Innlent

Myndir af myrkvanum

Samúel Karl Ólason skrifar
Sævar Helgi fylgdist með almyrkvanum frá Hótel Rangá.
Sævar Helgi fylgdist með almyrkvanum frá Hótel Rangá. Mynd/Sævar Helgi Bragason
Almyrkvi var á tunglinu í nótt og sást hann að öllu leyti frá Íslandi, þar sem veður leyfði. Tunglið varð blóðrautt á himninum skömmu eftir klukkan tvö í nótt.

Vísir auglýsti í gær eftir myndum frá lesendum og voru viðbrögðin góð. Myndir hafa meðal annars verið sendar frá Bandaríkjunum, Portúgal og Bretlandi. Þessi mynd hér hefur vakið mikla athygli á internetinu í morgun.

Samkvæmt Stjörnufræðivefnum verða tunglmyrkvar þegar sólin, Jörðin og tunglið liggja hér um bil í beinni línu. Því verða þeir aðeins þegar tungl er fullt og gengur inn í skugga Jarðar.

Viðar Freyr gerði meðfylgjandi myndband.
Tekin á Ægissíðu.Mynd/Albert Jakobsson
Tekin á Ægissíðu.Mynd/ALbert Jakobsson
Tekin á Ægissíðu.Mynd/ALbert Jakobsson
Myndirnar hans Einars erum tímamerktar.mynd/Einar D. G. Gunnlaugsson
Myndirnar hans Einars erum tímamerktar.Mynd/Einar D. G. Gunnlaugsson
Myndirnar hans Einars erum tímamerktar.Mynd/Einar D. G. Gunnlaugsson
Myndirnar hans Einars erum tímamerktar.Mynd/Einar D. G. Gunnlaugsson
Myndirnar hans Einars erum tímamerktar.MYnd/Einar D. G. Gunnlaugsson
Frá Hlíðunum.Mynd/Rakel Gústafsdóttir
Frá Hlíðunum.Mynd/Rakel Gústafsdóttir
Frá Hlíðunum.Mynd/Rakel Gústafsdóttir
Frá Portúgal.Mynd/Svafar Gestsson
Mynd/Svafar Gestsson
Mynd/Svafar Gestsson
Mynd/Svafar Gestsson
Mynd/Svafar Gestsson
Mynd/Svafar Gestsson
Mynd/Svafar Gestsson
Mynd/Svafar Gestsson
Mynd/Anna Karen Skúladóttir
Hinn níu ára gamli Jón Andri vildi láta vekja sig til að sjá blóðmánann.Mynd/Anna Sif Jónsdóttir
Mynd/Arnar Kristjánsson
Frá Liverpool.Mynd/Arnar Pétur Stefánsson
Mynd/Guðmundur Ólafsson
Mynd/Guðmundur Ólafsson
Mynd/Halldór Sigurðsson
Mynd/Halldór Sigurðsson
Mynd/Halldór Sigurðsson
Mynd/Jóhanna Grétarsdóttir
Mynd/Jóhanna Grétarsdóttir
Þessi mynd er tekin í Kaliforníu í Bandaríkjunum.Mynd/Margrét Lára Friðriksdóttir
Mynd/Kristvin Guðmundsson
Mynd/Rakel Gústafsdóttir
Mynd/Rakel Gústafsdóttir
Mynd/Sindri Diego
Mynd/Sindri Diego
Mynd/Sævar Helgi Bragason
Mynd/Sævar Helgi Bragason
Mynd/Sævar Helgi Bragason
Helgi tók þessa mynd í Garðinum.Mynd/Helgi Lindal Elíasson
Þessi mynd var einnig tekin í Garðinum.Mynd/Helgi Líndal Elíasson
Mynd/Enok Magnússon
Mynd/Enok Magnússon
Mynd/Enok Magnússon
Mynd/Enok Magnússon
Mynd/Enok Magnússon

Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×