Flagararnir eru feðgar: Grunaðir um sex þjófnaði og verða í einangrun í tvær vikur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. ágúst 2015 17:10 Eigandi Húnabúðar sagðist vera vön því að geta treyst fólki sem kæmi við í búðinni. Feðgarnir brugðust traustinu. Mynd/Húnabúð Mennirnir tveir sem grunaðir eru um þjófnað úr verslunum á ferðalagi sínu um landið hafa verið úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald og einangrun. Um er að ræða feðga sem hafa engin tengsl við landið en þeir eru grunaðir um sex brot sem eru til rannsóknar hjá fjórum lögregluembættum á landinu.Mennirnir voru handteknir nærri Höfn í Hornafirði þann 11. ágúst. Vísir hafði þegar fjallað um þjófnað þeirra úr búð á Blönduósi þann 8.ágúst.Rupluðu úr Húnabúð „Það kom til mín erlendur maður og bað mig um að aðstoða sig við að velja peysu á sig sem ég geri að sjálfsögðu. Honum gekk illa að ákveða sig og talaði lengi við mig,“ sagði Sigurlaug Gísladóttir, eigandi Húnabúðar við Vísi daginn sem feðgarnir létu til skarar skríða. Á meðan laumaði annar maður sér inn í verslunina og hafði þaðan á brott allt sem var í kassanum og veski eigandans. Alls rændi hann um 70.000 krónum auk öllum kortum, skilríkjum og persónulegum munum Sigurlaugar sem í veskinu voru. Í framhaldinu virðast þeir hafa haldið áfram hringveginn í norður og austur. Eru þeir grunaðir um þjófnað með svipuðum aðferðum meðal annars á Sauðárkróki og Eskifirði. Einnig er um að ræða innbrot í hús og sumarbústaði. Lögreglan missti af þeim á Eskifirði en vegatálmi var settur upp á þjóðvegi 1 við Höfn í Hornafirði og þeir stöðvaðir.Segja ekki orð Mennirnir neita að tjá sig um málið og vilja ekkert segja um myndir af þeim sem náðust á öryggismyndavélar. Þá neita þeir einnig að tjá sig um þýfi sem fannst á þeim. Þar sem mennirnir hafa engin tengsl við landið er óttast að þeir haldi áfram að brjóta af sér eða þá flýi land. Telja bæði Héraðsdómur Suðurlands og Hæstiéttur að beiðni um gæsluvarðhald uppfylli nauðsynleg skilyrði. Feðgarnir verða því í einangrun til 26. ágúst.Dóm Hæstaréttar má lesa hér en dómar feðganna eru svo til eins. Tengdar fréttir Þjófarnir handteknir á Höfn: Heilluðu fólk og stálu í leiðinni Grunaðir um þjófnaði víðsvegar um landið. 11. ágúst 2015 23:10 Rán á Blönduósi: „Maður er vanur að geta treyst fólki“ Tveir erlendir menn höfðu á brott fjármuni og greiðslukort úr Húnabúð á Blönduósi. 8. ágúst 2015 17:54 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Sjá meira
Mennirnir tveir sem grunaðir eru um þjófnað úr verslunum á ferðalagi sínu um landið hafa verið úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald og einangrun. Um er að ræða feðga sem hafa engin tengsl við landið en þeir eru grunaðir um sex brot sem eru til rannsóknar hjá fjórum lögregluembættum á landinu.Mennirnir voru handteknir nærri Höfn í Hornafirði þann 11. ágúst. Vísir hafði þegar fjallað um þjófnað þeirra úr búð á Blönduósi þann 8.ágúst.Rupluðu úr Húnabúð „Það kom til mín erlendur maður og bað mig um að aðstoða sig við að velja peysu á sig sem ég geri að sjálfsögðu. Honum gekk illa að ákveða sig og talaði lengi við mig,“ sagði Sigurlaug Gísladóttir, eigandi Húnabúðar við Vísi daginn sem feðgarnir létu til skarar skríða. Á meðan laumaði annar maður sér inn í verslunina og hafði þaðan á brott allt sem var í kassanum og veski eigandans. Alls rændi hann um 70.000 krónum auk öllum kortum, skilríkjum og persónulegum munum Sigurlaugar sem í veskinu voru. Í framhaldinu virðast þeir hafa haldið áfram hringveginn í norður og austur. Eru þeir grunaðir um þjófnað með svipuðum aðferðum meðal annars á Sauðárkróki og Eskifirði. Einnig er um að ræða innbrot í hús og sumarbústaði. Lögreglan missti af þeim á Eskifirði en vegatálmi var settur upp á þjóðvegi 1 við Höfn í Hornafirði og þeir stöðvaðir.Segja ekki orð Mennirnir neita að tjá sig um málið og vilja ekkert segja um myndir af þeim sem náðust á öryggismyndavélar. Þá neita þeir einnig að tjá sig um þýfi sem fannst á þeim. Þar sem mennirnir hafa engin tengsl við landið er óttast að þeir haldi áfram að brjóta af sér eða þá flýi land. Telja bæði Héraðsdómur Suðurlands og Hæstiéttur að beiðni um gæsluvarðhald uppfylli nauðsynleg skilyrði. Feðgarnir verða því í einangrun til 26. ágúst.Dóm Hæstaréttar má lesa hér en dómar feðganna eru svo til eins.
Tengdar fréttir Þjófarnir handteknir á Höfn: Heilluðu fólk og stálu í leiðinni Grunaðir um þjófnaði víðsvegar um landið. 11. ágúst 2015 23:10 Rán á Blönduósi: „Maður er vanur að geta treyst fólki“ Tveir erlendir menn höfðu á brott fjármuni og greiðslukort úr Húnabúð á Blönduósi. 8. ágúst 2015 17:54 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Sjá meira
Þjófarnir handteknir á Höfn: Heilluðu fólk og stálu í leiðinni Grunaðir um þjófnaði víðsvegar um landið. 11. ágúst 2015 23:10
Rán á Blönduósi: „Maður er vanur að geta treyst fólki“ Tveir erlendir menn höfðu á brott fjármuni og greiðslukort úr Húnabúð á Blönduósi. 8. ágúst 2015 17:54