Fleiri fréttir Árekstur á Höfðabakka Tveir bílar skullu saman á Höfðabakka við Húsgagnahöllina nú fyrir stundu. Að sögn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru fimm í bílunum og voru tveir fluttir á slysadeild til skoðunar. 18.7.2014 21:04 ESB lítur enn á Ísland sem umsóknarríki Talsmaður stækkunarstjóra Evrópusambandsins segir sambandið reiðubúið að taka upp aðildarviðræður hvenær sem íslensk stjórnvöld kunni að óska þess. 18.7.2014 19:30 Úrkoma alla daga nema tvo í júní Eftirspurn eftir sólarlandaferðum hefur aukist mjög mikið á undanförnum dögum. Sólskinsstundir í Reykjavík hafa ekki verið færri í 19 ár og úrkoman hefur ekki verði meiri síðan samfelldar mælingar hófust árið 1920, segja tölur Veðurstofu Íslands. 18.7.2014 18:21 Framkvæmdastjórinn í Fríhöfninni vill verða bæjarstjóri 30 sóttu um stöðu bæjarstjóra í Hafnarfirði en umsóknarfrestur rann út sunnudaginn 13. júlí. Tveir drógu umsókn sína til baka. 18.7.2014 16:33 Stanslaus vinnsla og löndunarbið á Vopnafirði Umsvifin í þessu fullkomnasta uppsjávar- fiskiðjuveri á landinu hafa aldrei verið meiri á þessum árstíma. 18.7.2014 15:00 1900 stelpur sparka í bolta í Kópavogi Metþátttaka er í mótinu sem fagnar þrjátíu ára afmæli sínu um þessar mundir. 18.7.2014 14:59 Lesendur Vísis senda flottar myndir af uglum Lesendur Vísis voru í gær hvattir til þess að senda inn myndir af uglum á Íslandi. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. 18.7.2014 14:47 Staðfesta að líkið er af Ástu Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur staðfest að lík konu sem fannst síðastliðinn þriðjudag í Bleiksárgljúri hafi verið af Ástu Stefánsdóttur sem leitað hafði verið frá 10. júní síðastliðinn. 18.7.2014 14:07 Bjargað úr 70 ára gömlu flaki Landhelgisgæslan heldur í sumar áfram sérverkefni sem felst í aðstoð við að bjarga líkamsleifum áhafnar bandarískrar björgunarflugvélar sem fórst fyrir 70 árum á Grænlandsjökli. 18.7.2014 13:30 Mesta hörmung í flugsögu Hollands Forsætisráðherra Úkraínu fullyrðir að rússneskir hryðjuverkamenn hafi skotið farþegaþotu Malaysina flugfélagsins niður. Forsætisráðherra Hollands krefst ítarlegra alþjóðlegrar rannsóknar. 18.7.2014 12:20 Líkfundur á Landmannaafrétti Leit að Nathan Foley Mendelssohn hófst þann 27. septbember í fyrra og leituðu á tímabili um 200 björgunarsveitarmenn að honum. 18.7.2014 11:55 Nýr sveitarstjóri Flóahrepps Eydís Þ. Indriðadóttir hefur verið ráðinn sveitarstjóri Flóahrepps frá og með 1. ágúst n.k. úr hópi 38 umsækjenda. 18.7.2014 11:33 Hlýjast á norðausturlandi um helgina Líklegt er að rofi til á vesturhluta lands á sunnudegi. 18.7.2014 11:30 Kiðjaberg að kikna vegna rigninga Golfarar eru að gefast upp á rigningunni og er rekstur golfvallarins að Kiðjabergi kominn af þolmörkum. 18.7.2014 11:23 Engar vísbendingar um Íslendinga um borð Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins segir að ekkert bendi til þess að Íslendingur hafi verið um um borð í vél Malaysia Airlines sem var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær. 18.7.2014 09:58 Framhaldið er í höndum Íslands Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) er reiðubúin að hefja aftur aðildarviðræður við Ísland, kjósi Íslendingar að gera það. Þetta kemur fram í svari sendiráðs ESB við fyrirspurn Fréttablaðsins. 18.7.2014 09:00 Bæjarstjóri fagnar áfrýjun Síldarvinnslan hefur áfrýjað máli sem Vestmannaeyjabær höfðaði gegn félaginu til efnda á forkaupsrétti sveitarfélagsins þegar bátar og aflaheimildir Bergs-Hugins voru seld frá Vestmannaeyjum í lok ágúst 2012. 18.7.2014 09:00 Fann kettlinga í kassa í Heiðmörk Búið er að kæra eigendur þeirra til Matvælastofnunar. 18.7.2014 08:30 Vilja loka landinu fyrir ferðamönnum Sýslumaðurinn á Húsavík lagði í gær lögbann á gjaldtöku Landeigenda Reykjahlíðar ehf. á tveimur stöðum í landi sínu. Gerðarbeiðendur eru einnig landeigendur. "Þeir eru aðeins að hugsa um eigin hag,“ segir Ólafur H. Jónssson. 18.7.2014 08:00 Hafa áhyggjur af auðri blokk Íbúasamtökum Raufarhafnar ofbýður ástandið á einu blokk bæjarins sem hefur staðið auð í nokkur ár. 18.7.2014 08:00 Árásin á Grundarfirði: Haldið sofandi í öndunarvél Tveir karlmenn úrskurðaðir í allt að viku gæsluvarðhald vegna rannsóknar á fólskulegri líkamsárás á karlmann á þrítugsaldri á hafnarsvæðinu í Grundarfirði í fyrrinótt. 18.7.2014 07:53 Íbúarnir telja beð auka hættu Íbúar í Hvassahrauni í Grindavík hafa afhent skipulags- og umhverfisnefnd undirskriftalista þar sem mótmælt er uppsetningu á gróðurbeðum í götunni. 18.7.2014 07:45 Yfir fjörutíu íbúðir standa tómar Mikill fjöldi íbúða í eigu Íbúðalánasjóðs er ónýttur á meðan mikill skortur er á leiguíbúðum. 18.7.2014 07:30 Bæjarstjóri fær áttatíu milljónir á fjórum árum Fulltrúar Samfylkingar og Framsóknarflokks í minnihluta í bæjarráði Árborgar segja nýjan ráðningarsamning við Ástu Stefánsdóttur, framkvæmdastjóra sveitarfélagsins, þýða greiðslur til hennar upp á 1,6 milljónir króna á mánuði. 18.7.2014 07:00 Biðst afsökunar á sex milljóna króna villu "Vinir Skálholts“ segja kirkjuna greiða skuldir óreiðumanna í Þorláksbúð. Ólíkt því sem framkvæmdastjóri Kirkjuráðs sagði í Fréttablaðinu hafi kirkjan áður lagt fé í verkið. Framkvæmdastjórinn biðst afsökunar á því. 18.7.2014 07:00 Aðildarviðræður gætu hafist á ný Sendiráð ESB á Íslandi áréttar að framkvæmdastjórn ESB sé reiðubúin að hefja á ný aðildarviðræður við Ísland, komi um það ósk héðan. Nýr forseti framkvæmdastjórnarinnar segir ný ríki ekki bætast við næstu fimm ár. 18.7.2014 00:01 Rændu Pétursbúð með hafnaboltakylfu og sprautunál Tveir grímuklæddir menn vopnaðir hafnaboltakylfu og sprautunál rændu Pétursbúð í Vesturbæ Reykjavíkur á ellefta tímanum í kvöld. 17.7.2014 22:49 Skipið laust af strandstað Um 100 metra langt skip er strandað fyrir utan Grundarfjörð og hefur Björgunarsveitin Klakkur verið kölluð út vegna strandsins. Enginn um borð er talinn í hættu. 17.7.2014 19:23 Karlmaður handtekinn í Vesturbænum Karlmaður grunaður um húsbrot, eignarspjöll og vopnalagabrot var handtekinn við Nesveg í Vesturbæ í dag. 17.7.2014 16:12 21 stigs hiti á Egilsstöðum Það má með sanni segja að Austfirðingar njóti sumarsins í dag en þar er 21 stigs hiti auk þess sem varla hreyfir vind. 17.7.2014 15:04 Gæfur minkur heilsaði upp á veiðimenn Minkurinn þáði litla bleikju sem hann hefur væntanlega farið með í grenið sitt. 17.7.2014 14:57 Varaþingmaður Framsóknar hættir vegna moskumálsins Þorsteinn Magnússon, varaþingmaður Framsóknarflokksins, segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson ekki hafa tekið á moskumálinu með nógu afgerandi hætti. "Verða orð hans vart skilin öðruvísi en hann hafi ekkert við umræddan málflutning framboðsins að athuga.“ 17.7.2014 14:38 Segir mannlegan þátt flutnings fiskistofu dapurlegan Eyþór Björnsson fiskistofustjóri á ekki von á því að margir fylgi fordæmi hans og flytji til Akureyrar. 17.7.2014 14:15 Össur segir ESB umsókn í fullu gildi Össur Skarphéðinsson segir afstöðu Jean-Claude Juncker passa Íslendingum vel. Ný ríkisstjórn geti klárað aðildarviðræður innan fimm ára. 17.7.2014 13:15 Smálaxinn lætur sig vanta Nú stefnir í versta laxveiðiár sem um getur og eitthvað meiriháttar virðist vera að gerast í hafinu sem veldur því að skilyrðin fyrir viðgang laxastofnsins eru óbærileg. 17.7.2014 13:14 Uglum snarfjölgar á Íslandi Uglu hefur snarfjölgað hér á landi og tala fuglafræðingar um tvöföldun branduglustofnsins á fáeinum árum auk þess sem nýjar tegundir eru nú að nema hér land. 17.7.2014 13:00 Sjúklingarnir borga: Enn ein blauta tuskan frá stjórnvöldum Forseti ASÍ segir ríkið sé enn að hækka gjöld á fólki sem hefur ekkert val. Hann gagnrýnir harðlega hækkun á hlutdeild sjúklinga í kostnaði vegna sérfræðilækna. Formaður samninganefndar sérfræðilækna segir að hlutur sjúklinga hafi lækkað. 17.7.2014 13:00 Nokkrir sækja um margar sveitastjórastöður Atvinnuleysi meðal stjórnunarmenntaðra gæti tengst því að nokkrir einstaklingar sækja um flestallar stöður í boði. 17.7.2014 12:59 Ísland í dag: Gátum ekki sagt börnunum að þau væru feit Systkinin Hrafnhildur og Þorlákur Rafnsbörn þyngdust mikið sem börn og voru fyrir vikið lögð í gróft einelti. 17.7.2014 12:45 Verðum að breyta löggjöf um notkun bílbelta Ísland verður að breyta löggjöf sinni um notkun öryggisbelta í bílum. Þetta segir í rökstuddu áliti Eftislitsstofnunar EFTA. 17.7.2014 12:13 Lögbann á gjaldtöku við Leirhnjúk og Námaskarð Gjaldtaka hófst á svæðinu þann 18. júní síðastliðinn og voru ferðamenn rukkaðir um 800 krónur (5 evrur) á hvorn stað fyrir sig. 17.7.2014 12:08 Frammistaða Íslands verst allra Ísland mælist aftur með verstu frammistöðu allra EES-ríkjanna þegar kemur að innleiðingu EES-tilskipana og reglugerða. 17.7.2014 11:53 Flýtur yfir bryggjuna á Flateyri „Þetta er náttúrlega bagalegt en hún er samt alveg nothæf,“ segir Guðmundur M. Kristjánsson. 17.7.2014 11:30 Líkamsárásin í Grundarfirði: Maðurinn enn í öndunarvél Lögreglan telur að áhöfn Baldvins NC 100 hafi orðið vitni að árásinni. 17.7.2014 11:16 746.000 krónur í laun frá Fjarðabyggð án auglýsingar Ásta Kristín Sigurjónsdóttir var ráðinn af Fjarðabyggð fyrir að sinan verkefnastjórastöðu í atvinnumálum. Hún fær 746.000 krónur á mánuði en starfið var ekki auglýst. 17.7.2014 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Árekstur á Höfðabakka Tveir bílar skullu saman á Höfðabakka við Húsgagnahöllina nú fyrir stundu. Að sögn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru fimm í bílunum og voru tveir fluttir á slysadeild til skoðunar. 18.7.2014 21:04
ESB lítur enn á Ísland sem umsóknarríki Talsmaður stækkunarstjóra Evrópusambandsins segir sambandið reiðubúið að taka upp aðildarviðræður hvenær sem íslensk stjórnvöld kunni að óska þess. 18.7.2014 19:30
Úrkoma alla daga nema tvo í júní Eftirspurn eftir sólarlandaferðum hefur aukist mjög mikið á undanförnum dögum. Sólskinsstundir í Reykjavík hafa ekki verið færri í 19 ár og úrkoman hefur ekki verði meiri síðan samfelldar mælingar hófust árið 1920, segja tölur Veðurstofu Íslands. 18.7.2014 18:21
Framkvæmdastjórinn í Fríhöfninni vill verða bæjarstjóri 30 sóttu um stöðu bæjarstjóra í Hafnarfirði en umsóknarfrestur rann út sunnudaginn 13. júlí. Tveir drógu umsókn sína til baka. 18.7.2014 16:33
Stanslaus vinnsla og löndunarbið á Vopnafirði Umsvifin í þessu fullkomnasta uppsjávar- fiskiðjuveri á landinu hafa aldrei verið meiri á þessum árstíma. 18.7.2014 15:00
1900 stelpur sparka í bolta í Kópavogi Metþátttaka er í mótinu sem fagnar þrjátíu ára afmæli sínu um þessar mundir. 18.7.2014 14:59
Lesendur Vísis senda flottar myndir af uglum Lesendur Vísis voru í gær hvattir til þess að senda inn myndir af uglum á Íslandi. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. 18.7.2014 14:47
Staðfesta að líkið er af Ástu Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur staðfest að lík konu sem fannst síðastliðinn þriðjudag í Bleiksárgljúri hafi verið af Ástu Stefánsdóttur sem leitað hafði verið frá 10. júní síðastliðinn. 18.7.2014 14:07
Bjargað úr 70 ára gömlu flaki Landhelgisgæslan heldur í sumar áfram sérverkefni sem felst í aðstoð við að bjarga líkamsleifum áhafnar bandarískrar björgunarflugvélar sem fórst fyrir 70 árum á Grænlandsjökli. 18.7.2014 13:30
Mesta hörmung í flugsögu Hollands Forsætisráðherra Úkraínu fullyrðir að rússneskir hryðjuverkamenn hafi skotið farþegaþotu Malaysina flugfélagsins niður. Forsætisráðherra Hollands krefst ítarlegra alþjóðlegrar rannsóknar. 18.7.2014 12:20
Líkfundur á Landmannaafrétti Leit að Nathan Foley Mendelssohn hófst þann 27. septbember í fyrra og leituðu á tímabili um 200 björgunarsveitarmenn að honum. 18.7.2014 11:55
Nýr sveitarstjóri Flóahrepps Eydís Þ. Indriðadóttir hefur verið ráðinn sveitarstjóri Flóahrepps frá og með 1. ágúst n.k. úr hópi 38 umsækjenda. 18.7.2014 11:33
Hlýjast á norðausturlandi um helgina Líklegt er að rofi til á vesturhluta lands á sunnudegi. 18.7.2014 11:30
Kiðjaberg að kikna vegna rigninga Golfarar eru að gefast upp á rigningunni og er rekstur golfvallarins að Kiðjabergi kominn af þolmörkum. 18.7.2014 11:23
Engar vísbendingar um Íslendinga um borð Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins segir að ekkert bendi til þess að Íslendingur hafi verið um um borð í vél Malaysia Airlines sem var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær. 18.7.2014 09:58
Framhaldið er í höndum Íslands Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) er reiðubúin að hefja aftur aðildarviðræður við Ísland, kjósi Íslendingar að gera það. Þetta kemur fram í svari sendiráðs ESB við fyrirspurn Fréttablaðsins. 18.7.2014 09:00
Bæjarstjóri fagnar áfrýjun Síldarvinnslan hefur áfrýjað máli sem Vestmannaeyjabær höfðaði gegn félaginu til efnda á forkaupsrétti sveitarfélagsins þegar bátar og aflaheimildir Bergs-Hugins voru seld frá Vestmannaeyjum í lok ágúst 2012. 18.7.2014 09:00
Fann kettlinga í kassa í Heiðmörk Búið er að kæra eigendur þeirra til Matvælastofnunar. 18.7.2014 08:30
Vilja loka landinu fyrir ferðamönnum Sýslumaðurinn á Húsavík lagði í gær lögbann á gjaldtöku Landeigenda Reykjahlíðar ehf. á tveimur stöðum í landi sínu. Gerðarbeiðendur eru einnig landeigendur. "Þeir eru aðeins að hugsa um eigin hag,“ segir Ólafur H. Jónssson. 18.7.2014 08:00
Hafa áhyggjur af auðri blokk Íbúasamtökum Raufarhafnar ofbýður ástandið á einu blokk bæjarins sem hefur staðið auð í nokkur ár. 18.7.2014 08:00
Árásin á Grundarfirði: Haldið sofandi í öndunarvél Tveir karlmenn úrskurðaðir í allt að viku gæsluvarðhald vegna rannsóknar á fólskulegri líkamsárás á karlmann á þrítugsaldri á hafnarsvæðinu í Grundarfirði í fyrrinótt. 18.7.2014 07:53
Íbúarnir telja beð auka hættu Íbúar í Hvassahrauni í Grindavík hafa afhent skipulags- og umhverfisnefnd undirskriftalista þar sem mótmælt er uppsetningu á gróðurbeðum í götunni. 18.7.2014 07:45
Yfir fjörutíu íbúðir standa tómar Mikill fjöldi íbúða í eigu Íbúðalánasjóðs er ónýttur á meðan mikill skortur er á leiguíbúðum. 18.7.2014 07:30
Bæjarstjóri fær áttatíu milljónir á fjórum árum Fulltrúar Samfylkingar og Framsóknarflokks í minnihluta í bæjarráði Árborgar segja nýjan ráðningarsamning við Ástu Stefánsdóttur, framkvæmdastjóra sveitarfélagsins, þýða greiðslur til hennar upp á 1,6 milljónir króna á mánuði. 18.7.2014 07:00
Biðst afsökunar á sex milljóna króna villu "Vinir Skálholts“ segja kirkjuna greiða skuldir óreiðumanna í Þorláksbúð. Ólíkt því sem framkvæmdastjóri Kirkjuráðs sagði í Fréttablaðinu hafi kirkjan áður lagt fé í verkið. Framkvæmdastjórinn biðst afsökunar á því. 18.7.2014 07:00
Aðildarviðræður gætu hafist á ný Sendiráð ESB á Íslandi áréttar að framkvæmdastjórn ESB sé reiðubúin að hefja á ný aðildarviðræður við Ísland, komi um það ósk héðan. Nýr forseti framkvæmdastjórnarinnar segir ný ríki ekki bætast við næstu fimm ár. 18.7.2014 00:01
Rændu Pétursbúð með hafnaboltakylfu og sprautunál Tveir grímuklæddir menn vopnaðir hafnaboltakylfu og sprautunál rændu Pétursbúð í Vesturbæ Reykjavíkur á ellefta tímanum í kvöld. 17.7.2014 22:49
Skipið laust af strandstað Um 100 metra langt skip er strandað fyrir utan Grundarfjörð og hefur Björgunarsveitin Klakkur verið kölluð út vegna strandsins. Enginn um borð er talinn í hættu. 17.7.2014 19:23
Karlmaður handtekinn í Vesturbænum Karlmaður grunaður um húsbrot, eignarspjöll og vopnalagabrot var handtekinn við Nesveg í Vesturbæ í dag. 17.7.2014 16:12
21 stigs hiti á Egilsstöðum Það má með sanni segja að Austfirðingar njóti sumarsins í dag en þar er 21 stigs hiti auk þess sem varla hreyfir vind. 17.7.2014 15:04
Gæfur minkur heilsaði upp á veiðimenn Minkurinn þáði litla bleikju sem hann hefur væntanlega farið með í grenið sitt. 17.7.2014 14:57
Varaþingmaður Framsóknar hættir vegna moskumálsins Þorsteinn Magnússon, varaþingmaður Framsóknarflokksins, segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson ekki hafa tekið á moskumálinu með nógu afgerandi hætti. "Verða orð hans vart skilin öðruvísi en hann hafi ekkert við umræddan málflutning framboðsins að athuga.“ 17.7.2014 14:38
Segir mannlegan þátt flutnings fiskistofu dapurlegan Eyþór Björnsson fiskistofustjóri á ekki von á því að margir fylgi fordæmi hans og flytji til Akureyrar. 17.7.2014 14:15
Össur segir ESB umsókn í fullu gildi Össur Skarphéðinsson segir afstöðu Jean-Claude Juncker passa Íslendingum vel. Ný ríkisstjórn geti klárað aðildarviðræður innan fimm ára. 17.7.2014 13:15
Smálaxinn lætur sig vanta Nú stefnir í versta laxveiðiár sem um getur og eitthvað meiriháttar virðist vera að gerast í hafinu sem veldur því að skilyrðin fyrir viðgang laxastofnsins eru óbærileg. 17.7.2014 13:14
Uglum snarfjölgar á Íslandi Uglu hefur snarfjölgað hér á landi og tala fuglafræðingar um tvöföldun branduglustofnsins á fáeinum árum auk þess sem nýjar tegundir eru nú að nema hér land. 17.7.2014 13:00
Sjúklingarnir borga: Enn ein blauta tuskan frá stjórnvöldum Forseti ASÍ segir ríkið sé enn að hækka gjöld á fólki sem hefur ekkert val. Hann gagnrýnir harðlega hækkun á hlutdeild sjúklinga í kostnaði vegna sérfræðilækna. Formaður samninganefndar sérfræðilækna segir að hlutur sjúklinga hafi lækkað. 17.7.2014 13:00
Nokkrir sækja um margar sveitastjórastöður Atvinnuleysi meðal stjórnunarmenntaðra gæti tengst því að nokkrir einstaklingar sækja um flestallar stöður í boði. 17.7.2014 12:59
Ísland í dag: Gátum ekki sagt börnunum að þau væru feit Systkinin Hrafnhildur og Þorlákur Rafnsbörn þyngdust mikið sem börn og voru fyrir vikið lögð í gróft einelti. 17.7.2014 12:45
Verðum að breyta löggjöf um notkun bílbelta Ísland verður að breyta löggjöf sinni um notkun öryggisbelta í bílum. Þetta segir í rökstuddu áliti Eftislitsstofnunar EFTA. 17.7.2014 12:13
Lögbann á gjaldtöku við Leirhnjúk og Námaskarð Gjaldtaka hófst á svæðinu þann 18. júní síðastliðinn og voru ferðamenn rukkaðir um 800 krónur (5 evrur) á hvorn stað fyrir sig. 17.7.2014 12:08
Frammistaða Íslands verst allra Ísland mælist aftur með verstu frammistöðu allra EES-ríkjanna þegar kemur að innleiðingu EES-tilskipana og reglugerða. 17.7.2014 11:53
Flýtur yfir bryggjuna á Flateyri „Þetta er náttúrlega bagalegt en hún er samt alveg nothæf,“ segir Guðmundur M. Kristjánsson. 17.7.2014 11:30
Líkamsárásin í Grundarfirði: Maðurinn enn í öndunarvél Lögreglan telur að áhöfn Baldvins NC 100 hafi orðið vitni að árásinni. 17.7.2014 11:16
746.000 krónur í laun frá Fjarðabyggð án auglýsingar Ásta Kristín Sigurjónsdóttir var ráðinn af Fjarðabyggð fyrir að sinan verkefnastjórastöðu í atvinnumálum. Hún fær 746.000 krónur á mánuði en starfið var ekki auglýst. 17.7.2014 11:00