Brú yfir Vatnsdalsá hrundi undan flutningabíl Birgir Olgeirsson skrifar 18. ágúst 2015 14:16 Lögreglan á Blönduósi tók þessa mynd af vörubílnum en það mun reynast ansi mikið verk að ná bílnum af vettvangi. Vísir/Lögreglan á Blönduósi „Það var bíll að fara yfir brúna og brúin lét sig, bíllinn er á brúnni og brúin er í ánni,“ segir Kristján Þorbjörnsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Blönduósi, um brúna yfir Vatnsdalsá við Grímstungu í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu, sem hrundi undan flutningabíl rétt fyrir hádegi í dag. Bílstjórinn slapp með minniháttar áverka. Kristján segir bílinn hafa verið að flytja leir á stað þar sem verið er að vinna efni í vegagerð. Brúin er á alfaraleið og segir Kristján hana ekki hafa borið þess merki að vera ótrygg. „Það held ég ekki. Hún er náttúrlega orðin gömul, þeir voru að keyra yfir hana í gær og hún hefur bara gefið sig,“ segir Kristján sem telur brúna vera orðna sextíu ára gamla.Bílarnir breyst töluvert á 60 árum „Á sextíu árum hafa bílarnir breyst töluvert mikið, sérstaklega flutningabílar, komnir með mörg dekk í dag. Þetta voru bara tveggja hásinga bílar fyrir sextíu árum og þekktust varla þriggja hásinga bílar nema einhverjir her trukkar,“ segir Kristján. Hann segir þetta atvik ekki hafa stór áhrif á sveitina en töluverð áhrif á för ferðamanna. „Það var hægt að hringkeyra Vatnsdalinn en það er ekki hægt lengur. Menn fara bara eftir veginum út á þjóðveg, sitthvoru megin við ána.“ Hann á ekki von á öðru en að það verði byggð önnur brú á þessum stað. Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Sjá meira
„Það var bíll að fara yfir brúna og brúin lét sig, bíllinn er á brúnni og brúin er í ánni,“ segir Kristján Þorbjörnsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Blönduósi, um brúna yfir Vatnsdalsá við Grímstungu í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu, sem hrundi undan flutningabíl rétt fyrir hádegi í dag. Bílstjórinn slapp með minniháttar áverka. Kristján segir bílinn hafa verið að flytja leir á stað þar sem verið er að vinna efni í vegagerð. Brúin er á alfaraleið og segir Kristján hana ekki hafa borið þess merki að vera ótrygg. „Það held ég ekki. Hún er náttúrlega orðin gömul, þeir voru að keyra yfir hana í gær og hún hefur bara gefið sig,“ segir Kristján sem telur brúna vera orðna sextíu ára gamla.Bílarnir breyst töluvert á 60 árum „Á sextíu árum hafa bílarnir breyst töluvert mikið, sérstaklega flutningabílar, komnir með mörg dekk í dag. Þetta voru bara tveggja hásinga bílar fyrir sextíu árum og þekktust varla þriggja hásinga bílar nema einhverjir her trukkar,“ segir Kristján. Hann segir þetta atvik ekki hafa stór áhrif á sveitina en töluverð áhrif á för ferðamanna. „Það var hægt að hringkeyra Vatnsdalinn en það er ekki hægt lengur. Menn fara bara eftir veginum út á þjóðveg, sitthvoru megin við ána.“ Hann á ekki von á öðru en að það verði byggð önnur brú á þessum stað.
Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Sjá meira