Fleiri fréttir

Vaknað upp við vondan draum

Stjórnarliðar eru einkennilega ósamstíga varðandi ákvörðun sem utanríkisráðherra tók fyrir 17 mánuðum. Ísland hefur verið talsmaður þvingana gegn Rússum frá upphafi. Utanríkisráðherra hefur gert víðreist og fordæmt framferði Rú

Segja skilning borgarinnar vera rangan

Tónlistarskólar í Reykjavík glíma við þá alvarlegu stöðu að geta ekki fjármagnað starfsemi sína. Ríkið og borgin eru ósammála um hver beri ábyrgð á vandanum.

Tók fyrstu skóflustunguna við Vesturbæjarskóla

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og nemendur í Vesturbæjarskóla tóku fyrr í dag fyrstu skóflustungurnar að viðbyggingu við skólann. Viðbyggingin verður tekin í notkun haustið 2017.

Mengun breytt í fallega steina

Tvö íslensk verkefni gætu orðið mikilvæg vopn í baráttunni gegn loftlagsbreytingum. Verkefnin Carbfix og Sulffix ganga út á það að binda kolefni og brennisteinsmengun djúpt í berglögum. Menguninni er breytt í steina sem haldast stöðugir í milljónir ára

Segir að ríkið virði ekki samkomulag

Tónlistarskólar í Reykjavík eru mjög illa staddir fjárhagslega og óljóst hvort þeir geta haldið áfram starfsemi. Björn Blöndal segir vandann á ábyrgð ríkisins og vísar í samkomulag frá árinu 2011.

Skoða nú áhrif á rauðu strikin

Gerðardómur færði hjúkrunarfræðingum 25 prósenta launahækkun á fjórum árum á meðan ríkið bauð 19 prósent. Landspítalinn er að greina áhrif ákvörðunarinnar.

Vont veður skemmdi fyrir hvalatalningu

Þegar liggur fyrir að raunhæft mat á hrefnustofninum á landgrunni Íslands náðist ekki í víðtækri hvalatalningu sem nýlega lauk. Veður var mjög óhagstætt og talning fórst því fyrir á stórum svæðum. Úrvinnsla gagna er að hefjast.

Fengu veggjalús í sumarbústað Kennarasambandsins

Síðustu páska leigði Erla Stefanía Magnúsdóttir sumarbústað á Blönduósi ásamt dóttur sinni og tengdasyni, sem fóru norður sólarhring á undan henni. Þau urðu skjótt vör við að í húsinu var allt morandi í skordýrum sem reyndust vera veggjalýs.

Hafa ekki óskað eftir formlegu liðsinni forsetans

Ríkisstjórnin hefur ekki óskað eftir aðstoð forseta Íslands vegna viðskiptabanns Rússa. Sérfræðingur í alþjóðastjórnmálum segir að það yrði litið alvarlegum augum af samstarfsaðilum Íslands í Atlantshafsbandalaginu ef Íslendingar myndu semja einhliða við Rússa.

Afstýra hefði mátt tjóni ef stjórnvöld hefðu unnið heimavinnuna

Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi telur að ríkisstjórn Íslands hafi vanmetið tjónið af gagnaðgerðum Rússa vegna stuðnings við viðskiptaþvinganir gagnvart þeim. Tjónið gæti numið 10-15 milljörðum króna á ári bara vegna uppsjávarfisks, þ.e. makríls og loðnu.

Jón Páll Bjarnason látinn

Jón Páll var í hópi bestu gítarista landsins og var meðal frumkvöðla á sviði djasstónlistar á Íslandi.

Sjá næstu 50 fréttir