Fleiri fréttir

Fagnar því að hreyfing komist á málið

Lögfræðingur hælisleitandans sem aðstoðarmaður innanríkisráðherra á að hafa brotið gegn segir lengi hafa verið beðið eftir ákvörðun ríkissaksóknara.

Grimmdin á sér varla hliðstæðu

Fyrrum upplýsingafulltrúi NATO í Írak segir grimmdina sem IS liðar sýni eigi sér fáar hliðstæður í sögunni, segir. Nýs forsætisráðherra í landsins bíður það vandasama verkefni að halda landinu sameinuðu.

Afar vinsælt Afdalabarn

Það vekur óneitanlega athygli að sextíu og fjögurra ára gömul skáldsaga eftir Guðrúnu frá Lundi er ein mest selda bók landsins um þessar mundir.

Samfélagið í olnboganum

Það gerist ekki á hverjum degi að söngleikur eftir íslenskan höfund er frumsýndur á Broadway. Það gerðist hinsvegar í vikunni og það vekur ekki síst athygli að sögusviðið er olnboginn á húsgagnamálaranum Ragnari Agnarssyni.

Býður umboðsmanni Alþingis í heimsókn

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra ítrekar að enginn af fjórum fundum hennar með Stefáni Eiríkssyni, fyrrverandi lögreglustjóra í Reykjavík, hafi verið haldinn sérstaklega til að ræða rannsóknina á lekamálinu.

Starfsmenn DV áhyggjufullir um stöðu sína

Telja þeir að fráfarandi stjórnarformaður, Þorsteinn Guðnason, sé mótfallinn því að DV greiði málskostnað og bætur vegna málaferla á hendur einstaka blaðamanni.

Aníta nálgast markið

Aníta Margrét Aradóttirer komin í búðir 26 eftir níunda daginn í Mongol Derby kappreiðinni.

Skoða rekstur hjólaleigukerfis

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að skipaður yrði starfshópur sem á að skoða möguleikann á því að koma á laggirnar hjólaleigukerfi í Reykjavík.

Tíu ára gaf verðlaunaféð

Howard Brown, nemandi í Alþjóðaskólanum í Reykjavík, gaf 70 þúsund krónur til neyðarhjæálpar UNICEF á Gasa.

Aldrei fleiri búið á landsbyggðunum

Íbúum utan Reykjavíkur hefur fjölgað hægt og bítandi síðustu ár. Nú er svo komið að ríflega hundrað þúsund íbúar búa utan Reykjavíkur. 95 prósent íbúa búa á stöðum þar sem byggðaþróun er jákvæð.

Hanna Birna þarf að svara í dag

Í dag rennur út frestur innanríkisráðherra til að svara fyrirspurnum Umboðsmanns Alþingis í tengslum við lekamálið.

Segja að íbúum stafi ekki hætta af mengun álversins

Eftirlitsaðilar og bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð segja íbúum ekki stafa hætta af flúormengun frá álveri Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði. Flúor í grasi hefur verið yfir viðmiðunarmörkum í sumar.

Tvö þúsund tonn óseld af lambakjöti fyrir sláturtíð

Minni sala á lambakjöti innanlands og utan skilar sér í stöðnun á afurðaverði til bænda. Fjölgun erlendra ferðamanna leiðir ekki af sér meiri neyslu lambakjöts. Lélegt grillsumar suðvestanlands kemur niður á sölu.

Leið hvergi betur en á Íslandi

Sex menn létust þegar sprengjusveit reyndi að aftengja ísraelska sprengju á fótboltavelli í norðurhluta Gaza í gær, þar á meðal náinn vinur formanns Íslands- Palestínu.

Segir umfjöllun fjölmiðla byggja á ósannindum

Ríkissaksóknari hefur birt lögreglumanninum í LÖKE-málinu svokallaða, Gunnari Scheving Thorsteinssyni, ákæru fyrir tvö meint brot í opinberu starfi. Hann er sakaður um að hafa flett upp nöfnum 45 kvenna í upplýsingakerfi lögregunnar, ásamt því að hafa sent félaga sínum upplýsingar um þrettán ára gamlan dreng sem hann hafði afskipti af í starfi sínu sem lögreglumaður.

Sjá næstu 50 fréttir