Sigmundur Davíð: Kynbundinn launamunur óásættanlegur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. september 2015 20:06 Sigmundur Davíð ávarpaði sérstakan leiðtogafund aðildarríkja SÞ í dag. Vísir/GVA „Stjórnmál þurfa á konum að halda, alveg eins og konur þurfa á stjórnmálum að halda. Ekkert samfélag eða lýðræðisríki getur talið sig vera fullkomnlega þróað án jafnrétti kynjanna.“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er hann ávarpaði sérstakan leiðtogafund aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna í New York. Boðað var til fundarins vegna 20 ára afmælis Peking-yfirlýsingar og framkvæmdaráætlun um réttindi og valdeflingu kvenna. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að Sigmundur Davíð hafi verið meðal þeirra þjóðarleiðtoga sem stýrt hafi fundinum auk þess sem hann flutti ávarp þar sem hann fjallaði um jafnréttismál. Í ávarpi Sigmundar Davíðs kom fram að Ísland hafi verið í fararbroddi í jafnréttismálum til margra ára en að Íslendingar gætu gert betur. Nefndi hann sérstaklega kynbundin launamun í því samhengi en Sigmundur Davíð sagði launamun sem ekki væri hægt að skýra af öðrum ástæðum en kyni vera óásættanlegan.Ísland mun standa fyrir Barbershop-ráðstefnu í öðrum alþjóðastofnunumJafnframt ræddi Sigmundur Davíð um mikilvægi þess að karlmenn tækju þátt í því að ná fram jafnrétti kynjanna. Ræddi hann um Barbershop-ráðstefnuna sem Íslands stóð fyrir í samstarfi við Súrinam á síðasta ári í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna. Sagði hann það vera fyrirætlun íslenskra yfirvalda að halda slíkar ráðstefnur innan annarra alþjóðastofnana sem Ísland væri aðili að enda mikilvægt að karlmenn væru þáttakendur í því að ná fram jafnrétti kynjanna. Forsætisráðherra þakkaði einnig UN Women og Kína fyrir að boða til leiðtogafundarins og minna aðildarríki Sameinuðu þjóðanna á skuldbindingar sínar frá Peking ráðstefnunni fyrir 20 árum síðan. Lagði hann áherslu á að framkvæmd skuldbindinga sé það sem þurfi til að ná kynjajafnrétti. Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
„Stjórnmál þurfa á konum að halda, alveg eins og konur þurfa á stjórnmálum að halda. Ekkert samfélag eða lýðræðisríki getur talið sig vera fullkomnlega þróað án jafnrétti kynjanna.“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er hann ávarpaði sérstakan leiðtogafund aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna í New York. Boðað var til fundarins vegna 20 ára afmælis Peking-yfirlýsingar og framkvæmdaráætlun um réttindi og valdeflingu kvenna. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að Sigmundur Davíð hafi verið meðal þeirra þjóðarleiðtoga sem stýrt hafi fundinum auk þess sem hann flutti ávarp þar sem hann fjallaði um jafnréttismál. Í ávarpi Sigmundar Davíðs kom fram að Ísland hafi verið í fararbroddi í jafnréttismálum til margra ára en að Íslendingar gætu gert betur. Nefndi hann sérstaklega kynbundin launamun í því samhengi en Sigmundur Davíð sagði launamun sem ekki væri hægt að skýra af öðrum ástæðum en kyni vera óásættanlegan.Ísland mun standa fyrir Barbershop-ráðstefnu í öðrum alþjóðastofnunumJafnframt ræddi Sigmundur Davíð um mikilvægi þess að karlmenn tækju þátt í því að ná fram jafnrétti kynjanna. Ræddi hann um Barbershop-ráðstefnuna sem Íslands stóð fyrir í samstarfi við Súrinam á síðasta ári í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna. Sagði hann það vera fyrirætlun íslenskra yfirvalda að halda slíkar ráðstefnur innan annarra alþjóðastofnana sem Ísland væri aðili að enda mikilvægt að karlmenn væru þáttakendur í því að ná fram jafnrétti kynjanna. Forsætisráðherra þakkaði einnig UN Women og Kína fyrir að boða til leiðtogafundarins og minna aðildarríki Sameinuðu þjóðanna á skuldbindingar sínar frá Peking ráðstefnunni fyrir 20 árum síðan. Lagði hann áherslu á að framkvæmd skuldbindinga sé það sem þurfi til að ná kynjajafnrétti.
Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira