Kveikt í skólum í Laugardalnum: „Þetta var hrein og klár íkveikja“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. ágúst 2015 09:57 Skólahald hefst í Langholtsskóla næstkomandi mánudag. Vísir/Anton Skólahald hefst samkvæmt áætlun í Langholtsskóla á mánudaginn kemur. Kveikt var í nýrri lausri skólastofu á skólalóðinni aðfaranótt þriðjudags. Skemmdir á stofunni og tveimur aðliggjandi stofum urðu nokkrar en þó minni en talið var í fyrstu og er skjótum viðbrögðum slökkviliðs þakkað fyrir það. Hreiðar Sigtryggsson, skólastjóri Langholtsskóla, segir í samtali við Vísi að eitthvað muni dragast að taka stofurnar þrjár í notkun. Verið sé að gera ráðstafanir til þess að koma börnunum fyrir annars staðar í skólanum fyrstu dagana. Stofunum var komið fyrir á lóð Langholtsskóla í lok júlí og verið var að ganga frá þeim þegar eldur kom upp í þeim. Hreiðar segir ljóst að um íkveikju var að ræða. „Þetta var hrein og klár íkveikja,“ segir Hreiðar og bendir því til staðfestingar á að einnig var kveikt í gámi á svæðinu.Um tveggja kílómetra fjarlægð er á milli Laugalækjarskóla við Laugardalslaugina (efri rauði punkturinn) og Langholtsskóla (neðri rauði punkturinn).Kort/Loftmyndir.is Tvær íkveikjur í grunnskólum á ellefu dögum Einnig er talið að um íkveikju hafi verið að ræða þegar kviknaði í Laugalækjarskóla síðla kvölds þann 6. ágúst eða ellefu dögum fyrr. Skólarnir eru báðir í Laugardalnum, hvor á sínum enda, og því um nágrannaskóla að ræða. Því er ljóst að um tvær íkveikjur er að ræða í grunnskólum í Laugardalnum á innan við tveimur vikum. „Það er spurning hvaða ályktanir maður á að draga af því,“ segir Hreiðar aðspurður og vísar á slökkviliðið varðandi rannsókn málsins. „Það sem skiptir mestu máli er að við sem borgarar, íbúar í hverfinu sem og annars staðar, stöndum vörð og látum við ef við verðum vör við svona hluti,“ segir skólastjórinn. Það hafi verið tilfellið því einhver hafi gert lögreglu og slökkviliði viðvart.Uppfært klukkan 14:30Í fyrri útgáfu fréttarinnar var sagt að skólarnir væru í sama póstnúmeri. Svo er þó ekki. Langholtsskóli er í póstnúmeri 104 og Laugalækjarskóli í póstnúmeri 105. Tengdar fréttir Bruninn í Laugalækjarskóla: Ljóst að um íkveikju var að ræða Skólinn verður ekki að fullu klár fyrir nemendur fyrr en um miðjan september. Tjónið hleypur á milljónum. 7. ágúst 2015 23:54 Kveikt í skólastofu við Langholtsskóla Brennuvargar voru á ferð á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. 18. ágúst 2015 08:04 Eldur kviknaði í Laugalækjarskóla Eldurinn bræddi fjóra þakglugga úr plasti í sundur og komst inn í skólann. 7. ágúst 2015 07:12 Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Sjá meira
Skólahald hefst samkvæmt áætlun í Langholtsskóla á mánudaginn kemur. Kveikt var í nýrri lausri skólastofu á skólalóðinni aðfaranótt þriðjudags. Skemmdir á stofunni og tveimur aðliggjandi stofum urðu nokkrar en þó minni en talið var í fyrstu og er skjótum viðbrögðum slökkviliðs þakkað fyrir það. Hreiðar Sigtryggsson, skólastjóri Langholtsskóla, segir í samtali við Vísi að eitthvað muni dragast að taka stofurnar þrjár í notkun. Verið sé að gera ráðstafanir til þess að koma börnunum fyrir annars staðar í skólanum fyrstu dagana. Stofunum var komið fyrir á lóð Langholtsskóla í lok júlí og verið var að ganga frá þeim þegar eldur kom upp í þeim. Hreiðar segir ljóst að um íkveikju var að ræða. „Þetta var hrein og klár íkveikja,“ segir Hreiðar og bendir því til staðfestingar á að einnig var kveikt í gámi á svæðinu.Um tveggja kílómetra fjarlægð er á milli Laugalækjarskóla við Laugardalslaugina (efri rauði punkturinn) og Langholtsskóla (neðri rauði punkturinn).Kort/Loftmyndir.is Tvær íkveikjur í grunnskólum á ellefu dögum Einnig er talið að um íkveikju hafi verið að ræða þegar kviknaði í Laugalækjarskóla síðla kvölds þann 6. ágúst eða ellefu dögum fyrr. Skólarnir eru báðir í Laugardalnum, hvor á sínum enda, og því um nágrannaskóla að ræða. Því er ljóst að um tvær íkveikjur er að ræða í grunnskólum í Laugardalnum á innan við tveimur vikum. „Það er spurning hvaða ályktanir maður á að draga af því,“ segir Hreiðar aðspurður og vísar á slökkviliðið varðandi rannsókn málsins. „Það sem skiptir mestu máli er að við sem borgarar, íbúar í hverfinu sem og annars staðar, stöndum vörð og látum við ef við verðum vör við svona hluti,“ segir skólastjórinn. Það hafi verið tilfellið því einhver hafi gert lögreglu og slökkviliði viðvart.Uppfært klukkan 14:30Í fyrri útgáfu fréttarinnar var sagt að skólarnir væru í sama póstnúmeri. Svo er þó ekki. Langholtsskóli er í póstnúmeri 104 og Laugalækjarskóli í póstnúmeri 105.
Tengdar fréttir Bruninn í Laugalækjarskóla: Ljóst að um íkveikju var að ræða Skólinn verður ekki að fullu klár fyrir nemendur fyrr en um miðjan september. Tjónið hleypur á milljónum. 7. ágúst 2015 23:54 Kveikt í skólastofu við Langholtsskóla Brennuvargar voru á ferð á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. 18. ágúst 2015 08:04 Eldur kviknaði í Laugalækjarskóla Eldurinn bræddi fjóra þakglugga úr plasti í sundur og komst inn í skólann. 7. ágúst 2015 07:12 Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Sjá meira
Bruninn í Laugalækjarskóla: Ljóst að um íkveikju var að ræða Skólinn verður ekki að fullu klár fyrir nemendur fyrr en um miðjan september. Tjónið hleypur á milljónum. 7. ágúst 2015 23:54
Kveikt í skólastofu við Langholtsskóla Brennuvargar voru á ferð á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. 18. ágúst 2015 08:04
Eldur kviknaði í Laugalækjarskóla Eldurinn bræddi fjóra þakglugga úr plasti í sundur og komst inn í skólann. 7. ágúst 2015 07:12