Fleiri fréttir Þrír metnir hæfastir til embættis héraðsdómara Sjö umsækjendur sóttu um stöðu dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. 9.9.2015 18:03 Sigurbjörn Árni Arngrímsson skipaður skólameistari Framhaldskólans á Laugum Gegndi áður stöðu prófessors við Háskóla Íslands 9.9.2015 17:19 2000 ferðamenn komust ekki til Akureyrar vegna veðurs 1200 farþegar höfðu bókað sér ferðir um Norðurland með SBA Norðurleið en þar sem ekkert varð af komu skipsins varð heldur ekkert úr þeim ferðum. 9.9.2015 16:57 Erlent par úrskurðað í gæsluvarðhald vegna fíkniefnafundarins Tollverðir og lögregla fundum um níutíu kíló af hörðum efnum við leit þegar Norræna kom til Seyðisfjarðar í gær. 9.9.2015 16:54 Ný Íbúðastofnun tekur við verkefnum Íbúðalánasjóðs Eygló Harðardóttir mun leggja fram frumvarp í haust um að sérstök Íbúðastofnun taki við verkefnum Íbúðalánasjóðs. 9.9.2015 16:29 Annar hvellur í nótt og fyrramálið Í fyrramálið kann að verða ástæða fyrir forráðamenn til að fylgja ungum börnum í skólann þar sem önnur kröpp lægð er á leið yfir landið sunnan- og vestanvert árla morguns. 9.9.2015 16:27 Árangurslaus samningafundur Fundi SFR, SLFÍ OG LL með samninganefnd ríkisins lauk í dag og ekki var boðað til nýs fundar. 9.9.2015 15:44 Um 90 kíló af hörðum efnum Efnin sögð hafa fundist þegar bíllinn var kominn í land. 9.9.2015 15:42 Yrði eitt af stærstu fíkniefnamálum Íslands Lagt var hald á umtalsvert magn af fíkniefnum í Norrænu í gær. 9.9.2015 14:38 Segir óbreytt framlög vonbrigði Framlög til þróunarmála verða óbreytt á næsta ári samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi, þrátt fyrir að vera mjög lág fyrir ríka þjóð. 9.9.2015 14:34 Forsetinn setur stjórnmálamönnum stólinn fyrir dyrnar Ef menn lúta ekki vilja forsetans í stjórnarskrármálinu bendir ýmislegt til þess að hann fari fram aftur. Þetta mega hæglega heita kúgunartilburðir. 9.9.2015 14:17 Lögðu hald á umtalsvert magn fíkniefna í Norrænu Fleiri en einn hnepptir í gæsluvarðhald vegna málsins. 9.9.2015 13:18 Áshildur nýr forstöðumaður Höfuðborgarstofu Áshildur Bragadóttir tekur við stöðunni af Einari Bárðarsyni. 9.9.2015 13:08 Fljúgandi trampólín geta reynst lífshættuleg Mikill erill var hjá lögreglu og björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu í nótt þar sem lausamunir fóru á flug í storminum sem gekk yfir suðvesturhorn landsins. 9.9.2015 13:05 Könnun MMR: Fylgi Bjartrar framtíðar eykst Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 34,4 prósent en mældist 33,2 prósent í síðustu mælingu. 9.9.2015 11:40 Staðráðin í að redda nýju tjaldi fyrir Októberfest Októberfest Stúdentaráðs Háskóla Íslands (SHÍ) hefst á morgun en babb kom í bátinn í nótt þegar risatjald sem sett hafði verið upp tókst á loft í storminum sem geisaði á höfuðborgarsvæðinu. 9.9.2015 10:38 Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra bragðdaufasta efni sem Alþingi býður upp á „Þetta er glatað sjónvarpsefni í rúma tvo klukkutíma.“ Össur Skarphéðinsson og Svanhildur Hólm leggja til breytingar. 9.9.2015 10:31 Akraneskaupstaður tilbúinn í viðræður um móttöku flóttamanna Sjö ár eru nú liðin frá því að bærinn tók á móti 29 palestínskum flóttamönnum. 9.9.2015 10:11 Líkfundur í Laxárdal: Vita ekkert um ferðir Frakkans eftir komu hans til Hafnar í Hornafirði Lögreglan á Suðurlandi og biður almenning um að aðstoð við að upplýsa um ferðir Frakkans sem fannst látinn í Laxárdal í Nesjum í ágúst. 9.9.2015 09:13 Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja og SA skrifa undir kjarasamning Launahækkanir á samningstímanum eru á bilinu 16,5 til 22,2 prósent. 9.9.2015 08:27 Um 50 tóku þátt í aðgerðum björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu í nótt Fjöldi trampólína fuku og fundu sér stað upp í trjám, á bílum, ljósastaurum og húsþökum. 9.9.2015 08:05 Fjárlögin hallalaus í þriðja sinn í röð Áhersla er lögð á niðurgreiðslu erlendra skulda til að draga úr vaxtakostnaði ríkisins, segir fjármálaráðherra. Tekjuskattur einstaklinga lækkar um leið og tollar falla niður af fötum og skóm. 9.9.2015 07:00 Lofaði auknu fé til velferðarkerfisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði Ísland hafa náð sér óvenju hratt á strik efnahagslega og kallaði eftir alþjóðasamstarfi um móttöku flóttamanna í stefnuræðu á Alþingi. Birgitta Jónsdóttir sagði ekki vera stoð fyrir fallegum fyrirheitum ríkisstjórnarinnar í fjárlögum. 9.9.2015 07:00 Stefnir í metár hælisumsókna á árinu „Allt útlit er fyrir að árið 2015 verði metár í hælisumsóknum á Íslandi,“ segir í umfjöllun á vef Útlendingastofnunar. Frá ársbyrjun og til ágústloka höfðu 154 einstaklingar sótt hér um hæli, sem er sagt 66 prósenta aukning frá fyrra ári. Þá höfðu á sama tíma borist 93 hælisumsóknir. 9.9.2015 07:00 Á þriðja milljarð í húsnæðismál Ríkisstjórnin ætlar að setja 1,5 milljarða í stofnframlög vegna uppbyggingar á félagslegu húsnæði og 1,1 milljarð í húsnæði. 9.9.2015 07:00 Ferðaþjónustan tapar milljarði á seinagangi Verja á 149 milljónum á fjárlögum til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða. Þar liggur fé óhreyft frá fyrra ári vegna seinagangs framkvæmdaaðila og því óþarft að veita meira fé að sinni. 9.9.2015 07:00 Varnarmálin aftur á dagskrá Farið er fram á 1.042,2 milljónir króna undir liðnum „varnarmál“ í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár. 9.9.2015 07:00 Sýrlenskur flóttamaður í fangelsi við komuna til Íslands Systkinin Lina og Yassar Ashouri eru frá Aleppo í Sýrlandi og flúðu stríðsátök til Íslands. Þau eru þakklát íslenskum stjórnvöldum og Rauða krossinum en hafa þó lent í nokkrum erfiðleikum á landinu. 9.9.2015 07:00 Vill samtök fyrir vini Höfðans „Ég vil koma í veg fyrir að Höfðinn fari undir lúpínuna, það er ósköp einfalt mál,“ segir Steindór Haraldsson, sveitarstjórnarmaður á Skagaströnd, sem íhugar að stofna samtök vina Spákonufellshöfða. 9.9.2015 07:00 Vilja hjálpa flóttamönnum „Við viljum kanna alla möguleika, hvernig við getum komið að þessu,“ segir Lovísa Rósa Bjarnadóttir, varaformaður bæjarráðs sveitarfélagsins Hornafjarðar, en bæjarráð samþykkti í vikunni að það kæmi í hlut félagsmálastjóra sveitarfélagsins að vera í sambandi við velferðarráðuneytið um hvernig Hornafjörður geti hjálpað og mögulega tekið á móti flóttamönnum. 9.9.2015 07:00 Herjólfur getur ekki siglt til Landeyjahafnar Síðasta ferð Herjólfs til Landeyjahafnar í gær var felld niður vegna ölduhæðar. 9.9.2015 06:54 Viðvörun frá Veðurstofu: Vatnavextir og aukin hætti á skriðuföllum Sum staðar er spáð mjög mikilli úrkomu. 9.9.2015 06:51 Trampólín fuku og tré brustu undan vindinum Vinnupallar hrundu við að minnsta kosti eina nýbyggingu og þakplötur fóru að losna af nokkrum þökum. 9.9.2015 06:48 Birgitta sendi Ólafi Ragnari tóninn "Ljóst er að einhver þarf að bjóða sig fram til að sinna hlutverki Forseta sem er annt um hið beina lýðræði og er tilbúinn að sleppa tökunum af málskotsréttinum til þjóðarinnar sjálfar.“ 8.9.2015 22:13 Gagnrýndi harðlega hugmyndir um nýjan þjóðarleikvang Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður VG, segir fáa hafa verið í meiri sigurvímu en fjármálaráðherra eftir glæstan árangur íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á sunnudag. 8.9.2015 22:13 Ísland í dag: Íþróttamenn og geðsjúkdómar Nokkrir íþróttamenn hafa stigið fram að undanförnu og tjáð sig um andleg veikindi sín. Svo virðist sem íþróttahreyfingin sé oft úrræðalaus í þessum málum. 8.9.2015 21:51 Róttækra aðgerða er þörf til að endurskoða skiptingu kökunnar Katrín Jakobsdóttir sakaði stjórnarliða um skammtímahugsun og kallaði eftir aðgerðum svo að allir ættu rétt á jöfnum tækifærum. 8.9.2015 21:36 „Sátt og traust er ekki eitthvað sem hægt er að panta eða heimta“ Umhverfismál voru nýkjörnum formanni Bjartrar framtíðar hugleikin en hann sagði mannfólkið vera að ofnýta jörðina. 8.9.2015 21:13 Tístlendingar hlusta á umræðurnar: „Lokum augunum og ímyndum okkur Samfylkinguna með meira en 10% fylgi" Svo oft sem áður láta Íslendingar á Twitter ekki sitt eftir liggja þegar kemur að því að grínast með málefni líðandi stundar. 8.9.2015 20:52 Tölfræðin ósammála forsætisráðherra - Ísland ekki grænast Fullyrðing forsætisráðherra í stefnuræðu sinni um að ekkert land komist nálægt Íslandi þegar kemur að grænni orku er röng ef marka má tölur frá orkumálastofnun Bandaríkjanna. 8.9.2015 20:45 Árni Páll kallaði eftir byltingum með lokuð augun Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, reiddi sig á ríkt myndmál í ræðu sinni á Alþingi í kvöld og fyllti Vatnajökul af Sýrlendingum, Lundúnabúum og Kínverjum. 8.9.2015 20:39 Kópavogur vill taka við flóttamönnum Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti einróma í kvöld ályktun þar sem bærinn lýsir sig reiðubúinn til að taka á móti flóttafólki. 8.9.2015 20:11 Sigmundur Davíð: Okkur ber skylda til að nýta velgengni þjóðarinnar í góðverk Auka þarf framlög í flóttamannaaðstoð og undirbúningsvinna þarf að komast á fullan skrið 8.9.2015 20:10 Hlýtt og gott fyrir gistiskýlið og Konukot Prjónaðar húfur og vettlingar fyrir heimilislausa. 8.9.2015 20:00 Ísland í dag: Pétur Jóhann í sundknattleik Ein erfiðasta íþróttagrein heims varð Pétri Jóhanni næstum að bana. 8.9.2015 19:52 Sjá næstu 50 fréttir
Þrír metnir hæfastir til embættis héraðsdómara Sjö umsækjendur sóttu um stöðu dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. 9.9.2015 18:03
Sigurbjörn Árni Arngrímsson skipaður skólameistari Framhaldskólans á Laugum Gegndi áður stöðu prófessors við Háskóla Íslands 9.9.2015 17:19
2000 ferðamenn komust ekki til Akureyrar vegna veðurs 1200 farþegar höfðu bókað sér ferðir um Norðurland með SBA Norðurleið en þar sem ekkert varð af komu skipsins varð heldur ekkert úr þeim ferðum. 9.9.2015 16:57
Erlent par úrskurðað í gæsluvarðhald vegna fíkniefnafundarins Tollverðir og lögregla fundum um níutíu kíló af hörðum efnum við leit þegar Norræna kom til Seyðisfjarðar í gær. 9.9.2015 16:54
Ný Íbúðastofnun tekur við verkefnum Íbúðalánasjóðs Eygló Harðardóttir mun leggja fram frumvarp í haust um að sérstök Íbúðastofnun taki við verkefnum Íbúðalánasjóðs. 9.9.2015 16:29
Annar hvellur í nótt og fyrramálið Í fyrramálið kann að verða ástæða fyrir forráðamenn til að fylgja ungum börnum í skólann þar sem önnur kröpp lægð er á leið yfir landið sunnan- og vestanvert árla morguns. 9.9.2015 16:27
Árangurslaus samningafundur Fundi SFR, SLFÍ OG LL með samninganefnd ríkisins lauk í dag og ekki var boðað til nýs fundar. 9.9.2015 15:44
Yrði eitt af stærstu fíkniefnamálum Íslands Lagt var hald á umtalsvert magn af fíkniefnum í Norrænu í gær. 9.9.2015 14:38
Segir óbreytt framlög vonbrigði Framlög til þróunarmála verða óbreytt á næsta ári samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi, þrátt fyrir að vera mjög lág fyrir ríka þjóð. 9.9.2015 14:34
Forsetinn setur stjórnmálamönnum stólinn fyrir dyrnar Ef menn lúta ekki vilja forsetans í stjórnarskrármálinu bendir ýmislegt til þess að hann fari fram aftur. Þetta mega hæglega heita kúgunartilburðir. 9.9.2015 14:17
Lögðu hald á umtalsvert magn fíkniefna í Norrænu Fleiri en einn hnepptir í gæsluvarðhald vegna málsins. 9.9.2015 13:18
Áshildur nýr forstöðumaður Höfuðborgarstofu Áshildur Bragadóttir tekur við stöðunni af Einari Bárðarsyni. 9.9.2015 13:08
Fljúgandi trampólín geta reynst lífshættuleg Mikill erill var hjá lögreglu og björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu í nótt þar sem lausamunir fóru á flug í storminum sem gekk yfir suðvesturhorn landsins. 9.9.2015 13:05
Könnun MMR: Fylgi Bjartrar framtíðar eykst Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 34,4 prósent en mældist 33,2 prósent í síðustu mælingu. 9.9.2015 11:40
Staðráðin í að redda nýju tjaldi fyrir Októberfest Októberfest Stúdentaráðs Háskóla Íslands (SHÍ) hefst á morgun en babb kom í bátinn í nótt þegar risatjald sem sett hafði verið upp tókst á loft í storminum sem geisaði á höfuðborgarsvæðinu. 9.9.2015 10:38
Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra bragðdaufasta efni sem Alþingi býður upp á „Þetta er glatað sjónvarpsefni í rúma tvo klukkutíma.“ Össur Skarphéðinsson og Svanhildur Hólm leggja til breytingar. 9.9.2015 10:31
Akraneskaupstaður tilbúinn í viðræður um móttöku flóttamanna Sjö ár eru nú liðin frá því að bærinn tók á móti 29 palestínskum flóttamönnum. 9.9.2015 10:11
Líkfundur í Laxárdal: Vita ekkert um ferðir Frakkans eftir komu hans til Hafnar í Hornafirði Lögreglan á Suðurlandi og biður almenning um að aðstoð við að upplýsa um ferðir Frakkans sem fannst látinn í Laxárdal í Nesjum í ágúst. 9.9.2015 09:13
Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja og SA skrifa undir kjarasamning Launahækkanir á samningstímanum eru á bilinu 16,5 til 22,2 prósent. 9.9.2015 08:27
Um 50 tóku þátt í aðgerðum björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu í nótt Fjöldi trampólína fuku og fundu sér stað upp í trjám, á bílum, ljósastaurum og húsþökum. 9.9.2015 08:05
Fjárlögin hallalaus í þriðja sinn í röð Áhersla er lögð á niðurgreiðslu erlendra skulda til að draga úr vaxtakostnaði ríkisins, segir fjármálaráðherra. Tekjuskattur einstaklinga lækkar um leið og tollar falla niður af fötum og skóm. 9.9.2015 07:00
Lofaði auknu fé til velferðarkerfisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði Ísland hafa náð sér óvenju hratt á strik efnahagslega og kallaði eftir alþjóðasamstarfi um móttöku flóttamanna í stefnuræðu á Alþingi. Birgitta Jónsdóttir sagði ekki vera stoð fyrir fallegum fyrirheitum ríkisstjórnarinnar í fjárlögum. 9.9.2015 07:00
Stefnir í metár hælisumsókna á árinu „Allt útlit er fyrir að árið 2015 verði metár í hælisumsóknum á Íslandi,“ segir í umfjöllun á vef Útlendingastofnunar. Frá ársbyrjun og til ágústloka höfðu 154 einstaklingar sótt hér um hæli, sem er sagt 66 prósenta aukning frá fyrra ári. Þá höfðu á sama tíma borist 93 hælisumsóknir. 9.9.2015 07:00
Á þriðja milljarð í húsnæðismál Ríkisstjórnin ætlar að setja 1,5 milljarða í stofnframlög vegna uppbyggingar á félagslegu húsnæði og 1,1 milljarð í húsnæði. 9.9.2015 07:00
Ferðaþjónustan tapar milljarði á seinagangi Verja á 149 milljónum á fjárlögum til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða. Þar liggur fé óhreyft frá fyrra ári vegna seinagangs framkvæmdaaðila og því óþarft að veita meira fé að sinni. 9.9.2015 07:00
Varnarmálin aftur á dagskrá Farið er fram á 1.042,2 milljónir króna undir liðnum „varnarmál“ í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár. 9.9.2015 07:00
Sýrlenskur flóttamaður í fangelsi við komuna til Íslands Systkinin Lina og Yassar Ashouri eru frá Aleppo í Sýrlandi og flúðu stríðsátök til Íslands. Þau eru þakklát íslenskum stjórnvöldum og Rauða krossinum en hafa þó lent í nokkrum erfiðleikum á landinu. 9.9.2015 07:00
Vill samtök fyrir vini Höfðans „Ég vil koma í veg fyrir að Höfðinn fari undir lúpínuna, það er ósköp einfalt mál,“ segir Steindór Haraldsson, sveitarstjórnarmaður á Skagaströnd, sem íhugar að stofna samtök vina Spákonufellshöfða. 9.9.2015 07:00
Vilja hjálpa flóttamönnum „Við viljum kanna alla möguleika, hvernig við getum komið að þessu,“ segir Lovísa Rósa Bjarnadóttir, varaformaður bæjarráðs sveitarfélagsins Hornafjarðar, en bæjarráð samþykkti í vikunni að það kæmi í hlut félagsmálastjóra sveitarfélagsins að vera í sambandi við velferðarráðuneytið um hvernig Hornafjörður geti hjálpað og mögulega tekið á móti flóttamönnum. 9.9.2015 07:00
Herjólfur getur ekki siglt til Landeyjahafnar Síðasta ferð Herjólfs til Landeyjahafnar í gær var felld niður vegna ölduhæðar. 9.9.2015 06:54
Viðvörun frá Veðurstofu: Vatnavextir og aukin hætti á skriðuföllum Sum staðar er spáð mjög mikilli úrkomu. 9.9.2015 06:51
Trampólín fuku og tré brustu undan vindinum Vinnupallar hrundu við að minnsta kosti eina nýbyggingu og þakplötur fóru að losna af nokkrum þökum. 9.9.2015 06:48
Birgitta sendi Ólafi Ragnari tóninn "Ljóst er að einhver þarf að bjóða sig fram til að sinna hlutverki Forseta sem er annt um hið beina lýðræði og er tilbúinn að sleppa tökunum af málskotsréttinum til þjóðarinnar sjálfar.“ 8.9.2015 22:13
Gagnrýndi harðlega hugmyndir um nýjan þjóðarleikvang Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður VG, segir fáa hafa verið í meiri sigurvímu en fjármálaráðherra eftir glæstan árangur íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á sunnudag. 8.9.2015 22:13
Ísland í dag: Íþróttamenn og geðsjúkdómar Nokkrir íþróttamenn hafa stigið fram að undanförnu og tjáð sig um andleg veikindi sín. Svo virðist sem íþróttahreyfingin sé oft úrræðalaus í þessum málum. 8.9.2015 21:51
Róttækra aðgerða er þörf til að endurskoða skiptingu kökunnar Katrín Jakobsdóttir sakaði stjórnarliða um skammtímahugsun og kallaði eftir aðgerðum svo að allir ættu rétt á jöfnum tækifærum. 8.9.2015 21:36
„Sátt og traust er ekki eitthvað sem hægt er að panta eða heimta“ Umhverfismál voru nýkjörnum formanni Bjartrar framtíðar hugleikin en hann sagði mannfólkið vera að ofnýta jörðina. 8.9.2015 21:13
Tístlendingar hlusta á umræðurnar: „Lokum augunum og ímyndum okkur Samfylkinguna með meira en 10% fylgi" Svo oft sem áður láta Íslendingar á Twitter ekki sitt eftir liggja þegar kemur að því að grínast með málefni líðandi stundar. 8.9.2015 20:52
Tölfræðin ósammála forsætisráðherra - Ísland ekki grænast Fullyrðing forsætisráðherra í stefnuræðu sinni um að ekkert land komist nálægt Íslandi þegar kemur að grænni orku er röng ef marka má tölur frá orkumálastofnun Bandaríkjanna. 8.9.2015 20:45
Árni Páll kallaði eftir byltingum með lokuð augun Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, reiddi sig á ríkt myndmál í ræðu sinni á Alþingi í kvöld og fyllti Vatnajökul af Sýrlendingum, Lundúnabúum og Kínverjum. 8.9.2015 20:39
Kópavogur vill taka við flóttamönnum Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti einróma í kvöld ályktun þar sem bærinn lýsir sig reiðubúinn til að taka á móti flóttafólki. 8.9.2015 20:11
Sigmundur Davíð: Okkur ber skylda til að nýta velgengni þjóðarinnar í góðverk Auka þarf framlög í flóttamannaaðstoð og undirbúningsvinna þarf að komast á fullan skrið 8.9.2015 20:10
Hlýtt og gott fyrir gistiskýlið og Konukot Prjónaðar húfur og vettlingar fyrir heimilislausa. 8.9.2015 20:00
Ísland í dag: Pétur Jóhann í sundknattleik Ein erfiðasta íþróttagrein heims varð Pétri Jóhanni næstum að bana. 8.9.2015 19:52