Fleiri fréttir

Alþingi tryggi fjárheimildir til kaupanna

Þingmenn VG hyggjast leggja fram þingsályktunartillögu um heimild til skattrannsóknarstjóra til kaupa á erlendum gögnum um skattaundanskot íslenskra borgara.

Samningafundi frestað til föstudags

Verkfallasaðgerðir aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins gætu hafist eftir átta vikur náist ekki árangur við samningaborðið.

Loðnuvertíðin í voða

Loðnan gengur ekki austur fyrir land. Fiskifræðingar vita ekki hvað veldur. Eyjamenn gætu orðið af hundruðum milljóna.

Útskriftarferð MR-inga óvenju dýr

Ferð sem MR-ingar ætluðu í til Mexíkó kostar 307.990 krónur. Viðskiptastjóri Eskimo Travel, sem skipulagði umrædda ferð, segir útskriftarferðir framhaldsskólanema vanalega kosta á bilinu 180-250.000 krónur.

Innanlandsflug liggur niðri

Allt innanlandsflug hjá Flugfélagi Íslands liggur niðri eins og staðan er en aðstæður verða kannaðar aftur á tólfta tímanum.

Telur sig ekki þurfa að víkja fyrir konu

Upp er komin sú staða að Unnur Brá Konráðsdóttir, varaformaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, getur ekki hætt sem aðalmaður í ráðinu vegna reglna um kynjakvóta.

Villandi gögn hjá sparisjóði

Lánasafn Sparisjóðs Bolungarvíkur var verulega laskað og ekki í samræmi við gögn sem lögð voru fram í fyrra þegar sjóðurinn sameinaðist Sparisjóði Norðurlands. Niðurfærsla á lánasafninu nemur rúmum 200 milljónum.

Börnum opnast ævintýraheimur

Hópur krakka kom saman í Hörpu í gær til að læra að búa til tónlist með snjallforritum á námskeiði, sem tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík efndi til.

Tillaga um ESB-slit á leiðinni

Vinna við tillögu um að slíta formlega viðræðum við Evrópusambandið (ESB) er á lokametrunum í utanríkisráðuneytinu.

Fá sérfræðinga frá Noregi og Svíþjóð

Tveir sérfræðingar verða á föstudag fengnir til að fara yfir mat á krufningarskýrslu í máli Annþórs Kristjáns Karlssonar og Barkar Birgissonar sem gefið er að sök hafa valdið dauða samfanga síns á Litla-Hrauni.

Ók yfir heiðina með mat fyrir krakkana

Jón Heiðar Guðjónsson frá Reykjanesi lagði á sig ferðalag yfir Steingrímsfjarðarheiði með 150 samlokur til handa ungmennunum 57 úr Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra sem sátu föst í rútu í 17 klukkustundir. Þau eru komin til síns heima.

Fá ekki nauðsynlega bráðaþjónustu

Fjölmörg dæmi eru um að brotið sé á heyrnarlausum í heilbrigðiskerfinu. Frá þessu greinir Heiðdís Dögg Eiríksdóttir, formaður Félags heyrnarlausra, og segir heyrnarlausum jafnvel synjað um bráðaþjónustu og sagt að panta tíma þegar þeir biðja um túlk.

Ráðherra fékk sting í hjartað vegna aðstæðna aldraðra

„Það er sárt að heyra af svona tilvikum en hin stóra mynd er aftur á móti sú að starfsfólk leggur sig allt fram við það að veita vistmönnum þessara heimila alla þá þjónustu, sem það hefur tök á að veita,“ segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra.

Ungur Legosmiður flytur Titanic

Það var stór stund og spenningur í lofti í dag þegar eftirgerðin af Titanic skipinu, sem Brynjar Karl Birgisson 12 ára hefur smíðað úr Legókubbum, var færð frá smíðaverkstæðinu suður í Smáralind til lokafrágangs.

Frekar afskipt ef mönnun er of lítil

Búast má við að tilhneyging sé meiri til þess að vistmenn á hjúkrunarheimilum séu afskiptir á þeim stöðum sem ekki geta uppfyllt gæðaviðmið Landlæknis um fjölda starfsmanna, segir Laura Scheving Thorsteinsson hjá Landlæknisembættinu.

Sjá næstu 50 fréttir