Innlent

Rannsóknir á aðgengi fatlaðra

Sveinn Arnarsson skrifar
Á síðustu árum hefur umæða um aðgengi fatlaðra fengið aukið rými.
Á síðustu árum hefur umæða um aðgengi fatlaðra fengið aukið rými. Fréttablaðið/Anton Brink
Norræna Atlantshafssamstarfið (NORA) mun styrkja gerð samantektar um verkefni á sviði aðgengis fyrir fatlaða að ferðamannastöðum á Grænlandi, Íslandi, Noregi og í Færeyjum. Á síðustu árum hefur umræða um aðgengi fatlaðra aukist.

Norm ráðgjöf ehf. leiðir verkefnið en aðrir íslenskir þátttakendur eru Access Iceland ehf., Reykjavíkurborg og Öryrkjabandalagið. NORA er ætlað að styrkja samstarf á starfssvæði sínu á sviði viðskipta, rannsóknar og þróunar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×