
Vilja koma á ætluðu samþykki Þingmenn úr fimm stjórnmálaflokkum hafa lagt fram frumvarp til laga um breytingar á lögum um brottnám líffæra. 28.9.2015 09:00
Segja tilskipun ekki brotna Atvinnuvegaráðuneytið áréttar að raforkutilskipun Evrópusambandsins hafi ekki verið brotin líkt og ESA, eftirlitsstofnun EFTA, haldi fram. 28.9.2015 08:00
Vann fyrir tvö ráðuneyti í einu Fyrirtæki í eigu fyrrverandi þingmanns Sjálfstæðisflokksins vann ráðgjafarstörf fyrir tvö ráðuneyti ráðherra flokksins fyrir samtals 28,8 milljónir króna án þess að leitað væri tilboða. Tengsl við flokkinn eru sögð gera málið to 28.9.2015 07:45
Klæðalítil kona, líkamsárás og stolnir kafarabúningar Var í G-streng einum klæða og var í svo mikilli vímu að hún gat ekki gefið deili á sér 28.9.2015 07:03
OR veit ekki hverju einkavæðing skilaði Hvorki forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur né dótturfélagsins Veitna treysta sér til að meta hvort einkavæðing á hluta starfsemi OR árið 2001 hafi verið góð hugmynd. OR hefur keypt mælana aftur. 28.9.2015 07:00
Rostungsbeinin frá því löngu fyrir Kristsburð Aldursgreining rostungabeina styður kenningu um fast aðsetur rostunga hér. 28.9.2015 07:00
Vitni færð í opið úrræði eftir breyttan framburð Í greinargerð Annþórs Kristjáns Karlssonar í sakamáli gegn honum og Berki Birgissyni vegna andláts samfanga þeirra á Litla-Hrauni segir að föngum hafi verið boðin ívilnun fyrir vitnaframburð hjá lögreglu. 28.9.2015 07:00
Borgin getur ekki sagt hvenær dekkjakurlinu verður skipt út Gæti tekið tvo til fimm ár að skipta út óæskilegu dekkjakurli af gervigrasvöllum í Reykjavík að mati formanns ÍTR. Óánægðir foreldrar héldu fund um málið í kvöld. 27.9.2015 23:15
Ofurölvi og með ólæti á slysadeild Var færður í fangaklefa vegna ölvunar og hegðunar, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. 27.9.2015 21:51
Ætlar að virkja samfélagsþjónustu til að stytta biðlista í fangelsi Innanríkisráðherra ætlar að endurskipuleggja framtíðarskipulag fangelsismála til að koma til móts við biðlista, meðal annars með því að virkja samfélagsþjónustu. Ekki sé þó hægt að minnka aðhaldskröfu í fangelsismálum í fjárlögum næsta árs, eins og fangelsismálastjóri hefur gagnrýnt harðlega. 27.9.2015 20:15
Markmið að draga úr kolefnislosun um 40 prósent á næstu 30 árum Svandís Svavarsdóttir telur hugmyndir Sigmundar Davíðs um minnkun gróðurhúsalofttegunda ganga of skammt. 27.9.2015 20:15
Sigmundur Davíð: Kynbundinn launamunur óásættanlegur Forsætisráðherra ávarpaði sérstakan leiðtogafund aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna í dag þar sem jafnréttismál voru efst á baugi. 27.9.2015 20:06
Alþjóðlegur hjartadagur haldinn hátíðlegur Lífið ekki búið þótt einstaklingar fái hjartaáfall. 27.9.2015 20:00
Segir mál Sóleyjar lýsandi dæmi um stöðuna í borginni Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að mál sextán ára fjölfatlaðrar stúlku, sem hefur ekki fengið dagvistunarúrræði í Reykjavík síðan hún flutti þangað úr öðru sveitarfélagi fyrir þremur vikum, sé gott dæmi um að velferðarkerfið í Reykjavík brjóti á fötluðum einstaklingum. Fjölskyldur fatlaðra barna rekist oft á veggi hjá borginni. 27.9.2015 20:00
Var saklaus í haldi spænsku lögreglunnar í þrjá klukkutíma Víðir Þór Rúnarsson lenti í heldur óskemmtilegri lífsreynslu í Barcelona síðastliðinn föstudag. Hann var þá handtekinn fyrir meintan þjófnað úr versluninni Primark. 27.9.2015 19:24
Ætlar þú að vaka í nótt? Vísir auglýsir eftir myndum af blóðmánanum Almyrkvi verður á tungli í nótt og mun hann sjást að öllu leyti frá Íslandi, þar sem veður leyfir. 27.9.2015 14:37
Nýr sendiherra Norður-Kóreu heimsótti Bessastaði Kang Yong Dok og Ólafur Ragnar ræddu meðal annars orkumál. Forveri Kang í starfi hvarf árið 2013. 27.9.2015 14:14
Fagna yfirlýsingu Sigmundar um losun gróðurhúsalofttegunda Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segir markmiðið raunhæft. 27.9.2015 13:22
Áfram deilt um einkavæðingu: Áslaug spyr hvort borgarstjóri sé búinn að gefast upp Áslaug Friðriksdóttir segir það af og frá að hugmyndir hennar um einkavæðingu í velferðarþjónustu borgarinnar gangi út á að takmarka þjónustu. 27.9.2015 11:29
Ók á ljósastaur í Ártúnsbrekku Ökumaður var fluttur á slysadeild á níunda tímanum í gærkvöldi eftir að hann lenti utan vegar. 27.9.2015 09:29
Sautján ára ökumaður stöðvaður eftir eftirför lögreglu Var stöðvaður við Mjóddina en hafði þá ekið aftan á lögreglubíl. 27.9.2015 09:21
Kúbverskur rithöfundur fékk hæli á Íslandi: Telur að hann verði handtekinn snúi hann til baka „Mig langar til að vekja Íslendinga til vitundar um hvað kúbverska byltingin snýst,“ segir Orlando Luis Pardo Lazo. 26.9.2015 21:45
Hundrað þúsund króna sekt við því að fleygja rusli á víðavangi Nýtt frumvarp sjálfstæðismanna tekur á þessu. 26.9.2015 20:15
Hæstiréttur á að endurspegla samfélagið Innanríkisráðherra segir tilefni til að endurskoða reglur um skipan dómara hér á landi. Skipan dómara í vikunni varpi ljósi á veikleika núverandi fyrirkomulags. Mikilvægt sé að líta til þess sjónarmiðs að hæstiréttur enduspegli þjóðfélagið. 26.9.2015 20:00
„Baráttan er ekki búin og margir sigrar enn óunnir“ Málþingið Verka-Konur var í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. 26.9.2015 20:00
Fjölfötluð stúlka fær hvorki dagvistun né skólavist í Reykjavík Foreldrar sextán ára fjölfatlaðrar stúlku, sem nýlega flutti til Reykjavíkur úr öðru sveitarfélagi, segja velferðarkerfið í borginni hafa brugðist dóttur sinni, en hún fær þar hvorki dagvistun né skólavist. Þau telja brotið á mannréttindum hennar og ætla í mál við borgina. 26.9.2015 19:15
Segir sjálfsagt að endurskoða hvernig staðið er að skipan dómara Ögmundur Jónasson, formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar, Alþingis segir jafnréttislög aldrei hafa verið virt í dómnefnd sem metur hæfi umsækjenda til að gegna starfi dómara. 26.9.2015 14:28
Jólin komin í Rúmfatalagernum Gamlar jólavörur frá því í fyrra eru nú seldar með afslætti í Rúmfatalagernum. 26.9.2015 14:08
Stormurinn nær hámarki um hádegi Veðurstofan varar enn við stormi og miklum vatnavöxtum. 26.9.2015 10:17
Handtekinn þar sem hann svaf í strætóskýli Maðurinn var með fíkniefni í fórum sínum en var allt annað en sáttur við að vera vakinn. 26.9.2015 09:50
Nýr forstjóri en áframhaldandi erfiðleikar hjá Volkswagen Ef í ljós kemur að svindlhugbúnaður hafi verið í Volkswagen bílum sem innfluttir voru til Íslands, þá er Tollstjóra heimilt að endurheimta vanreiknuð gjöld allt að sex ár aftur í tímann. 26.9.2015 07:00
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent