Mengun breytt í fallega steina Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 18. ágúst 2015 11:00 Tvö íslensk verkefni gætu orðið mikilvæg vopn í baráttunni gegn loftlagsbreytingum. Verkefnin Carbfix og Sulffix ganga út á það að binda kolefni og brennisteinsmengun djúpt í berglögum. Menguninni er breytt í steina sem haldast stöðugir í milljónir ára. Sigurður Reynir Gíslason jarðvísindamaður hjá Háskóla Íslands kemur að báðum verkefnunum og leiðir annað þeirra, Carbfix. „Sulffix er verkefni sem að Orkuveita Reykjavíkur hefur leitt í samstarfi við Háskóla Íslands, Landsvirkjun og Hitaveitu Suðurnesja og það snýst um að fanga brennisteinsvetni frá jarðhitaorkuverum og koma því niður í jörðina þar sem það binst í steini þar sem það er stöðugt í milljónir ára. Á margan hátt er þetta sams konar verkefni og Carbfix verkefnið sem ég hef leitt þar sem að við föngum koltvíoxíð frá iðjuverum og leysum upp í vatni og steinrennum svo koltvíoxinu í berginu þar sem það er stöðugt í milljónir ára.“ Verkefnin hafa vakið athygli á heimsvísu og var fjallað um CarbFix í New York Times í stórri úttekt nýverið. Aðferðir vísindamanna hér á landi þykja einstakar á heimsvísu. Verkefnin hafa verið starfrækt við Hellisheiðarvirkjun í eitt ár með góðum árangri. „Það má segja að það sem orkuveitan er að gera núna upp á Hellisheiði sé einstakt á heimsvísu. Þar sem bæði koltvíoxíð og brennisteins vetni er að fangað Við eina af rafölum virkjunar, þessar gastegundir eru t eknar þar, leystar upp í vatni og dælt niður í jörðina. Þetta hefur verið gert núna í heilt ár og lítur bara mjög vel út.“ Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Tvö íslensk verkefni gætu orðið mikilvæg vopn í baráttunni gegn loftlagsbreytingum. Verkefnin Carbfix og Sulffix ganga út á það að binda kolefni og brennisteinsmengun djúpt í berglögum. Menguninni er breytt í steina sem haldast stöðugir í milljónir ára. Sigurður Reynir Gíslason jarðvísindamaður hjá Háskóla Íslands kemur að báðum verkefnunum og leiðir annað þeirra, Carbfix. „Sulffix er verkefni sem að Orkuveita Reykjavíkur hefur leitt í samstarfi við Háskóla Íslands, Landsvirkjun og Hitaveitu Suðurnesja og það snýst um að fanga brennisteinsvetni frá jarðhitaorkuverum og koma því niður í jörðina þar sem það binst í steini þar sem það er stöðugt í milljónir ára. Á margan hátt er þetta sams konar verkefni og Carbfix verkefnið sem ég hef leitt þar sem að við föngum koltvíoxíð frá iðjuverum og leysum upp í vatni og steinrennum svo koltvíoxinu í berginu þar sem það er stöðugt í milljónir ára.“ Verkefnin hafa vakið athygli á heimsvísu og var fjallað um CarbFix í New York Times í stórri úttekt nýverið. Aðferðir vísindamanna hér á landi þykja einstakar á heimsvísu. Verkefnin hafa verið starfrækt við Hellisheiðarvirkjun í eitt ár með góðum árangri. „Það má segja að það sem orkuveitan er að gera núna upp á Hellisheiði sé einstakt á heimsvísu. Þar sem bæði koltvíoxíð og brennisteins vetni er að fangað Við eina af rafölum virkjunar, þessar gastegundir eru t eknar þar, leystar upp í vatni og dælt niður í jörðina. Þetta hefur verið gert núna í heilt ár og lítur bara mjög vel út.“
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira