Fleiri fréttir

Árekstur á Höfðabakka

Tveir bílar skullu saman á Höfðabakka við Húsgagnahöllina nú fyrir stundu. Að sögn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru fimm í bílunum og voru tveir fluttir á slysadeild til skoðunar.

ESB lítur enn á Ísland sem umsóknarríki

Talsmaður stækkunarstjóra Evrópusambandsins segir sambandið reiðubúið að taka upp aðildarviðræður hvenær sem íslensk stjórnvöld kunni að óska þess.

Úrkoma alla daga nema tvo í júní

Eftirspurn eftir sólarlandaferðum hefur aukist mjög mikið á undanförnum dögum. Sólskinsstundir í Reykjavík hafa ekki verið færri í 19 ár og úrkoman hefur ekki verði meiri síðan samfelldar mælingar hófust árið 1920, segja tölur Veðurstofu Íslands.

Staðfesta að líkið er af Ástu

Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur staðfest að lík konu sem fannst síðastliðinn þriðjudag í Bleiksárgljúri hafi verið af Ástu Stefánsdóttur sem leitað hafði verið frá 10. júní síðastliðinn.

Bjargað úr 70 ára gömlu flaki

Landhelgisgæslan heldur í sumar áfram sérverkefni sem felst í aðstoð við að bjarga líkamsleifum áhafnar bandarískrar björgunarflugvélar sem fórst fyrir 70 árum á Grænlandsjökli.

Mesta hörmung í flugsögu Hollands

Forsætisráðherra Úkraínu fullyrðir að rússneskir hryðjuverkamenn hafi skotið farþegaþotu Malaysina flugfélagsins niður. Forsætisráðherra Hollands krefst ítarlegra alþjóðlegrar rannsóknar.

Líkfundur á Landmannaafrétti

Leit að Nathan Foley Mendelssohn hófst þann 27. septbember í fyrra og leituðu á tímabili um 200 björgunarsveitarmenn að honum.

Nýr sveitarstjóri Flóahrepps

Eydís Þ. Indriðadóttir hefur verið ráðinn sveitarstjóri Flóahrepps frá og með 1. ágúst n.k. úr hópi 38 umsækjenda.

Engar vísbendingar um Íslendinga um borð

Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins segir að ekkert bendi til þess að Íslendingur hafi verið um um borð í vél Malaysia Airlines sem var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær.

Framhaldið er í höndum Íslands

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) er reiðubúin að hefja aftur aðildarviðræður við Ísland, kjósi Íslendingar að gera það. Þetta kemur fram í svari sendiráðs ESB við fyrirspurn Fréttablaðsins.

Bæjarstjóri fagnar áfrýjun

Síldarvinnslan hefur áfrýjað máli sem Vestmannaeyjabær höfðaði gegn félaginu til efnda á forkaupsrétti sveitarfélagsins þegar bátar og aflaheimildir Bergs-Hugins voru seld frá Vestmannaeyjum í lok ágúst 2012.

Vilja loka landinu fyrir ferðamönnum

Sýslumaðurinn á Húsavík lagði í gær lögbann á gjaldtöku Landeigenda Reykjahlíðar ehf. á tveimur stöðum í landi sínu. Gerðarbeiðendur eru einnig landeigendur. "Þeir eru aðeins að hugsa um eigin hag,“ segir Ólafur H. Jónssson.

Hafa áhyggjur af auðri blokk

Íbúasamtökum Raufarhafnar ofbýður ástandið á einu blokk bæjarins sem hefur staðið auð í nokkur ár.

Íbúarnir telja beð auka hættu

Íbúar í Hvassahrauni í Grindavík hafa afhent skipulags- og umhverfisnefnd undirskriftalista þar sem mótmælt er uppsetningu á gróðurbeðum í götunni.

Bæjarstjóri fær áttatíu milljónir á fjórum árum

Fulltrúar Samfylkingar og Framsóknarflokks í minnihluta í bæjarráði Árborgar segja nýjan ráðningarsamning við Ástu Stefánsdóttur, framkvæmdastjóra sveitarfélagsins, þýða greiðslur til hennar upp á 1,6 milljónir króna á mánuði.

Biðst afsökunar á sex milljóna króna villu

"Vinir Skálholts“ segja kirkjuna greiða skuldir óreiðumanna í Þorláksbúð. Ólíkt því sem framkvæmdastjóri Kirkjuráðs sagði í Fréttablaðinu hafi kirkjan áður lagt fé í verkið. Framkvæmdastjórinn biðst afsökunar á því.

Aðildarviðræður gætu hafist á ný

Sendiráð ESB á Íslandi áréttar að framkvæmdastjórn ESB sé reiðubúin að hefja á ný aðildarviðræður við Ísland, komi um það ósk héðan. Nýr forseti framkvæmdastjórnarinnar segir ný ríki ekki bætast við næstu fimm ár.

Skipið laust af strandstað

Um 100 metra langt skip er strandað fyrir utan Grundarfjörð og hefur Björgunarsveitin Klakkur verið kölluð út vegna strandsins. Enginn um borð er talinn í hættu.

21 stigs hiti á Egilsstöðum

Það má með sanni segja að Austfirðingar njóti sumarsins í dag en þar er 21 stigs hiti auk þess sem varla hreyfir vind.

Varaþingmaður Framsóknar hættir vegna moskumálsins

Þorsteinn Magnússon, varaþingmaður Framsóknarflokksins, segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson ekki hafa tekið á moskumálinu með nógu afgerandi hætti. "Verða orð hans vart skilin öðruvísi en hann hafi ekkert við umræddan málflutning framboðsins að athuga.“

Össur segir ESB umsókn í fullu gildi

Össur Skarphéðinsson segir afstöðu Jean-Claude Juncker passa Íslendingum vel. Ný ríkisstjórn geti klárað aðildarviðræður innan fimm ára.

Smálaxinn lætur sig vanta

Nú stefnir í versta laxveiðiár sem um getur og eitthvað meiriháttar virðist vera að gerast í hafinu sem veldur því að skilyrðin fyrir viðgang laxastofnsins eru óbærileg.

Uglum snarfjölgar á Íslandi

Uglu hefur snarfjölgað hér á landi og tala fuglafræðingar um tvöföldun branduglustofnsins á fáeinum árum auk þess sem nýjar tegundir eru nú að nema hér land.

Sjúklingarnir borga: Enn ein blauta tuskan frá stjórnvöldum

Forseti ASÍ segir ríkið sé enn að hækka gjöld á fólki sem hefur ekkert val. Hann gagnrýnir harðlega hækkun á hlutdeild sjúklinga í kostnaði vegna sérfræðilækna. Formaður samninganefndar sérfræðilækna segir að hlutur sjúklinga hafi lækkað.

Frammistaða Íslands verst allra

Ísland mælist aftur með verstu frammistöðu allra EES-ríkjanna þegar kemur að innleiðingu EES-tilskipana og reglugerða.

Sjá næstu 50 fréttir