Nýútskrifað fólk fæst ekki til að vinna við hjúkrun aldraðra Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 11. febrúar 2015 19:00 Illa gengur að fá faglært fólk til að starfa á hjúkrunarheimilum, þar sem laun eru allt of lág og álag of mikið. Formaður velferðarráðs hefur áhyggjur af stöðunni og segir að ríki og sveitarfélög þurfi að leggjast á eitt við að endurskipuleggja þjónustu við aldraða. Í fréttum okkar í gær greindum við frá rekstrarvanda hjúkrunarheimilisins Seljahlíðar í Reykjavík. Heimilið var á síðasta ári rekið með þrjátíu og tveggja milljón króna halla, gríðarlegt vinnuálag er á starfsfólki og ekkert gengur að ráða nýtt fólk. Telur starfsfólk að öryggi heimilisfólksins sé stefnt í hættu náist ekki að ráða hjúkrunarfræðinga á heimilið á næstunni. Hjúkrunarfræðingar sem starfa í Seljahlíð sendu í byrjun desember bréf til landlæknis, borgarstjóra, velferðarsviðs og velferðarráðs þar sem vakin var athygli á þeirri stöðu sem upp er komin. Þar kom meðal annars fram að síðastliðið sumar hafi ekki fengist afleysing fyrir hjúkrunarfræðinga í sumarleyfi, og því hafi annars árs læknanemi leyst hjúkrunarfræðing af, og í sumum tilfellum hafi enginn hjúkrunarfræðingur verið í húsinu. Telja hjúkrunarfræðingarnir að aðstæður séu óviðunandi enda ekki hægt að veita fullnægjandi hjúkrun við slíkrar aðstæður. Velferðrráð fundaði með forstöðumönnum Seljahlíðar eftir að erindið barst í desember. Ákveðið var að borgin myndi greiða áfram með heimilnu til að tryggja reksturinn og fallið var frá áformum um niðurskurð vegna rekstrarhallans. Elín Oddný Sigurðardóttir, sitjandi formaður velferðrráðs segir vandann vera að nýútskrifað fagfólk fáist hreinlega ekki til að vinna við hjúkrun aldraðra.„Það almennt hefur verið vandamál hjá okkur að erfitt sé að fá fólk til starfa og við höfum vissulega áhyggjur af því“, segir hún. Mikil eftirspurn er eftir heilbrigðisstarfsfólki og kaup og kjör á hjúkrunarheimilum einfaldlega ekki samkeppnishæf.„Starfsfólkið í þessum geira er að hætta vegna aldurs og unga fólkið hefur ekki verið að skila sér í þessi störf. Ríki og sveitarfélög þurfa líklega bara að leggjast á eitt um hvernig við viljum að þessi þjónusta verði til framtíðar“, segir Elín Oddný. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Sjá meira
Illa gengur að fá faglært fólk til að starfa á hjúkrunarheimilum, þar sem laun eru allt of lág og álag of mikið. Formaður velferðarráðs hefur áhyggjur af stöðunni og segir að ríki og sveitarfélög þurfi að leggjast á eitt við að endurskipuleggja þjónustu við aldraða. Í fréttum okkar í gær greindum við frá rekstrarvanda hjúkrunarheimilisins Seljahlíðar í Reykjavík. Heimilið var á síðasta ári rekið með þrjátíu og tveggja milljón króna halla, gríðarlegt vinnuálag er á starfsfólki og ekkert gengur að ráða nýtt fólk. Telur starfsfólk að öryggi heimilisfólksins sé stefnt í hættu náist ekki að ráða hjúkrunarfræðinga á heimilið á næstunni. Hjúkrunarfræðingar sem starfa í Seljahlíð sendu í byrjun desember bréf til landlæknis, borgarstjóra, velferðarsviðs og velferðarráðs þar sem vakin var athygli á þeirri stöðu sem upp er komin. Þar kom meðal annars fram að síðastliðið sumar hafi ekki fengist afleysing fyrir hjúkrunarfræðinga í sumarleyfi, og því hafi annars árs læknanemi leyst hjúkrunarfræðing af, og í sumum tilfellum hafi enginn hjúkrunarfræðingur verið í húsinu. Telja hjúkrunarfræðingarnir að aðstæður séu óviðunandi enda ekki hægt að veita fullnægjandi hjúkrun við slíkrar aðstæður. Velferðrráð fundaði með forstöðumönnum Seljahlíðar eftir að erindið barst í desember. Ákveðið var að borgin myndi greiða áfram með heimilnu til að tryggja reksturinn og fallið var frá áformum um niðurskurð vegna rekstrarhallans. Elín Oddný Sigurðardóttir, sitjandi formaður velferðrráðs segir vandann vera að nýútskrifað fagfólk fáist hreinlega ekki til að vinna við hjúkrun aldraðra.„Það almennt hefur verið vandamál hjá okkur að erfitt sé að fá fólk til starfa og við höfum vissulega áhyggjur af því“, segir hún. Mikil eftirspurn er eftir heilbrigðisstarfsfólki og kaup og kjör á hjúkrunarheimilum einfaldlega ekki samkeppnishæf.„Starfsfólkið í þessum geira er að hætta vegna aldurs og unga fólkið hefur ekki verið að skila sér í þessi störf. Ríki og sveitarfélög þurfa líklega bara að leggjast á eitt um hvernig við viljum að þessi þjónusta verði til framtíðar“, segir Elín Oddný.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Sjá meira