Fleiri fréttir Íbúi stökk út um glugga á annarri hæð Slökkviliðið náði að slökkva eldinn á innan við stundarfjórðungi. 18.8.2014 10:10 Eldur við Grettisgötu: „Maður beið bara eftir þessu“ Verslunareigandi við Grettisgötu segir að lögreglan hafi verið tíður gestur í húsinu sem brann i morgun. "Við sem eigum eignir í nágrenni við húsið tölum mikið saman og það hefur verið mikil óánægja yfir því hvað fer fram í þessu húsi. Það hefur verið mikið vesen þarna.“ 18.8.2014 10:08 Eldur í húsi við Grettisgötu Allt tiltækt slökkvilið var kallað út eftir að eldur kom upp ofarlega á Grettisgötu. 18.8.2014 09:32 Assange hyggst yfirgefa sendiráðshúsið Julian Assange, forsprakki WikiLeaks, segist ætla að yfirgefa sendiráðshús Ekvador í London „innan skamms“. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem lauk nú rétt fyrir níu. 18.8.2014 09:13 Lögreglan náði í skottið á reiðhjólaþjófum Tveimur dýrum reiðhjólum var stolið þar sem þau stóðu fyrir utan veitingastaðinn Nauthól í Reykjavík í gærkvöldi. Þjófarnir höfðu snarar hendur og auglýstu þau til sölu á netinu og voru búnir að selja annað hjólið, þegar lögregla komst á snoðir um þá og handtók þá. 18.8.2014 08:19 Myndasyrpa: Æðarkolla reyndi að drekkja kríuunga "Hún var alveg snar,“ segir Elma Rún Benediktsdóttir áhugaljósmyndari um kolluna sem hún festi á filmu nú á dögunum. 18.8.2014 07:00 Vegum lokað á hálendinu af ótta við eldgos Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að grannt sé fylgst með þróuninni í Bárðarbungu. 18.8.2014 07:00 Fórnarlömbum nauðgana vísað frá vegna læknaskorts Læknar á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis vinna einungis á bakvöktum. Sama kerfi hefur verið við lýði á deildinni frá stofnun árið 1993. Fórnarlömb hafa þurft að koma aftur síðar til að klára rannsókn. 18.8.2014 07:00 „Mér finnst blóðhundarnir vilja meira blóð“ „Það er ekki mikið að í íslensku samfélagi ef þetta heldur okkur uppteknum í fjóra mánuði. Það er algjör steypa að þetta sé fyrsta frétt viku eftir viku,“ segir þingflokksformaður Framsóknar. 18.8.2014 07:00 Óttast frekari útbreiðslu ebólu Yfirvöld í Líberíu óttast frekari útbreiðslu ebólu eftir að ráðist var á heilsugæslustöð sem hýst einstaklinga sem grunaðir voru um að hafa smitast af ebólu. 18.8.2014 07:00 Stærsti skjálftinn til þessa Jarðskjálfti upp á að minnsta kosti 3,8 stig varð í grennd við Kistufell í norð-vestanverðum Vatnajökli í nótt og er þetta sterkasti skjálftinn sem mælst hefur í hrinunni, sem hófst um helgina. Hann fannst meðal annars á Akureyri. 18.8.2014 06:57 Óskar eftir stuðningi Framsóknarflokksins við vantrauststillögu Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir viðbrögð innanríkisráðherra við þeirri ákvörðun ríkissaksóknara að ákæra aðstoðarmann hennar vera ólíðandi. 17.8.2014 21:53 Skagfirðingur keyrir á hval "Maður fékk svona pínu hland fyrir hjartað,“ segir Brynjar Þór Gunnarsson um óvenjulegan árekstur sinn í dag. 17.8.2014 21:13 Búið að stika Fimmvörðuháls "Þetta var stór áfangi,“ segir Þorsteinn Jónsson, formaður Dagrenningar. 17.8.2014 20:52 700 skjálftar frá miðnætti Um 700 jarðskjálftar hafa mælst við Bárðarbungu frá því á miðnætti. Jarðeðlisfræðingur segir um sé að ræða stærstu jarðskjálftahrinu við Bárðarbungu í lengri tíma. 17.8.2014 20:00 Sólin komin til að vera Svo virðist sem stjarnan gula ætli að vera í meira lagi sýnileg á Íslandi í næstu viku. 17.8.2014 19:42 Líkist æ meir kvikuinnskoti sem ekki nái til yfirborðs Atburðarásin í Bárðarbungu minnir mjög á Kröfluelda, segir Páll Einarsson prófessor, og telur þetta geta verið upphafið að margra ára ferli, en segir þó minnkandi líkur á að eldgos sé yfirvofandi. 17.8.2014 19:30 Mælibúnaði komið fyrir á Bárðarbungu Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti í dag hóp vísindamanna á Vatnajökul til að kanna frekar líkurnar á því að gos hefjist. 17.8.2014 17:21 „Í raun bara skítamix sem á ekki að líðast í okkar lýðræði“ „Við finnum fyrir því út í samfélaginu að þetta hefur skaðað mjög trúverðugleikann á stjórnsýslunni hjá okkur,“ segir Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, í stamtali við fréttastofu 365. 17.8.2014 15:28 Lagarfoss í Reykjavíkurhöfn Nýjasta skip Eimskipafélagsins, Lagarfoss, leggst að Reykjavíkurhöfn í dag en skipstjórinn, Guðmundur Haraldsson, ásamt ellefu manna íslenskri áhöfn tóku við skipinu í Kína í þann 24. júní. 17.8.2014 14:53 „Ljóst er að innanríkisráðherra er vanhæf og rúin trausti" Píratar boða vantrauststillögu á Hönnu Birnu. 17.8.2014 12:39 Verður fimm stiga skjálfti rásmerki Bárðarbungu? Kröftugur jarðskjálfti í Bárðarbungu um 5 á Richter var það sem hleypti af Gjálpargosinu í Vatnajökli árð 1996. 17.8.2014 12:30 Ekki ólíklegt að gos hefjist Jarðskjálftahrinan sem hófst uppúr kl 3 í gærmorgun heldur áfram við Bárðarbungu. Virknin hefur færst til og er nú í tveimur þyrpingum, norðan og austan við Bárðarbungu en þetta kemur fram í tilkynningu Veðurstofu Íslands. Vísindamenn telja að virknin orsakist af innskotavirkni kviku í jarðskorpunni. 17.8.2014 12:19 „Ég tel að Hanna Birna komist í gegnum þetta mál" „Augljóslega er þetta mjög óþægileg staða fyrir ráðherra en mér finnst hún hafa brugðist vel við,“ segir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, í samtali við Sigurjón M. Egilsson í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni. 17.8.2014 11:58 Komin á gulan lit fyrir alþjóðaflug Veðurstofan hefur sent út viðvörun til alþjóðaflugsins vegna þeirrar óvissu sem nú er í Bárðarbungu. 17.8.2014 11:30 Stúlka vaknaði í strætisvagni í nótt Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti að sinn allmörgum útköllum í nótt en sem betur fer voru fá þeirra mjög alvarleg. 17.8.2014 09:15 Ráðherra getur verið sóttur til saka Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, ætlar að segja sig frá málefnum sem hafa með ákæruvald og dómstóla að gera, meðan dómsmál stendur yfir gegn aðstoðarmanni hennar, Gísla Frey Valdórssyni. 16.8.2014 21:30 Ólafur fékk tæplega 97% atkvæða Ólafur Jóhann Borgþórsson fékk tæplega 97% atkvæða í kosningum til sóknarprests í Seljakirkju. 16.8.2014 21:09 Potturinn verður sjöfaldur um næstu helgi Lottópotturinn verður sjöfaldur næsta laugardag, þar sem enginn var með allar tölur réttar í útdrætti vikunnar. 16.8.2014 20:47 „Ég elska beikon“ Tugþúsundir heimsóttu Skólavörðustíginn í dag þegar Reykjavík Bacon Festival hátíðin fór fram í fjórða sinn. Áætlað er að gestir hátíðarinnar hafi sporðrennt um fjórum tonnum af beikoni í ár. 16.8.2014 20:15 Líklegra að jarðskjálftavirknin lognist útaf Fundur Vísindamannaráðs Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu við Bárðarbungu lauk á sjöunda tímanum í kvöld. 16.8.2014 20:10 Bárðarbunga gæti valdið hamförum við Dettifoss Almannavarnir lýstu í dag yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu sem staðið hefur yfir í Bárðarbungu frá því í nótt. Kvika er talin vera á hreyfingu í eldstöðinni. 16.8.2014 19:30 Gísli gæti átt yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsi Ríkissaksóknari tilkynnti Gísla Freyr Valdórssyni, aðstoðarmanni innanríkisráðherra, í gær að hann verði ákærður fyrir að leka minnisblaði um hælisleitandann Tony Omos úr ráðuneytinu í fjölmiðla. 16.8.2014 19:28 Engar forsendur til annars en að trúa Gísla Innanríkisráðherra ítrekar að hún hafi enga vitneskju um að aðstoðarmaður sinn hafi lekið minnisblaði til fjölmiðla 16.8.2014 18:57 Karlmaður handtekinn eftir að hafa ógnað starfsfólki BSÍ Karlmaður í annarlegu ástandi var í dag handtekinn við BSÍ þar sem hann ógnaði starfsfólki er það ætlaði að vísa honum út. 16.8.2014 18:24 450 manns komast ekki í land Skipstjóri skemmtiferðaskipsins Voyager hefur ákveðið að leggja ekki að landi vegna hættu á að komast ekki frá landi aftur. 16.8.2014 17:59 Þingmaður Sjálfstæðisflokksins vill norskar mjólkurkýr til landsins Þingmaður Suðurkjördæmis, Unnur Brá Konráðsdóttir vill að flutt verði inn nýtt mjólkurkúakyn til landsins og ætlar að leggja fram frumvarp þess efnis á Alþingi í haust. Hún segist vilja sjá norskar rauðflekkóttar kýr á Íslandi. 16.8.2014 17:19 „Eitt öflugasta og hættulegasta eldfjall Íslands“ Aukinn viðbúnaður er á Veðurstofunni vegna mikillar skjálftavirkni í Bárðarbungu í dag. Athuganir gefa til kynna að um kvikuhreyfingar séu að ræða. 16.8.2014 16:28 Lýsa yfir óvissustigi vegna Bárðarbungu Miklar hræringar eru nú í fjallinu 16.8.2014 15:14 Bílaröð við Hveragerði Blómstrandi dagar og ís úr brjóstamjólk trekkja að. 16.8.2014 15:00 Veit ekki hvaða öfl eru komin til sögunnar Reynir Traustason, ritstjóri DV, segir breytingar á eignarhaldi blaðsins aðför að frjálsri blaðamennsku. 16.8.2014 14:18 Dró sér milljónir sveitarfélagsins Sérstakur saksóknari hefur ákært ríflega fertugan fyrrum starfsmann Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir stórfelldan fjárdrátt 16.8.2014 14:14 „Afsagnarsök fyrir ráðherra í öllum lýðræðisríkjum“ Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar er harðorður í garð innanríkisráðherra sem hann ásakur um "misbeitingu opinbers valds af verstu sort“ 16.8.2014 13:01 Landeigendur tapa tugum milljóna Héraðsdómur Reykjavíkur tekur í byrjun september fyrir beiðni minnihluta landeigenda við Reykjahlíð um að fá staðfestingu á lögbanni sýslumannsins á Húsavík. 16.8.2014 13:00 Stjórnarandstöðunni hugnast ekki að hafa þrjá seðlabankastjóra Bjarni Benediktsson segir umhugsunarvert að seðlabankastjóri geti lent í minnihluta peningastefnunefndar. 16.8.2014 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Íbúi stökk út um glugga á annarri hæð Slökkviliðið náði að slökkva eldinn á innan við stundarfjórðungi. 18.8.2014 10:10
Eldur við Grettisgötu: „Maður beið bara eftir þessu“ Verslunareigandi við Grettisgötu segir að lögreglan hafi verið tíður gestur í húsinu sem brann i morgun. "Við sem eigum eignir í nágrenni við húsið tölum mikið saman og það hefur verið mikil óánægja yfir því hvað fer fram í þessu húsi. Það hefur verið mikið vesen þarna.“ 18.8.2014 10:08
Eldur í húsi við Grettisgötu Allt tiltækt slökkvilið var kallað út eftir að eldur kom upp ofarlega á Grettisgötu. 18.8.2014 09:32
Assange hyggst yfirgefa sendiráðshúsið Julian Assange, forsprakki WikiLeaks, segist ætla að yfirgefa sendiráðshús Ekvador í London „innan skamms“. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem lauk nú rétt fyrir níu. 18.8.2014 09:13
Lögreglan náði í skottið á reiðhjólaþjófum Tveimur dýrum reiðhjólum var stolið þar sem þau stóðu fyrir utan veitingastaðinn Nauthól í Reykjavík í gærkvöldi. Þjófarnir höfðu snarar hendur og auglýstu þau til sölu á netinu og voru búnir að selja annað hjólið, þegar lögregla komst á snoðir um þá og handtók þá. 18.8.2014 08:19
Myndasyrpa: Æðarkolla reyndi að drekkja kríuunga "Hún var alveg snar,“ segir Elma Rún Benediktsdóttir áhugaljósmyndari um kolluna sem hún festi á filmu nú á dögunum. 18.8.2014 07:00
Vegum lokað á hálendinu af ótta við eldgos Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að grannt sé fylgst með þróuninni í Bárðarbungu. 18.8.2014 07:00
Fórnarlömbum nauðgana vísað frá vegna læknaskorts Læknar á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis vinna einungis á bakvöktum. Sama kerfi hefur verið við lýði á deildinni frá stofnun árið 1993. Fórnarlömb hafa þurft að koma aftur síðar til að klára rannsókn. 18.8.2014 07:00
„Mér finnst blóðhundarnir vilja meira blóð“ „Það er ekki mikið að í íslensku samfélagi ef þetta heldur okkur uppteknum í fjóra mánuði. Það er algjör steypa að þetta sé fyrsta frétt viku eftir viku,“ segir þingflokksformaður Framsóknar. 18.8.2014 07:00
Óttast frekari útbreiðslu ebólu Yfirvöld í Líberíu óttast frekari útbreiðslu ebólu eftir að ráðist var á heilsugæslustöð sem hýst einstaklinga sem grunaðir voru um að hafa smitast af ebólu. 18.8.2014 07:00
Stærsti skjálftinn til þessa Jarðskjálfti upp á að minnsta kosti 3,8 stig varð í grennd við Kistufell í norð-vestanverðum Vatnajökli í nótt og er þetta sterkasti skjálftinn sem mælst hefur í hrinunni, sem hófst um helgina. Hann fannst meðal annars á Akureyri. 18.8.2014 06:57
Óskar eftir stuðningi Framsóknarflokksins við vantrauststillögu Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir viðbrögð innanríkisráðherra við þeirri ákvörðun ríkissaksóknara að ákæra aðstoðarmann hennar vera ólíðandi. 17.8.2014 21:53
Skagfirðingur keyrir á hval "Maður fékk svona pínu hland fyrir hjartað,“ segir Brynjar Þór Gunnarsson um óvenjulegan árekstur sinn í dag. 17.8.2014 21:13
Búið að stika Fimmvörðuháls "Þetta var stór áfangi,“ segir Þorsteinn Jónsson, formaður Dagrenningar. 17.8.2014 20:52
700 skjálftar frá miðnætti Um 700 jarðskjálftar hafa mælst við Bárðarbungu frá því á miðnætti. Jarðeðlisfræðingur segir um sé að ræða stærstu jarðskjálftahrinu við Bárðarbungu í lengri tíma. 17.8.2014 20:00
Sólin komin til að vera Svo virðist sem stjarnan gula ætli að vera í meira lagi sýnileg á Íslandi í næstu viku. 17.8.2014 19:42
Líkist æ meir kvikuinnskoti sem ekki nái til yfirborðs Atburðarásin í Bárðarbungu minnir mjög á Kröfluelda, segir Páll Einarsson prófessor, og telur þetta geta verið upphafið að margra ára ferli, en segir þó minnkandi líkur á að eldgos sé yfirvofandi. 17.8.2014 19:30
Mælibúnaði komið fyrir á Bárðarbungu Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti í dag hóp vísindamanna á Vatnajökul til að kanna frekar líkurnar á því að gos hefjist. 17.8.2014 17:21
„Í raun bara skítamix sem á ekki að líðast í okkar lýðræði“ „Við finnum fyrir því út í samfélaginu að þetta hefur skaðað mjög trúverðugleikann á stjórnsýslunni hjá okkur,“ segir Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, í stamtali við fréttastofu 365. 17.8.2014 15:28
Lagarfoss í Reykjavíkurhöfn Nýjasta skip Eimskipafélagsins, Lagarfoss, leggst að Reykjavíkurhöfn í dag en skipstjórinn, Guðmundur Haraldsson, ásamt ellefu manna íslenskri áhöfn tóku við skipinu í Kína í þann 24. júní. 17.8.2014 14:53
„Ljóst er að innanríkisráðherra er vanhæf og rúin trausti" Píratar boða vantrauststillögu á Hönnu Birnu. 17.8.2014 12:39
Verður fimm stiga skjálfti rásmerki Bárðarbungu? Kröftugur jarðskjálfti í Bárðarbungu um 5 á Richter var það sem hleypti af Gjálpargosinu í Vatnajökli árð 1996. 17.8.2014 12:30
Ekki ólíklegt að gos hefjist Jarðskjálftahrinan sem hófst uppúr kl 3 í gærmorgun heldur áfram við Bárðarbungu. Virknin hefur færst til og er nú í tveimur þyrpingum, norðan og austan við Bárðarbungu en þetta kemur fram í tilkynningu Veðurstofu Íslands. Vísindamenn telja að virknin orsakist af innskotavirkni kviku í jarðskorpunni. 17.8.2014 12:19
„Ég tel að Hanna Birna komist í gegnum þetta mál" „Augljóslega er þetta mjög óþægileg staða fyrir ráðherra en mér finnst hún hafa brugðist vel við,“ segir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, í samtali við Sigurjón M. Egilsson í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni. 17.8.2014 11:58
Komin á gulan lit fyrir alþjóðaflug Veðurstofan hefur sent út viðvörun til alþjóðaflugsins vegna þeirrar óvissu sem nú er í Bárðarbungu. 17.8.2014 11:30
Stúlka vaknaði í strætisvagni í nótt Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti að sinn allmörgum útköllum í nótt en sem betur fer voru fá þeirra mjög alvarleg. 17.8.2014 09:15
Ráðherra getur verið sóttur til saka Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, ætlar að segja sig frá málefnum sem hafa með ákæruvald og dómstóla að gera, meðan dómsmál stendur yfir gegn aðstoðarmanni hennar, Gísla Frey Valdórssyni. 16.8.2014 21:30
Ólafur fékk tæplega 97% atkvæða Ólafur Jóhann Borgþórsson fékk tæplega 97% atkvæða í kosningum til sóknarprests í Seljakirkju. 16.8.2014 21:09
Potturinn verður sjöfaldur um næstu helgi Lottópotturinn verður sjöfaldur næsta laugardag, þar sem enginn var með allar tölur réttar í útdrætti vikunnar. 16.8.2014 20:47
„Ég elska beikon“ Tugþúsundir heimsóttu Skólavörðustíginn í dag þegar Reykjavík Bacon Festival hátíðin fór fram í fjórða sinn. Áætlað er að gestir hátíðarinnar hafi sporðrennt um fjórum tonnum af beikoni í ár. 16.8.2014 20:15
Líklegra að jarðskjálftavirknin lognist útaf Fundur Vísindamannaráðs Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu við Bárðarbungu lauk á sjöunda tímanum í kvöld. 16.8.2014 20:10
Bárðarbunga gæti valdið hamförum við Dettifoss Almannavarnir lýstu í dag yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu sem staðið hefur yfir í Bárðarbungu frá því í nótt. Kvika er talin vera á hreyfingu í eldstöðinni. 16.8.2014 19:30
Gísli gæti átt yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsi Ríkissaksóknari tilkynnti Gísla Freyr Valdórssyni, aðstoðarmanni innanríkisráðherra, í gær að hann verði ákærður fyrir að leka minnisblaði um hælisleitandann Tony Omos úr ráðuneytinu í fjölmiðla. 16.8.2014 19:28
Engar forsendur til annars en að trúa Gísla Innanríkisráðherra ítrekar að hún hafi enga vitneskju um að aðstoðarmaður sinn hafi lekið minnisblaði til fjölmiðla 16.8.2014 18:57
Karlmaður handtekinn eftir að hafa ógnað starfsfólki BSÍ Karlmaður í annarlegu ástandi var í dag handtekinn við BSÍ þar sem hann ógnaði starfsfólki er það ætlaði að vísa honum út. 16.8.2014 18:24
450 manns komast ekki í land Skipstjóri skemmtiferðaskipsins Voyager hefur ákveðið að leggja ekki að landi vegna hættu á að komast ekki frá landi aftur. 16.8.2014 17:59
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins vill norskar mjólkurkýr til landsins Þingmaður Suðurkjördæmis, Unnur Brá Konráðsdóttir vill að flutt verði inn nýtt mjólkurkúakyn til landsins og ætlar að leggja fram frumvarp þess efnis á Alþingi í haust. Hún segist vilja sjá norskar rauðflekkóttar kýr á Íslandi. 16.8.2014 17:19
„Eitt öflugasta og hættulegasta eldfjall Íslands“ Aukinn viðbúnaður er á Veðurstofunni vegna mikillar skjálftavirkni í Bárðarbungu í dag. Athuganir gefa til kynna að um kvikuhreyfingar séu að ræða. 16.8.2014 16:28
Veit ekki hvaða öfl eru komin til sögunnar Reynir Traustason, ritstjóri DV, segir breytingar á eignarhaldi blaðsins aðför að frjálsri blaðamennsku. 16.8.2014 14:18
Dró sér milljónir sveitarfélagsins Sérstakur saksóknari hefur ákært ríflega fertugan fyrrum starfsmann Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir stórfelldan fjárdrátt 16.8.2014 14:14
„Afsagnarsök fyrir ráðherra í öllum lýðræðisríkjum“ Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar er harðorður í garð innanríkisráðherra sem hann ásakur um "misbeitingu opinbers valds af verstu sort“ 16.8.2014 13:01
Landeigendur tapa tugum milljóna Héraðsdómur Reykjavíkur tekur í byrjun september fyrir beiðni minnihluta landeigenda við Reykjahlíð um að fá staðfestingu á lögbanni sýslumannsins á Húsavík. 16.8.2014 13:00
Stjórnarandstöðunni hugnast ekki að hafa þrjá seðlabankastjóra Bjarni Benediktsson segir umhugsunarvert að seðlabankastjóri geti lent í minnihluta peningastefnunefndar. 16.8.2014 13:00