Didda minnist Sólveigar Anspach: „Hún bauð ekki dauðanum í kaffi“ Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 9. ágúst 2015 19:56 Sólveig Anspach hafði nýlokið tökum á nýjustu bíómynd sinni, Sundáhrifin, þegar hún lést úr krabbameini, þann sjöunda ágúst. Myndin verður hinsvegar frumsýnd eftir áramót. Kvikmyndin Sundáhrifin er hluti af fransk-íslenskum þríleik, þar sem Didda Jónsdóttir fór með aðalhlutverkið en hinar myndirnar eru myndirnar Drottningin af Montreuil og Skrapp út. „Ég hef nú svona á tilfinningunni að hún sé enn að vinna með handritið. Ég eiginlega hlakka enn meira til að sjá hvað hún ætlaði að segja við okkur í restina,“ segir Didda sem er á leið til Frakklands til að vera við útförina. Didda segist telja að öllum hafi þótt gott að vinna með Sólveigu. Hún hafi verið góð við fólk. Henni hafi þótt vænt um mannkynið. Hún hafi haft húmor fyrir samstarfsfólkinu og íslensku hliðinni á sér sjálfri og þeim. Íslendingar séu þó stundum ruddalegri en hún hafi átt að venjast.Hún fór bara út að vinnaAlls gerði Sólveig fjórtán myndir á ferli sínu sem spannar innan við tvo áratugi. Didda segist telja að hún hafi ekki verið reiðubúin að deyja. Hún hafi átt meira inni en það. „Hún var ekki svona manneskja sem settist niður og bauð dauðanum í kaffi,“ segir Didda. „Hún fór bara út að vinna og vann sig frá hlutunum.“ Hún segist eiga eftir að sakna þess að heyra ekki fleiri skipanir frá Sólveigu, svo sem „aksjón Didda“ og „kött“. Hún segist telja að þannig sé um marga sem hafi verið að vinna með henni. Hún eigi þó eftir að eyða ævinni í að minnast hennar verka, og það þyki henni dálítið gott. Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Fleiri fréttir Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Sjá meira
Sólveig Anspach hafði nýlokið tökum á nýjustu bíómynd sinni, Sundáhrifin, þegar hún lést úr krabbameini, þann sjöunda ágúst. Myndin verður hinsvegar frumsýnd eftir áramót. Kvikmyndin Sundáhrifin er hluti af fransk-íslenskum þríleik, þar sem Didda Jónsdóttir fór með aðalhlutverkið en hinar myndirnar eru myndirnar Drottningin af Montreuil og Skrapp út. „Ég hef nú svona á tilfinningunni að hún sé enn að vinna með handritið. Ég eiginlega hlakka enn meira til að sjá hvað hún ætlaði að segja við okkur í restina,“ segir Didda sem er á leið til Frakklands til að vera við útförina. Didda segist telja að öllum hafi þótt gott að vinna með Sólveigu. Hún hafi verið góð við fólk. Henni hafi þótt vænt um mannkynið. Hún hafi haft húmor fyrir samstarfsfólkinu og íslensku hliðinni á sér sjálfri og þeim. Íslendingar séu þó stundum ruddalegri en hún hafi átt að venjast.Hún fór bara út að vinnaAlls gerði Sólveig fjórtán myndir á ferli sínu sem spannar innan við tvo áratugi. Didda segist telja að hún hafi ekki verið reiðubúin að deyja. Hún hafi átt meira inni en það. „Hún var ekki svona manneskja sem settist niður og bauð dauðanum í kaffi,“ segir Didda. „Hún fór bara út að vinna og vann sig frá hlutunum.“ Hún segist eiga eftir að sakna þess að heyra ekki fleiri skipanir frá Sólveigu, svo sem „aksjón Didda“ og „kött“. Hún segist telja að þannig sé um marga sem hafi verið að vinna með henni. Hún eigi þó eftir að eyða ævinni í að minnast hennar verka, og það þyki henni dálítið gott.
Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Fleiri fréttir Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Sjá meira