Fleiri fréttir „Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík“ Sigurður Gíslason fæddist í húsi sem skemmt var í Bolungarvík á dögunum. 15.7.2014 14:45 Leiguverð í Borgum sambærilegt við helstu stórborgir heims Jafnréttistofa flytur úr húsnæðinu vegna sligandi leiguverðs. Fiskistofa gæti þurft að greiða hátt í fjórar milljónir á mánuði í leigu. 15.7.2014 14:18 Guðjón Þórðar og Gunnar Andersen vilja sveitarstjórastöðu Meðal þeirra 63 sem sóttu um starf sveitarstjóra í Hvalfjarðarsveit eru knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson og Gunnar Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins. 15.7.2014 13:57 49 sóttu um stöðu sveitarstjóra Margar umsóknir bárust í stöðu sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar. Umsóknarfrestur rann út 7. júlí. 15.7.2014 13:46 Kynjahalli eykst meðal presta „Við viljum vinna að því að kynin séu sem jöfnust í þjónustu kirkjunnar og þess vegna minnum við á að mikilvægt sé að velja presta eftir því,“ segir formaður Félags prestvígðra kvenna. 15.7.2014 13:23 Vaxandi ótti meðal opinberra starfsmanna Óljósar yfirlýsingar um að flytja eigi fleiri stofnanir, og þar með opinbera starfsmenn, valda verulegu óöryggi í þeirra röðum. 15.7.2014 12:44 Kári segir verðlaunin pjatt Bandarísku Alzheimerssamtökin heiðruðu í dag Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, á alþjóðaþingi sínu í Kaupmannahöfn. 15.7.2014 12:27 Óánægðir með sameiningu heilbrigðisstofnana Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki lýsa yfir megni óánægju með ákvörðun heilbrigðisráðherra um sameiningu stofnunarinnar í Heilbrigðisstofnun Norðurlands. 15.7.2014 11:53 Vill beita Ísrael viðskiptaþvingunum Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi vill að stjórnvöld og neytendur hætti að kaupa ísraelskar vörur, eins og þessar tilteknu kryddjurtir. 15.7.2014 11:34 Ný lög standast ekki reglugerð Nýsamþykkt lög um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði samræmast ekki drögum að reglugerð framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins 15.7.2014 11:00 Vilhjálmur Hjálmarsson látinn Vilhjálmur Hjálmarsson, bóndi, rithöfundur og fyrrverandi þingmaður og ráðherra, lést á Brekku í Mjóafirði í gær á sínu hundraðasta aldursári. 15.7.2014 11:00 Eldisfiskur veiðist í ósi við Patreksfjörð Fiskur, sem að öllum líkindum slapp úr eldiskvíum Fjarðalax á Patreksfirði síðasta vetur, veiðist nú í Ósárósi í botni fjarðarins. Laxveiðimenn segja þetta sanna að eldisfiskur lifi af í hafinu. Fjarðalax segir þetta engin áhrif hafa á laxastofninn. 15.7.2014 11:00 „Getur verið óttalegt skítadjobb“ Frá árinu 1975 hefur Ásgeir Halldórsson unnið við að hreinsa skólplagnir höfuðborgarbúa. 15.7.2014 10:49 Vill að ríkisstjórnin geri meira en að senda máttlausa fordæmingu „Megininntakið í ræðunni minni var afskiptaleysi alþjóðasamfélagsins og þetta þögla samþykki,“ sagði Arna Ösp í gær eftir mótmælafund Íslands-Palestínu. 15.7.2014 08:00 Óvissustigi létt af í Múlakvísl Rafleiðni á svæðinu er orðin sambærileg því sem var fyrir hlaup en úrkoma hefur haft áhrif á rennsli beggja ánna á síðustu dögum. 15.7.2014 08:00 Rannsókn um minnkandi kjörsókn Kjörsókn í nýliðnum kosningum var minni en hún hefur nokkru sinni verið í lýðveldissögunni. 15.7.2014 08:00 Kvótinn klárast á svæði eitt Nú er síðasti dagur strandveiða í þessum mánuði á veiðisvæði eitt, sem nær frá Snæfellsnesi inn í Ísafjarðardjúp, þar sem júlí-kvótinn er að klárast 15.7.2014 07:23 Piltar með fíkniefni gripnir í Firði Lögreglumenn fundu fíkniefni í fórum tveggja sautján ára pilta í Hafnarfirði í gærkvöldi og verður mál þeirra sent barnaverndaryfirvöldum. 15.7.2014 07:21 Neyðarrás Landhelgisgæslunnar óvirk Ókunnur sendir lokar hana af með því að senda stöðugt skilaboð eins og úr talhólfi. 15.7.2014 07:18 Bíræfinn þjófur á Skólavörðuholtinu Þjófur braut sér leilð inn í bíl, sem stóð mannlaus á Skólavörðuholti um tíu leitið í gærkvöldi og stal þaðan talsverðum verðmætum. 15.7.2014 07:14 Mikið rennsli í ám á Norð-Austurlandi Mikill snjór er í fjöllum á Norð-Austurlandi, sem þýðir snjóbráð og þar með er talsvert vatn í ám og lækjum. 15.7.2014 07:08 Ísraelar fallast á tillögu Egypta um vopnahlé Hamas-samtökin hafa ekki enn svarað tillögunni formlega en vopnaður armur Hamas hafa fyrir sína parta sagt að tillagan feli í sér uppgjöf og það muni þeir ekki geta fallist á. 15.7.2014 07:00 Ætlar að leggja til veiðigjöld á hvalveiðar Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, stefnir að því að leggja fram tillögur á Alþingi í vetur um veiðigjöld á hvalveiðar. 15.7.2014 07:00 Gætu þurft að flýja hitann í Vaðlaheiðargöngum Ekki hefur tekist að loka heitavatnssprungunni sem opnaðist í Vaðlaheiðargöngum í febrúar. Skoða að hætta gangagerð í Eyjafirði og flytja mannskap og tæki yfir í Fnjóskadal. Starfsmennirnir geta ekki unnið fullan vinnudag vegna hitans. 15.7.2014 07:00 Segir að matvælaeftirlit í Bandaríkjunum sé gott Því fer fjarri að það sé bannað að flytja inn kjötvörur frá Bandaríkjunum til Evrópusambandsins (ESB), segir Charlotta Oddsdóttir, dýralæknir inn- og útflutningseftirlits hjá Matvælastofnun. Forsætisráðherra sagði á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins á föstudaginn að 99 prósent þess kjöts sem framleitt er í verksmiðjubúum í Bandaríkjunum væri sterakjöt. 15.7.2014 07:00 Forsíðumynd Fréttablaðsins: Aspirnar fjölga sér um þessar mundir Skjóta upp kollinum á ólíklegustu stöðum. 15.7.2014 07:00 Framkvæmdum á Hólmsheiðarfangelsi miðar vel „Ég myndi segja að með vorinu 2016 verði þetta komið í fullan rekstur.“ 15.7.2014 07:00 Magablæðingum fjölgar í takt við verkjalyfjanotkun Sala bólgeyðandi lyfja hefur aukist samhliða helmingi fleiri blæðinga í meltingarvegi en þekkt samband er þar á milli. 15.7.2014 07:00 Gengið niður fjallið til að sleppa við að borga Stígar eru farnir að myndast við Námaskarð. 15.7.2014 07:00 "Megum ekki gleyma því að þetta er okkar saga“ Pálmi Gestsson, leikari,stendur fyrir opnum fundi í Bolungarvík annað kvöld. Tilgangur fundarins er að ræða um friðun gamalla húsa og sögulegra minja í bænum. 14.7.2014 22:36 Sjúklingar ekki nógu upplýstir um rétt sinn Upprunavottorðum fyrir tanngervi er verulega ábótavant hér á landi og sjúklingar fá litlar sem engar upplýsingar um uppruna og innihald á þeim vörum sem notaðar eru við tannréttingar og tannviðgerðir hér á landi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýlegri rannsókn tveggja tannsmiða frá Háskóla Íslands. 14.7.2014 20:00 Tölvusnillingar framtíðarinnar Um átta hundruð börn taka þátt í tölvunámskeiðum á vegum Skema í sumar. Vinsælustu námskeiðin snúast um tölvuleikinn Minecraft, þar sem meðal annars er hægt að byggja kastala og sprengja þá upp fyrir öðrum. 14.7.2014 20:00 Til skoðunar að flytja fleiri stofnanir út á land Forsætisráðherra segir það til skoðunar í ýmsum ráðuneytum að færa fleiri opinberar stofnanir á landsbyggðina 14.7.2014 20:00 Krafa að blóðbaðinu á Gaza ljúki Fjölmenni á mótmælafundi Ísland-Palestína á Lækjartorgi síðdegis í dag. Skorað á íslensk stjórnvöld að beita sér. 14.7.2014 19:49 Lögð fram kæra gegn graðfola í Vestmannaeyjum Í vikunni var lögð fram kæra vegna lausagöngu graðfola á Heimaey. Folinn er á syðri hluta eyjunnar en ku iðulega vera utan girðingar. 14.7.2014 17:42 Útifundur hafinn á Lækjartorgi Útifundur félagsins Ísland-Palestína hófst nú klukkan 17 á Lækjartorgi, þar sem aðgerðum Ísraelshers á Gaza-svæðinu undanfarið er mótmælt. Um 1700 manns hafa boðað komu sína á fundinn og hefur hópur fólks safnast saman fyrir framan hús Héraðsdóms Reykjavíkur. 14.7.2014 17:35 Slys í Vaðlaheiðargöngum Maður slasaðist er hann fékk steypu yfir sig í Vaðlaheiðargöngum við Akureyri síðdegis. Sjúkrabíll var kallaður á staðinn en samkvæmt heimildum Vísis er maðurinn ekki alvarlega slasaður. 14.7.2014 17:23 Svisslendingur í loftbelg vekur athygli Eyfirðinga Tölvunarfræðingurinn Thomas Seiz skellti sér í háloftin í blíðviðrinu í gær. 14.7.2014 17:20 Treyja Pele fór á 575 þúsund krónur Jóhannes Valgeir Reynisson og félagar hjá Bláa Naglanum afhentu Hópbílum áritaða treyju brasilísku knattspyrnustjörnunnar Pele við Landspítalann á Hringbraut síðdegis. 14.7.2014 17:06 Kylfingur í Finnlandi varð fyrir eldingu og lést 68 ára maður lést þegar hann varð fyrir eldingu á golfvelli í finnska bænum Joroinen. 14.7.2014 17:01 Björgvin G. ráðinn sveitarstjóri Ásahrepps Ráðherrann fyrrverandi vonar að reynsla sín úr stjórnmálum komi hinum 194 íbúum hreppsins að góðum notum. 14.7.2014 16:27 Vilhjálmur Hjálmarsson látinn Alþingismaðurinn og ráðherrann fyrrverandi lést á heimilinu sínu í dag 99 ára að aldri. 14.7.2014 16:12 Eftirlit með heilbrigðiskerfinu sagt ófullnægjandi Mikið völundarhús mætir þeim sem vilja leita réttar síns í kjölfar mistaka í heilbrigðiskerfinu, segir í grein Guðrúnar Bryndísar Karlsdóttur og Auðbjargar Reynisdóttur. 14.7.2014 16:00 Rannsaka minnkandi kosningaþátttöku Rannsóknin miðar að því að kanna ástæður fyrir minnkandi kjörsókn en í nýliðnum sveitarstjórnarkosningum minni en hún hefur nokkru sinni verið í lýðveldissögunni. 14.7.2014 15:53 Ísland í dag: Halda minningu Ölla á lofti Rúm fjórtán ár eru liðin síðan einn efnilegasti körfuboltamaður landsins, Örlygur Aron Sturluson, lést af slysförum aðeins átján ára gamall. 14.7.2014 14:41 Sjá næstu 50 fréttir
„Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík“ Sigurður Gíslason fæddist í húsi sem skemmt var í Bolungarvík á dögunum. 15.7.2014 14:45
Leiguverð í Borgum sambærilegt við helstu stórborgir heims Jafnréttistofa flytur úr húsnæðinu vegna sligandi leiguverðs. Fiskistofa gæti þurft að greiða hátt í fjórar milljónir á mánuði í leigu. 15.7.2014 14:18
Guðjón Þórðar og Gunnar Andersen vilja sveitarstjórastöðu Meðal þeirra 63 sem sóttu um starf sveitarstjóra í Hvalfjarðarsveit eru knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson og Gunnar Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins. 15.7.2014 13:57
49 sóttu um stöðu sveitarstjóra Margar umsóknir bárust í stöðu sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar. Umsóknarfrestur rann út 7. júlí. 15.7.2014 13:46
Kynjahalli eykst meðal presta „Við viljum vinna að því að kynin séu sem jöfnust í þjónustu kirkjunnar og þess vegna minnum við á að mikilvægt sé að velja presta eftir því,“ segir formaður Félags prestvígðra kvenna. 15.7.2014 13:23
Vaxandi ótti meðal opinberra starfsmanna Óljósar yfirlýsingar um að flytja eigi fleiri stofnanir, og þar með opinbera starfsmenn, valda verulegu óöryggi í þeirra röðum. 15.7.2014 12:44
Kári segir verðlaunin pjatt Bandarísku Alzheimerssamtökin heiðruðu í dag Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, á alþjóðaþingi sínu í Kaupmannahöfn. 15.7.2014 12:27
Óánægðir með sameiningu heilbrigðisstofnana Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki lýsa yfir megni óánægju með ákvörðun heilbrigðisráðherra um sameiningu stofnunarinnar í Heilbrigðisstofnun Norðurlands. 15.7.2014 11:53
Vill beita Ísrael viðskiptaþvingunum Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi vill að stjórnvöld og neytendur hætti að kaupa ísraelskar vörur, eins og þessar tilteknu kryddjurtir. 15.7.2014 11:34
Ný lög standast ekki reglugerð Nýsamþykkt lög um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði samræmast ekki drögum að reglugerð framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins 15.7.2014 11:00
Vilhjálmur Hjálmarsson látinn Vilhjálmur Hjálmarsson, bóndi, rithöfundur og fyrrverandi þingmaður og ráðherra, lést á Brekku í Mjóafirði í gær á sínu hundraðasta aldursári. 15.7.2014 11:00
Eldisfiskur veiðist í ósi við Patreksfjörð Fiskur, sem að öllum líkindum slapp úr eldiskvíum Fjarðalax á Patreksfirði síðasta vetur, veiðist nú í Ósárósi í botni fjarðarins. Laxveiðimenn segja þetta sanna að eldisfiskur lifi af í hafinu. Fjarðalax segir þetta engin áhrif hafa á laxastofninn. 15.7.2014 11:00
„Getur verið óttalegt skítadjobb“ Frá árinu 1975 hefur Ásgeir Halldórsson unnið við að hreinsa skólplagnir höfuðborgarbúa. 15.7.2014 10:49
Vill að ríkisstjórnin geri meira en að senda máttlausa fordæmingu „Megininntakið í ræðunni minni var afskiptaleysi alþjóðasamfélagsins og þetta þögla samþykki,“ sagði Arna Ösp í gær eftir mótmælafund Íslands-Palestínu. 15.7.2014 08:00
Óvissustigi létt af í Múlakvísl Rafleiðni á svæðinu er orðin sambærileg því sem var fyrir hlaup en úrkoma hefur haft áhrif á rennsli beggja ánna á síðustu dögum. 15.7.2014 08:00
Rannsókn um minnkandi kjörsókn Kjörsókn í nýliðnum kosningum var minni en hún hefur nokkru sinni verið í lýðveldissögunni. 15.7.2014 08:00
Kvótinn klárast á svæði eitt Nú er síðasti dagur strandveiða í þessum mánuði á veiðisvæði eitt, sem nær frá Snæfellsnesi inn í Ísafjarðardjúp, þar sem júlí-kvótinn er að klárast 15.7.2014 07:23
Piltar með fíkniefni gripnir í Firði Lögreglumenn fundu fíkniefni í fórum tveggja sautján ára pilta í Hafnarfirði í gærkvöldi og verður mál þeirra sent barnaverndaryfirvöldum. 15.7.2014 07:21
Neyðarrás Landhelgisgæslunnar óvirk Ókunnur sendir lokar hana af með því að senda stöðugt skilaboð eins og úr talhólfi. 15.7.2014 07:18
Bíræfinn þjófur á Skólavörðuholtinu Þjófur braut sér leilð inn í bíl, sem stóð mannlaus á Skólavörðuholti um tíu leitið í gærkvöldi og stal þaðan talsverðum verðmætum. 15.7.2014 07:14
Mikið rennsli í ám á Norð-Austurlandi Mikill snjór er í fjöllum á Norð-Austurlandi, sem þýðir snjóbráð og þar með er talsvert vatn í ám og lækjum. 15.7.2014 07:08
Ísraelar fallast á tillögu Egypta um vopnahlé Hamas-samtökin hafa ekki enn svarað tillögunni formlega en vopnaður armur Hamas hafa fyrir sína parta sagt að tillagan feli í sér uppgjöf og það muni þeir ekki geta fallist á. 15.7.2014 07:00
Ætlar að leggja til veiðigjöld á hvalveiðar Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, stefnir að því að leggja fram tillögur á Alþingi í vetur um veiðigjöld á hvalveiðar. 15.7.2014 07:00
Gætu þurft að flýja hitann í Vaðlaheiðargöngum Ekki hefur tekist að loka heitavatnssprungunni sem opnaðist í Vaðlaheiðargöngum í febrúar. Skoða að hætta gangagerð í Eyjafirði og flytja mannskap og tæki yfir í Fnjóskadal. Starfsmennirnir geta ekki unnið fullan vinnudag vegna hitans. 15.7.2014 07:00
Segir að matvælaeftirlit í Bandaríkjunum sé gott Því fer fjarri að það sé bannað að flytja inn kjötvörur frá Bandaríkjunum til Evrópusambandsins (ESB), segir Charlotta Oddsdóttir, dýralæknir inn- og útflutningseftirlits hjá Matvælastofnun. Forsætisráðherra sagði á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins á föstudaginn að 99 prósent þess kjöts sem framleitt er í verksmiðjubúum í Bandaríkjunum væri sterakjöt. 15.7.2014 07:00
Forsíðumynd Fréttablaðsins: Aspirnar fjölga sér um þessar mundir Skjóta upp kollinum á ólíklegustu stöðum. 15.7.2014 07:00
Framkvæmdum á Hólmsheiðarfangelsi miðar vel „Ég myndi segja að með vorinu 2016 verði þetta komið í fullan rekstur.“ 15.7.2014 07:00
Magablæðingum fjölgar í takt við verkjalyfjanotkun Sala bólgeyðandi lyfja hefur aukist samhliða helmingi fleiri blæðinga í meltingarvegi en þekkt samband er þar á milli. 15.7.2014 07:00
Gengið niður fjallið til að sleppa við að borga Stígar eru farnir að myndast við Námaskarð. 15.7.2014 07:00
"Megum ekki gleyma því að þetta er okkar saga“ Pálmi Gestsson, leikari,stendur fyrir opnum fundi í Bolungarvík annað kvöld. Tilgangur fundarins er að ræða um friðun gamalla húsa og sögulegra minja í bænum. 14.7.2014 22:36
Sjúklingar ekki nógu upplýstir um rétt sinn Upprunavottorðum fyrir tanngervi er verulega ábótavant hér á landi og sjúklingar fá litlar sem engar upplýsingar um uppruna og innihald á þeim vörum sem notaðar eru við tannréttingar og tannviðgerðir hér á landi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýlegri rannsókn tveggja tannsmiða frá Háskóla Íslands. 14.7.2014 20:00
Tölvusnillingar framtíðarinnar Um átta hundruð börn taka þátt í tölvunámskeiðum á vegum Skema í sumar. Vinsælustu námskeiðin snúast um tölvuleikinn Minecraft, þar sem meðal annars er hægt að byggja kastala og sprengja þá upp fyrir öðrum. 14.7.2014 20:00
Til skoðunar að flytja fleiri stofnanir út á land Forsætisráðherra segir það til skoðunar í ýmsum ráðuneytum að færa fleiri opinberar stofnanir á landsbyggðina 14.7.2014 20:00
Krafa að blóðbaðinu á Gaza ljúki Fjölmenni á mótmælafundi Ísland-Palestína á Lækjartorgi síðdegis í dag. Skorað á íslensk stjórnvöld að beita sér. 14.7.2014 19:49
Lögð fram kæra gegn graðfola í Vestmannaeyjum Í vikunni var lögð fram kæra vegna lausagöngu graðfola á Heimaey. Folinn er á syðri hluta eyjunnar en ku iðulega vera utan girðingar. 14.7.2014 17:42
Útifundur hafinn á Lækjartorgi Útifundur félagsins Ísland-Palestína hófst nú klukkan 17 á Lækjartorgi, þar sem aðgerðum Ísraelshers á Gaza-svæðinu undanfarið er mótmælt. Um 1700 manns hafa boðað komu sína á fundinn og hefur hópur fólks safnast saman fyrir framan hús Héraðsdóms Reykjavíkur. 14.7.2014 17:35
Slys í Vaðlaheiðargöngum Maður slasaðist er hann fékk steypu yfir sig í Vaðlaheiðargöngum við Akureyri síðdegis. Sjúkrabíll var kallaður á staðinn en samkvæmt heimildum Vísis er maðurinn ekki alvarlega slasaður. 14.7.2014 17:23
Svisslendingur í loftbelg vekur athygli Eyfirðinga Tölvunarfræðingurinn Thomas Seiz skellti sér í háloftin í blíðviðrinu í gær. 14.7.2014 17:20
Treyja Pele fór á 575 þúsund krónur Jóhannes Valgeir Reynisson og félagar hjá Bláa Naglanum afhentu Hópbílum áritaða treyju brasilísku knattspyrnustjörnunnar Pele við Landspítalann á Hringbraut síðdegis. 14.7.2014 17:06
Kylfingur í Finnlandi varð fyrir eldingu og lést 68 ára maður lést þegar hann varð fyrir eldingu á golfvelli í finnska bænum Joroinen. 14.7.2014 17:01
Björgvin G. ráðinn sveitarstjóri Ásahrepps Ráðherrann fyrrverandi vonar að reynsla sín úr stjórnmálum komi hinum 194 íbúum hreppsins að góðum notum. 14.7.2014 16:27
Vilhjálmur Hjálmarsson látinn Alþingismaðurinn og ráðherrann fyrrverandi lést á heimilinu sínu í dag 99 ára að aldri. 14.7.2014 16:12
Eftirlit með heilbrigðiskerfinu sagt ófullnægjandi Mikið völundarhús mætir þeim sem vilja leita réttar síns í kjölfar mistaka í heilbrigðiskerfinu, segir í grein Guðrúnar Bryndísar Karlsdóttur og Auðbjargar Reynisdóttur. 14.7.2014 16:00
Rannsaka minnkandi kosningaþátttöku Rannsóknin miðar að því að kanna ástæður fyrir minnkandi kjörsókn en í nýliðnum sveitarstjórnarkosningum minni en hún hefur nokkru sinni verið í lýðveldissögunni. 14.7.2014 15:53
Ísland í dag: Halda minningu Ölla á lofti Rúm fjórtán ár eru liðin síðan einn efnilegasti körfuboltamaður landsins, Örlygur Aron Sturluson, lést af slysförum aðeins átján ára gamall. 14.7.2014 14:41
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent