Fleiri fréttir Manni bjargað eftir að eldur kom upp í bát Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst um klukkan 16 neyðarkall frá strandveiðibát um 15 sjómílur vestur af Blakksnesi en eldur hafði þá komið upp í bátnum. 10.8.2015 16:40 „Ég hef engan áhuga á að taka þátt í formannsslag“ Guðmundur Steingrímsson tjáir sig um þá ólgu sem hefur ríkt í Bjartri framtíð 10.8.2015 15:46 Aðsúgur gerður að lögreglu á Extreme Chill Festival: 29 fíkniefnamál á 200 manna hátíð Lögreglan hafði afskipti af fólki í fíkniefnaneyslu sem var með ung börn með sér. 10.8.2015 15:23 Arngrímur komst sjálfur út úr vélinni Vélin var mikið brunnin þegar leitarmenn komu á vettvang. 10.8.2015 14:19 Leita manns sem beit annan í nefið yfir enska boltanum Árásin átti sér stað á Riddaranum í Engihjalla meðan Liverpool og Stoke áttust við í ensku deildinni. 10.8.2015 13:35 Borgaryfirvöld vilja að nýjar höfuðstöðvar rísi á Hörpureitnum Formaður borgarráðs Reykjavíkur segir ekki eftirsóknarvert að Hörpureiturinn standi tómur um ókomna tíð, verði fallið frá áformum um að byggja nýjar höfuðstöðvar Landsbankans á svæðinu. Borgin vilji sjá nýjar höfuðstöðvar rísa á reitnum. 10.8.2015 13:08 Róbert Marshall segir gagnrýni Heiðu Kristínar ekki í anda flokksins Þingflokksformaðurinn er hissa á gagnrýni Heiðu Kristínar á Guðmund Steingrímsson, formann Bjartrar framtíðar. 10.8.2015 12:21 Málflutningi BHM lokið: "Tel að það sé veigamiklum spurningum ósvarað“ Málflutningi í máli Bandalags háskólamanna gegn íslenska ríkinu, vegna lagasetningar á verkföll aðildarfélaga bandalagsins, lauk í Hæstarétti rétt fyrir hádegi í dag. Gert er ráð fyrir að dómur falli áður en gerðardómur kveður upp dóm sinn eftir tæpa viku. 10.8.2015 12:16 Rannsóknarnefndin á leið á slysstað: Tryggja vettvang og hverful sönnunargögn Litlar vélar ekki búnar svörtum kassa. 10.8.2015 11:42 Lögregla rannsakar dularfullu kattadauðana í Hveragerði Hafi verið eitrað fyrir dýrunum telst það brot á dýraverndunarlögum. 10.8.2015 11:26 Með alvarlega áverka eftir flugslysið Þyrla Landhelgisgæslunnar fann sjóflugvélina í fjallshlíð innarlega í Barkárdal, norður af Hörgárdal, eftir um þriggja og hálfs tíma umfangsmikla leit. 10.8.2015 10:39 Langur brotaferill mannsins: Fíkniefnalagabrot, hótanir og skothríð á Reykhólum Maðurinn sem handtekinn var af lögreglu við Vellina í Hafnarfirði í nótt heitir Benedikt Bragason og á að baki langan brotaferil. 10.8.2015 10:21 Maðurinn var vopnaður golfkylfu og hnífi Maðurinn kom ekki sjálfviljugur úr íbúðinni en veitti ekki mótspyrnu þegar lögreglan fór inn. 10.8.2015 10:14 Brýnt að bregðast við fjölda fallslysa Ekki hefur tekist að fækka vinnuslysum sem verða við fall úr hæð. Yfirlæknir Vinnueftirlitsins segir að gripið verði til aðgerða því slysin séu fyrirbyggjanleg. 10.8.2015 10:00 Háskólamenn og ríkið takast á fyrir Hæstarétti Málflutningur hófst í Hæstarétti í morgun í máli Bandalags háskólamanna gegn íslenska ríkinu. 10.8.2015 09:54 Íslendingar vilja refsa fyrir vændi Ný íslensk rannsókn sýnir að ekki eru allir sáttir við lög um vændisstarfsemi: 10.8.2015 09:07 Náðu mögnuðum myndum af Snæuglu í stórfjölskylduferð "Hún var ótrúlega róleg. Hún flaug upp og settist ekki svo langt frá. Vara bara eitthvað að þvælast,“ segir Heiðrún Tryggvasdóttir. 10.8.2015 09:00 Flugmaðurinn sem komst lífs af þaulreyndur Hinn látni var kanadískur en samkvæmt heimildum fréttastofu er sá sem komst lífs af Arngrímur Jóhannsson, fyrrverandi eigandi flugfélagsins Atlanta, og þaulreyndur flugmaður. 10.8.2015 07:18 Ekkert neyðarkall barst frá flugvélinni Einn lést þegar flugvél með tveimur mönnum um borð hrapaði í gær. Vélin tók á loft frá Akureyri og var á leið til Keflavíkur. Rannsóknarnefnd samgönguslysa og lögreglan á Norðurlandi eystra rannsaka tildrög slyssins. 10.8.2015 07:00 Boðar til þjóðarátaks um bætt læsi barna Menntamálaráðherra vill að níutíu prósent grunnskólabarna geti lesið sér til gagns árið 2018 10.8.2015 07:00 Þrestir í aðalkeppni San Sebastián-hátíðar Mynd Rúnars Rúnarssonar fær mikla athygli. 10.8.2015 07:00 Íslendingar deila hatursáróðri á spjallborði Íslendingar skrifa nafnlaus ummæli á spjallborði hýstu á erlendri síðu. Hatursáróður gegn konum, hinsegin fólki, múslimum og fleiri hópum er áberandi á síðunni. Óljóst er hvort hægt sé að loka umræddri síðu. 10.8.2015 07:00 Fá ekki peninga til fræðslu um mansal Lögreglumenn verja frítíma sínum í að fræða fólk um mansal. Ekkert fjármagn fylgir aðgerðaáætlun gegn mansali. Lögreglurannsókn hófst eftir fræðslufund. 10.8.2015 07:00 Gerir heimildarmynd um íslenska tónlist Argentínskur maður er kominn hingað til lands til að ljúka við gerð myndar um íslenska tónlist. Hann varð hugfanginn þegar hann heyrði í Sigur Rós í kvikmynd með Tom Cruise. Þungarokkarar á Austurlandi komu honum á óvart. 10.8.2015 07:00 Ekki fundað sérstaklega án gerðardóms Gerðardómur hefur frest til 15. ágúst til að ákveða kjör félagsmanna BHM og hjúkrunarfræðinga. 10.8.2015 07:00 Sérsveitin kölluð til: Karlmaður á fimmtugsaldri handtekinn á Völlunum Aðgerðir lögreglu voru umfangsmiklar og höfðu staðið yfir frá því um hálf ellefu. Lögregla lokaði allri umferð inn í hverfið um það leyti og voru íbúar hvattir til að halda sig innandyra. 10.8.2015 01:23 Götum lokað á Völlunum og vopnaðir lögreglumenn segja fólki að halda sig innandyra Aðgerðum lögreglu lauk um klukkan eitt í nótt með handtöku manns í íbúð við Kirkjuvelli. 9.8.2015 23:08 Flugslysið í Barkárdal: Annar mannanna látinn Hinn var fluttur slasaður með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Akureyrar og þaðan fluttur með sjúkraflugvél til Reykjavíkur. 9.8.2015 22:37 Flugvélin fannst í dal inn af Hörgárdal Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst síðdegis vegna eins hreyfis vélar sem hafði ekki skilað sér. Í henni voru tveir menn. 9.8.2015 21:11 Kostnaðarsöm frestun uppbyggingar á Hörpu-reitnum Reykjavíkurborg verður af tugum ef ekki hundruðum milljónum króna í fasteignagjöld frestist framkvæmdir á Hörpu-reitnum til lengri tíma. 9.8.2015 20:30 Raggagarður stækkaður um helming Vilborg Arnarsdóttir hafði frumkvæði að byggingu garðsins til minningar um son sinn sem lést í bílslysi. Ætlað að sameina foreldra og börn. 9.8.2015 20:27 Didda minnist Sólveigar Anspach: „Hún bauð ekki dauðanum í kaffi“ Sólveig Anspach hafði nýlokið tökum á nýjustu bíómynd sinni, Sundáhrifin þegar hún lést úr krabbameini, þann sjöunda ágúst. 9.8.2015 19:56 Jöklar plánetunnar bráðna sem aldrei fyrr Alþjóðleg rannsókn á bráðnun jökla sýnir að þeir hopa nú hraðar en nokkru sinni fyrr í sögunni. 9.8.2015 19:26 Leit hafin að lítilli flugvél Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst klukkan 17:06 vegna lítillar flugvélar sem hafði ekki skilað sér. Tveir menn voru í vélinni. 9.8.2015 18:36 Björgunarsveitir sóttu slasaðan mann við Hengifoss Talið er að maðurinn sé fótbrotinn. 9.8.2015 15:01 Grunur um að eitrað hafi verið fyrir dýrum í Hveragerði Frostlögsleginn fiskur fannst í Hveragerði en fjórir kettir hafa drepist í bænum um helgina. 9.8.2015 14:30 Braut rúðu í leigubíl því hann fékk ekki far Nokkur mál komu upp hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Flest tengdust þau ölvun. 9.8.2015 13:07 Ermarsundsgarpurinn Sigrún: Mikið hlegið og grátið í bátnum á leiðinni heim "Ég fékk í magann og hélt engu niðri eftir fyrstu fimm klukkustundirnar,“ segir Sigrún Þuríður Geirsdóttir en í gær varð hún fyrst íslenskra kvenna til að synda einsömul yfir sundið. 9.8.2015 10:24 Allt fór vel fram á Fiskideginum mikla Lögreglan biður þá sem skemmtu sér fram undir morgunn að blása í áfengismæli áður en haldið er heim á leið. 9.8.2015 09:47 Sigrún Þuríður fyrst íslenskra kvenna yfir Ermasundið Sigrún Þuríður Geirsdóttir var 23 klukkustundir og 30 mínútur á leiðinni en hún náði þessu í fyrstu tilraun. 8.8.2015 21:38 Sólveig Anspach látin Kvikmyndaleikstjórinn Sólveig Anspach er látin 54 ára gömul. 8.8.2015 20:43 Teymi Paul Allen sótti skipsbjöllu HMS Hood Skipinu var sökkt skammt frá Íslandi árið 1941 en það var mesta herskip sem breski flotinn hefur átt. 8.8.2015 20:30 Verkalýðsfélagið bað um mansalsteymi vestur Rannsókn á meintu mansali fiskverkafólks frá Póllandi sem kom upp á Bolungarvík hófst ekki fyrr en Verkalýðsfélagið á staðnum ýtti á eftir því. Formaður félagsins skorar á önnur verkalýðsfélög að vera á varðbergi gagnvart mansali og fylgjast vel með kjörum farandverkafólks. 8.8.2015 19:30 Gleðin við völd í Gleðigöngunni Á bilinu 70.000-80.000 manns komu saman í miðbænum í dag. 8.8.2015 18:56 Rán á Blönduósi: „Maður er vanur að geta treyst fólki“ Tveir erlendir menn höfðu á brott fjármuni og greiðslukort úr Húnabúð á Blönduósi. 8.8.2015 17:54 Sjá næstu 50 fréttir
Manni bjargað eftir að eldur kom upp í bát Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst um klukkan 16 neyðarkall frá strandveiðibát um 15 sjómílur vestur af Blakksnesi en eldur hafði þá komið upp í bátnum. 10.8.2015 16:40
„Ég hef engan áhuga á að taka þátt í formannsslag“ Guðmundur Steingrímsson tjáir sig um þá ólgu sem hefur ríkt í Bjartri framtíð 10.8.2015 15:46
Aðsúgur gerður að lögreglu á Extreme Chill Festival: 29 fíkniefnamál á 200 manna hátíð Lögreglan hafði afskipti af fólki í fíkniefnaneyslu sem var með ung börn með sér. 10.8.2015 15:23
Arngrímur komst sjálfur út úr vélinni Vélin var mikið brunnin þegar leitarmenn komu á vettvang. 10.8.2015 14:19
Leita manns sem beit annan í nefið yfir enska boltanum Árásin átti sér stað á Riddaranum í Engihjalla meðan Liverpool og Stoke áttust við í ensku deildinni. 10.8.2015 13:35
Borgaryfirvöld vilja að nýjar höfuðstöðvar rísi á Hörpureitnum Formaður borgarráðs Reykjavíkur segir ekki eftirsóknarvert að Hörpureiturinn standi tómur um ókomna tíð, verði fallið frá áformum um að byggja nýjar höfuðstöðvar Landsbankans á svæðinu. Borgin vilji sjá nýjar höfuðstöðvar rísa á reitnum. 10.8.2015 13:08
Róbert Marshall segir gagnrýni Heiðu Kristínar ekki í anda flokksins Þingflokksformaðurinn er hissa á gagnrýni Heiðu Kristínar á Guðmund Steingrímsson, formann Bjartrar framtíðar. 10.8.2015 12:21
Málflutningi BHM lokið: "Tel að það sé veigamiklum spurningum ósvarað“ Málflutningi í máli Bandalags háskólamanna gegn íslenska ríkinu, vegna lagasetningar á verkföll aðildarfélaga bandalagsins, lauk í Hæstarétti rétt fyrir hádegi í dag. Gert er ráð fyrir að dómur falli áður en gerðardómur kveður upp dóm sinn eftir tæpa viku. 10.8.2015 12:16
Rannsóknarnefndin á leið á slysstað: Tryggja vettvang og hverful sönnunargögn Litlar vélar ekki búnar svörtum kassa. 10.8.2015 11:42
Lögregla rannsakar dularfullu kattadauðana í Hveragerði Hafi verið eitrað fyrir dýrunum telst það brot á dýraverndunarlögum. 10.8.2015 11:26
Með alvarlega áverka eftir flugslysið Þyrla Landhelgisgæslunnar fann sjóflugvélina í fjallshlíð innarlega í Barkárdal, norður af Hörgárdal, eftir um þriggja og hálfs tíma umfangsmikla leit. 10.8.2015 10:39
Langur brotaferill mannsins: Fíkniefnalagabrot, hótanir og skothríð á Reykhólum Maðurinn sem handtekinn var af lögreglu við Vellina í Hafnarfirði í nótt heitir Benedikt Bragason og á að baki langan brotaferil. 10.8.2015 10:21
Maðurinn var vopnaður golfkylfu og hnífi Maðurinn kom ekki sjálfviljugur úr íbúðinni en veitti ekki mótspyrnu þegar lögreglan fór inn. 10.8.2015 10:14
Brýnt að bregðast við fjölda fallslysa Ekki hefur tekist að fækka vinnuslysum sem verða við fall úr hæð. Yfirlæknir Vinnueftirlitsins segir að gripið verði til aðgerða því slysin séu fyrirbyggjanleg. 10.8.2015 10:00
Háskólamenn og ríkið takast á fyrir Hæstarétti Málflutningur hófst í Hæstarétti í morgun í máli Bandalags háskólamanna gegn íslenska ríkinu. 10.8.2015 09:54
Íslendingar vilja refsa fyrir vændi Ný íslensk rannsókn sýnir að ekki eru allir sáttir við lög um vændisstarfsemi: 10.8.2015 09:07
Náðu mögnuðum myndum af Snæuglu í stórfjölskylduferð "Hún var ótrúlega róleg. Hún flaug upp og settist ekki svo langt frá. Vara bara eitthvað að þvælast,“ segir Heiðrún Tryggvasdóttir. 10.8.2015 09:00
Flugmaðurinn sem komst lífs af þaulreyndur Hinn látni var kanadískur en samkvæmt heimildum fréttastofu er sá sem komst lífs af Arngrímur Jóhannsson, fyrrverandi eigandi flugfélagsins Atlanta, og þaulreyndur flugmaður. 10.8.2015 07:18
Ekkert neyðarkall barst frá flugvélinni Einn lést þegar flugvél með tveimur mönnum um borð hrapaði í gær. Vélin tók á loft frá Akureyri og var á leið til Keflavíkur. Rannsóknarnefnd samgönguslysa og lögreglan á Norðurlandi eystra rannsaka tildrög slyssins. 10.8.2015 07:00
Boðar til þjóðarátaks um bætt læsi barna Menntamálaráðherra vill að níutíu prósent grunnskólabarna geti lesið sér til gagns árið 2018 10.8.2015 07:00
Þrestir í aðalkeppni San Sebastián-hátíðar Mynd Rúnars Rúnarssonar fær mikla athygli. 10.8.2015 07:00
Íslendingar deila hatursáróðri á spjallborði Íslendingar skrifa nafnlaus ummæli á spjallborði hýstu á erlendri síðu. Hatursáróður gegn konum, hinsegin fólki, múslimum og fleiri hópum er áberandi á síðunni. Óljóst er hvort hægt sé að loka umræddri síðu. 10.8.2015 07:00
Fá ekki peninga til fræðslu um mansal Lögreglumenn verja frítíma sínum í að fræða fólk um mansal. Ekkert fjármagn fylgir aðgerðaáætlun gegn mansali. Lögreglurannsókn hófst eftir fræðslufund. 10.8.2015 07:00
Gerir heimildarmynd um íslenska tónlist Argentínskur maður er kominn hingað til lands til að ljúka við gerð myndar um íslenska tónlist. Hann varð hugfanginn þegar hann heyrði í Sigur Rós í kvikmynd með Tom Cruise. Þungarokkarar á Austurlandi komu honum á óvart. 10.8.2015 07:00
Ekki fundað sérstaklega án gerðardóms Gerðardómur hefur frest til 15. ágúst til að ákveða kjör félagsmanna BHM og hjúkrunarfræðinga. 10.8.2015 07:00
Sérsveitin kölluð til: Karlmaður á fimmtugsaldri handtekinn á Völlunum Aðgerðir lögreglu voru umfangsmiklar og höfðu staðið yfir frá því um hálf ellefu. Lögregla lokaði allri umferð inn í hverfið um það leyti og voru íbúar hvattir til að halda sig innandyra. 10.8.2015 01:23
Götum lokað á Völlunum og vopnaðir lögreglumenn segja fólki að halda sig innandyra Aðgerðum lögreglu lauk um klukkan eitt í nótt með handtöku manns í íbúð við Kirkjuvelli. 9.8.2015 23:08
Flugslysið í Barkárdal: Annar mannanna látinn Hinn var fluttur slasaður með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Akureyrar og þaðan fluttur með sjúkraflugvél til Reykjavíkur. 9.8.2015 22:37
Flugvélin fannst í dal inn af Hörgárdal Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst síðdegis vegna eins hreyfis vélar sem hafði ekki skilað sér. Í henni voru tveir menn. 9.8.2015 21:11
Kostnaðarsöm frestun uppbyggingar á Hörpu-reitnum Reykjavíkurborg verður af tugum ef ekki hundruðum milljónum króna í fasteignagjöld frestist framkvæmdir á Hörpu-reitnum til lengri tíma. 9.8.2015 20:30
Raggagarður stækkaður um helming Vilborg Arnarsdóttir hafði frumkvæði að byggingu garðsins til minningar um son sinn sem lést í bílslysi. Ætlað að sameina foreldra og börn. 9.8.2015 20:27
Didda minnist Sólveigar Anspach: „Hún bauð ekki dauðanum í kaffi“ Sólveig Anspach hafði nýlokið tökum á nýjustu bíómynd sinni, Sundáhrifin þegar hún lést úr krabbameini, þann sjöunda ágúst. 9.8.2015 19:56
Jöklar plánetunnar bráðna sem aldrei fyrr Alþjóðleg rannsókn á bráðnun jökla sýnir að þeir hopa nú hraðar en nokkru sinni fyrr í sögunni. 9.8.2015 19:26
Leit hafin að lítilli flugvél Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst klukkan 17:06 vegna lítillar flugvélar sem hafði ekki skilað sér. Tveir menn voru í vélinni. 9.8.2015 18:36
Björgunarsveitir sóttu slasaðan mann við Hengifoss Talið er að maðurinn sé fótbrotinn. 9.8.2015 15:01
Grunur um að eitrað hafi verið fyrir dýrum í Hveragerði Frostlögsleginn fiskur fannst í Hveragerði en fjórir kettir hafa drepist í bænum um helgina. 9.8.2015 14:30
Braut rúðu í leigubíl því hann fékk ekki far Nokkur mál komu upp hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Flest tengdust þau ölvun. 9.8.2015 13:07
Ermarsundsgarpurinn Sigrún: Mikið hlegið og grátið í bátnum á leiðinni heim "Ég fékk í magann og hélt engu niðri eftir fyrstu fimm klukkustundirnar,“ segir Sigrún Þuríður Geirsdóttir en í gær varð hún fyrst íslenskra kvenna til að synda einsömul yfir sundið. 9.8.2015 10:24
Allt fór vel fram á Fiskideginum mikla Lögreglan biður þá sem skemmtu sér fram undir morgunn að blása í áfengismæli áður en haldið er heim á leið. 9.8.2015 09:47
Sigrún Þuríður fyrst íslenskra kvenna yfir Ermasundið Sigrún Þuríður Geirsdóttir var 23 klukkustundir og 30 mínútur á leiðinni en hún náði þessu í fyrstu tilraun. 8.8.2015 21:38
Teymi Paul Allen sótti skipsbjöllu HMS Hood Skipinu var sökkt skammt frá Íslandi árið 1941 en það var mesta herskip sem breski flotinn hefur átt. 8.8.2015 20:30
Verkalýðsfélagið bað um mansalsteymi vestur Rannsókn á meintu mansali fiskverkafólks frá Póllandi sem kom upp á Bolungarvík hófst ekki fyrr en Verkalýðsfélagið á staðnum ýtti á eftir því. Formaður félagsins skorar á önnur verkalýðsfélög að vera á varðbergi gagnvart mansali og fylgjast vel með kjörum farandverkafólks. 8.8.2015 19:30
Gleðin við völd í Gleðigöngunni Á bilinu 70.000-80.000 manns komu saman í miðbænum í dag. 8.8.2015 18:56
Rán á Blönduósi: „Maður er vanur að geta treyst fólki“ Tveir erlendir menn höfðu á brott fjármuni og greiðslukort úr Húnabúð á Blönduósi. 8.8.2015 17:54