Fleiri fréttir Lögreglan leitar Birnu Maríu Ekki er vitað um ferðir Birnu síðan á fimmtudag. 16.8.2014 08:51 Foreldrar þekktu til brotamanns "Svona brot gegn börnum eru samt alltaf litin alvarlegum augum,“ segir lögreglufulltrúi á Akureyri. 16.8.2014 00:01 Kjósa sér nýjan prest í dag Valið stendur á milli Ólafs Jóhanns Borgþórssonar og Fritz Más Berndsen Jörgenssonar. 16.8.2014 00:01 Fagnar því að hreyfing komist á málið Lögfræðingur hælisleitandans sem aðstoðarmaður innanríkisráðherra á að hafa brotið gegn segir lengi hafa verið beðið eftir ákvörðun ríkissaksóknara. 15.8.2014 23:53 Grimmdin á sér varla hliðstæðu Fyrrum upplýsingafulltrúi NATO í Írak segir grimmdina sem IS liðar sýni eigi sér fáar hliðstæður í sögunni, segir. Nýs forsætisráðherra í landsins bíður það vandasama verkefni að halda landinu sameinuðu. 15.8.2014 20:45 Yfirlýsing frá Gísla Frey: Segist fullviss um að verða sýknaður "Svo virðist sem grundvallarafstaða ákæruvaldsins, sem felst í því að ekki sé gefin út ákæra nema yfirgnæfandi líkur séu á sakfellingu, sé að engu höfð,“ segir aðstoðarmaður innanríkisráðherra sem nú hefur verið vikið frá störfum. 15.8.2014 20:14 Afar vinsælt Afdalabarn Það vekur óneitanlega athygli að sextíu og fjögurra ára gömul skáldsaga eftir Guðrúnu frá Lundi er ein mest selda bók landsins um þessar mundir. 15.8.2014 20:00 Samfélagið í olnboganum Það gerist ekki á hverjum degi að söngleikur eftir íslenskan höfund er frumsýndur á Broadway. Það gerðist hinsvegar í vikunni og það vekur ekki síst athygli að sögusviðið er olnboginn á húsgagnamálaranum Ragnari Agnarssyni. 15.8.2014 20:00 Hanna Birna biðst undan skyldum sínum Innanríkisráðherra segir mikilvægt að friður skapist um "fjölmörg mikilvæg verkefni“ ráðuneytisins. 15.8.2014 19:41 Gísli Freyr ákærður: Hanna Birna biðst undan skyldum sínum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar að íhuga bón innanríkisráðherra yfir helgina 15.8.2014 19:32 Beraði sig í tvígang fyrir 9 ára stúlkum Karlmaður hefur verið dæmdur í farbann fyrir óviðeigandi háttsemi í Reykjaneslaug um Verslunarmannahelgina. 15.8.2014 19:14 Býður umboðsmanni Alþingis í heimsókn Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra ítrekar að enginn af fjórum fundum hennar með Stefáni Eiríkssyni, fyrrverandi lögreglustjóra í Reykjavík, hafi verið haldinn sérstaklega til að ræða rannsóknina á lekamálinu. 15.8.2014 17:13 Stjórnarmaður DV: Fjandsamleg yfirtaka ekki í aðsigi Þorsteinn Guðnason segir að starfsmönnum DV hafi verið gefnar rangar upplýsingar um eignarhald félagsins. 15.8.2014 16:26 Leikhópurinn Lotta lenti í veðurhremmingum Leikmynd og tjald tókst á loft fyrir sýningu hópsins í Gilsfirði. 15.8.2014 16:04 Þakklát fyrir að hann er á lífi Ragnar Egilsson lenti í alvarlegu mótorhjólaslysi í lok júnímánaðar á þessu ári. 15.8.2014 15:18 „Idíótískt“ að halda að ebóla breiðist út á Vesturlöndum Gunnhildur Árnadóttir segir Lækna án landamæra hafa bent á alvarleika ebólufaraldursins fyrir mörgum mánuðum. 15.8.2014 15:15 Með tvö hundruð vinabeiðnir og frægur í Þýskalandi Davíð Aron Guðnason sló í gegn eftir að hann gerði við farþegaflugvél sem átti að flytja hann og fjölskyldu hans til Íslands. 15.8.2014 15:05 Starfsmenn DV áhyggjufullir um stöðu sína Telja þeir að fráfarandi stjórnarformaður, Þorsteinn Guðnason, sé mótfallinn því að DV greiði málskostnað og bætur vegna málaferla á hendur einstaka blaðamanni. 15.8.2014 14:51 Skemmdarverk unnin á Skólavörðustígnum Rauðri málningu var hellt á ljósmyndastanda og orðið beikon skrifað á nokkra þeirra. 15.8.2014 14:06 Siðareglur fyrri ríkisstjórnar enn í gildi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra svarar fyrirspurn Umboðsmanns Alþingis. 15.8.2014 13:56 Mini Cooper fyrsta ástin Garðar Lárusson gleymdi aldrei fyrsta bílnum sínum og leitaði hans lengi. 15.8.2014 13:12 Stöðvuðu kannabisræktun í Garðabæ Lögreglan lagði hald á um 30 kannabisplöntur og handtók einn mann. 15.8.2014 13:06 Aníta nálgast markið Aníta Margrét Aradóttirer komin í búðir 26 eftir níunda daginn í Mongol Derby kappreiðinni. 15.8.2014 12:31 Grunaður um kynferðisbrot gegn tveimur drengjum Lögreglan á Akureyri hefur handtekið rúmlega þrítugan karlmann og úrskurðað í gæsluvarðhald. 15.8.2014 12:22 Nýr stjórnarformaður Sjúkratrygginga Íslands Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, mun í dag skipa Björn Zoega sem nýjan stjórnarformann Sjúkratrygginga Íslands. 15.8.2014 11:50 Undarlegt kattahvarf: Saknar átta katta af heimili sínu Bóndi á Löngumýri á Skeiðum lýsir eftir köttum sem hafa horfið frá honum í sumar og hann telur að hafi verið komið fyrir kattarnef. 15.8.2014 11:46 Skoða rekstur hjólaleigukerfis Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að skipaður yrði starfshópur sem á að skoða möguleikann á því að koma á laggirnar hjólaleigukerfi í Reykjavík. 15.8.2014 11:33 Tíu ára gaf verðlaunaféð Howard Brown, nemandi í Alþjóðaskólanum í Reykjavík, gaf 70 þúsund krónur til neyðarhjæálpar UNICEF á Gasa. 15.8.2014 11:22 Borgarfulltrúi saknar bænanna Björk Vilhelmsdóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í borgarstjórn, segir bænina ætíð af hinu góða. 15.8.2014 11:04 Alvarlegt vinnuslys: Féll tíu metra Maðurinn var fluttur með sjúkarabíl á slysadeild og er þar í aðgerð. 15.8.2014 10:48 Óprúttinn aðili í gervi N1 safnar aðgangsorðum Vefsíðan n1leikur.net er ekki á vegum N1. Markaðsstjóri fyrirtækisins segir koma til greina að kæra þá sem standa að síðunni. 15.8.2014 10:31 Aldrei fleiri búið á landsbyggðunum Íbúum utan Reykjavíkur hefur fjölgað hægt og bítandi síðustu ár. Nú er svo komið að ríflega hundrað þúsund íbúar búa utan Reykjavíkur. 95 prósent íbúa búa á stöðum þar sem byggðaþróun er jákvæð. 15.8.2014 10:00 Hanna Birna þarf að svara í dag Í dag rennur út frestur innanríkisráðherra til að svara fyrirspurnum Umboðsmanns Alþingis í tengslum við lekamálið. 15.8.2014 09:38 Fjórir í haldi vegna frelsissviptingar og grófs ofbeldis 18 ára maður var sviptur frelsinu á höfuðborgarsvæðinu og fluttur í heimahús í Vogunum þar sem hann var beittur grófu ofbeldi. 15.8.2014 09:25 Stefnir í betri kartöfluuppskeru en í fyrra Formaður Félags kartöflubænda spáir níu þúsund tonna uppskeru en telur að hún muni ekki duga landsmönnum. 15.8.2014 09:00 Segja að íbúum stafi ekki hætta af mengun álversins Eftirlitsaðilar og bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð segja íbúum ekki stafa hætta af flúormengun frá álveri Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði. Flúor í grasi hefur verið yfir viðmiðunarmörkum í sumar. 15.8.2014 08:00 Íslenskir ökumenn undir áhrifum: Fleiri teknir dópaðir en ölvaðir Útlit er fyrir að þeir verði fleiri sem teknir verða akandi undir áhrifum ávana- og fíkniefna en stútar teknir undir stýri. Það yrði í fyrsta sinn sem slíkt gerðist. 15.8.2014 07:00 Tvö þúsund tonn óseld af lambakjöti fyrir sláturtíð Minni sala á lambakjöti innanlands og utan skilar sér í stöðnun á afurðaverði til bænda. Fjölgun erlendra ferðamanna leiðir ekki af sér meiri neyslu lambakjöts. Lélegt grillsumar suðvestanlands kemur niður á sölu. 15.8.2014 07:00 Nemum í tölvunarfræði fjölgað um 300 prósent á fjórum árum Karlar eru þriðjungur nemenda í Háskóla Íslands en nemendum þar hefur fækkað um eitt þúsund á milli ára. 15.8.2014 00:01 Heimsækja fanga á Litla-Hraun Nefndarmenn í allsherjar- og menntamálanefnd munu heimsækja fangelsin Litla-Hraun og Sogn í dag. 15.8.2014 00:01 Afar umdeilt hvort sníkillinn hafi áhrif á hegðun fólks Prófessor í lyfja- og eiturefnafræði segir að Íslendingar þyrftu ekki að hafa áhyggjur af stefnubreytingu í landbúnaðarmálum. 14.8.2014 22:47 Leið hvergi betur en á Íslandi Sex menn létust þegar sprengjusveit reyndi að aftengja ísraelska sprengju á fótboltavelli í norðurhluta Gaza í gær, þar á meðal náinn vinur formanns Íslands- Palestínu. 14.8.2014 19:45 Segir umfjöllun fjölmiðla byggja á ósannindum Ríkissaksóknari hefur birt lögreglumanninum í LÖKE-málinu svokallaða, Gunnari Scheving Thorsteinssyni, ákæru fyrir tvö meint brot í opinberu starfi. Hann er sakaður um að hafa flett upp nöfnum 45 kvenna í upplýsingakerfi lögregunnar, ásamt því að hafa sent félaga sínum upplýsingar um þrettán ára gamlan dreng sem hann hafði afskipti af í starfi sínu sem lögreglumaður. 14.8.2014 18:47 Segir neyslu á erlendu kjöti geta breytt hegðun heilu þjóðanna Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir mikil tækifæri felast í því að viðhalda heilnæmi íslenskra landbúnaðarafurða og telur glapræði að aflétta tollum á innflutt matvæli. 14.8.2014 18:30 Kjörsókn mun minni meðal yngri Reykvíkinga Þetta kemur skýrt fram í tölum sem Reykjavíkurborg gaf út í dag, þar sem kjörsókn eftir greind eftir aldri. 14.8.2014 17:07 Sjá næstu 50 fréttir
Foreldrar þekktu til brotamanns "Svona brot gegn börnum eru samt alltaf litin alvarlegum augum,“ segir lögreglufulltrúi á Akureyri. 16.8.2014 00:01
Kjósa sér nýjan prest í dag Valið stendur á milli Ólafs Jóhanns Borgþórssonar og Fritz Más Berndsen Jörgenssonar. 16.8.2014 00:01
Fagnar því að hreyfing komist á málið Lögfræðingur hælisleitandans sem aðstoðarmaður innanríkisráðherra á að hafa brotið gegn segir lengi hafa verið beðið eftir ákvörðun ríkissaksóknara. 15.8.2014 23:53
Grimmdin á sér varla hliðstæðu Fyrrum upplýsingafulltrúi NATO í Írak segir grimmdina sem IS liðar sýni eigi sér fáar hliðstæður í sögunni, segir. Nýs forsætisráðherra í landsins bíður það vandasama verkefni að halda landinu sameinuðu. 15.8.2014 20:45
Yfirlýsing frá Gísla Frey: Segist fullviss um að verða sýknaður "Svo virðist sem grundvallarafstaða ákæruvaldsins, sem felst í því að ekki sé gefin út ákæra nema yfirgnæfandi líkur séu á sakfellingu, sé að engu höfð,“ segir aðstoðarmaður innanríkisráðherra sem nú hefur verið vikið frá störfum. 15.8.2014 20:14
Afar vinsælt Afdalabarn Það vekur óneitanlega athygli að sextíu og fjögurra ára gömul skáldsaga eftir Guðrúnu frá Lundi er ein mest selda bók landsins um þessar mundir. 15.8.2014 20:00
Samfélagið í olnboganum Það gerist ekki á hverjum degi að söngleikur eftir íslenskan höfund er frumsýndur á Broadway. Það gerðist hinsvegar í vikunni og það vekur ekki síst athygli að sögusviðið er olnboginn á húsgagnamálaranum Ragnari Agnarssyni. 15.8.2014 20:00
Hanna Birna biðst undan skyldum sínum Innanríkisráðherra segir mikilvægt að friður skapist um "fjölmörg mikilvæg verkefni“ ráðuneytisins. 15.8.2014 19:41
Gísli Freyr ákærður: Hanna Birna biðst undan skyldum sínum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar að íhuga bón innanríkisráðherra yfir helgina 15.8.2014 19:32
Beraði sig í tvígang fyrir 9 ára stúlkum Karlmaður hefur verið dæmdur í farbann fyrir óviðeigandi háttsemi í Reykjaneslaug um Verslunarmannahelgina. 15.8.2014 19:14
Býður umboðsmanni Alþingis í heimsókn Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra ítrekar að enginn af fjórum fundum hennar með Stefáni Eiríkssyni, fyrrverandi lögreglustjóra í Reykjavík, hafi verið haldinn sérstaklega til að ræða rannsóknina á lekamálinu. 15.8.2014 17:13
Stjórnarmaður DV: Fjandsamleg yfirtaka ekki í aðsigi Þorsteinn Guðnason segir að starfsmönnum DV hafi verið gefnar rangar upplýsingar um eignarhald félagsins. 15.8.2014 16:26
Leikhópurinn Lotta lenti í veðurhremmingum Leikmynd og tjald tókst á loft fyrir sýningu hópsins í Gilsfirði. 15.8.2014 16:04
Þakklát fyrir að hann er á lífi Ragnar Egilsson lenti í alvarlegu mótorhjólaslysi í lok júnímánaðar á þessu ári. 15.8.2014 15:18
„Idíótískt“ að halda að ebóla breiðist út á Vesturlöndum Gunnhildur Árnadóttir segir Lækna án landamæra hafa bent á alvarleika ebólufaraldursins fyrir mörgum mánuðum. 15.8.2014 15:15
Með tvö hundruð vinabeiðnir og frægur í Þýskalandi Davíð Aron Guðnason sló í gegn eftir að hann gerði við farþegaflugvél sem átti að flytja hann og fjölskyldu hans til Íslands. 15.8.2014 15:05
Starfsmenn DV áhyggjufullir um stöðu sína Telja þeir að fráfarandi stjórnarformaður, Þorsteinn Guðnason, sé mótfallinn því að DV greiði málskostnað og bætur vegna málaferla á hendur einstaka blaðamanni. 15.8.2014 14:51
Skemmdarverk unnin á Skólavörðustígnum Rauðri málningu var hellt á ljósmyndastanda og orðið beikon skrifað á nokkra þeirra. 15.8.2014 14:06
Siðareglur fyrri ríkisstjórnar enn í gildi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra svarar fyrirspurn Umboðsmanns Alþingis. 15.8.2014 13:56
Mini Cooper fyrsta ástin Garðar Lárusson gleymdi aldrei fyrsta bílnum sínum og leitaði hans lengi. 15.8.2014 13:12
Stöðvuðu kannabisræktun í Garðabæ Lögreglan lagði hald á um 30 kannabisplöntur og handtók einn mann. 15.8.2014 13:06
Aníta nálgast markið Aníta Margrét Aradóttirer komin í búðir 26 eftir níunda daginn í Mongol Derby kappreiðinni. 15.8.2014 12:31
Grunaður um kynferðisbrot gegn tveimur drengjum Lögreglan á Akureyri hefur handtekið rúmlega þrítugan karlmann og úrskurðað í gæsluvarðhald. 15.8.2014 12:22
Nýr stjórnarformaður Sjúkratrygginga Íslands Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, mun í dag skipa Björn Zoega sem nýjan stjórnarformann Sjúkratrygginga Íslands. 15.8.2014 11:50
Undarlegt kattahvarf: Saknar átta katta af heimili sínu Bóndi á Löngumýri á Skeiðum lýsir eftir köttum sem hafa horfið frá honum í sumar og hann telur að hafi verið komið fyrir kattarnef. 15.8.2014 11:46
Skoða rekstur hjólaleigukerfis Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að skipaður yrði starfshópur sem á að skoða möguleikann á því að koma á laggirnar hjólaleigukerfi í Reykjavík. 15.8.2014 11:33
Tíu ára gaf verðlaunaféð Howard Brown, nemandi í Alþjóðaskólanum í Reykjavík, gaf 70 þúsund krónur til neyðarhjæálpar UNICEF á Gasa. 15.8.2014 11:22
Borgarfulltrúi saknar bænanna Björk Vilhelmsdóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í borgarstjórn, segir bænina ætíð af hinu góða. 15.8.2014 11:04
Alvarlegt vinnuslys: Féll tíu metra Maðurinn var fluttur með sjúkarabíl á slysadeild og er þar í aðgerð. 15.8.2014 10:48
Óprúttinn aðili í gervi N1 safnar aðgangsorðum Vefsíðan n1leikur.net er ekki á vegum N1. Markaðsstjóri fyrirtækisins segir koma til greina að kæra þá sem standa að síðunni. 15.8.2014 10:31
Aldrei fleiri búið á landsbyggðunum Íbúum utan Reykjavíkur hefur fjölgað hægt og bítandi síðustu ár. Nú er svo komið að ríflega hundrað þúsund íbúar búa utan Reykjavíkur. 95 prósent íbúa búa á stöðum þar sem byggðaþróun er jákvæð. 15.8.2014 10:00
Hanna Birna þarf að svara í dag Í dag rennur út frestur innanríkisráðherra til að svara fyrirspurnum Umboðsmanns Alþingis í tengslum við lekamálið. 15.8.2014 09:38
Fjórir í haldi vegna frelsissviptingar og grófs ofbeldis 18 ára maður var sviptur frelsinu á höfuðborgarsvæðinu og fluttur í heimahús í Vogunum þar sem hann var beittur grófu ofbeldi. 15.8.2014 09:25
Stefnir í betri kartöfluuppskeru en í fyrra Formaður Félags kartöflubænda spáir níu þúsund tonna uppskeru en telur að hún muni ekki duga landsmönnum. 15.8.2014 09:00
Segja að íbúum stafi ekki hætta af mengun álversins Eftirlitsaðilar og bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð segja íbúum ekki stafa hætta af flúormengun frá álveri Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði. Flúor í grasi hefur verið yfir viðmiðunarmörkum í sumar. 15.8.2014 08:00
Íslenskir ökumenn undir áhrifum: Fleiri teknir dópaðir en ölvaðir Útlit er fyrir að þeir verði fleiri sem teknir verða akandi undir áhrifum ávana- og fíkniefna en stútar teknir undir stýri. Það yrði í fyrsta sinn sem slíkt gerðist. 15.8.2014 07:00
Tvö þúsund tonn óseld af lambakjöti fyrir sláturtíð Minni sala á lambakjöti innanlands og utan skilar sér í stöðnun á afurðaverði til bænda. Fjölgun erlendra ferðamanna leiðir ekki af sér meiri neyslu lambakjöts. Lélegt grillsumar suðvestanlands kemur niður á sölu. 15.8.2014 07:00
Nemum í tölvunarfræði fjölgað um 300 prósent á fjórum árum Karlar eru þriðjungur nemenda í Háskóla Íslands en nemendum þar hefur fækkað um eitt þúsund á milli ára. 15.8.2014 00:01
Heimsækja fanga á Litla-Hraun Nefndarmenn í allsherjar- og menntamálanefnd munu heimsækja fangelsin Litla-Hraun og Sogn í dag. 15.8.2014 00:01
Afar umdeilt hvort sníkillinn hafi áhrif á hegðun fólks Prófessor í lyfja- og eiturefnafræði segir að Íslendingar þyrftu ekki að hafa áhyggjur af stefnubreytingu í landbúnaðarmálum. 14.8.2014 22:47
Leið hvergi betur en á Íslandi Sex menn létust þegar sprengjusveit reyndi að aftengja ísraelska sprengju á fótboltavelli í norðurhluta Gaza í gær, þar á meðal náinn vinur formanns Íslands- Palestínu. 14.8.2014 19:45
Segir umfjöllun fjölmiðla byggja á ósannindum Ríkissaksóknari hefur birt lögreglumanninum í LÖKE-málinu svokallaða, Gunnari Scheving Thorsteinssyni, ákæru fyrir tvö meint brot í opinberu starfi. Hann er sakaður um að hafa flett upp nöfnum 45 kvenna í upplýsingakerfi lögregunnar, ásamt því að hafa sent félaga sínum upplýsingar um þrettán ára gamlan dreng sem hann hafði afskipti af í starfi sínu sem lögreglumaður. 14.8.2014 18:47
Segir neyslu á erlendu kjöti geta breytt hegðun heilu þjóðanna Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir mikil tækifæri felast í því að viðhalda heilnæmi íslenskra landbúnaðarafurða og telur glapræði að aflétta tollum á innflutt matvæli. 14.8.2014 18:30
Kjörsókn mun minni meðal yngri Reykvíkinga Þetta kemur skýrt fram í tölum sem Reykjavíkurborg gaf út í dag, þar sem kjörsókn eftir greind eftir aldri. 14.8.2014 17:07