Fleiri fréttir Segir ákvörðun Páleyjar hafa verið rétta Kona sem hefur tvisvar upplifað nauðgun fylltist reiði vegna umræðunnar um ákvörðun lögreglu. 8.8.2015 12:00 Strauk úr ferð til tannlæknis Fjölmennt lið lögreglu leitaði fanga sem strauk um miðjan dag í gær. 8.8.2015 12:00 Tvær líkamsárásir í miðborginni í nótt Tvítugur maður var handtekinn í Austurstræti eftir að hafa veist að pari sem hann þekkti. 8.8.2015 09:33 Það vantar hinsegin fólk í kirkjuna Hrafnhildur Eyþórsdóttir segir stórt skref hafa verið stigið þegar hjónaband samkynhneigðra var samþykkt 8.8.2015 08:15 Kominn tími á hinsegin forseta Hinsegin barátta hefur ekki alltaf verið auðveld. En hún er líka saga kraftaverka og sigra. Hvar eru sigrarnir unnir og hvar má gera betur? 8.8.2015 08:00 Þolandi verður að samþykkja brottvísun ofbeldismanns Aðstoðaryfirlögreglustjóri segir ekki unnt að fjarlægja ofbeldismann af heimili án samþykkis þess sem verður fyrir ofbeldinu. Nágrannar heimilis þar sem heimilisofbeldi á sér stað eru hneykslaðir á vinnubrögðum lögreglu. 8.8.2015 07:00 Verðbólgan hefur engin áhrif á vændi Verð á vændi hefur ekki fylgt vísitölu neysluverðs sem neinu nemur. Vændiskonur þurfa að vinna töluvert meira eigi þær að búa við sömu kjör og fyrir tíu árum. Afbrotafræðingur segir framboð og eftirspurn stýra verði í undirheimum. 8.8.2015 07:00 Íslenskan ekki bara fyrir karla og konur Hýryrði 2015 er nýyrðakeppni Samtakanna '78. Markmið keppninnar er bæði að styrkja íslenska tungu og fræða fólk um fjölbreytnina innan hinsegin samfélagsins. Að vera hinsegin einskorðast ekki við samkynhneigð líkt og margir halda. 8.8.2015 07:00 Ánægð með afstöðu Ólafar Kristín Cardew fagnar áformum innanríkisráðherra um breytta mannanafnalöggjöf. Dóttir Kristínar er vegabréfslaus því nafn hennar fæst ekki samþykkt. 8.8.2015 07:00 Sérstakur vill verða héraðssaksóknari Fimm sóttu um að verða héraðssaksóknarar, þrír sækjast eftir embætti hæstaréttardómara. 8.8.2015 07:00 Bruninn í Laugalækjarskóla: Ljóst að um íkveikju var að ræða Skólinn verður ekki að fullu klár fyrir nemendur fyrr en um miðjan september. Tjónið hleypur á milljónum. 7.8.2015 23:54 Breyttu dósum og flöskum í leikskóla í Kenýa Paul Ramses og Rosmary Odhiambo hafa opnað leikskóla í Kenía og vinna að opnun grunnskóla. 7.8.2015 20:50 Stjórn VG skorar á Íslandsdeild Amnesty að berjast gegn vændi Stjórnin tekur þar sem undir yfirlýsingu fjölda kvennafélaga hér á landi. 7.8.2015 20:01 Súrt regn og snjór á Vatnajökli mengaður áli Mikið af súru regni féll á landinu í eldgosinu í Holuhrauni og snjór nálægt eldstöðvunum á Vatnajökli er mengaður áli. Vísindamaður við Háskóla Íslands segir enn óljóst hver áhrifin verði á gróður og dýralíf. Íslendingar geti þakkað vondu veðri í vetur sem veitt hafi vissa vernd fyrir skaðlegum áhrifum gossins. 7.8.2015 19:30 Skipstjóra láðist að ræsa sjálfvirkan ferilvöktunarbúnað Þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa varla lent frá því í morgun. 7.8.2015 17:54 Fangi af Litla-Hrauni nýtti ferð til tannlæknis og flúði "Þetta er maður sem maður hefði ekki viljað sjá lausan mjög lengi,“ segir Páll. 7.8.2015 16:27 Hönnunarkeppni um nýbyggingu Landsbanka frestað Sjónarmið sem komið hafa upp á síðustu vikum varðandi bygginguna eru ástæða þess að keppninni er frestað. 7.8.2015 16:01 Ferðamenn um Dunkin´ Donuts: „Af hverju er svona löng röð?“ Vísir spurði ferðamenn hvað þeim finnst um opnun bandaríska kleinuhringjastaðarins á Laugavegi. 7.8.2015 16:00 Rekinn úr blaðamannaskóla vegna peningavandræða Atli Þór Fanndal, blaðamaður, segir vaxandi umsvif Björns Inga Hrafnsonar á fjölmiðlamarkaði hafa orsakað vinnutjón fyrir sig. 7.8.2015 14:43 Hafa fengið sig fullsödd af gæsum og steggjum í Gleðigöngunni "Ef þú getur ekki sýnt mér virðingu, þá hefurðu ekkert að gera hingað.“ 7.8.2015 14:23 Björn Þorláks gengur til liðs við Hringbraut Óvissunni um næsta vettvang fjölmiðlamannsins Björns Þorlákssonar hefur verið eytt. 7.8.2015 13:47 Vetraráætlun Strætó á höfuðborgarsvæðinu tekur gildi 16. ágúst Ný vetraráætlun felur í sér breytingar á ýmsum leiðum. 7.8.2015 12:44 Ólöf Nordal vill afnema mannanafnalög Innanríkisráðherra er með frumvarp í smíðum. 7.8.2015 11:51 „Rútan er gjörónýt“ Rúta SBA-Norðurleiðar brann til kaldra kola í Víkurskarði í gær. Engan sakaði en eldsupptök eru ókunn. 7.8.2015 11:07 Ferðalangurinn Jüri komst úr landi "Mig langar til að þakka öllum Íslendingunum sem ég hitti og kynntist á ferðalagi mínu um landið,“ segir eistneski ferðalangurinn Jüri Burmeister. 7.8.2015 11:00 Nauðgað á Þjóðhátíð: „Mér finnst Páley vera að gera svo rétt“ „Var þetta mér að kenna? Hefði ég ekki átt að kæra þetta strax, hefði ég átt að bíða í nokkrar vikur uppá að losna við þessa fjölmiðlaumfjöllun?“ spyr Marta Möller, sem óttaðist að kæra nauðgun vegna fjölmiðlaumfjöllunar. 7.8.2015 09:30 Maður sleginn hnefahöggi í andlitið í Hafnarfirði Ráðist var á karlmann á Strandgötu í Hafnarfirði um klukkan hálf tíu í gærkvöldi. 7.8.2015 07:16 Eldur kviknaði í Laugalækjarskóla Eldurinn bræddi fjóra þakglugga úr plasti í sundur og komst inn í skólann. 7.8.2015 07:12 Föstudagsviðtalið: „Bolvíkingurinn sem djammaði með Freddie Mercury“ Einar Þór Jónsson, formaður HIV-samtakanna, var fyrstur Íslendinga til að koma út úr skápnum sem HIV-smitaður hommi. Hann ræðir um fjölskylduna, átakanlega tíma á níunda áratugnum, og hvernig hann öðlaðist nýtt líf með tilkomu lyfja sem halda veirunni nið 7.8.2015 07:00 Höfða skaðabótamál vegna átján mánaða á öryggisgangi Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson voru vistaðir á öryggisgangi á Litla-Hrauni í átján mánuði vegna gruns um að hafa beitt samfanga sinn ofbeldi sem leiddi til dauða hans. Lögmaður Annþórs segir vistunina ólögmæta. 7.8.2015 07:00 Ryndam kom við í Eyjum Það er mikið líf í Vestmannaeyjum þótt Þjóðhátíð sé lokið. 7.8.2015 07:00 Enn gríðarlegt álag hjá sýslumanninum Einhverjar vikur eru í að málahraði komist í eðlilegt horf hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Á milli 11 og 12 þúsund þinglýsingamál söfnuðust upp í verkfalli BHM. Dæmi um að fólk hafi hætt við skilnað í löngu verkfallinu. 7.8.2015 07:00 Fleiri ökutækjum en reiðhjólum stolið Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningar um 227 stolin reiðhjól fyrstu sex mánuði ársins samanborið við 235 tilkynningar um stolin ökutæki á sama tíma. Algengt er að einstaklingar steli mörgum hjólum og selji á internetinu. 7.8.2015 07:00 Viðskiptabann Rússa líklegra nú en áður Pólitísk samstaða er um að halda áfram þvingunaraðgerðum gegn Rússlandi. Utanríkisráðherra segist opinn fyrir því að koma á tryggingakerfi fyrir útflutningsfyrirtæki sem hljóta skaða af hugsanlegu viðskiptabanni Rússa á Ísland. 7.8.2015 07:00 Tap af veiðum á langreyðum hjá Hval hf. Hvalur hf. hagnaðist um þrjá milljarða króna vegna dótturfélagsins Vogunar sem á í HB Granda. 7.8.2015 07:00 Gagnrýnir forræðishyggju í skilnaðarlögum Dæmi eru um að maki játi framhjáhald til að flýta fyrir skilnaði óháð því hvort það hafi átt sér stað. 7.8.2015 07:00 Einn grunaður um innbrot í Fjörð Brotist var inn í skartgripaverslun í Firði um helgina og miklum verðmætum stolið. 7.8.2015 07:00 Skoða að breyta blóðgjafareglum Heilbrigðisráðuneytið kannar hvort heimila eigi blóðgjafir samkynhneigðra. 7.8.2015 07:00 Rússneskur auðjöfur staddur hér á landi Maðurinn er í 156. sæti á lista Forbes yfir ríkustu menn í heimi. 6.8.2015 22:40 Þykir afar sérstakt að fyrsta glasameðferð sé ekki niðurgreidd Tilvera, samtök um ófrjósemi, skora á stjórnvöld að breyta fyrirkomulaginu. 6.8.2015 22:23 Sumarvinnan þeirra er ævintýri á Grænlandi Tvö ungmenni úr Vestmannaeyjum vinna í sumar á Grænlandi við ferðaþjónustu á slóðum Eiríks rauða. 6.8.2015 22:00 Framkvæmdastjóri smábátaeigenda: Afstaða utanríkismálanefndar er skelfileg "Þetta eru svo miklir hagsmunir fyrir þjóðina að ég er gáttaður á því að þetta skuli vera niðurstaðan.“ 6.8.2015 19:54 Meiri líkur en minni á innflutningsbanni til Rússland Engin stefnubreyting verður í afstöðu Íslands til málefna Rússlands. 6.8.2015 19:52 Segir rök hníga að því að Hæstiréttur hnekki BHM-dómi héraðsdóms Hæstiréttur rýfur réttarhlé á mánudag til að hlýða á málflutning í máli BHM gegn ríkinu vegna lagasetningar á verkföll. 6.8.2015 19:30 Logandi rúta myndaði umferðarteppu um Víkurskarð Engan sakaði. 6.8.2015 17:47 Sjá næstu 50 fréttir
Segir ákvörðun Páleyjar hafa verið rétta Kona sem hefur tvisvar upplifað nauðgun fylltist reiði vegna umræðunnar um ákvörðun lögreglu. 8.8.2015 12:00
Strauk úr ferð til tannlæknis Fjölmennt lið lögreglu leitaði fanga sem strauk um miðjan dag í gær. 8.8.2015 12:00
Tvær líkamsárásir í miðborginni í nótt Tvítugur maður var handtekinn í Austurstræti eftir að hafa veist að pari sem hann þekkti. 8.8.2015 09:33
Það vantar hinsegin fólk í kirkjuna Hrafnhildur Eyþórsdóttir segir stórt skref hafa verið stigið þegar hjónaband samkynhneigðra var samþykkt 8.8.2015 08:15
Kominn tími á hinsegin forseta Hinsegin barátta hefur ekki alltaf verið auðveld. En hún er líka saga kraftaverka og sigra. Hvar eru sigrarnir unnir og hvar má gera betur? 8.8.2015 08:00
Þolandi verður að samþykkja brottvísun ofbeldismanns Aðstoðaryfirlögreglustjóri segir ekki unnt að fjarlægja ofbeldismann af heimili án samþykkis þess sem verður fyrir ofbeldinu. Nágrannar heimilis þar sem heimilisofbeldi á sér stað eru hneykslaðir á vinnubrögðum lögreglu. 8.8.2015 07:00
Verðbólgan hefur engin áhrif á vændi Verð á vændi hefur ekki fylgt vísitölu neysluverðs sem neinu nemur. Vændiskonur þurfa að vinna töluvert meira eigi þær að búa við sömu kjör og fyrir tíu árum. Afbrotafræðingur segir framboð og eftirspurn stýra verði í undirheimum. 8.8.2015 07:00
Íslenskan ekki bara fyrir karla og konur Hýryrði 2015 er nýyrðakeppni Samtakanna '78. Markmið keppninnar er bæði að styrkja íslenska tungu og fræða fólk um fjölbreytnina innan hinsegin samfélagsins. Að vera hinsegin einskorðast ekki við samkynhneigð líkt og margir halda. 8.8.2015 07:00
Ánægð með afstöðu Ólafar Kristín Cardew fagnar áformum innanríkisráðherra um breytta mannanafnalöggjöf. Dóttir Kristínar er vegabréfslaus því nafn hennar fæst ekki samþykkt. 8.8.2015 07:00
Sérstakur vill verða héraðssaksóknari Fimm sóttu um að verða héraðssaksóknarar, þrír sækjast eftir embætti hæstaréttardómara. 8.8.2015 07:00
Bruninn í Laugalækjarskóla: Ljóst að um íkveikju var að ræða Skólinn verður ekki að fullu klár fyrir nemendur fyrr en um miðjan september. Tjónið hleypur á milljónum. 7.8.2015 23:54
Breyttu dósum og flöskum í leikskóla í Kenýa Paul Ramses og Rosmary Odhiambo hafa opnað leikskóla í Kenía og vinna að opnun grunnskóla. 7.8.2015 20:50
Stjórn VG skorar á Íslandsdeild Amnesty að berjast gegn vændi Stjórnin tekur þar sem undir yfirlýsingu fjölda kvennafélaga hér á landi. 7.8.2015 20:01
Súrt regn og snjór á Vatnajökli mengaður áli Mikið af súru regni féll á landinu í eldgosinu í Holuhrauni og snjór nálægt eldstöðvunum á Vatnajökli er mengaður áli. Vísindamaður við Háskóla Íslands segir enn óljóst hver áhrifin verði á gróður og dýralíf. Íslendingar geti þakkað vondu veðri í vetur sem veitt hafi vissa vernd fyrir skaðlegum áhrifum gossins. 7.8.2015 19:30
Skipstjóra láðist að ræsa sjálfvirkan ferilvöktunarbúnað Þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa varla lent frá því í morgun. 7.8.2015 17:54
Fangi af Litla-Hrauni nýtti ferð til tannlæknis og flúði "Þetta er maður sem maður hefði ekki viljað sjá lausan mjög lengi,“ segir Páll. 7.8.2015 16:27
Hönnunarkeppni um nýbyggingu Landsbanka frestað Sjónarmið sem komið hafa upp á síðustu vikum varðandi bygginguna eru ástæða þess að keppninni er frestað. 7.8.2015 16:01
Ferðamenn um Dunkin´ Donuts: „Af hverju er svona löng röð?“ Vísir spurði ferðamenn hvað þeim finnst um opnun bandaríska kleinuhringjastaðarins á Laugavegi. 7.8.2015 16:00
Rekinn úr blaðamannaskóla vegna peningavandræða Atli Þór Fanndal, blaðamaður, segir vaxandi umsvif Björns Inga Hrafnsonar á fjölmiðlamarkaði hafa orsakað vinnutjón fyrir sig. 7.8.2015 14:43
Hafa fengið sig fullsödd af gæsum og steggjum í Gleðigöngunni "Ef þú getur ekki sýnt mér virðingu, þá hefurðu ekkert að gera hingað.“ 7.8.2015 14:23
Björn Þorláks gengur til liðs við Hringbraut Óvissunni um næsta vettvang fjölmiðlamannsins Björns Þorlákssonar hefur verið eytt. 7.8.2015 13:47
Vetraráætlun Strætó á höfuðborgarsvæðinu tekur gildi 16. ágúst Ný vetraráætlun felur í sér breytingar á ýmsum leiðum. 7.8.2015 12:44
„Rútan er gjörónýt“ Rúta SBA-Norðurleiðar brann til kaldra kola í Víkurskarði í gær. Engan sakaði en eldsupptök eru ókunn. 7.8.2015 11:07
Ferðalangurinn Jüri komst úr landi "Mig langar til að þakka öllum Íslendingunum sem ég hitti og kynntist á ferðalagi mínu um landið,“ segir eistneski ferðalangurinn Jüri Burmeister. 7.8.2015 11:00
Nauðgað á Þjóðhátíð: „Mér finnst Páley vera að gera svo rétt“ „Var þetta mér að kenna? Hefði ég ekki átt að kæra þetta strax, hefði ég átt að bíða í nokkrar vikur uppá að losna við þessa fjölmiðlaumfjöllun?“ spyr Marta Möller, sem óttaðist að kæra nauðgun vegna fjölmiðlaumfjöllunar. 7.8.2015 09:30
Maður sleginn hnefahöggi í andlitið í Hafnarfirði Ráðist var á karlmann á Strandgötu í Hafnarfirði um klukkan hálf tíu í gærkvöldi. 7.8.2015 07:16
Eldur kviknaði í Laugalækjarskóla Eldurinn bræddi fjóra þakglugga úr plasti í sundur og komst inn í skólann. 7.8.2015 07:12
Föstudagsviðtalið: „Bolvíkingurinn sem djammaði með Freddie Mercury“ Einar Þór Jónsson, formaður HIV-samtakanna, var fyrstur Íslendinga til að koma út úr skápnum sem HIV-smitaður hommi. Hann ræðir um fjölskylduna, átakanlega tíma á níunda áratugnum, og hvernig hann öðlaðist nýtt líf með tilkomu lyfja sem halda veirunni nið 7.8.2015 07:00
Höfða skaðabótamál vegna átján mánaða á öryggisgangi Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson voru vistaðir á öryggisgangi á Litla-Hrauni í átján mánuði vegna gruns um að hafa beitt samfanga sinn ofbeldi sem leiddi til dauða hans. Lögmaður Annþórs segir vistunina ólögmæta. 7.8.2015 07:00
Enn gríðarlegt álag hjá sýslumanninum Einhverjar vikur eru í að málahraði komist í eðlilegt horf hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Á milli 11 og 12 þúsund þinglýsingamál söfnuðust upp í verkfalli BHM. Dæmi um að fólk hafi hætt við skilnað í löngu verkfallinu. 7.8.2015 07:00
Fleiri ökutækjum en reiðhjólum stolið Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningar um 227 stolin reiðhjól fyrstu sex mánuði ársins samanborið við 235 tilkynningar um stolin ökutæki á sama tíma. Algengt er að einstaklingar steli mörgum hjólum og selji á internetinu. 7.8.2015 07:00
Viðskiptabann Rússa líklegra nú en áður Pólitísk samstaða er um að halda áfram þvingunaraðgerðum gegn Rússlandi. Utanríkisráðherra segist opinn fyrir því að koma á tryggingakerfi fyrir útflutningsfyrirtæki sem hljóta skaða af hugsanlegu viðskiptabanni Rússa á Ísland. 7.8.2015 07:00
Tap af veiðum á langreyðum hjá Hval hf. Hvalur hf. hagnaðist um þrjá milljarða króna vegna dótturfélagsins Vogunar sem á í HB Granda. 7.8.2015 07:00
Gagnrýnir forræðishyggju í skilnaðarlögum Dæmi eru um að maki játi framhjáhald til að flýta fyrir skilnaði óháð því hvort það hafi átt sér stað. 7.8.2015 07:00
Einn grunaður um innbrot í Fjörð Brotist var inn í skartgripaverslun í Firði um helgina og miklum verðmætum stolið. 7.8.2015 07:00
Skoða að breyta blóðgjafareglum Heilbrigðisráðuneytið kannar hvort heimila eigi blóðgjafir samkynhneigðra. 7.8.2015 07:00
Rússneskur auðjöfur staddur hér á landi Maðurinn er í 156. sæti á lista Forbes yfir ríkustu menn í heimi. 6.8.2015 22:40
Þykir afar sérstakt að fyrsta glasameðferð sé ekki niðurgreidd Tilvera, samtök um ófrjósemi, skora á stjórnvöld að breyta fyrirkomulaginu. 6.8.2015 22:23
Sumarvinnan þeirra er ævintýri á Grænlandi Tvö ungmenni úr Vestmannaeyjum vinna í sumar á Grænlandi við ferðaþjónustu á slóðum Eiríks rauða. 6.8.2015 22:00
Framkvæmdastjóri smábátaeigenda: Afstaða utanríkismálanefndar er skelfileg "Þetta eru svo miklir hagsmunir fyrir þjóðina að ég er gáttaður á því að þetta skuli vera niðurstaðan.“ 6.8.2015 19:54
Meiri líkur en minni á innflutningsbanni til Rússland Engin stefnubreyting verður í afstöðu Íslands til málefna Rússlands. 6.8.2015 19:52
Segir rök hníga að því að Hæstiréttur hnekki BHM-dómi héraðsdóms Hæstiréttur rýfur réttarhlé á mánudag til að hlýða á málflutning í máli BHM gegn ríkinu vegna lagasetningar á verkföll. 6.8.2015 19:30