Mengun breytt í fallega steina Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 18. ágúst 2015 11:00 Tvö íslensk verkefni gætu orðið mikilvæg vopn í baráttunni gegn loftlagsbreytingum. Verkefnin Carbfix og Sulffix ganga út á það að binda kolefni og brennisteinsmengun djúpt í berglögum. Menguninni er breytt í steina sem haldast stöðugir í milljónir ára. Sigurður Reynir Gíslason jarðvísindamaður hjá Háskóla Íslands kemur að báðum verkefnunum og leiðir annað þeirra, Carbfix. „Sulffix er verkefni sem að Orkuveita Reykjavíkur hefur leitt í samstarfi við Háskóla Íslands, Landsvirkjun og Hitaveitu Suðurnesja og það snýst um að fanga brennisteinsvetni frá jarðhitaorkuverum og koma því niður í jörðina þar sem það binst í steini þar sem það er stöðugt í milljónir ára. Á margan hátt er þetta sams konar verkefni og Carbfix verkefnið sem ég hef leitt þar sem að við föngum koltvíoxíð frá iðjuverum og leysum upp í vatni og steinrennum svo koltvíoxinu í berginu þar sem það er stöðugt í milljónir ára.“ Verkefnin hafa vakið athygli á heimsvísu og var fjallað um CarbFix í New York Times í stórri úttekt nýverið. Aðferðir vísindamanna hér á landi þykja einstakar á heimsvísu. Verkefnin hafa verið starfrækt við Hellisheiðarvirkjun í eitt ár með góðum árangri. „Það má segja að það sem orkuveitan er að gera núna upp á Hellisheiði sé einstakt á heimsvísu. Þar sem bæði koltvíoxíð og brennisteins vetni er að fangað Við eina af rafölum virkjunar, þessar gastegundir eru t eknar þar, leystar upp í vatni og dælt niður í jörðina. Þetta hefur verið gert núna í heilt ár og lítur bara mjög vel út.“ Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa leysi ráðherravesen Flokks Fólksins Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Sjá meira
Tvö íslensk verkefni gætu orðið mikilvæg vopn í baráttunni gegn loftlagsbreytingum. Verkefnin Carbfix og Sulffix ganga út á það að binda kolefni og brennisteinsmengun djúpt í berglögum. Menguninni er breytt í steina sem haldast stöðugir í milljónir ára. Sigurður Reynir Gíslason jarðvísindamaður hjá Háskóla Íslands kemur að báðum verkefnunum og leiðir annað þeirra, Carbfix. „Sulffix er verkefni sem að Orkuveita Reykjavíkur hefur leitt í samstarfi við Háskóla Íslands, Landsvirkjun og Hitaveitu Suðurnesja og það snýst um að fanga brennisteinsvetni frá jarðhitaorkuverum og koma því niður í jörðina þar sem það binst í steini þar sem það er stöðugt í milljónir ára. Á margan hátt er þetta sams konar verkefni og Carbfix verkefnið sem ég hef leitt þar sem að við föngum koltvíoxíð frá iðjuverum og leysum upp í vatni og steinrennum svo koltvíoxinu í berginu þar sem það er stöðugt í milljónir ára.“ Verkefnin hafa vakið athygli á heimsvísu og var fjallað um CarbFix í New York Times í stórri úttekt nýverið. Aðferðir vísindamanna hér á landi þykja einstakar á heimsvísu. Verkefnin hafa verið starfrækt við Hellisheiðarvirkjun í eitt ár með góðum árangri. „Það má segja að það sem orkuveitan er að gera núna upp á Hellisheiði sé einstakt á heimsvísu. Þar sem bæði koltvíoxíð og brennisteins vetni er að fangað Við eina af rafölum virkjunar, þessar gastegundir eru t eknar þar, leystar upp í vatni og dælt niður í jörðina. Þetta hefur verið gert núna í heilt ár og lítur bara mjög vel út.“
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa leysi ráðherravesen Flokks Fólksins Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Sjá meira