Didda minnist Sólveigar Anspach: „Hún bauð ekki dauðanum í kaffi“ Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 9. ágúst 2015 19:56 Sólveig Anspach hafði nýlokið tökum á nýjustu bíómynd sinni, Sundáhrifin, þegar hún lést úr krabbameini, þann sjöunda ágúst. Myndin verður hinsvegar frumsýnd eftir áramót. Kvikmyndin Sundáhrifin er hluti af fransk-íslenskum þríleik, þar sem Didda Jónsdóttir fór með aðalhlutverkið en hinar myndirnar eru myndirnar Drottningin af Montreuil og Skrapp út. „Ég hef nú svona á tilfinningunni að hún sé enn að vinna með handritið. Ég eiginlega hlakka enn meira til að sjá hvað hún ætlaði að segja við okkur í restina,“ segir Didda sem er á leið til Frakklands til að vera við útförina. Didda segist telja að öllum hafi þótt gott að vinna með Sólveigu. Hún hafi verið góð við fólk. Henni hafi þótt vænt um mannkynið. Hún hafi haft húmor fyrir samstarfsfólkinu og íslensku hliðinni á sér sjálfri og þeim. Íslendingar séu þó stundum ruddalegri en hún hafi átt að venjast.Hún fór bara út að vinnaAlls gerði Sólveig fjórtán myndir á ferli sínu sem spannar innan við tvo áratugi. Didda segist telja að hún hafi ekki verið reiðubúin að deyja. Hún hafi átt meira inni en það. „Hún var ekki svona manneskja sem settist niður og bauð dauðanum í kaffi,“ segir Didda. „Hún fór bara út að vinna og vann sig frá hlutunum.“ Hún segist eiga eftir að sakna þess að heyra ekki fleiri skipanir frá Sólveigu, svo sem „aksjón Didda“ og „kött“. Hún segist telja að þannig sé um marga sem hafi verið að vinna með henni. Hún eigi þó eftir að eyða ævinni í að minnast hennar verka, og það þyki henni dálítið gott. Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Fleiri fréttir Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sjá meira
Sólveig Anspach hafði nýlokið tökum á nýjustu bíómynd sinni, Sundáhrifin, þegar hún lést úr krabbameini, þann sjöunda ágúst. Myndin verður hinsvegar frumsýnd eftir áramót. Kvikmyndin Sundáhrifin er hluti af fransk-íslenskum þríleik, þar sem Didda Jónsdóttir fór með aðalhlutverkið en hinar myndirnar eru myndirnar Drottningin af Montreuil og Skrapp út. „Ég hef nú svona á tilfinningunni að hún sé enn að vinna með handritið. Ég eiginlega hlakka enn meira til að sjá hvað hún ætlaði að segja við okkur í restina,“ segir Didda sem er á leið til Frakklands til að vera við útförina. Didda segist telja að öllum hafi þótt gott að vinna með Sólveigu. Hún hafi verið góð við fólk. Henni hafi þótt vænt um mannkynið. Hún hafi haft húmor fyrir samstarfsfólkinu og íslensku hliðinni á sér sjálfri og þeim. Íslendingar séu þó stundum ruddalegri en hún hafi átt að venjast.Hún fór bara út að vinnaAlls gerði Sólveig fjórtán myndir á ferli sínu sem spannar innan við tvo áratugi. Didda segist telja að hún hafi ekki verið reiðubúin að deyja. Hún hafi átt meira inni en það. „Hún var ekki svona manneskja sem settist niður og bauð dauðanum í kaffi,“ segir Didda. „Hún fór bara út að vinna og vann sig frá hlutunum.“ Hún segist eiga eftir að sakna þess að heyra ekki fleiri skipanir frá Sólveigu, svo sem „aksjón Didda“ og „kött“. Hún segist telja að þannig sé um marga sem hafi verið að vinna með henni. Hún eigi þó eftir að eyða ævinni í að minnast hennar verka, og það þyki henni dálítið gott.
Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Fleiri fréttir Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sjá meira