Myrkvinn stóðst allar væntingar Sævars Helga sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 28. september 2015 12:43 Fjögur ár eru í næsta sólmyrkva. vísir/anton „Myrkvinn var alveg óskaplega fallegur þegar hann náði hámarki og sveik svo sannarlega ekki. Þetta er eins og ég segi alveg óhemju fallegt, kyrrlát fegurð yfir þessu öllu saman en það eru í raun einu orðin sem ég hef; bara mjög ánægjuleg,“ segir Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Almyrkvi varð á tungli í nótt, og náði hámarki klukkan rétt rúmlega þrjú í nótt. Veðurskilyrði voru að sögn Sævars með ágætum, en næsta tunglmyrkva er að vænta eftir fjögur ár. „Það kom svona mest á óvart og var svona það ánægjulega við þetta, því framan af leit ekkert út fyrir að það yrði gott veður. En það rættist úr að minnsta kosti á höfuðborgarsvæðinu þar sem hann sást ágætlega og vonandi sást hann frá fleiri stöðum landsins,“ segir Sævar. „Næsti almyrkvi verður hjá okkur 21. janúar 2019 þannig að það eru fjögur ár í næsta, en sá myrkvi verður á svipuðum tíma og þessi sem varð í nótt. Þannig að ég er mjög feginn að hafa náð að sjá þennan,“ bætir hann við. Tunglmyrkvar sjást frá allri næturhlið jarðar, ólíkt sólmyrkvum sem sjást aðeins frá takmörkuðu svæði á jörðinni. Í þetta sinn sást hann best frá Norður-Ameríku og Evrópu, og að öllu leyti frá Íslandi.Hér fyrir neðan má sjá myndir af tunglmyrkvanum, sem lesendur Vísis tóku.Tekin á Ægissíðu.Mynd/Albert JakobssonTekin á Ægissíðu.Mynd/ALbert JakobssonTekin á Ægissíðu.Mynd/ALbert JakobssonMyndirnar hans Einars erum tímamerktar.mynd/Einar D. G. GunnlaugssonMyndirnar hans Einars erum tímamerktar.Mynd/Einar D. G. GunnlaugssonMyndirnar hans Einars erum tímamerktar.Mynd/Einar D. G. GunnlaugssonMyndirnar hans Einars erum tímamerktar.Mynd/Einar D. G. GunnlaugssonMyndirnar hans Einars erum tímamerktar.MYnd/Einar D. G. GunnlaugssonFrá Hlíðunum.Mynd/Rakel GústafsdóttirFrá Hlíðunum.Mynd/Rakel GústafsdóttirFrá Hlíðunum.Mynd/Rakel GústafsdóttirFrá Portúgal.Mynd/Svafar GestssonMynd/Svafar GestssonMynd/Svafar GestssonMynd/Svafar GestssonMynd/Svafar GestssonMynd/Svafar GestssonMynd/Svafar GestssonMynd/Svafar GestssonMynd/Anna Karen SkúladóttirHinn níu ára gamli Jón Andri vildi láta vekja sig til að sjá blóðmánann.Mynd/Anna Sif JónsdóttirMynd/Arnar KristjánssonFrá Liverpool.Mynd/Arnar Pétur StefánssonMynd/Guðmundur ÓlafssonMynd/Guðmundur ÓlafssonMynd/Halldór SigurðssonMynd/Halldór SigurðssonMynd/Halldór SigurðssonMynd/Jóhanna GrétarsdóttirMynd/Jóhanna GrétarsdóttirÞessi mynd er tekin í Kaliforníu í Bandaríkjunum.Mynd/Margrét Lára FriðriksdóttirMynd/Kristvin GuðmundssonMynd/Rakel GústafsdóttirMynd/Rakel GústafsdóttirMynd/Sindri DiegoMynd/Sindri DiegoMynd/Sævar Helgi BragasonMynd/Sævar Helgi BragasonMynd/Sævar Helgi BragasonHelgi tók þessa mynd í Garðinum.Mynd/Helgi Lindal ElíassonÞessi mynd var einnig tekin í Garðinum.Mynd/Helgi Líndal ElíassonMynd/Enok MagnússonMynd/Enok MagnússonMynd/Enok MagnússonMynd/Enok MagnússonMynd/Enok Magnússon Tengdar fréttir Íslendingar fá að berja blóðrauðan ofurmána augum Almyrkvi verður á tungli aðfaranótt mánudagsins 28. september, sem mun sjást að öllu leyti frá Íslandi, ef veður leyfir. 22. september 2015 22:53 Ætlar þú að vaka í nótt? Vísir auglýsir eftir myndum af blóðmánanum Almyrkvi verður á tungli í nótt og mun hann sjást að öllu leyti frá Íslandi, þar sem veður leyfir. 27. september 2015 14:37 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Sjá meira
„Myrkvinn var alveg óskaplega fallegur þegar hann náði hámarki og sveik svo sannarlega ekki. Þetta er eins og ég segi alveg óhemju fallegt, kyrrlát fegurð yfir þessu öllu saman en það eru í raun einu orðin sem ég hef; bara mjög ánægjuleg,“ segir Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Almyrkvi varð á tungli í nótt, og náði hámarki klukkan rétt rúmlega þrjú í nótt. Veðurskilyrði voru að sögn Sævars með ágætum, en næsta tunglmyrkva er að vænta eftir fjögur ár. „Það kom svona mest á óvart og var svona það ánægjulega við þetta, því framan af leit ekkert út fyrir að það yrði gott veður. En það rættist úr að minnsta kosti á höfuðborgarsvæðinu þar sem hann sást ágætlega og vonandi sást hann frá fleiri stöðum landsins,“ segir Sævar. „Næsti almyrkvi verður hjá okkur 21. janúar 2019 þannig að það eru fjögur ár í næsta, en sá myrkvi verður á svipuðum tíma og þessi sem varð í nótt. Þannig að ég er mjög feginn að hafa náð að sjá þennan,“ bætir hann við. Tunglmyrkvar sjást frá allri næturhlið jarðar, ólíkt sólmyrkvum sem sjást aðeins frá takmörkuðu svæði á jörðinni. Í þetta sinn sást hann best frá Norður-Ameríku og Evrópu, og að öllu leyti frá Íslandi.Hér fyrir neðan má sjá myndir af tunglmyrkvanum, sem lesendur Vísis tóku.Tekin á Ægissíðu.Mynd/Albert JakobssonTekin á Ægissíðu.Mynd/ALbert JakobssonTekin á Ægissíðu.Mynd/ALbert JakobssonMyndirnar hans Einars erum tímamerktar.mynd/Einar D. G. GunnlaugssonMyndirnar hans Einars erum tímamerktar.Mynd/Einar D. G. GunnlaugssonMyndirnar hans Einars erum tímamerktar.Mynd/Einar D. G. GunnlaugssonMyndirnar hans Einars erum tímamerktar.Mynd/Einar D. G. GunnlaugssonMyndirnar hans Einars erum tímamerktar.MYnd/Einar D. G. GunnlaugssonFrá Hlíðunum.Mynd/Rakel GústafsdóttirFrá Hlíðunum.Mynd/Rakel GústafsdóttirFrá Hlíðunum.Mynd/Rakel GústafsdóttirFrá Portúgal.Mynd/Svafar GestssonMynd/Svafar GestssonMynd/Svafar GestssonMynd/Svafar GestssonMynd/Svafar GestssonMynd/Svafar GestssonMynd/Svafar GestssonMynd/Svafar GestssonMynd/Anna Karen SkúladóttirHinn níu ára gamli Jón Andri vildi láta vekja sig til að sjá blóðmánann.Mynd/Anna Sif JónsdóttirMynd/Arnar KristjánssonFrá Liverpool.Mynd/Arnar Pétur StefánssonMynd/Guðmundur ÓlafssonMynd/Guðmundur ÓlafssonMynd/Halldór SigurðssonMynd/Halldór SigurðssonMynd/Halldór SigurðssonMynd/Jóhanna GrétarsdóttirMynd/Jóhanna GrétarsdóttirÞessi mynd er tekin í Kaliforníu í Bandaríkjunum.Mynd/Margrét Lára FriðriksdóttirMynd/Kristvin GuðmundssonMynd/Rakel GústafsdóttirMynd/Rakel GústafsdóttirMynd/Sindri DiegoMynd/Sindri DiegoMynd/Sævar Helgi BragasonMynd/Sævar Helgi BragasonMynd/Sævar Helgi BragasonHelgi tók þessa mynd í Garðinum.Mynd/Helgi Lindal ElíassonÞessi mynd var einnig tekin í Garðinum.Mynd/Helgi Líndal ElíassonMynd/Enok MagnússonMynd/Enok MagnússonMynd/Enok MagnússonMynd/Enok MagnússonMynd/Enok Magnússon
Tengdar fréttir Íslendingar fá að berja blóðrauðan ofurmána augum Almyrkvi verður á tungli aðfaranótt mánudagsins 28. september, sem mun sjást að öllu leyti frá Íslandi, ef veður leyfir. 22. september 2015 22:53 Ætlar þú að vaka í nótt? Vísir auglýsir eftir myndum af blóðmánanum Almyrkvi verður á tungli í nótt og mun hann sjást að öllu leyti frá Íslandi, þar sem veður leyfir. 27. september 2015 14:37 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Sjá meira
Íslendingar fá að berja blóðrauðan ofurmána augum Almyrkvi verður á tungli aðfaranótt mánudagsins 28. september, sem mun sjást að öllu leyti frá Íslandi, ef veður leyfir. 22. september 2015 22:53
Ætlar þú að vaka í nótt? Vísir auglýsir eftir myndum af blóðmánanum Almyrkvi verður á tungli í nótt og mun hann sjást að öllu leyti frá Íslandi, þar sem veður leyfir. 27. september 2015 14:37