Hælisleitendur sækja um gjafsókn í auknum mæli Aðalsteinn Kjartansson skrifar 11. febrúar 2015 14:02 Frá málþinginu í dag. Vísir/GVA „Gjafsóknir eru mikilvægur hlekkur í því að greiða fyrir aðgangi almennings að dómstólum,“ sagði Ása Ólafsdóttir, dósent og formaður gjafsóknarnefndar, á hátíðarmálþingi Orators í Háskóla Íslands í dag þar sem hún fjallaði um gjafsóknarreglur sem eru í gildi. Reglurnar hafa verið nær óbreyttar í áratugaskeið. Ása vísaði sérstaklega til þess að greiða eigi götur efnaminni að dómstólum til að fá óháðan aðila til að greiða úr málum. „Það eru ekki allir sem geta kostað það að höfða mál fyrir íslenskum dómstólum,“ sagði hún. Allir hælisleitendur samþykktir Sem dæmi um þennan hóp eru hælisleitendur en sprenging hefur orðið í umsóknum þeirra til nefndarinnar síðustu ár en enn sem komið er hefur engum hælisleitanda verið synjað. „Það hefur orðið gríðarleg fjölgun um umsóknir hælisleitanda,” sagði hún á fundinum sem sagði að mjög margir hælisleitendur hefðu sótt um á síðustu árum. Reglur um gjafsókn eru í grunninn einfaldar en í dag er miðað við að fólk með tekjur undir ákveðnu viðmiði geti fengið gjafsókn og ef að málin hafi almenna þýðingu; með öðrum orðum eru fordæmisgefandi. Lágt viðmið Viðmiðin um hámarkstekjur eru þó ansi lágar og eru fæstir Íslendingar sem geta sótt um á þeim grundvelli. Miðað er við að árstekjur einstaklinga fari ekki umfram tvær milljónir króna. Markið er svo lágt að bætur frá félagsþjónustu geta numið hærri upphæð. Hafi viðkomandi umsækjandi gengið í hjúskap mega fjölskyldutekjur ekki fara umfram þrjár milljónir. Svo má draga 250 þúsund krónur frá fyrir hvert barn. Gjafsóknarnefndin er þó ekki alráð þegar kemur að því að veita einstaklingum gjafsókn eða gjafvörn fyrir íslenskum dómstólum. Ráðherra getur synjað jákvæðri umsögn gjafsóknarnefndarinnar en getur ekki snúið við neikvæðri umsögn. Ráðherra getur því sjálfur ákveðið að hafna umsækjanda um gjafnsókn jafnvel þó að nefndin hafi talið ástæðu til að veita gjafsóknina. „En það hefur aldrei gerst,“ sagði Ása. Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Hvalreki á Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Sjá meira
„Gjafsóknir eru mikilvægur hlekkur í því að greiða fyrir aðgangi almennings að dómstólum,“ sagði Ása Ólafsdóttir, dósent og formaður gjafsóknarnefndar, á hátíðarmálþingi Orators í Háskóla Íslands í dag þar sem hún fjallaði um gjafsóknarreglur sem eru í gildi. Reglurnar hafa verið nær óbreyttar í áratugaskeið. Ása vísaði sérstaklega til þess að greiða eigi götur efnaminni að dómstólum til að fá óháðan aðila til að greiða úr málum. „Það eru ekki allir sem geta kostað það að höfða mál fyrir íslenskum dómstólum,“ sagði hún. Allir hælisleitendur samþykktir Sem dæmi um þennan hóp eru hælisleitendur en sprenging hefur orðið í umsóknum þeirra til nefndarinnar síðustu ár en enn sem komið er hefur engum hælisleitanda verið synjað. „Það hefur orðið gríðarleg fjölgun um umsóknir hælisleitanda,” sagði hún á fundinum sem sagði að mjög margir hælisleitendur hefðu sótt um á síðustu árum. Reglur um gjafsókn eru í grunninn einfaldar en í dag er miðað við að fólk með tekjur undir ákveðnu viðmiði geti fengið gjafsókn og ef að málin hafi almenna þýðingu; með öðrum orðum eru fordæmisgefandi. Lágt viðmið Viðmiðin um hámarkstekjur eru þó ansi lágar og eru fæstir Íslendingar sem geta sótt um á þeim grundvelli. Miðað er við að árstekjur einstaklinga fari ekki umfram tvær milljónir króna. Markið er svo lágt að bætur frá félagsþjónustu geta numið hærri upphæð. Hafi viðkomandi umsækjandi gengið í hjúskap mega fjölskyldutekjur ekki fara umfram þrjár milljónir. Svo má draga 250 þúsund krónur frá fyrir hvert barn. Gjafsóknarnefndin er þó ekki alráð þegar kemur að því að veita einstaklingum gjafsókn eða gjafvörn fyrir íslenskum dómstólum. Ráðherra getur synjað jákvæðri umsögn gjafsóknarnefndarinnar en getur ekki snúið við neikvæðri umsögn. Ráðherra getur því sjálfur ákveðið að hafna umsækjanda um gjafnsókn jafnvel þó að nefndin hafi talið ástæðu til að veita gjafsóknina. „En það hefur aldrei gerst,“ sagði Ása.
Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Hvalreki á Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Sjá meira