Fórnarlömbum nauðgana vísað frá vegna læknaskorts Snærós Sindradóttir skrifar 18. ágúst 2014 07:00 Neyðarmóttaka nauðgana er staðsett í Fossvogi og opin allan sólarhringinn. Þar fá fórnarlömb kynferðisofbeldis viðeigandi aðhlynningu. Fréttablaðið/Vilhelm Vísir/GVA Dæmi eru um að fórnarlömb kynferðisofbeldis sem leita til neyðarmóttöku í Fossvogi séu beðin um að koma aftur síðar og klára rannsókn því enginn læknir er til staðar á deildinni. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að lögreglan á Selfossi hafi keyrt fórnarlamb nauðgunar á neyðarmóttöku til rannsóknar en vegna læknaskorts hafi verið farið með fórnarlambið aftur til baka. Ekki hafi þótt tækt að bíða svo klukkustundum skipti eftir lækni á neyðarmóttöku. Réttarrannsókn var í kjölfarið gerð á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Gunnhildur Pétursdóttir, sem sinnir réttargæslu fyrir fórnarlömb kynferðisofbeldis, segir að í undantekningartilfellum geti skapast alvarlegar aðstæður. „Þetta er alls ekki nógu gott. Ótrúlegt en satt þá hefur þetta reddast og það er ekki mjög algengt að þessi staða komi upp.“Eyrún Jónsdóttir Verkefnastjóri neyðarmóttöku. Fréttablaðið/Anton BrinkHún segir að æskilegra væri að læknir væri til staðar allan sólarhringinn til að taka á móti fórnarlömbum. „Í fyrsta lagi getur verið að sýni fari forgörðum ef þau eru ekki tekin strax. Þetta getur líka haft þannig áhrif að fórnarlömbin hætta við og veigra sér við að koma aftur til að klára rannsókn. Ég var með skjólstæðing sem fór á neyðarmóttöku um morguninn og var beðinn um að koma aftur síðar. Hún var orðin örþreytt. Þetta er rosalegt álag á brotaþola.“ Eyrún Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri neyðarmóttöku, segir að ástæðuna megi rekja til þess að deildin sé einungis með lækna á bakvakt. „Þeir starfa ekki innan spítalans heldur á sínum stofum úti í bæ. Þeir eru með fullbókaða dagskrá hjá sér alla daga því það er ekki vitað hvenær svona mál koma inn.“ Hún segir að oftast leiti fórnarlömb til neyðarmóttöku um helgar eða á nóttunni. „Það eru alltaf undantekningar og það er alltaf dapurt. Það er erfitt fyrir þolendur en það vita allir sem koma að þessu, eins og lögreglan, hvernig þetta er,“ segir Eyrún. Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Fleiri fréttir Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Sjá meira
Dæmi eru um að fórnarlömb kynferðisofbeldis sem leita til neyðarmóttöku í Fossvogi séu beðin um að koma aftur síðar og klára rannsókn því enginn læknir er til staðar á deildinni. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að lögreglan á Selfossi hafi keyrt fórnarlamb nauðgunar á neyðarmóttöku til rannsóknar en vegna læknaskorts hafi verið farið með fórnarlambið aftur til baka. Ekki hafi þótt tækt að bíða svo klukkustundum skipti eftir lækni á neyðarmóttöku. Réttarrannsókn var í kjölfarið gerð á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Gunnhildur Pétursdóttir, sem sinnir réttargæslu fyrir fórnarlömb kynferðisofbeldis, segir að í undantekningartilfellum geti skapast alvarlegar aðstæður. „Þetta er alls ekki nógu gott. Ótrúlegt en satt þá hefur þetta reddast og það er ekki mjög algengt að þessi staða komi upp.“Eyrún Jónsdóttir Verkefnastjóri neyðarmóttöku. Fréttablaðið/Anton BrinkHún segir að æskilegra væri að læknir væri til staðar allan sólarhringinn til að taka á móti fórnarlömbum. „Í fyrsta lagi getur verið að sýni fari forgörðum ef þau eru ekki tekin strax. Þetta getur líka haft þannig áhrif að fórnarlömbin hætta við og veigra sér við að koma aftur til að klára rannsókn. Ég var með skjólstæðing sem fór á neyðarmóttöku um morguninn og var beðinn um að koma aftur síðar. Hún var orðin örþreytt. Þetta er rosalegt álag á brotaþola.“ Eyrún Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri neyðarmóttöku, segir að ástæðuna megi rekja til þess að deildin sé einungis með lækna á bakvakt. „Þeir starfa ekki innan spítalans heldur á sínum stofum úti í bæ. Þeir eru með fullbókaða dagskrá hjá sér alla daga því það er ekki vitað hvenær svona mál koma inn.“ Hún segir að oftast leiti fórnarlömb til neyðarmóttöku um helgar eða á nóttunni. „Það eru alltaf undantekningar og það er alltaf dapurt. Það er erfitt fyrir þolendur en það vita allir sem koma að þessu, eins og lögreglan, hvernig þetta er,“ segir Eyrún.
Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Fleiri fréttir Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Sjá meira