Fleiri fréttir

Hálfur milljarður gegn launamuni kynjanna

Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu er Jafnréttissjóði Íslands ætlað að fjármagna eða styrkja verkefni sem eiga að vinna gegn launamun kynjanna og efla almennt jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði og í atvinnulífinu.

Er Ólafur Ragnar Grímsson virkilega að hætta?

Ráðvillt fólk á Facebook rýnir í orð forseta Íslands eins og spámiðlar í innyfli dýra og reynir að átta sig á því hvort Ólafur Ragnar Grímsson hafi í raun verið að boða brotthvarf sitt eða ekki?

Óljós yfirlýsing forseta

Ólafur Ragnar Grímsson gaf í skyn í setningarræðu sinni að hann væri að setja Alþingi í síðasta sinn.

Flýgur til Lesbos að hjálpa flóttafólki

"Hver einasti dagur skiptir máli, ég hreinlega gat ekki setið hér lengur og ákvað því að freista þess að komast til Lesbos um miðjan október til að aðstoða flóttamenn á eyjunni,“ segir Ásta Hafþórsdóttir, kvikmyndagerðarkona í Ósló.

Vallarstjóri segir ekki halla á fótboltastelpur

Stelpur í yngri flokkum fótbolta hafa fengið að spila oftar á Kópavogsvelli en strákar síðustu ár að sögn Ómars Stefánssonar, forstöðumanns íþróttavalla í bæjarfélaginu.

Sjá næstu 50 fréttir