Fleiri fréttir Eiga að skila 10 milljóna afgangi Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri (LbhÍ) hefur borist staðfesting frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu um að skila eigi inn uppfærðri rekstraráætlun skólan sem geri ráð fyrir tíu milljóna króna rekstrarafgangi á þessu ári. 22.7.2014 07:00 Vinir stofna minningarsjóð til heiðurs Ástu Stefánsdóttur Markmið sjóðsins er að vinna að hugðarefnum Ástu ásamt því að styrkja Landsbjörgu og björgunarsveitirnar um hinar dreifðu byggðir landsins. 21.7.2014 22:47 Skítur og skeini við Laufskálavörðu „Þarf virkilega að setja upp klósett alls staðar?“ spyr leiðsögumaður sem gekk fram á óþrifnaðinn. 21.7.2014 22:09 Fullorðnir mega tjalda í fylgd með fullorðnum Allir þeir sem ekki eru orðnir 21 árs mega ekki tjalda á Mærudögum á Húsavík nema í fylgd með forráðamönnum. Skipuleggjandi segir málið meðal snúast um umgengni og unglingadrykkju. 21.7.2014 21:00 Minnkandi kjörsókn viðvörun fyrir Ísland Franskur þingmaður telur að almenningur í Frakklandi og víðar í Evrópu hafi misst trúna á stjórnmálaflokkum og kjósi því í auknum mæli þjóðernisflokka og öfga hægriflokka. Minnkandi kjörsókn sé varúðarmerki fyrir Íslendinga. 21.7.2014 21:00 Gífurleg blóðtaka fyrir HIV-samfélagið Framkvæmdastjóri HIV á Íslandi segir óvíst hvort að lykilinn að lækningu á veirunni hafi tapast þegar þegar tugir HIV sérfræðinga fórust með malasísku flugvélinni á fimmtudag. 21.7.2014 20:00 140 íslenskar konur í mál vegna brjóstapúðanna Konurnar taka þátt í hópmálsókn gegn þýska fyrirtækinu TÜV Reihnland sem bar ábyrgð á eftirliti með PIP brjóstapúðum. Málið var dómtekið í Frakklandi í dag. Þær eru meðal nokkur hundruð annarra kvenna víða úr heiminum sem eru einnig þátttakendur í málsókninni. 21.7.2014 19:15 „Verst að missa pabba“ Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir hefur marga fjöruna sopið. Á síðustu þremur árum hefur hún gifst og skilið tvívegis, gengið í gegnum erfitt fósturlát og misst föður sinn, tónlistarmanninn Ólaf Gauk Þórhallsson. 21.7.2014 18:24 Sækir um stöðu bæjarstjóra 22 ára: „Þetta er spennandi tækifæri“ „Mönnum þykir ábyggilega þægilegra að sitja bara í gamla farinu,“ segir Ásgeir Elvar Garðarsson, viðskiptafræðingur. 21.7.2014 18:00 Segja stöðvun gjaldheimtu vera óskynsamlega og ferðaþjónustunni í óhag Landeigendafélag Reykjahlíðar biðlar til ferðaþjónustufyrirtækja að fara ekki með hópa á hverasvæðin austan Námafjalls og við Leirhjnúk. 21.7.2014 17:54 Fékk týndan síma aftur og flottar myndir Ferðamaður hér á landi segir frá því á síðunni Reddit að hann hafi týnt símanum sínum, eða honum hafi verið stolið, í Reykjavík. 21.7.2014 16:50 Ólafur Ragnar sendir samúðarkveðjur vegna MH17 Forseti Íslands hefur sent kveðjur til Vilhjálms Alexanders Hollandskonungs og Yang di-Pertuan Agong, konungs Malasíu. 21.7.2014 16:14 Móðir drengsins: „Erum í spennufalli“ Móðir drengs sem ráðist var á í fótboltaleik á Snæfellsnesi í gær segir honum líða bærilega. 21.7.2014 15:30 Hitabeltisveður í Bretlandi Breska veðurstofan spáir áframhaldandi hita og þrumuveðri. 21.7.2014 15:01 Gott veður víða um land á morgun Hlýjast verður á Egilsstöðum, 21 stigs hiti heiðskýrt og fimm metrar á sekúndur. Veðrið fyrir norðan verður einnig gott. Á Akureyri verður til að mynda sautján stiga hiti og logn. Á höfuðborgarsvæðinu verður léttskýjað og fimmtán stiga hiti. 21.7.2014 14:16 Líkamsárás í fótbolta: Sjálfkært vegna alvarleika árásarinnar Leikmaður Sindra, sem fæddur er 1998, er grunaður um að hafa kýlt mótherja sinn í liði Snæfellsness og sparkað svo í höfuðið á honum þar sem hann lá á jörðinni. 21.7.2014 13:42 Úrkomumet falla á Norðurlandi Nokkrir staðir hafa þegar fengið meiri rigningu en í nokkrum öðrum júlímánuði. 21.7.2014 12:14 Meiðsli drengsins minni en óttast var Líðan leikmanns Snæfellsness, sem fluttur var með þyrlu landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í gær, er mun betri en talið var í fyrstu. 21.7.2014 11:34 Tuttugu og einn vill verða bæjarstjóri í Reykjanesbæ Fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi, framkvæmdastjóri Norðurþings og fyrrverandi framkvæmdastjóri WOW air eru á meðal umsækjenda. 21.7.2014 11:26 Handtekinn daglega í tvær vikur: „Því miður hefur ekki tekist að leysa úr vanda hans“ Stöðvarstjóri lögreglu segir að úrræði þurfi að finnast fyrir mann sem ítrekað hefur verið handtekinn fyrir þjófnað og veitingasvik. 21.7.2014 11:05 Fagna 800 ára afmæli Sturlu Sturluhátíð í Dölum verður haldin um næstu helgi í tilefni þess að átta hundruð ár eru liðin frá fæðingu sagnaritarans Sturlu Þórðarsonar. 21.7.2014 10:07 Allt á floti við Hverfisgötu Töluvert tjón varð þegar vatn tók að flæða um gólf á tannsmíðaverkstæði við ofanverða Hverfisgötu í gærkvöldi þar sem gleymst hafði að skrúfa fyrir krana. 21.7.2014 08:46 Hótelhrappurinn í haldi Maðurinn reyndist vera á stolnu reiðhjóli en undanfarnar tvær vikur hefur maðurinn verið handtekinn daglega fyrir þjófnaði og veitingasvik víðsvegar í miðborginni. 21.7.2014 08:44 Farartæki súpa minna bensín en áður Verð á bensíni og dísilolíu hefur ekki hækkað á heimsmarkaði núna, eins og venjulega gerist þegar líða tekur á júlí mánuð. 21.7.2014 08:38 Bandarískir ferðamenn hólpnir úr villu Tveir bandarískir ferðamenn skiluðu sér heilir á húfi niður á Hesteyri við Jökulfirði í Ísafjarðardjúpi seint í gærkvöldi. 21.7.2014 08:23 Vill taka aftur yfir heilsugæsluna Vilji er til þess hjá heilbrigðisráðherra að taka aftur yfir rekstur heilsugæslunnar á Akureyri ef marka má bréf ráðuneytisins til Akureyrarkaupstaðar. 21.7.2014 07:00 Bilun á Vísi Rétt fyrir hádegi fóru bilanir að gera vart við sig í vélarsal Advania, sem hýsir Vísi. 20.7.2014 23:45 Alþingi mun staðfesta skipun dómara við nýtt millidómstig - Landsrétt Stefnt er að því að nýtt millidómstig, sem tekið verður upp á Íslandi, muni bera heitið Landsréttur. Verður það sérstakur áfrýjunardómstóll fyrir allt landið sem mun létta þunganum á Hæstarétti ef tillögur nefndar sem vinna frumvarp um málið ná fram að ganga. Alþingi mun þurfa að staðfesta skipun 15 dómara við hinn nýja dómstól sem er alveg ný aðferðafræði við skipun dómara hér á landi. 20.7.2014 18:52 Slagsmál brutust út á knattspyrnuleik á Snæfellsnesi Flytja þurfti fótboltamann með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann vegna alvarlegra áverka. 20.7.2014 18:34 Símamótið gekk vel þrátt fyrir votviðri Endurskipuleggja þurfti hluta leikjanna á fótboltamótinu sem aldrei hefur verið fjölmennara. 20.7.2014 18:25 Týndist í sólarhring og gaut ellefu hvolpum á meðan Labrador tíkin Salka kom eigendum sínum á Vatnsenda í Flóahreppi heldur betur á óvart þegar hún lét sig hverfa í sólarhring í vikunni og mætti síðan aftur heim nýbúin að gjóta ellefu hvolpum í bæli undir grenitré við bæinn. 20.7.2014 15:07 Þrjár líkamsárásir í Reykjavík í nótt Lögreglan hafði í nógu snúast í miðborg Reykjavíkur í nótt þar sem þrjár líkamsárásir komu upp. Einnig voru fjórir ökumenn teknir undir áhrifum áfengis eða vímuefna. 20.7.2014 10:10 Erill hjá lögreglu í Hafnarfirði og Kópavogi Erilsamt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og var í nógu að snúast í Hafnarfirði og Kópavogi. 20.7.2014 09:45 Skógræktarmenn gleðjast yfir miklum trjávexti Skógræktarmenn gleðjast yfir sumrinu því trjávöxtur hefur víða verið ævintýralega mikill eins og hjá víðitegundunum en þar er ekki óalgengt að nýjar greinar séu orðnar 50 sentímetra langar og allt upp í meter. Þá hefur þessi mikli vöxtur mjög góð áhrif á kolefnisbindingu. 19.7.2014 23:08 Hvernig virkar eldflaugakerfið sem skaut niður flug MH17? Sönnunargögnin hrannast upp um óbeina aðild Rússa að því þegar farþegaþota Malaysian Airlines var skotin niður yfir Úkraínu. Til er hljóðupptaka af samtali leiðtoga aðskilnaðarsinna og rússnesks embættismanns sem bendlar málið við Rússa. Þotan var skotin niður með tæknilega fullkomnu eldflugakerfi. 19.7.2014 20:51 Lynghænuegg, hindber, biblíukökur og hrossabjúgu slá í gegn Lynghænuegg, hindber, biblíukökur, hrossabjúgu, reykt bleikja og nýtt og ferskt brakandi grænmeti er meðal þess sem framhaldsskólakennari og prestur á Selfossi eru með í Fjallkonunni, ársgamalli verslun, sem slegið hefur í gegn á staðnum. 19.7.2014 20:29 Útilokað fyrir Nubo að kaupa Grímsstaði ef nýjar tillögur ná fram að ganga Nefnd innanríkisráðherra leggur til hertar reglur um heimildir útlendinga utan EES til að kaupa fasteignir í dreifbýli hér á landi. Tillögurnar útiloka eignarhald þeirra á fasteignum í atvinnustarfsemi í dreifbýli og miða að því að verja hagsmuni framtíðarkynslóða. 19.7.2014 17:21 Tveir sendifulltrúar Rauða krossins á Íslandi taka þátt í baráttunni gegn ebólu í Síerra Leone Magna Björk Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur og Elín Jónasdóttir sálfræðingur munu starfa í Síerra Leone á vegum Alþjóða Rauða krossins, sem meðal annars einbeitir sér að því að fræða almenning um smitleiðir ebólu og leiðir til að koma í veg fyrir smit. 19.7.2014 17:13 Skipið verður dregið til Hafnarfjarðar Þrír menn voru um borð en skipið var statt skammt undan Dritvík á Snæfellsnesi 19.7.2014 16:11 Votviðrið setti strik í reikninginn Margrét Erla Maack gefur lítið fyrir ásakanir Hundavinafélagsins á Klambratúni. Sirkus Íslands hafi verið í fullum samskiptum við Reykjavíkurborg og búist er við grasið vaxi aftur í skeifunni á næstu tveimur vikum. 19.7.2014 15:47 Ríkið greiðir tvær milljónir vegna uppsagnar Ákvörðun ráðherra var talin hafa kastað rýrð á orðstír ráðuneytisstjórans fyrrverandi. 19.7.2014 14:57 Viðbrögð forystumanna til marks um fullan stuðning við „íslamafóbískan áróður“ Hreiðar Eiríksson sem skipaði fimmta sæti á lista Framsóknarflokksins og flugvallarvina í síðastliðnum borgarstjórnarkosningum, hefur sagt sig úr flokknum. 19.7.2014 14:16 Klambratún illa farið eftir sýningar Sirkuss Íslands Meðlimir Hundavinafélagsins á Klambratúni hafa kvartað við borgaryfirvöld vegna drullusvaðsins sem myndast hefur á túninu. 19.7.2014 12:08 Eftirlitsmenn halda aftur á vettvang Úkraínsk stjórnvöld segja aðskilnaðarsinna spilla vettvangi og eyðileggja sönnungargön 19.7.2014 10:13 Handtekinn á hverri nóttu Lögreglan þurfti að hafa afskipti af manni í nótt sem hefur verið staðinn að þjófnaði á hverri nóttu undanfarnar tvær vikur 19.7.2014 09:33 Sjá næstu 50 fréttir
Eiga að skila 10 milljóna afgangi Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri (LbhÍ) hefur borist staðfesting frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu um að skila eigi inn uppfærðri rekstraráætlun skólan sem geri ráð fyrir tíu milljóna króna rekstrarafgangi á þessu ári. 22.7.2014 07:00
Vinir stofna minningarsjóð til heiðurs Ástu Stefánsdóttur Markmið sjóðsins er að vinna að hugðarefnum Ástu ásamt því að styrkja Landsbjörgu og björgunarsveitirnar um hinar dreifðu byggðir landsins. 21.7.2014 22:47
Skítur og skeini við Laufskálavörðu „Þarf virkilega að setja upp klósett alls staðar?“ spyr leiðsögumaður sem gekk fram á óþrifnaðinn. 21.7.2014 22:09
Fullorðnir mega tjalda í fylgd með fullorðnum Allir þeir sem ekki eru orðnir 21 árs mega ekki tjalda á Mærudögum á Húsavík nema í fylgd með forráðamönnum. Skipuleggjandi segir málið meðal snúast um umgengni og unglingadrykkju. 21.7.2014 21:00
Minnkandi kjörsókn viðvörun fyrir Ísland Franskur þingmaður telur að almenningur í Frakklandi og víðar í Evrópu hafi misst trúna á stjórnmálaflokkum og kjósi því í auknum mæli þjóðernisflokka og öfga hægriflokka. Minnkandi kjörsókn sé varúðarmerki fyrir Íslendinga. 21.7.2014 21:00
Gífurleg blóðtaka fyrir HIV-samfélagið Framkvæmdastjóri HIV á Íslandi segir óvíst hvort að lykilinn að lækningu á veirunni hafi tapast þegar þegar tugir HIV sérfræðinga fórust með malasísku flugvélinni á fimmtudag. 21.7.2014 20:00
140 íslenskar konur í mál vegna brjóstapúðanna Konurnar taka þátt í hópmálsókn gegn þýska fyrirtækinu TÜV Reihnland sem bar ábyrgð á eftirliti með PIP brjóstapúðum. Málið var dómtekið í Frakklandi í dag. Þær eru meðal nokkur hundruð annarra kvenna víða úr heiminum sem eru einnig þátttakendur í málsókninni. 21.7.2014 19:15
„Verst að missa pabba“ Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir hefur marga fjöruna sopið. Á síðustu þremur árum hefur hún gifst og skilið tvívegis, gengið í gegnum erfitt fósturlát og misst föður sinn, tónlistarmanninn Ólaf Gauk Þórhallsson. 21.7.2014 18:24
Sækir um stöðu bæjarstjóra 22 ára: „Þetta er spennandi tækifæri“ „Mönnum þykir ábyggilega þægilegra að sitja bara í gamla farinu,“ segir Ásgeir Elvar Garðarsson, viðskiptafræðingur. 21.7.2014 18:00
Segja stöðvun gjaldheimtu vera óskynsamlega og ferðaþjónustunni í óhag Landeigendafélag Reykjahlíðar biðlar til ferðaþjónustufyrirtækja að fara ekki með hópa á hverasvæðin austan Námafjalls og við Leirhjnúk. 21.7.2014 17:54
Fékk týndan síma aftur og flottar myndir Ferðamaður hér á landi segir frá því á síðunni Reddit að hann hafi týnt símanum sínum, eða honum hafi verið stolið, í Reykjavík. 21.7.2014 16:50
Ólafur Ragnar sendir samúðarkveðjur vegna MH17 Forseti Íslands hefur sent kveðjur til Vilhjálms Alexanders Hollandskonungs og Yang di-Pertuan Agong, konungs Malasíu. 21.7.2014 16:14
Móðir drengsins: „Erum í spennufalli“ Móðir drengs sem ráðist var á í fótboltaleik á Snæfellsnesi í gær segir honum líða bærilega. 21.7.2014 15:30
Hitabeltisveður í Bretlandi Breska veðurstofan spáir áframhaldandi hita og þrumuveðri. 21.7.2014 15:01
Gott veður víða um land á morgun Hlýjast verður á Egilsstöðum, 21 stigs hiti heiðskýrt og fimm metrar á sekúndur. Veðrið fyrir norðan verður einnig gott. Á Akureyri verður til að mynda sautján stiga hiti og logn. Á höfuðborgarsvæðinu verður léttskýjað og fimmtán stiga hiti. 21.7.2014 14:16
Líkamsárás í fótbolta: Sjálfkært vegna alvarleika árásarinnar Leikmaður Sindra, sem fæddur er 1998, er grunaður um að hafa kýlt mótherja sinn í liði Snæfellsness og sparkað svo í höfuðið á honum þar sem hann lá á jörðinni. 21.7.2014 13:42
Úrkomumet falla á Norðurlandi Nokkrir staðir hafa þegar fengið meiri rigningu en í nokkrum öðrum júlímánuði. 21.7.2014 12:14
Meiðsli drengsins minni en óttast var Líðan leikmanns Snæfellsness, sem fluttur var með þyrlu landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í gær, er mun betri en talið var í fyrstu. 21.7.2014 11:34
Tuttugu og einn vill verða bæjarstjóri í Reykjanesbæ Fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi, framkvæmdastjóri Norðurþings og fyrrverandi framkvæmdastjóri WOW air eru á meðal umsækjenda. 21.7.2014 11:26
Handtekinn daglega í tvær vikur: „Því miður hefur ekki tekist að leysa úr vanda hans“ Stöðvarstjóri lögreglu segir að úrræði þurfi að finnast fyrir mann sem ítrekað hefur verið handtekinn fyrir þjófnað og veitingasvik. 21.7.2014 11:05
Fagna 800 ára afmæli Sturlu Sturluhátíð í Dölum verður haldin um næstu helgi í tilefni þess að átta hundruð ár eru liðin frá fæðingu sagnaritarans Sturlu Þórðarsonar. 21.7.2014 10:07
Allt á floti við Hverfisgötu Töluvert tjón varð þegar vatn tók að flæða um gólf á tannsmíðaverkstæði við ofanverða Hverfisgötu í gærkvöldi þar sem gleymst hafði að skrúfa fyrir krana. 21.7.2014 08:46
Hótelhrappurinn í haldi Maðurinn reyndist vera á stolnu reiðhjóli en undanfarnar tvær vikur hefur maðurinn verið handtekinn daglega fyrir þjófnaði og veitingasvik víðsvegar í miðborginni. 21.7.2014 08:44
Farartæki súpa minna bensín en áður Verð á bensíni og dísilolíu hefur ekki hækkað á heimsmarkaði núna, eins og venjulega gerist þegar líða tekur á júlí mánuð. 21.7.2014 08:38
Bandarískir ferðamenn hólpnir úr villu Tveir bandarískir ferðamenn skiluðu sér heilir á húfi niður á Hesteyri við Jökulfirði í Ísafjarðardjúpi seint í gærkvöldi. 21.7.2014 08:23
Vill taka aftur yfir heilsugæsluna Vilji er til þess hjá heilbrigðisráðherra að taka aftur yfir rekstur heilsugæslunnar á Akureyri ef marka má bréf ráðuneytisins til Akureyrarkaupstaðar. 21.7.2014 07:00
Bilun á Vísi Rétt fyrir hádegi fóru bilanir að gera vart við sig í vélarsal Advania, sem hýsir Vísi. 20.7.2014 23:45
Alþingi mun staðfesta skipun dómara við nýtt millidómstig - Landsrétt Stefnt er að því að nýtt millidómstig, sem tekið verður upp á Íslandi, muni bera heitið Landsréttur. Verður það sérstakur áfrýjunardómstóll fyrir allt landið sem mun létta þunganum á Hæstarétti ef tillögur nefndar sem vinna frumvarp um málið ná fram að ganga. Alþingi mun þurfa að staðfesta skipun 15 dómara við hinn nýja dómstól sem er alveg ný aðferðafræði við skipun dómara hér á landi. 20.7.2014 18:52
Slagsmál brutust út á knattspyrnuleik á Snæfellsnesi Flytja þurfti fótboltamann með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann vegna alvarlegra áverka. 20.7.2014 18:34
Símamótið gekk vel þrátt fyrir votviðri Endurskipuleggja þurfti hluta leikjanna á fótboltamótinu sem aldrei hefur verið fjölmennara. 20.7.2014 18:25
Týndist í sólarhring og gaut ellefu hvolpum á meðan Labrador tíkin Salka kom eigendum sínum á Vatnsenda í Flóahreppi heldur betur á óvart þegar hún lét sig hverfa í sólarhring í vikunni og mætti síðan aftur heim nýbúin að gjóta ellefu hvolpum í bæli undir grenitré við bæinn. 20.7.2014 15:07
Þrjár líkamsárásir í Reykjavík í nótt Lögreglan hafði í nógu snúast í miðborg Reykjavíkur í nótt þar sem þrjár líkamsárásir komu upp. Einnig voru fjórir ökumenn teknir undir áhrifum áfengis eða vímuefna. 20.7.2014 10:10
Erill hjá lögreglu í Hafnarfirði og Kópavogi Erilsamt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og var í nógu að snúast í Hafnarfirði og Kópavogi. 20.7.2014 09:45
Skógræktarmenn gleðjast yfir miklum trjávexti Skógræktarmenn gleðjast yfir sumrinu því trjávöxtur hefur víða verið ævintýralega mikill eins og hjá víðitegundunum en þar er ekki óalgengt að nýjar greinar séu orðnar 50 sentímetra langar og allt upp í meter. Þá hefur þessi mikli vöxtur mjög góð áhrif á kolefnisbindingu. 19.7.2014 23:08
Hvernig virkar eldflaugakerfið sem skaut niður flug MH17? Sönnunargögnin hrannast upp um óbeina aðild Rússa að því þegar farþegaþota Malaysian Airlines var skotin niður yfir Úkraínu. Til er hljóðupptaka af samtali leiðtoga aðskilnaðarsinna og rússnesks embættismanns sem bendlar málið við Rússa. Þotan var skotin niður með tæknilega fullkomnu eldflugakerfi. 19.7.2014 20:51
Lynghænuegg, hindber, biblíukökur og hrossabjúgu slá í gegn Lynghænuegg, hindber, biblíukökur, hrossabjúgu, reykt bleikja og nýtt og ferskt brakandi grænmeti er meðal þess sem framhaldsskólakennari og prestur á Selfossi eru með í Fjallkonunni, ársgamalli verslun, sem slegið hefur í gegn á staðnum. 19.7.2014 20:29
Útilokað fyrir Nubo að kaupa Grímsstaði ef nýjar tillögur ná fram að ganga Nefnd innanríkisráðherra leggur til hertar reglur um heimildir útlendinga utan EES til að kaupa fasteignir í dreifbýli hér á landi. Tillögurnar útiloka eignarhald þeirra á fasteignum í atvinnustarfsemi í dreifbýli og miða að því að verja hagsmuni framtíðarkynslóða. 19.7.2014 17:21
Tveir sendifulltrúar Rauða krossins á Íslandi taka þátt í baráttunni gegn ebólu í Síerra Leone Magna Björk Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur og Elín Jónasdóttir sálfræðingur munu starfa í Síerra Leone á vegum Alþjóða Rauða krossins, sem meðal annars einbeitir sér að því að fræða almenning um smitleiðir ebólu og leiðir til að koma í veg fyrir smit. 19.7.2014 17:13
Skipið verður dregið til Hafnarfjarðar Þrír menn voru um borð en skipið var statt skammt undan Dritvík á Snæfellsnesi 19.7.2014 16:11
Votviðrið setti strik í reikninginn Margrét Erla Maack gefur lítið fyrir ásakanir Hundavinafélagsins á Klambratúni. Sirkus Íslands hafi verið í fullum samskiptum við Reykjavíkurborg og búist er við grasið vaxi aftur í skeifunni á næstu tveimur vikum. 19.7.2014 15:47
Ríkið greiðir tvær milljónir vegna uppsagnar Ákvörðun ráðherra var talin hafa kastað rýrð á orðstír ráðuneytisstjórans fyrrverandi. 19.7.2014 14:57
Viðbrögð forystumanna til marks um fullan stuðning við „íslamafóbískan áróður“ Hreiðar Eiríksson sem skipaði fimmta sæti á lista Framsóknarflokksins og flugvallarvina í síðastliðnum borgarstjórnarkosningum, hefur sagt sig úr flokknum. 19.7.2014 14:16
Klambratún illa farið eftir sýningar Sirkuss Íslands Meðlimir Hundavinafélagsins á Klambratúni hafa kvartað við borgaryfirvöld vegna drullusvaðsins sem myndast hefur á túninu. 19.7.2014 12:08
Eftirlitsmenn halda aftur á vettvang Úkraínsk stjórnvöld segja aðskilnaðarsinna spilla vettvangi og eyðileggja sönnungargön 19.7.2014 10:13
Handtekinn á hverri nóttu Lögreglan þurfti að hafa afskipti af manni í nótt sem hefur verið staðinn að þjófnaði á hverri nóttu undanfarnar tvær vikur 19.7.2014 09:33
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent