Fljúgandi trampólín geta reynst lífshættuleg Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. september 2015 13:05 Vigdís Björk Agnarsdóttir, formaður Björgunarsveitar Hafnarfjarðar, segir að nóttin hafi verið sannkölluð trampólín nótt. Mikill erill var hjá lögreglu og björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu þar sem lausamunir fóru á flug í storminum sem gekk yfir suðvesturhorn landsins. „Við sáum trampólín sem voru vafin utan um skorstein, vafin utan um staura, uppi í tré, það var líka mikið um brotin tré. Það er auðvitað ýmislegt sem fólk getur gert til að þetta sé ekki svona af því að töluvert af því sem við vorum að gera í nótt er eitthvað sem við ættum ekki að þurfa að vera að gera. Fólk á að geta gert þetta sjálft, eins og til dæmis að festa ruslatönnur. Það var mikið af ruslatunnum sem voru að fjúka út á götu og yfir á lóðir og utan í bíla. Og svo eru það auðvitað þessi trampólín.“„Manndrápstæki ef þetta kemur á fleygiferð á þig“ Vigdís segir að fólk átti sig ekki endilega á hættunni sem fljúgandi trampólíni fylgir. „Þetta er ekki bara það að trampólínið fari af stað og lendi í garðinum hjá manni. Við erum bókstaflega að tala um það að trampólín takast á loft og þau fljúga bara eins og frisbídiskur af stærstu gerð. Þetta er stórhættulegt ef þetta fer af stað. Við viljum ekki lenda í því að fá okkur fjúkandi trampólín því það yrði lítið eftir af okkur ef það myndi brotlenda á okkur.“ Stærstu trampólín eru nokkrir metrar í þvermál. „Þetta eru bara manndrápstæki ef þetta kemur á fleygiferð á þig,“ segir Vigdís. Einnig fuku stillansar, þakkantar og plötur, ferðavagnar og skjólveggir í veðrinu, sem er fyrsta haustlaugðin í ár. Á þremur stöðum féllu tré á götur og lokuðu þeim; við Strandgötu í Hafnarfirði, Hlíðarveg í Kópavogi og Höfðabakka í Reykjavík. Tengdar fréttir Um 50 tóku þátt í aðgerðum björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu í nótt Fjöldi trampólína fuku og fundu sér stað upp í trjám, á bílum, ljósastaurum og húsþökum. 9. september 2015 08:05 Staðráðin í að redda nýju tjaldi fyrir Októberfest Októberfest Stúdentaráðs Háskóla Íslands (SHÍ) hefst á morgun en babb kom í bátinn í nótt þegar risatjald sem sett hafði verið upp tókst á loft í storminum sem geisaði á höfuðborgarsvæðinu. 9. september 2015 10:38 Trampólín fuku og tré brustu undan vindinum Vinnupallar hrundu við að minnsta kosti eina nýbyggingu og þakplötur fóru að losna af nokkrum þökum. 9. september 2015 06:48 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Hvalreki á Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Sjá meira
Vigdís Björk Agnarsdóttir, formaður Björgunarsveitar Hafnarfjarðar, segir að nóttin hafi verið sannkölluð trampólín nótt. Mikill erill var hjá lögreglu og björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu þar sem lausamunir fóru á flug í storminum sem gekk yfir suðvesturhorn landsins. „Við sáum trampólín sem voru vafin utan um skorstein, vafin utan um staura, uppi í tré, það var líka mikið um brotin tré. Það er auðvitað ýmislegt sem fólk getur gert til að þetta sé ekki svona af því að töluvert af því sem við vorum að gera í nótt er eitthvað sem við ættum ekki að þurfa að vera að gera. Fólk á að geta gert þetta sjálft, eins og til dæmis að festa ruslatönnur. Það var mikið af ruslatunnum sem voru að fjúka út á götu og yfir á lóðir og utan í bíla. Og svo eru það auðvitað þessi trampólín.“„Manndrápstæki ef þetta kemur á fleygiferð á þig“ Vigdís segir að fólk átti sig ekki endilega á hættunni sem fljúgandi trampólíni fylgir. „Þetta er ekki bara það að trampólínið fari af stað og lendi í garðinum hjá manni. Við erum bókstaflega að tala um það að trampólín takast á loft og þau fljúga bara eins og frisbídiskur af stærstu gerð. Þetta er stórhættulegt ef þetta fer af stað. Við viljum ekki lenda í því að fá okkur fjúkandi trampólín því það yrði lítið eftir af okkur ef það myndi brotlenda á okkur.“ Stærstu trampólín eru nokkrir metrar í þvermál. „Þetta eru bara manndrápstæki ef þetta kemur á fleygiferð á þig,“ segir Vigdís. Einnig fuku stillansar, þakkantar og plötur, ferðavagnar og skjólveggir í veðrinu, sem er fyrsta haustlaugðin í ár. Á þremur stöðum féllu tré á götur og lokuðu þeim; við Strandgötu í Hafnarfirði, Hlíðarveg í Kópavogi og Höfðabakka í Reykjavík.
Tengdar fréttir Um 50 tóku þátt í aðgerðum björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu í nótt Fjöldi trampólína fuku og fundu sér stað upp í trjám, á bílum, ljósastaurum og húsþökum. 9. september 2015 08:05 Staðráðin í að redda nýju tjaldi fyrir Októberfest Októberfest Stúdentaráðs Háskóla Íslands (SHÍ) hefst á morgun en babb kom í bátinn í nótt þegar risatjald sem sett hafði verið upp tókst á loft í storminum sem geisaði á höfuðborgarsvæðinu. 9. september 2015 10:38 Trampólín fuku og tré brustu undan vindinum Vinnupallar hrundu við að minnsta kosti eina nýbyggingu og þakplötur fóru að losna af nokkrum þökum. 9. september 2015 06:48 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Hvalreki á Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Sjá meira
Um 50 tóku þátt í aðgerðum björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu í nótt Fjöldi trampólína fuku og fundu sér stað upp í trjám, á bílum, ljósastaurum og húsþökum. 9. september 2015 08:05
Staðráðin í að redda nýju tjaldi fyrir Októberfest Októberfest Stúdentaráðs Háskóla Íslands (SHÍ) hefst á morgun en babb kom í bátinn í nótt þegar risatjald sem sett hafði verið upp tókst á loft í storminum sem geisaði á höfuðborgarsvæðinu. 9. september 2015 10:38
Trampólín fuku og tré brustu undan vindinum Vinnupallar hrundu við að minnsta kosti eina nýbyggingu og þakplötur fóru að losna af nokkrum þökum. 9. september 2015 06:48