Fleiri fréttir

Eldur við Grettisgötu: „Maður beið bara eftir þessu“

Verslunareigandi við Grettisgötu segir að lögreglan hafi verið tíður gestur í húsinu sem brann i morgun. "Við sem eigum eignir í nágrenni við húsið tölum mikið saman og það hefur verið mikil óánægja yfir því hvað fer fram í þessu húsi. Það hefur verið mikið vesen þarna.“

Assange hyggst yfirgefa sendiráðshúsið

Julian Assange, forsprakki WikiLeaks, segist ætla að yfirgefa sendiráðshús Ekvador í London „innan skamms“. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem lauk nú rétt fyrir níu.

Lögreglan náði í skottið á reiðhjólaþjófum

Tveimur dýrum reiðhjólum var stolið þar sem þau stóðu fyrir utan veitingastaðinn Nauthól í Reykjavík í gærkvöldi. Þjófarnir höfðu snarar hendur og auglýstu þau til sölu á netinu og voru búnir að selja annað hjólið, þegar lögregla komst á snoðir um þá og handtók þá.

Fórnarlömbum nauðgana vísað frá vegna læknaskorts

Læknar á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis vinna einungis á bakvöktum. Sama kerfi hefur verið við lýði á deildinni frá stofnun árið 1993. Fórnarlömb hafa þurft að koma aftur síðar til að klára rannsókn.

„Mér finnst blóðhundarnir vilja meira blóð“

„Það er ekki mikið að í íslensku samfélagi ef þetta heldur okkur uppteknum í fjóra mánuði. Það er algjör steypa að þetta sé fyrsta frétt viku eftir viku,“ segir þingflokksformaður Framsóknar.

Óttast frekari útbreiðslu ebólu

Yfirvöld í Líberíu óttast frekari útbreiðslu ebólu eftir að ráðist var á heilsugæslustöð sem hýst einstaklinga sem grunaðir voru um að hafa smitast af ebólu.

Stærsti skjálftinn til þessa

Jarðskjálfti upp á að minnsta kosti 3,8 stig varð í grennd við Kistufell í norð-vestanverðum Vatnajökli í nótt og er þetta sterkasti skjálftinn sem mælst hefur í hrinunni, sem hófst um helgina. Hann fannst meðal annars á Akureyri.

Skagfirðingur keyrir á hval

"Maður fékk svona pínu hland fyrir hjartað,“ segir Brynjar Þór Gunnarsson um óvenjulegan árekstur sinn í dag.

700 skjálftar frá miðnætti

Um 700 jarðskjálftar hafa mælst við Bárðarbungu frá því á miðnætti. Jarðeðlisfræðingur segir um sé að ræða stærstu jarðskjálftahrinu við Bárðarbungu í lengri tíma.

Sólin komin til að vera

Svo virðist sem stjarnan gula ætli að vera í meira lagi sýnileg á Íslandi í næstu viku.

Lagarfoss í Reykjavíkurhöfn

Nýjasta skip Eimskipafélagsins, Lagarfoss, leggst að Reykjavíkurhöfn í dag en skipstjórinn, Guðmundur Haraldsson, ásamt ellefu manna íslenskri áhöfn tóku við skipinu í Kína í þann 24. júní.

Ekki ólíklegt að gos hefjist

Jarðskjálftahrinan sem hófst uppúr kl 3 í gærmorgun heldur áfram við Bárðarbungu. Virknin hefur færst til og er nú í tveimur þyrpingum, norðan og austan við Bárðarbungu en þetta kemur fram í tilkynningu Veðurstofu Íslands. Vísindamenn telja að virknin orsakist af innskotavirkni kviku í jarðskorpunni.

„Ég tel að Hanna Birna komist í gegnum þetta mál"

„Augljóslega er þetta mjög óþægileg staða fyrir ráðherra en mér finnst hún hafa brugðist vel við,“ segir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, í samtali við Sigurjón M. Egilsson í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni.

Ráðherra getur verið sóttur til saka

Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, ætlar að segja sig frá málefnum sem hafa með ákæruvald og dómstóla að gera, meðan dómsmál stendur yfir gegn aðstoðarmanni hennar, Gísla Frey Valdórssyni.

„Ég elska beikon“

Tugþúsundir heimsóttu Skólavörðustíginn í dag þegar Reykjavík Bacon Festival hátíðin fór fram í fjórða sinn. Áætlað er að gestir hátíðarinnar hafi sporðrennt um fjórum tonnum af beikoni í ár.

450 manns komast ekki í land

Skipstjóri skemmtiferðaskipsins Voyager hefur ákveðið að leggja ekki að landi vegna hættu á að komast ekki frá landi aftur.

Landeigendur tapa tugum milljóna

Héraðsdómur Reykjavíkur tekur í byrjun september fyrir beiðni minnihluta landeigenda við Reykjahlíð um að fá staðfestingu á lögbanni sýslumannsins á Húsavík.

Sjá næstu 50 fréttir