Fleiri fréttir „Þessi strákur er ótrúlega flottur“ Jason Ýmir Jónasson, 13 ára strákur, var í dag verðlaunaður sem ungi upphringjandi ársins í tilefni af 1-1-2 deginum. 11.2.2015 21:35 Kvika frá Krýsuvík gæti gosið upp í Reykjavík Eldgos gæti komið upp í jaðri Reykjavíkur, í sprungukerfi frá Krýsuvíkureldstöðinni. 11.2.2015 20:32 Flóabandalagið treystir ekki stjórnvöldum til lengri tíma en eins árs Flóabandalagið birti atvinnurekendum kröfur sínar um að laun hækki að lágmarki um 35 þúsund á mánuði og að samið verði til eins árs. 11.2.2015 20:16 Formaður neyðarstjórnar segir stöðuna krítíska Stefán Eiríksson segir að verið sé að fara yfir öll atvikin sem upp hafa komið og alla ferla, auk þess að vega það og meta hvað sé hægt að gera núna. 11.2.2015 20:05 Borgarstjóri vill ræða sameiningu við Seltirninga Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir hugmyndir um frekari sameiningu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ekki stranda á Reykjavíkurborg. 11.2.2015 19:27 Nýútskrifað fólk fæst ekki til að vinna við hjúkrun aldraðra Illa gengur að fá faglært fólk til að starfa á hjúkrunarheimilum, þar sem laun eru allt of lág og álag of mikið. Formaður Velferðarráðs hefur áhyggjur af stöðunni og segir að ríki og sveitarfélög þurfi að leggjast á eitt við að endurskipuleggja þjónustu við aldraða. 11.2.2015 19:00 Dæmd fyrir ítrekuð þjófnaðar- og fíkniefnabrot Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt tvo karlmenn í eins árs fangelsi og eina konu í þriggja mánaða fangelsi. 11.2.2015 18:52 Viðbúið að einhver skattaskjólsmál séu fyrnd Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segir viðbúið að einhver mál í skattaskjólsgögnunum, sem standa íslenska ríkinu til boða, séu fyrnd en elstu málin eru fimmtán ára gömul. 11.2.2015 18:30 Björguðu sínum dyggasta stuðningsmanni og eru skyndihjálparmenn ársins Guðmundur Helgi Magnússon hafði verið að skokka í kringum áhorfendapalla Vodafone-hallarinnar á Hlíðarenda þegar hann fékk hjartaáfall. Brugðust Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Rebekka Rut Skúladóttir og félagar hárrétt við. 11.2.2015 17:56 Kröpp smálægð kemur úr vestri Veðurstofan spáir 15 til 20 metrum á sekúndu, éljum og talsverðu skafrenningskófi þegar ný lausamjöllin fer af stað. 11.2.2015 17:44 Skattaskjólsgögnin: Tímalína Svona var atburðarásin sem leiddi að því að ákveðið var að kaupa gögn um eignir Íslendinga í skattaskjólum fyrir 150 milljónir. 11.2.2015 16:47 Varað við símtölum frá ókunnugum númerum Fjölmargir Íslendingar hafa fengið símtöl frá óþekktu, erlendu símanúmeri í dag. 11.2.2015 15:41 Mynduðu meirihluta til að segja upp sveitarstjóra Fulltrúi Ó-listans segir samstarf oddvitans og sveitarstjórans ekki hafa upp á það allra besta. „Fólk er pirrað út í hvort annað.“ 11.2.2015 15:37 Ísland sagt vera öruggasta land í heiminum Ísland er talið öruggasta landið í heiminum en frá þessu er greint á síðu Press Cave. 11.2.2015 14:12 Hælisleitendur sækja um gjafsókn í auknum mæli Engum hælisleitanda hefur verið neitað um gjafsókn af gjafsóknarnefnd. 11.2.2015 14:02 Afstaða tekin til verkfallsaðgerða um mánaðamótin Formaður Starfsgreinasambandsins segir það ekki setja þjóðfélagið á annan endann þótt þeir lægst launuðu fái ríflega krónutöluhækkun á laun. 11.2.2015 12:15 Villl rannsókn á undanbrögðum ráðherra í skattamáli „Þetta er gamalt trix sem að Davíð Oddsson notaði jafnan til að boxa embættismenn,“ segir Össur Skarphéðinsson um hegðun Bjarna Benediktssonar gagnvart skattrannsóknarstjóra. 11.2.2015 12:11 Bryndís ætlar að ganga til samninga við huldumanninn Skattrannsóknarstjóri ætlar að semja um kaup á gögnum um Íslendinga sem hafa komið fé sínu í skattaskjól erlendis. 11.2.2015 12:00 Börn í Reykjavík fengu ekki tannbursta: „Þeir eru að mismuna börnum“ Allir tíundu bekkingar fengu fræðslu frá tannlæknum á árlegri tannverndarviku. Þó fengu ekki allir gjafir frá tannlæknum. 11.2.2015 12:00 Vill gera gagngerar breytingar á Háskóla Íslands Einar Steingrímsson fer fram í rektorskjör og telur verk að vinna; staða háskólans gæti verið miklu betri en hún er. 11.2.2015 11:32 „Minningu hans verður haldið á lofti á Sægreifanum“ Kjartan Halldórsson, jafnan kenndur við Sægreifann, andaðist á Borgarspítalanum síðastliðinn sunnudag. 11.2.2015 10:34 Ofsóttir hundaeigendur hafa fengið nóg Guðfinnur Sigurvinsson fjölmiðlamaður segir hundaeigendur beinlínis ofsótta og furðar sig á hinni ríku bannhyggju Íslendinga og ofstæki gagnvart hundum. 11.2.2015 10:33 Ekki fé til að rannsaka undarlega hegðun loðnunnar Sjómenn jafnt og vísindamenn Hafrannsóknastofnunar velta fyrir sér breyttu göngumynstri loðnu við landið. Helsti loðnusérfræðingur Hafró segir það óforsvaranlegt að vera ekki á svæðinu við rannsóknir. Forstjóri Hafró tekur undir það en fjármagn sé ekki fyrir hendi. 11.2.2015 10:10 Þriggja bíla árekstur á Reykjanesbrautinni: Miklar umferðatafir Þriggja bíla árekstur varð á Reykjanesbrautinni í morgun en óhappið átti sér stað við mislæg gatnamót milli Dalvegs og Skógalindar í Kópavogi. 11.2.2015 09:15 Veður hamlar umferð Opnað var í gær fyrir umferð á Djúpvegi við Hólmavík sem var lokaður vegna vatnsskemmda. 11.2.2015 09:15 Fær frítt húsnæði í Skagafirði Byggðarráð Skagafjarðar furðar sig á beiðni Vinnumálastofnunar um ókeypis húsnæði á Sauðárkróki. Stofnunin sagði upp leigusamningi sínum við sveitarfélagið á síðasta ári. 11.2.2015 08:45 Fimm þúsund tilkynningar til 112 vegna barna í vanda Alls bárust Neyðarlínunni yfir fimm þúsund tilkynningar vegna barna í vanda fyrstu tíu heilu árin eftir að samstarf 112 og Barnaverndarstofu um neyðarsímsvörun vegna barnaverndar hófst. 11.2.2015 08:17 Segir Kjartan slá um sig með stóryrðum „Ég er mjög hissa á þessu og Kjartan [Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins] slær um sig með ýmsum stóryrðum sem eiga sér bara enga stoð í raunveruleikanum,“ segir Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur. 11.2.2015 08:15 Ekki er í lagi að smella á hvaða hlekk sem er Upplýsingatækni Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS), CERT-ÍS, varar almenning og fyrirtæki við aukinni hættu á svokallaðri gagnagíslatöku. 11.2.2015 08:00 Hálka og snjóþekja víða um land Hálka er á Sandskeiði, Hellisheiði í Þrengslum og á Mosfellsheiði. Snjóþekja er víða í uppsveitum. 11.2.2015 07:30 Guðni Ágústsson úr mjólkinni Guðni Ágústsson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) á aðalfundi félagsins í næstu viku. Samkomulag varð um starfslok Guðna, sem segir tíma til kominn að snúa sér að öðru. 11.2.2015 07:15 Segir embættismenn raga við uppljóstranir Frumvarp á þingmálaskrá forsætisráðherra haustið 2013 bíður enn í ráðuneytinu. Með frumvarpinu átti að skerpa lög um þagnarskyldu fyrir starfsmenn stjórnsýslunnar. "Veit um starfsmenn sem bíða eftir þessum lögum,“ segir þingmaður Pírata. 11.2.2015 07:00 Grænt ljós á kaup leynigagna Fjármálaráðherra og skattrannsóknarstjóra ber ekki saman um hver setti það skilyrði við kaup á gögnum úr skattaskjólum að greiðsla yrði árangurstengd. Seljandinn vill 150 milljónir króna eða 2.500 evrur á hvert mál. 11.2.2015 07:00 Ekki orðið vart við fleiri hótanir og ógnanir Ekki hafa komið upp atvik tengd hótunum og ógnunum í Hagaskóla undanfarnar vikur. Þetta staðfestir aðstoðarskólastjórinn, Ómar Örn Magnússon. 11.2.2015 07:00 Strætó krossar fingur vegna ferðaþjónustu Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, bað Þórð Guðlaugsson og fjölskyldu hans afsökunar eftir að honum var ekið á rangan stað í gær og hann skilinn eftir. Þórður á bágt með að gera sig skiljanlegan en tókst að hringja í móður sína. 11.2.2015 07:00 Vara við því að óverðtryggð lán geti hækkað Vaxtakostnaður óverðtryggðs láns myndi aukast um 30 þúsund krónur á mánuði hækki almenn laun til jafns við nýsamþykktar launahækkanir lækna. Þetta kemur fram í umfjöllun og útreikningum efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins (SA) í gær. 11.2.2015 07:00 Túristar sem virtu ekki lokanir látnir bíða til morguns Tveir erlendir ferðamenn hafa setið í föstum bíl sínum efst í Norðurárdal síðan á ellefta tímanum í gærkvöldi. Þeir óku framhjá lokunarskilti sem gaf ótvírætt til kynna að framundan væri ófærð og festu bílinn brátt. 11.2.2015 06:58 Flóðbylgja yfir Reykjavík ólíkleg frá Snæfellsjökli Engar vísbendingar eru um að sprengigos í Snæfellsjökli geti orðið svo öflugt að það valdi flóðbylgju í Reykjavík. 10.2.2015 22:11 Myndband úr Borgartúni: Mögnuð veðrabrigði á þrettán mínútum Starfsmaður Reykjavíkurborgar tók "timelapse“ myndband úr út fundarherbergi í Borgartúni. 10.2.2015 21:50 Neyðarstjórn skoðar að taka ákveðna hópa út fyrir sviga Framkvæmdastjóri Strætó segir enga „kollsteypu“ til umræðu hjá ferðaþjónustu fatlaðra. 10.2.2015 21:49 Í annað sinn sem ferðaþjónustan brást Dodda Stuðningsfulltrúi 25 ára gamals manns sem ferðaþjónusta fatlaðra skildi eftir einan á röngum stað í hádeginu í dag, segir afleiðingarnar geta orðið þær að hann vilji ekki vera aftur á ferðinni. 10.2.2015 20:00 "Getum ekki talað við gamla fólkið“ Starfsfólk á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð í Reykjavík telur öryggi heimilisfólksins stefnt í hættu náist ekki að ráða hjúkrunarfræðinga á heimilið. Trúnaðarmaður starfsfólks á heimilinu segir þá ekki geta sinnt gamla fólkinu vel. 10.2.2015 19:30 Stuðningur við sjálfsákvörðunarrétt sveitarfélaga Stjórnvöld hafa undirritað sóknaráætlun við átta landshluta til fimm ára. Gert til að styrkja sjálfsákvörðunarrétt þeirra í menningar- og nýsköpunarmálum. 10.2.2015 19:24 Sjávarútvegsráðherra kallar eftir pólitískri samstöðu um breytingar Það ræðst líklega fyrir páska hvort sjávarútvegsráðherra leggur fram frumvarp um breytingar á fiskveiðilöggjöfinni. Mikil andstaða við málið innan Sjálfstæðisflokksins. 10.2.2015 19:18 Neyðarstjórn ferðaþjónustu fatlaðra á fundi Framkvæmdastjóri Strætó segist hafa beðið aðstandendur afsökunar á mistökunum. 10.2.2015 19:08 Sjá næstu 50 fréttir
„Þessi strákur er ótrúlega flottur“ Jason Ýmir Jónasson, 13 ára strákur, var í dag verðlaunaður sem ungi upphringjandi ársins í tilefni af 1-1-2 deginum. 11.2.2015 21:35
Kvika frá Krýsuvík gæti gosið upp í Reykjavík Eldgos gæti komið upp í jaðri Reykjavíkur, í sprungukerfi frá Krýsuvíkureldstöðinni. 11.2.2015 20:32
Flóabandalagið treystir ekki stjórnvöldum til lengri tíma en eins árs Flóabandalagið birti atvinnurekendum kröfur sínar um að laun hækki að lágmarki um 35 þúsund á mánuði og að samið verði til eins árs. 11.2.2015 20:16
Formaður neyðarstjórnar segir stöðuna krítíska Stefán Eiríksson segir að verið sé að fara yfir öll atvikin sem upp hafa komið og alla ferla, auk þess að vega það og meta hvað sé hægt að gera núna. 11.2.2015 20:05
Borgarstjóri vill ræða sameiningu við Seltirninga Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir hugmyndir um frekari sameiningu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ekki stranda á Reykjavíkurborg. 11.2.2015 19:27
Nýútskrifað fólk fæst ekki til að vinna við hjúkrun aldraðra Illa gengur að fá faglært fólk til að starfa á hjúkrunarheimilum, þar sem laun eru allt of lág og álag of mikið. Formaður Velferðarráðs hefur áhyggjur af stöðunni og segir að ríki og sveitarfélög þurfi að leggjast á eitt við að endurskipuleggja þjónustu við aldraða. 11.2.2015 19:00
Dæmd fyrir ítrekuð þjófnaðar- og fíkniefnabrot Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt tvo karlmenn í eins árs fangelsi og eina konu í þriggja mánaða fangelsi. 11.2.2015 18:52
Viðbúið að einhver skattaskjólsmál séu fyrnd Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segir viðbúið að einhver mál í skattaskjólsgögnunum, sem standa íslenska ríkinu til boða, séu fyrnd en elstu málin eru fimmtán ára gömul. 11.2.2015 18:30
Björguðu sínum dyggasta stuðningsmanni og eru skyndihjálparmenn ársins Guðmundur Helgi Magnússon hafði verið að skokka í kringum áhorfendapalla Vodafone-hallarinnar á Hlíðarenda þegar hann fékk hjartaáfall. Brugðust Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Rebekka Rut Skúladóttir og félagar hárrétt við. 11.2.2015 17:56
Kröpp smálægð kemur úr vestri Veðurstofan spáir 15 til 20 metrum á sekúndu, éljum og talsverðu skafrenningskófi þegar ný lausamjöllin fer af stað. 11.2.2015 17:44
Skattaskjólsgögnin: Tímalína Svona var atburðarásin sem leiddi að því að ákveðið var að kaupa gögn um eignir Íslendinga í skattaskjólum fyrir 150 milljónir. 11.2.2015 16:47
Varað við símtölum frá ókunnugum númerum Fjölmargir Íslendingar hafa fengið símtöl frá óþekktu, erlendu símanúmeri í dag. 11.2.2015 15:41
Mynduðu meirihluta til að segja upp sveitarstjóra Fulltrúi Ó-listans segir samstarf oddvitans og sveitarstjórans ekki hafa upp á það allra besta. „Fólk er pirrað út í hvort annað.“ 11.2.2015 15:37
Ísland sagt vera öruggasta land í heiminum Ísland er talið öruggasta landið í heiminum en frá þessu er greint á síðu Press Cave. 11.2.2015 14:12
Hælisleitendur sækja um gjafsókn í auknum mæli Engum hælisleitanda hefur verið neitað um gjafsókn af gjafsóknarnefnd. 11.2.2015 14:02
Afstaða tekin til verkfallsaðgerða um mánaðamótin Formaður Starfsgreinasambandsins segir það ekki setja þjóðfélagið á annan endann þótt þeir lægst launuðu fái ríflega krónutöluhækkun á laun. 11.2.2015 12:15
Villl rannsókn á undanbrögðum ráðherra í skattamáli „Þetta er gamalt trix sem að Davíð Oddsson notaði jafnan til að boxa embættismenn,“ segir Össur Skarphéðinsson um hegðun Bjarna Benediktssonar gagnvart skattrannsóknarstjóra. 11.2.2015 12:11
Bryndís ætlar að ganga til samninga við huldumanninn Skattrannsóknarstjóri ætlar að semja um kaup á gögnum um Íslendinga sem hafa komið fé sínu í skattaskjól erlendis. 11.2.2015 12:00
Börn í Reykjavík fengu ekki tannbursta: „Þeir eru að mismuna börnum“ Allir tíundu bekkingar fengu fræðslu frá tannlæknum á árlegri tannverndarviku. Þó fengu ekki allir gjafir frá tannlæknum. 11.2.2015 12:00
Vill gera gagngerar breytingar á Háskóla Íslands Einar Steingrímsson fer fram í rektorskjör og telur verk að vinna; staða háskólans gæti verið miklu betri en hún er. 11.2.2015 11:32
„Minningu hans verður haldið á lofti á Sægreifanum“ Kjartan Halldórsson, jafnan kenndur við Sægreifann, andaðist á Borgarspítalanum síðastliðinn sunnudag. 11.2.2015 10:34
Ofsóttir hundaeigendur hafa fengið nóg Guðfinnur Sigurvinsson fjölmiðlamaður segir hundaeigendur beinlínis ofsótta og furðar sig á hinni ríku bannhyggju Íslendinga og ofstæki gagnvart hundum. 11.2.2015 10:33
Ekki fé til að rannsaka undarlega hegðun loðnunnar Sjómenn jafnt og vísindamenn Hafrannsóknastofnunar velta fyrir sér breyttu göngumynstri loðnu við landið. Helsti loðnusérfræðingur Hafró segir það óforsvaranlegt að vera ekki á svæðinu við rannsóknir. Forstjóri Hafró tekur undir það en fjármagn sé ekki fyrir hendi. 11.2.2015 10:10
Þriggja bíla árekstur á Reykjanesbrautinni: Miklar umferðatafir Þriggja bíla árekstur varð á Reykjanesbrautinni í morgun en óhappið átti sér stað við mislæg gatnamót milli Dalvegs og Skógalindar í Kópavogi. 11.2.2015 09:15
Veður hamlar umferð Opnað var í gær fyrir umferð á Djúpvegi við Hólmavík sem var lokaður vegna vatnsskemmda. 11.2.2015 09:15
Fær frítt húsnæði í Skagafirði Byggðarráð Skagafjarðar furðar sig á beiðni Vinnumálastofnunar um ókeypis húsnæði á Sauðárkróki. Stofnunin sagði upp leigusamningi sínum við sveitarfélagið á síðasta ári. 11.2.2015 08:45
Fimm þúsund tilkynningar til 112 vegna barna í vanda Alls bárust Neyðarlínunni yfir fimm þúsund tilkynningar vegna barna í vanda fyrstu tíu heilu árin eftir að samstarf 112 og Barnaverndarstofu um neyðarsímsvörun vegna barnaverndar hófst. 11.2.2015 08:17
Segir Kjartan slá um sig með stóryrðum „Ég er mjög hissa á þessu og Kjartan [Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins] slær um sig með ýmsum stóryrðum sem eiga sér bara enga stoð í raunveruleikanum,“ segir Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur. 11.2.2015 08:15
Ekki er í lagi að smella á hvaða hlekk sem er Upplýsingatækni Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS), CERT-ÍS, varar almenning og fyrirtæki við aukinni hættu á svokallaðri gagnagíslatöku. 11.2.2015 08:00
Hálka og snjóþekja víða um land Hálka er á Sandskeiði, Hellisheiði í Þrengslum og á Mosfellsheiði. Snjóþekja er víða í uppsveitum. 11.2.2015 07:30
Guðni Ágústsson úr mjólkinni Guðni Ágústsson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) á aðalfundi félagsins í næstu viku. Samkomulag varð um starfslok Guðna, sem segir tíma til kominn að snúa sér að öðru. 11.2.2015 07:15
Segir embættismenn raga við uppljóstranir Frumvarp á þingmálaskrá forsætisráðherra haustið 2013 bíður enn í ráðuneytinu. Með frumvarpinu átti að skerpa lög um þagnarskyldu fyrir starfsmenn stjórnsýslunnar. "Veit um starfsmenn sem bíða eftir þessum lögum,“ segir þingmaður Pírata. 11.2.2015 07:00
Grænt ljós á kaup leynigagna Fjármálaráðherra og skattrannsóknarstjóra ber ekki saman um hver setti það skilyrði við kaup á gögnum úr skattaskjólum að greiðsla yrði árangurstengd. Seljandinn vill 150 milljónir króna eða 2.500 evrur á hvert mál. 11.2.2015 07:00
Ekki orðið vart við fleiri hótanir og ógnanir Ekki hafa komið upp atvik tengd hótunum og ógnunum í Hagaskóla undanfarnar vikur. Þetta staðfestir aðstoðarskólastjórinn, Ómar Örn Magnússon. 11.2.2015 07:00
Strætó krossar fingur vegna ferðaþjónustu Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, bað Þórð Guðlaugsson og fjölskyldu hans afsökunar eftir að honum var ekið á rangan stað í gær og hann skilinn eftir. Þórður á bágt með að gera sig skiljanlegan en tókst að hringja í móður sína. 11.2.2015 07:00
Vara við því að óverðtryggð lán geti hækkað Vaxtakostnaður óverðtryggðs láns myndi aukast um 30 þúsund krónur á mánuði hækki almenn laun til jafns við nýsamþykktar launahækkanir lækna. Þetta kemur fram í umfjöllun og útreikningum efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins (SA) í gær. 11.2.2015 07:00
Túristar sem virtu ekki lokanir látnir bíða til morguns Tveir erlendir ferðamenn hafa setið í föstum bíl sínum efst í Norðurárdal síðan á ellefta tímanum í gærkvöldi. Þeir óku framhjá lokunarskilti sem gaf ótvírætt til kynna að framundan væri ófærð og festu bílinn brátt. 11.2.2015 06:58
Flóðbylgja yfir Reykjavík ólíkleg frá Snæfellsjökli Engar vísbendingar eru um að sprengigos í Snæfellsjökli geti orðið svo öflugt að það valdi flóðbylgju í Reykjavík. 10.2.2015 22:11
Myndband úr Borgartúni: Mögnuð veðrabrigði á þrettán mínútum Starfsmaður Reykjavíkurborgar tók "timelapse“ myndband úr út fundarherbergi í Borgartúni. 10.2.2015 21:50
Neyðarstjórn skoðar að taka ákveðna hópa út fyrir sviga Framkvæmdastjóri Strætó segir enga „kollsteypu“ til umræðu hjá ferðaþjónustu fatlaðra. 10.2.2015 21:49
Í annað sinn sem ferðaþjónustan brást Dodda Stuðningsfulltrúi 25 ára gamals manns sem ferðaþjónusta fatlaðra skildi eftir einan á röngum stað í hádeginu í dag, segir afleiðingarnar geta orðið þær að hann vilji ekki vera aftur á ferðinni. 10.2.2015 20:00
"Getum ekki talað við gamla fólkið“ Starfsfólk á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð í Reykjavík telur öryggi heimilisfólksins stefnt í hættu náist ekki að ráða hjúkrunarfræðinga á heimilið. Trúnaðarmaður starfsfólks á heimilinu segir þá ekki geta sinnt gamla fólkinu vel. 10.2.2015 19:30
Stuðningur við sjálfsákvörðunarrétt sveitarfélaga Stjórnvöld hafa undirritað sóknaráætlun við átta landshluta til fimm ára. Gert til að styrkja sjálfsákvörðunarrétt þeirra í menningar- og nýsköpunarmálum. 10.2.2015 19:24
Sjávarútvegsráðherra kallar eftir pólitískri samstöðu um breytingar Það ræðst líklega fyrir páska hvort sjávarútvegsráðherra leggur fram frumvarp um breytingar á fiskveiðilöggjöfinni. Mikil andstaða við málið innan Sjálfstæðisflokksins. 10.2.2015 19:18
Neyðarstjórn ferðaþjónustu fatlaðra á fundi Framkvæmdastjóri Strætó segist hafa beðið aðstandendur afsökunar á mistökunum. 10.2.2015 19:08