Myrkvinn stóðst allar væntingar Sævars Helga sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 28. september 2015 12:43 Fjögur ár eru í næsta sólmyrkva. vísir/anton „Myrkvinn var alveg óskaplega fallegur þegar hann náði hámarki og sveik svo sannarlega ekki. Þetta er eins og ég segi alveg óhemju fallegt, kyrrlát fegurð yfir þessu öllu saman en það eru í raun einu orðin sem ég hef; bara mjög ánægjuleg,“ segir Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Almyrkvi varð á tungli í nótt, og náði hámarki klukkan rétt rúmlega þrjú í nótt. Veðurskilyrði voru að sögn Sævars með ágætum, en næsta tunglmyrkva er að vænta eftir fjögur ár. „Það kom svona mest á óvart og var svona það ánægjulega við þetta, því framan af leit ekkert út fyrir að það yrði gott veður. En það rættist úr að minnsta kosti á höfuðborgarsvæðinu þar sem hann sást ágætlega og vonandi sást hann frá fleiri stöðum landsins,“ segir Sævar. „Næsti almyrkvi verður hjá okkur 21. janúar 2019 þannig að það eru fjögur ár í næsta, en sá myrkvi verður á svipuðum tíma og þessi sem varð í nótt. Þannig að ég er mjög feginn að hafa náð að sjá þennan,“ bætir hann við. Tunglmyrkvar sjást frá allri næturhlið jarðar, ólíkt sólmyrkvum sem sjást aðeins frá takmörkuðu svæði á jörðinni. Í þetta sinn sást hann best frá Norður-Ameríku og Evrópu, og að öllu leyti frá Íslandi.Hér fyrir neðan má sjá myndir af tunglmyrkvanum, sem lesendur Vísis tóku.Tekin á Ægissíðu.Mynd/Albert JakobssonTekin á Ægissíðu.Mynd/ALbert JakobssonTekin á Ægissíðu.Mynd/ALbert JakobssonMyndirnar hans Einars erum tímamerktar.mynd/Einar D. G. GunnlaugssonMyndirnar hans Einars erum tímamerktar.Mynd/Einar D. G. GunnlaugssonMyndirnar hans Einars erum tímamerktar.Mynd/Einar D. G. GunnlaugssonMyndirnar hans Einars erum tímamerktar.Mynd/Einar D. G. GunnlaugssonMyndirnar hans Einars erum tímamerktar.MYnd/Einar D. G. GunnlaugssonFrá Hlíðunum.Mynd/Rakel GústafsdóttirFrá Hlíðunum.Mynd/Rakel GústafsdóttirFrá Hlíðunum.Mynd/Rakel GústafsdóttirFrá Portúgal.Mynd/Svafar GestssonMynd/Svafar GestssonMynd/Svafar GestssonMynd/Svafar GestssonMynd/Svafar GestssonMynd/Svafar GestssonMynd/Svafar GestssonMynd/Svafar GestssonMynd/Anna Karen SkúladóttirHinn níu ára gamli Jón Andri vildi láta vekja sig til að sjá blóðmánann.Mynd/Anna Sif JónsdóttirMynd/Arnar KristjánssonFrá Liverpool.Mynd/Arnar Pétur StefánssonMynd/Guðmundur ÓlafssonMynd/Guðmundur ÓlafssonMynd/Halldór SigurðssonMynd/Halldór SigurðssonMynd/Halldór SigurðssonMynd/Jóhanna GrétarsdóttirMynd/Jóhanna GrétarsdóttirÞessi mynd er tekin í Kaliforníu í Bandaríkjunum.Mynd/Margrét Lára FriðriksdóttirMynd/Kristvin GuðmundssonMynd/Rakel GústafsdóttirMynd/Rakel GústafsdóttirMynd/Sindri DiegoMynd/Sindri DiegoMynd/Sævar Helgi BragasonMynd/Sævar Helgi BragasonMynd/Sævar Helgi BragasonHelgi tók þessa mynd í Garðinum.Mynd/Helgi Lindal ElíassonÞessi mynd var einnig tekin í Garðinum.Mynd/Helgi Líndal ElíassonMynd/Enok MagnússonMynd/Enok MagnússonMynd/Enok MagnússonMynd/Enok MagnússonMynd/Enok Magnússon Tengdar fréttir Íslendingar fá að berja blóðrauðan ofurmána augum Almyrkvi verður á tungli aðfaranótt mánudagsins 28. september, sem mun sjást að öllu leyti frá Íslandi, ef veður leyfir. 22. september 2015 22:53 Ætlar þú að vaka í nótt? Vísir auglýsir eftir myndum af blóðmánanum Almyrkvi verður á tungli í nótt og mun hann sjást að öllu leyti frá Íslandi, þar sem veður leyfir. 27. september 2015 14:37 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
„Myrkvinn var alveg óskaplega fallegur þegar hann náði hámarki og sveik svo sannarlega ekki. Þetta er eins og ég segi alveg óhemju fallegt, kyrrlát fegurð yfir þessu öllu saman en það eru í raun einu orðin sem ég hef; bara mjög ánægjuleg,“ segir Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Almyrkvi varð á tungli í nótt, og náði hámarki klukkan rétt rúmlega þrjú í nótt. Veðurskilyrði voru að sögn Sævars með ágætum, en næsta tunglmyrkva er að vænta eftir fjögur ár. „Það kom svona mest á óvart og var svona það ánægjulega við þetta, því framan af leit ekkert út fyrir að það yrði gott veður. En það rættist úr að minnsta kosti á höfuðborgarsvæðinu þar sem hann sást ágætlega og vonandi sást hann frá fleiri stöðum landsins,“ segir Sævar. „Næsti almyrkvi verður hjá okkur 21. janúar 2019 þannig að það eru fjögur ár í næsta, en sá myrkvi verður á svipuðum tíma og þessi sem varð í nótt. Þannig að ég er mjög feginn að hafa náð að sjá þennan,“ bætir hann við. Tunglmyrkvar sjást frá allri næturhlið jarðar, ólíkt sólmyrkvum sem sjást aðeins frá takmörkuðu svæði á jörðinni. Í þetta sinn sást hann best frá Norður-Ameríku og Evrópu, og að öllu leyti frá Íslandi.Hér fyrir neðan má sjá myndir af tunglmyrkvanum, sem lesendur Vísis tóku.Tekin á Ægissíðu.Mynd/Albert JakobssonTekin á Ægissíðu.Mynd/ALbert JakobssonTekin á Ægissíðu.Mynd/ALbert JakobssonMyndirnar hans Einars erum tímamerktar.mynd/Einar D. G. GunnlaugssonMyndirnar hans Einars erum tímamerktar.Mynd/Einar D. G. GunnlaugssonMyndirnar hans Einars erum tímamerktar.Mynd/Einar D. G. GunnlaugssonMyndirnar hans Einars erum tímamerktar.Mynd/Einar D. G. GunnlaugssonMyndirnar hans Einars erum tímamerktar.MYnd/Einar D. G. GunnlaugssonFrá Hlíðunum.Mynd/Rakel GústafsdóttirFrá Hlíðunum.Mynd/Rakel GústafsdóttirFrá Hlíðunum.Mynd/Rakel GústafsdóttirFrá Portúgal.Mynd/Svafar GestssonMynd/Svafar GestssonMynd/Svafar GestssonMynd/Svafar GestssonMynd/Svafar GestssonMynd/Svafar GestssonMynd/Svafar GestssonMynd/Svafar GestssonMynd/Anna Karen SkúladóttirHinn níu ára gamli Jón Andri vildi láta vekja sig til að sjá blóðmánann.Mynd/Anna Sif JónsdóttirMynd/Arnar KristjánssonFrá Liverpool.Mynd/Arnar Pétur StefánssonMynd/Guðmundur ÓlafssonMynd/Guðmundur ÓlafssonMynd/Halldór SigurðssonMynd/Halldór SigurðssonMynd/Halldór SigurðssonMynd/Jóhanna GrétarsdóttirMynd/Jóhanna GrétarsdóttirÞessi mynd er tekin í Kaliforníu í Bandaríkjunum.Mynd/Margrét Lára FriðriksdóttirMynd/Kristvin GuðmundssonMynd/Rakel GústafsdóttirMynd/Rakel GústafsdóttirMynd/Sindri DiegoMynd/Sindri DiegoMynd/Sævar Helgi BragasonMynd/Sævar Helgi BragasonMynd/Sævar Helgi BragasonHelgi tók þessa mynd í Garðinum.Mynd/Helgi Lindal ElíassonÞessi mynd var einnig tekin í Garðinum.Mynd/Helgi Líndal ElíassonMynd/Enok MagnússonMynd/Enok MagnússonMynd/Enok MagnússonMynd/Enok MagnússonMynd/Enok Magnússon
Tengdar fréttir Íslendingar fá að berja blóðrauðan ofurmána augum Almyrkvi verður á tungli aðfaranótt mánudagsins 28. september, sem mun sjást að öllu leyti frá Íslandi, ef veður leyfir. 22. september 2015 22:53 Ætlar þú að vaka í nótt? Vísir auglýsir eftir myndum af blóðmánanum Almyrkvi verður á tungli í nótt og mun hann sjást að öllu leyti frá Íslandi, þar sem veður leyfir. 27. september 2015 14:37 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Íslendingar fá að berja blóðrauðan ofurmána augum Almyrkvi verður á tungli aðfaranótt mánudagsins 28. september, sem mun sjást að öllu leyti frá Íslandi, ef veður leyfir. 22. september 2015 22:53
Ætlar þú að vaka í nótt? Vísir auglýsir eftir myndum af blóðmánanum Almyrkvi verður á tungli í nótt og mun hann sjást að öllu leyti frá Íslandi, þar sem veður leyfir. 27. september 2015 14:37