Maðurinn var vopnaður golfkylfu og hnífi Birgir Olgeirsson skrifar 10. ágúst 2015 10:14 Frá lögregluaðgerðum við Kirkjuvelli. Vísir Maðurinn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í Vallahverfinu í Hafnarfirði í nótt var vopnaður golfkylfu og hnífi þegar sérsveitarmenn fóru inn í íbúð hans. Lögreglan hafði haft afskipti af manninum í gærkvöldi eftir að kvartað hafði verið undan hávaða á heimili hans. Maðurinn brást illa við afskiptum lögreglu og veittist að henni. Þegar reynt var að handtaka hann náði hann að komast undan lögreglu og læsa sig inni í íbúðinni. Þar tilkynnti hann lögreglu að hann væri vopnaður skotvopni en samkvæmt tilkynningum sem bárust var talið að skothvellir hefðu heyrst á svæðinu.Var ekki vopnaður skotvopnum „Hann var ekki vopnaður skotvopnum eins og talið var í upphafi,“ segir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, um aðgerðina. Hann segir manninn ekki hafa komið sjálfviljugan út heldur fór lögreglan inn í íbúð hans á Kirkjuvöllum þar sem hann var handtekinn. „Hann veitti enga mótspyrnu, hann fékk ekki tækifæri til þess. En hann hafði í hendinni golfkylfu og hníf þegar hann var handtekinn.“ Maðurinn hafði ítrekað komist í kast við lögin en síðast hlaut hann tíu mánaða dóm fyrir brot gegn valdstjórninni í mars og hefur hlotið dóma af svipuðum toga í Austurríki.Sjá einnig: Langur brotaferill mannsins: Fíkniefnalagabrot, hótanir og skothríð á ReykhólumEiga eftir að yfirheyra hann Hann er nú í haldi lögreglu en Margeir gat ekki svarað því að svo stöddu hvort lögreglan mun fara fram á gæsluvarðhald yfir honum. „Það er í skoðun, við eigum eftir að ræða við hann og við erum að meta þetta,“ segir Margeir og segir lögregluaðgerðina hafa gengið vel miðað hvernig málið leit út í fyrstu. Hann segir að um 30 manns hafi tekið þátt í þessari aðgerð en lögreglan á höfuðborgarsvæðinu naut aðstoðar sérsveitar ríkislögreglustjóra. Lögregla lokaði allri umferð inn í Vallarhverfið og voru íbúar hvattir til að halda sig innandyra á meðan aðgerðum stóð. Tilkynnt var um málið um klukkan tíu í gærkvöldi og var maðurinn handtekinn um þremur tímum síðar eða um klukkan eitt í nótt. Tengdar fréttir Sérsveitin kölluð til: Karlmaður á fimmtugsaldri handtekinn á Völlunum Aðgerðir lögreglu voru umfangsmiklar og höfðu staðið yfir frá því um hálf ellefu. Lögregla lokaði allri umferð inn í hverfið um það leyti og voru íbúar hvattir til að halda sig innandyra. 10. ágúst 2015 01:23 Götum lokað á Völlunum og vopnaðir lögreglumenn segja fólki að halda sig innandyra Aðgerðum lögreglu lauk um klukkan eitt í nótt með handtöku manns í íbúð við Kirkjuvelli. 9. ágúst 2015 23:08 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Sjá meira
Maðurinn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í Vallahverfinu í Hafnarfirði í nótt var vopnaður golfkylfu og hnífi þegar sérsveitarmenn fóru inn í íbúð hans. Lögreglan hafði haft afskipti af manninum í gærkvöldi eftir að kvartað hafði verið undan hávaða á heimili hans. Maðurinn brást illa við afskiptum lögreglu og veittist að henni. Þegar reynt var að handtaka hann náði hann að komast undan lögreglu og læsa sig inni í íbúðinni. Þar tilkynnti hann lögreglu að hann væri vopnaður skotvopni en samkvæmt tilkynningum sem bárust var talið að skothvellir hefðu heyrst á svæðinu.Var ekki vopnaður skotvopnum „Hann var ekki vopnaður skotvopnum eins og talið var í upphafi,“ segir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, um aðgerðina. Hann segir manninn ekki hafa komið sjálfviljugan út heldur fór lögreglan inn í íbúð hans á Kirkjuvöllum þar sem hann var handtekinn. „Hann veitti enga mótspyrnu, hann fékk ekki tækifæri til þess. En hann hafði í hendinni golfkylfu og hníf þegar hann var handtekinn.“ Maðurinn hafði ítrekað komist í kast við lögin en síðast hlaut hann tíu mánaða dóm fyrir brot gegn valdstjórninni í mars og hefur hlotið dóma af svipuðum toga í Austurríki.Sjá einnig: Langur brotaferill mannsins: Fíkniefnalagabrot, hótanir og skothríð á ReykhólumEiga eftir að yfirheyra hann Hann er nú í haldi lögreglu en Margeir gat ekki svarað því að svo stöddu hvort lögreglan mun fara fram á gæsluvarðhald yfir honum. „Það er í skoðun, við eigum eftir að ræða við hann og við erum að meta þetta,“ segir Margeir og segir lögregluaðgerðina hafa gengið vel miðað hvernig málið leit út í fyrstu. Hann segir að um 30 manns hafi tekið þátt í þessari aðgerð en lögreglan á höfuðborgarsvæðinu naut aðstoðar sérsveitar ríkislögreglustjóra. Lögregla lokaði allri umferð inn í Vallarhverfið og voru íbúar hvattir til að halda sig innandyra á meðan aðgerðum stóð. Tilkynnt var um málið um klukkan tíu í gærkvöldi og var maðurinn handtekinn um þremur tímum síðar eða um klukkan eitt í nótt.
Tengdar fréttir Sérsveitin kölluð til: Karlmaður á fimmtugsaldri handtekinn á Völlunum Aðgerðir lögreglu voru umfangsmiklar og höfðu staðið yfir frá því um hálf ellefu. Lögregla lokaði allri umferð inn í hverfið um það leyti og voru íbúar hvattir til að halda sig innandyra. 10. ágúst 2015 01:23 Götum lokað á Völlunum og vopnaðir lögreglumenn segja fólki að halda sig innandyra Aðgerðum lögreglu lauk um klukkan eitt í nótt með handtöku manns í íbúð við Kirkjuvelli. 9. ágúst 2015 23:08 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Sjá meira
Sérsveitin kölluð til: Karlmaður á fimmtugsaldri handtekinn á Völlunum Aðgerðir lögreglu voru umfangsmiklar og höfðu staðið yfir frá því um hálf ellefu. Lögregla lokaði allri umferð inn í hverfið um það leyti og voru íbúar hvattir til að halda sig innandyra. 10. ágúst 2015 01:23
Götum lokað á Völlunum og vopnaðir lögreglumenn segja fólki að halda sig innandyra Aðgerðum lögreglu lauk um klukkan eitt í nótt með handtöku manns í íbúð við Kirkjuvelli. 9. ágúst 2015 23:08