Fleiri fréttir

Hinsegin hælisleitendum fjölgar

Samtökin78 hafa að undanförnu fengið margar fyrirspurninr frá hinsegin fólki sem flúið hefur heimaland sitt og leita hælis á Íslandi.

Gengur ekki gegn stefnu Framsóknarflokksins

Framsóknarflokkurinn fer ekki gegn eigin stefnu með nýjum tollasamningum við Evrópusambandið, segir landbúnaðarráðherra Hann hafi þó fullan skilning á áhyggjum sumra bænda.

Föstudagsviðtalið: Dagur er búinn að koma sér út í horn

Það er óábyrgt að fara á svig við lögin. Þó að málstaðurinn sé góður. Að gera það þegar fólki hentar af því það telur sig vera með góðan málstað, það ryður bara brautina fyrir því að þegar aðrir komast til valda þá geri þeir slíkt hið sama,“ segir Áslaug Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Í vikunni hefur fátt annað verið rætt en sniðganga borgarstjórnar við ísraelskar vörur sem var svo dregin til baka. Boðað var til borgarstjórnarfundar á miðvikudag þar sem Áslaug nefndi nasista í samhengi við aðgerðirnar. Hún baðst síðar afsökunar á framsetningu máls síns.

Raforkutilskipun sögð brotin á Íslandi

Íslensk stjórnvöld og opinberar stofnanir eru sökuð um lögbrot í raforkumálum samkvæmt ESA, eftirlitsstofnun EFTA. Gagnsæi er ábótavant hjá Landsneti og Orkustofnun samkvæmt niðurstöðu ESA sem gefin var út þann 23. september síðastliðinn. Um er að ræða kærumál frá því í ágúst í fyrra sem Fréttablaðið fjallaði um þann 4. september á þessu ári.

Hælisleitendum boðið í réttir og hvalaskoðun

Í Rauða krossinum fer fram öflugt félagsstarf fyrir hælisleitendur. Markmiðið er að veita þeim stuðning á meðan þeir eru í óvissu og rjúfa einangrun þeirra. Hælisleitendur hafa í september farið í réttir, í hvalaskoðun og fengi

Nefndarfundi líkt við rannsóknarrétt

Ófriðarbálið sem umlukti störf Alþingis í kringum umfjöllun um Rammaáætlun á síðasta vetri blossaði upp að nýju í gær. Neistinn var fundur atvinnuveganefndar um álitamál síðasta vetrar – og síðustu ára.

Sjá næstu 50 fréttir