Fleiri fréttir

Kynjahalli eykst meðal presta

„Við viljum vinna að því að kynin séu sem jöfnust í þjónustu kirkjunnar og þess vegna minnum við á að mikilvægt sé að velja presta eftir því,“ segir formaður Félags prestvígðra kvenna.

Kári segir verðlaunin pjatt

Bandarísku Alzheimerssamtökin heiðruðu í dag Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, á alþjóðaþingi sínu í Kaupmannahöfn.

Óánægðir með sameiningu heilbrigðisstofnana

Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki lýsa yfir megni óánægju með ákvörðun heilbrigðisráðherra um sameiningu stofnunarinnar í Heilbrigðisstofnun Norðurlands.

Vill beita Ísrael viðskiptaþvingunum

Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi vill að stjórnvöld og neytendur hætti að kaupa ísraelskar vörur, eins og þessar tilteknu kryddjurtir.

Ný lög standast ekki reglugerð

Nýsamþykkt lög um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði samræmast ekki drögum að reglugerð framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins

Vilhjálmur Hjálmarsson látinn

Vilhjálmur Hjálmarsson, bóndi, rithöfundur og fyrrverandi þingmaður og ráðherra, lést á Brekku í Mjóafirði í gær á sínu hundraðasta aldursári.

Eldisfiskur veiðist í ósi við Patreksfjörð

Fiskur, sem að öllum líkindum slapp úr eldiskvíum Fjarðalax á Patreksfirði síðasta vetur, veiðist nú í Ósárósi í botni fjarðarins. Laxveiðimenn segja þetta sanna að eldisfiskur lifi af í hafinu. Fjarðalax segir þetta engin áhrif hafa á laxastofninn.

Óvissustigi létt af í Múlakvísl

Rafleiðni á svæðinu er orðin sambærileg því sem var fyrir hlaup en úrkoma hefur haft áhrif á rennsli beggja ánna á síðustu dögum.

Kvótinn klárast á svæði eitt

Nú er síðasti dagur strandveiða í þessum mánuði á veiðisvæði eitt, sem nær frá Snæfellsnesi inn í Ísafjarðardjúp, þar sem júlí-kvótinn er að klárast

Piltar með fíkniefni gripnir í Firði

Lögreglumenn fundu fíkniefni í fórum tveggja sautján ára pilta í Hafnarfirði í gærkvöldi og verður mál þeirra sent barnaverndaryfirvöldum.

Ísraelar fallast á tillögu Egypta um vopnahlé

Hamas-samtökin hafa ekki enn svarað tillögunni formlega en vopnaður armur Hamas hafa fyrir sína parta sagt að tillagan feli í sér uppgjöf og það muni þeir ekki geta fallist á.

Gætu þurft að flýja hitann í Vaðlaheiðargöngum

Ekki hefur tekist að loka heitavatnssprungunni sem opnaðist í Vaðlaheiðargöngum í febrúar. Skoða að hætta gangagerð í Eyjafirði og flytja mannskap og tæki yfir í Fnjóskadal. Starfsmennirnir geta ekki unnið fullan vinnudag vegna hitans.

Segir að matvælaeftirlit í Bandaríkjunum sé gott

Því fer fjarri að það sé bannað að flytja inn kjötvörur frá Bandaríkjunum til Evrópusambandsins (ESB), segir Charlotta Oddsdóttir, dýralæknir inn- og útflutningseftirlits hjá Matvælastofnun. Forsætisráðherra sagði á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins á föstudaginn að 99 prósent þess kjöts sem framleitt er í verksmiðjubúum í Bandaríkjunum væri sterakjöt.

Sjúklingar ekki nógu upplýstir um rétt sinn

Upprunavottorðum fyrir tanngervi er verulega ábótavant hér á landi og sjúklingar fá litlar sem engar upplýsingar um uppruna og innihald á þeim vörum sem notaðar eru við tannréttingar og tannviðgerðir hér á landi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýlegri rannsókn tveggja tannsmiða frá Háskóla Íslands.

Tölvusnillingar framtíðarinnar

Um átta hundruð börn taka þátt í tölvunámskeiðum á vegum Skema í sumar. Vinsælustu námskeiðin snúast um tölvuleikinn Minecraft, þar sem meðal annars er hægt að byggja kastala og sprengja þá upp fyrir öðrum.

Útifundur hafinn á Lækjartorgi

Útifundur félagsins Ísland-Palestína hófst nú klukkan 17 á Lækjartorgi, þar sem aðgerðum Ísraelshers á Gaza-svæðinu undanfarið er mótmælt. Um 1700 manns hafa boðað komu sína á fundinn og hefur hópur fólks safnast saman fyrir framan hús Héraðsdóms Reykjavíkur.

Slys í Vaðlaheiðargöngum

Maður slasaðist er hann fékk steypu yfir sig í Vaðlaheiðargöngum við Akureyri síðdegis. Sjúkrabíll var kallaður á staðinn en samkvæmt heimildum Vísis er maðurinn ekki alvarlega slasaður.

Treyja Pele fór á 575 þúsund krónur

Jóhannes Valgeir Reynisson og félagar hjá Bláa Naglanum afhentu Hópbílum áritaða treyju brasilísku knattspyrnustjörnunnar Pele við Landspítalann á Hringbraut síðdegis.

Rannsaka minnkandi kosningaþátttöku

Rannsóknin miðar að því að kanna ástæður fyrir minnkandi kjörsókn en í nýliðnum sveitarstjórnarkosningum minni en hún hefur nokkru sinni verið í lýðveldissögunni.

Sjá næstu 50 fréttir