Fleiri fréttir

Eiga að skila 10 milljóna afgangi

Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri (LbhÍ) hefur borist staðfesting frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu um að skila eigi inn uppfærðri rekstraráætlun skólan sem geri ráð fyrir tíu milljóna króna rekstrarafgangi á þessu ári.

Fullorðnir mega tjalda í fylgd með fullorðnum

Allir þeir sem ekki eru orðnir 21 árs mega ekki tjalda á Mærudögum á Húsavík nema í fylgd með forráðamönnum. Skipuleggjandi segir málið meðal snúast um umgengni og unglingadrykkju.

Minnkandi kjörsókn viðvörun fyrir Ísland

Franskur þingmaður telur að almenningur í Frakklandi og víðar í Evrópu hafi misst trúna á stjórnmálaflokkum og kjósi því í auknum mæli þjóðernisflokka og öfga hægriflokka. Minnkandi kjörsókn sé varúðarmerki fyrir Íslendinga.

Gífurleg blóðtaka fyrir HIV-samfélagið

Framkvæmdastjóri HIV á Íslandi segir óvíst hvort að lykilinn að lækningu á veirunni hafi tapast þegar þegar tugir HIV sérfræðinga fórust með malasísku flugvélinni á fimmtudag.

140 íslenskar konur í mál vegna brjóstapúðanna

Konurnar taka þátt í hópmálsókn gegn þýska fyrirtækinu TÜV Reihnland sem bar ábyrgð á eftirliti með PIP brjóstapúðum. Málið var dómtekið í Frakklandi í dag. Þær eru meðal nokkur hundruð annarra kvenna víða úr heiminum sem eru einnig þátttakendur í málsókninni.

„Verst að missa pabba“

Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir hefur marga fjöruna sopið. Á síðustu þremur árum hefur hún gifst og skilið tvívegis, gengið í gegnum erfitt fósturlát og misst föður sinn, tónlistarmanninn Ólaf Gauk Þórhallsson.

Gott veður víða um land á morgun

Hlýjast verður á Egilsstöðum, 21 stigs hiti heiðskýrt og fimm metrar á sekúndur. Veðrið fyrir norðan verður einnig gott. Á Akureyri verður til að mynda sautján stiga hiti og logn. Á höfuðborgarsvæðinu verður léttskýjað og fimmtán stiga hiti.

Meiðsli drengsins minni en óttast var

Líðan leikmanns Snæfellsness, sem fluttur var með þyrlu landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í gær, er mun betri en talið var í fyrstu.

Fagna 800 ára afmæli Sturlu

Sturluhátíð í Dölum verður haldin um næstu helgi í tilefni þess að átta hundruð ár eru liðin frá fæðingu sagnaritarans Sturlu Þórðarsonar.

Allt á floti við Hverfisgötu

Töluvert tjón varð þegar vatn tók að flæða um gólf á tannsmíðaverkstæði við ofanverða Hverfisgötu í gærkvöldi þar sem gleymst hafði að skrúfa fyrir krana.

Hótelhrappurinn í haldi

Maðurinn reyndist vera á stolnu reiðhjóli en undanfarnar tvær vikur hefur maðurinn verið handtekinn daglega fyrir þjófnaði og veitingasvik víðsvegar í miðborginni.

Vill taka aftur yfir heilsugæsluna

Vilji er til þess hjá heilbrigðisráðherra að taka aftur yfir rekstur heilsugæslunnar á Akureyri ef marka má bréf ráðuneytisins til Akureyrarkaupstaðar.

Bilun á Vísi

Rétt fyrir hádegi fóru bilanir að gera vart við sig í vélarsal Advania, sem hýsir Vísi.

Alþingi mun staðfesta skipun dómara við nýtt millidómstig - Landsrétt

Stefnt er að því að nýtt millidómstig, sem tekið verður upp á Íslandi, muni bera heitið Landsréttur. Verður það sérstakur áfrýjunardómstóll fyrir allt landið sem mun létta þunganum á Hæstarétti ef tillögur nefndar sem vinna frumvarp um málið ná fram að ganga. Alþingi mun þurfa að staðfesta skipun 15 dómara við hinn nýja dómstól sem er alveg ný aðferðafræði við skipun dómara hér á landi.

Týndist í sólarhring og gaut ellefu hvolpum á meðan

Labrador tíkin Salka kom eigendum sínum á Vatnsenda í Flóahreppi heldur betur á óvart þegar hún lét sig hverfa í sólarhring í vikunni og mætti síðan aftur heim nýbúin að gjóta ellefu hvolpum í bæli undir grenitré við bæinn.

Þrjár líkamsárásir í Reykjavík í nótt

Lögreglan hafði í nógu snúast í miðborg Reykjavíkur í nótt þar sem þrjár líkamsárásir komu upp. Einnig voru fjórir ökumenn teknir undir áhrifum áfengis eða vímuefna.

Skógræktarmenn gleðjast yfir miklum trjávexti

Skógræktarmenn gleðjast yfir sumrinu því trjávöxtur hefur víða verið ævintýralega mikill eins og hjá víðitegundunum en þar er ekki óalgengt að nýjar greinar séu orðnar 50 sentímetra langar og allt upp í meter. Þá hefur þessi mikli vöxtur mjög góð áhrif á kolefnisbindingu.

Hvernig virkar eldflaugakerfið sem skaut niður flug MH17?

Sönnunargögnin hrannast upp um óbeina aðild Rússa að því þegar farþegaþota Malaysian Airlines var skotin niður yfir Úkraínu. Til er hljóðupptaka af samtali leiðtoga aðskilnaðarsinna og rússnesks embættismanns sem bendlar málið við Rússa. Þotan var skotin niður með tæknilega fullkomnu eldflugakerfi.

Lynghænuegg, hindber, biblíukökur og hrossabjúgu slá í gegn

Lynghænuegg, hindber, biblíukökur, hrossabjúgu, reykt bleikja og nýtt og ferskt brakandi grænmeti er meðal þess sem framhaldsskólakennari og prestur á Selfossi eru með í Fjallkonunni, ársgamalli verslun, sem slegið hefur í gegn á staðnum.

Votviðrið setti strik í reikninginn

Margrét Erla Maack gefur lítið fyrir ásakanir Hundavinafélagsins á Klambratúni. Sirkus Íslands hafi verið í fullum samskiptum við Reykjavíkurborg og búist er við grasið vaxi aftur í skeifunni á næstu tveimur vikum.

Handtekinn á hverri nóttu

Lögreglan þurfti að hafa afskipti af manni í nótt sem hefur verið staðinn að þjófnaði á hverri nóttu undanfarnar tvær vikur

Sjá næstu 50 fréttir