Fleiri fréttir Rúmlega þúsund manns boðað komu sína á Lækjartorg Mikill fjöldi fólks mun koma saman í dag til að krefjast þess að blóðbaðinu á Gaza ljúki. 14.7.2014 10:09 Maðurinn ekki í lífshættu Maðurinn sem lenti í fjórhjólaslysi nærri Búðardal í gær er ekki í lífshættu. 14.7.2014 09:27 Sextán nýir íbúar í vikunni Íbuum fjölgaði um níu prósent á Bíldudal í síðustu viku. 14.7.2014 09:00 Hiti upp í 19 stig í dag Hæg suðlæg eða breytileg átt verður á landinu í dag, rigning með köflum eða skúrir í flestum landshlutum. 14.7.2014 08:56 Alvarlegar athugasemdir við skýrslu um fiskeldi Landssamband veiðifélaga gerir alvarlegar athugasemdir við skýrslu nefndar um leyfisveitingar og eftirlit í fiskeldi. Sérstaklega hvað varðar merkingar á eldislaxi. 14.7.2014 08:00 Vill að fleiri fangar fái að afplána heima Ökklaband nokkurt og nútímalegar áherslur Fangelsismálastofnunar gera nokkrum föngum kleift að afplána heima. 14.7.2014 08:00 Reykjavík sækir um að vera fjölmenningarborg Verkefnið styður borgir í að móta heildstæða fjölmenningarstefnu 14.7.2014 08:00 Þyrla af Tríton til bjargar Þyrla af danska varðskipinu Triton lenti í Reykjavík á áttunda tímanum með veikan mann af erlendu rannsóknarskipi. 14.7.2014 07:53 Umdeildar veiðheimildir Grænlendinga Loðnuvertíð erlendra skipa er hafin af fullum krafti Grænlandsmegin við miðlínuna á milli Íslands og Grænlands og eru 20 til 30 stór erlend skip nú á veiðum þar. 14.7.2014 07:47 Opið handleggsbrot erlends göngumanns Maðurinn sem fannst meðvitundarlítill á Hornstöndum í gær og var fluttur með þyrlu til Reykjavíkur er belgískur ferðamaður og búinn að ná fullri meðvitund. 14.7.2014 07:25 Nítján Ísraelsmenn í áfallahjálp Rútubíll, sem fólkið var í, fór út af veginum við Haukadalsvatn í Dölum undir kvöld í gær. 14.7.2014 07:20 Eldur logaði í lager á Vopnafirði Reykskynjarar gáfu strax til kynna að eldur gæti og logað og var því hægt að bregðast skjótt við. 14.7.2014 07:14 Harður árekstur í nótt Fjórir voru fluttir á slysadeild. 14.7.2014 07:08 Grimmar æfingar skiluðu fyrsta sætinu Þorbergur Jónsson kom fyrstur í mark í Laugavegshlaupinu. Hljóp á fjórum klukkustundum og sjö mínútum. 14.7.2014 07:00 Talskonur svara Gunnari Konurnar segja að af þeim 21 ummælum sem Gunnar krafðist ómerkingar á hafi einungis fimm verið dæmd ómerk og byggðist sá dómur fyrst og fremst á lagatæknilegum forsendum. Einungis eitt þessara ummæla taldist á ábyrgð þeirra „talskvenna“. 14.7.2014 07:00 Lögleysan kostaði milljarða Fyrir slíka upphæð mætti reka fæðingarþjónustu í Eyjum næstu 120 árin. 14.7.2014 07:00 Rabarbarinn nær upp í nef Rabarbarinn er í risa formi vestur á Bíldudal. 14.7.2014 07:00 Þyrlan á þönum síðan klukkan 11 í morgun „Dagurinn hefur verið mjög annasamur þar sem við höfum þurft að sinna tveimur mjög erfiðum verkefnum í dag.“ 13.7.2014 21:12 Tekur ekki vel í sölu áfengis í verslunum Segir að hugsanlega mætti leyfa sölu áfengis í smærri verslunum til að bæta samkeppnisstöðu þeirra 13.7.2014 20:00 Triton sótti hjartveikan skipverja Þyrla af danska Varðskipinu Triton er nú á leið til Reykjavíkur með sjúkling af erlendu rannsóknarskipi. 13.7.2014 18:36 Rúta fór út af veginum við Haukadalsvatn Rúta með 26 erlenda ferðamenn innanborðs fór út af veginum við Haukadalsvatn klukkan rúmlega 17 í dag. 13.7.2014 18:18 Eistnaflug fór alveg ljómandi vel fram Lögregla á Neskaupstað segir næstum hægt að segja að það sé nokkuð að frétta frá þeim eftir alla helgina. 13.7.2014 17:34 Með mikla áverka eftir fjórhjólaslys Karlmaður var fluttur með þyrlu á sjúkrahús í dag sem lent hafði í fjórhjólaslysi í Laugadal á Vesturlandi. 13.7.2014 17:12 Lögreglan leitar drengs Lögreglan á Hvolsvelli leitar nú að Guido Javier Japke Varas sem síðast sást á höfuðborgarsvæðinu. 13.7.2014 16:17 Fannst beinbrotinn og með höfuðáverka á Hornströndum Björgunarsveitir frá Hnífsdal, Bolungarvík og Ísafirði hafa verið kallaðar út eftir að tilkynning barst um slasaðan göngumann á gönguleiðinni milli Hesteyrar og Hlöðuvíkur. 13.7.2014 14:44 Viðbrögð andstæðinga Framsóknar hjálpað framboðinu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir umræðuna sem myndaðist um Framsóknarflokkinn í kringum sveitarstjórnarkosningarnar hafa verið ósanngjarna. 13.7.2014 13:33 Óska eftir rannsókn á fundum Sigga hakkara og FBI Samtökin Wikileaks hafa krafist þess að dönsk yfirvöld rannsaki hvort lög hafi verið brotin þegar FBI fundaði með Sigurði Þórðarsyni í Danmörku. 13.7.2014 11:15 Skutlaði stráknum á leikinn í þyrlu Faðir drengs í yngri flokkum Stjörnunnar í Garðabæ í knattspyrnu fór heldur óvenjulega leið við að koma syni sínum í útileik gegn ÍA í vikunni. 13.7.2014 09:30 Sleginn með glasi í andlitið Tveir menn sitja í fangaklefa lögreglunnar á Akureyri eftir líkamsárás í nótt. 13.7.2014 09:17 Mikið um stúta í höfuðborginni Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði töluverð afskipti af fólki sem ók undir áhrifum fíkniefna eða áfengis. 13.7.2014 09:10 Á annan tug ungmenna börðu mann með golfkylfum Maðurinn var fluttur á slysadeild í lögreglubíl. 13.7.2014 09:07 Mannorð í molum eftir húsleit og handtöku "Líf þeirra eins og þeir þekktu, þeim lauk náttúrulega þegar þeir voru handteknir opinberlega og hent í fangaklefa,“ segir lögmaður tveggja manna sem voru handteknir 12.7.2014 22:48 Rúmlega 1.200 loftárásir í vikunni Hershöfðinginn Motti Almoz segir að árásum muni fjölga og þá sérstaklega á norðurhluta Gaza svæðisins. 12.7.2014 22:06 Skólarnir besti vettvangurinn fyrir íþróttafélögin Bann við kynningum íþróttafélaga í grunnskólum er ekki rétta leiðin, segir Ingvar Sverrisson, formaður Íþróttabandalags Reykjavíkur. 12.7.2014 19:15 Stefna Stálskipum vegna aflaheimilda Hafnarfjarðarkaupstaður ætlar að stefna eigendum Stálskipa þeirra sem keyptu skip og aflaheimildir af fyrirtækinu. 12.7.2014 19:11 Forsætisráðherra segir 99 prósent vera sterakjöt Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vék orðum sínum að áhuga bandaríska verslunarkeðjunnar Costco að opna verslun hér á landi. 12.7.2014 19:07 Morgunblaðið biður umboðsmann Alþingis afsökunar Morgunblaðið hefur beðið Tryggva Gunnarsson umboðsmann Alþingis og lesendur blaðsins afsökunar á að hafa fullyrt í Reykjavíkurbréfi sunnudagsblaðsins að Tryggvi hafi skrifað tiltekið bréf. 12.7.2014 16:56 Fordæmir allt ofbeldi og beitingu vopnavalds á svæðinu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur lýst yfir þungum áhyggjum af átökum fyrir botni Miðjarðarhafs og harmar að almennir borgarar, þar á meðal fjöldi barna, hafi látið lífið í árásum Ísraela á Gaza. 12.7.2014 15:38 Þorbergur Ingi sló brautarmetið Þorbergur Ingi Jónsson var fyrstur í mark í Laugarvegshlaupinu sem hófst í morgun. Hann hljóp kílómetrana 53 á nýju brautarmeti. 12.7.2014 14:17 Háskólagráðan kostar milljónir króna Samanlagður kostnaður einstaklings og ríkis við fyrstu háskólagráðu við Háskóla Íslands er á bilinu 6 til 20 milljónir, eftir eðli og lengd náms. 12.7.2014 12:00 Skuldastaðan verði ein sú besta í Evrópu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir ríkisstjórnina hafa náð meiri viðsnúningi á einu ári en nokkra aðra í sögu landsins. Hann vill ekki flytja inn bandarískt "sterakjöt“. Umræðan um Framsóknarflokkinn sé nýr lágpunktur. 12.7.2014 12:00 Dýrustu hestarnir fara á tugi milljóna Alls voru 1.236 reiðhestar og kynbótahross seld úr landi í fyrra. Það er svipaður fjöldi og síðustu fjögur ár á undan. Flestir hestarnir eru seldir til Evrópu. Í fyrra voru 552 hestar seldir til Þýskalands. Salan þangað hefur meira en tvöfaldast frá árinu 2004 þegar 240 reiðhestar og kynbótahross voru flutt þangað. Hins vegar hefur dregið úr sölu til Svíþjóðar, Danmerkur og Noregs. 12.7.2014 12:00 Ánægð með Suðurnesjalöggur „Stígamótum líst vel á frumkvæði lögreglunnar á Suðurnesjum en þar ber þolandi heimilisofbeldis neyðarhnapp þar sem hætta er á að brotamaður brjóti nálgunarbann. „Frábært fordæmi,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talsmaður Stígamóta. Hún segir enn fremur að önnur lögregluumdæmi mættu taka kollega sína á Suðurnesjum sér til fyrirmyndar. 12.7.2014 12:00 Bagalegt að mega ekki kynna íþróttir í skólum Framkvæmdastjóri ÍR vill fá að kynna starfsemi íþróttafélaga í hverfisskólum eins og áður. Segir bann við kynningu bagalegt, sérstaklega í hverfi þar sem íslenska sé ekki móðurmál margra foreldranna. Það vita ekki allir af frístundakortinu og verða hissa 12.7.2014 12:00 Engin vandamál á Eistnaflugi Lögregla á Neskaupstað segir að rokkhátíðin Eistnaflug hafi farið svakalega vel fram í gær og í nótt. 12.7.2014 11:32 Sjá næstu 50 fréttir
Rúmlega þúsund manns boðað komu sína á Lækjartorg Mikill fjöldi fólks mun koma saman í dag til að krefjast þess að blóðbaðinu á Gaza ljúki. 14.7.2014 10:09
Maðurinn ekki í lífshættu Maðurinn sem lenti í fjórhjólaslysi nærri Búðardal í gær er ekki í lífshættu. 14.7.2014 09:27
Hiti upp í 19 stig í dag Hæg suðlæg eða breytileg átt verður á landinu í dag, rigning með köflum eða skúrir í flestum landshlutum. 14.7.2014 08:56
Alvarlegar athugasemdir við skýrslu um fiskeldi Landssamband veiðifélaga gerir alvarlegar athugasemdir við skýrslu nefndar um leyfisveitingar og eftirlit í fiskeldi. Sérstaklega hvað varðar merkingar á eldislaxi. 14.7.2014 08:00
Vill að fleiri fangar fái að afplána heima Ökklaband nokkurt og nútímalegar áherslur Fangelsismálastofnunar gera nokkrum föngum kleift að afplána heima. 14.7.2014 08:00
Reykjavík sækir um að vera fjölmenningarborg Verkefnið styður borgir í að móta heildstæða fjölmenningarstefnu 14.7.2014 08:00
Þyrla af Tríton til bjargar Þyrla af danska varðskipinu Triton lenti í Reykjavík á áttunda tímanum með veikan mann af erlendu rannsóknarskipi. 14.7.2014 07:53
Umdeildar veiðheimildir Grænlendinga Loðnuvertíð erlendra skipa er hafin af fullum krafti Grænlandsmegin við miðlínuna á milli Íslands og Grænlands og eru 20 til 30 stór erlend skip nú á veiðum þar. 14.7.2014 07:47
Opið handleggsbrot erlends göngumanns Maðurinn sem fannst meðvitundarlítill á Hornstöndum í gær og var fluttur með þyrlu til Reykjavíkur er belgískur ferðamaður og búinn að ná fullri meðvitund. 14.7.2014 07:25
Nítján Ísraelsmenn í áfallahjálp Rútubíll, sem fólkið var í, fór út af veginum við Haukadalsvatn í Dölum undir kvöld í gær. 14.7.2014 07:20
Eldur logaði í lager á Vopnafirði Reykskynjarar gáfu strax til kynna að eldur gæti og logað og var því hægt að bregðast skjótt við. 14.7.2014 07:14
Grimmar æfingar skiluðu fyrsta sætinu Þorbergur Jónsson kom fyrstur í mark í Laugavegshlaupinu. Hljóp á fjórum klukkustundum og sjö mínútum. 14.7.2014 07:00
Talskonur svara Gunnari Konurnar segja að af þeim 21 ummælum sem Gunnar krafðist ómerkingar á hafi einungis fimm verið dæmd ómerk og byggðist sá dómur fyrst og fremst á lagatæknilegum forsendum. Einungis eitt þessara ummæla taldist á ábyrgð þeirra „talskvenna“. 14.7.2014 07:00
Lögleysan kostaði milljarða Fyrir slíka upphæð mætti reka fæðingarþjónustu í Eyjum næstu 120 árin. 14.7.2014 07:00
Þyrlan á þönum síðan klukkan 11 í morgun „Dagurinn hefur verið mjög annasamur þar sem við höfum þurft að sinna tveimur mjög erfiðum verkefnum í dag.“ 13.7.2014 21:12
Tekur ekki vel í sölu áfengis í verslunum Segir að hugsanlega mætti leyfa sölu áfengis í smærri verslunum til að bæta samkeppnisstöðu þeirra 13.7.2014 20:00
Triton sótti hjartveikan skipverja Þyrla af danska Varðskipinu Triton er nú á leið til Reykjavíkur með sjúkling af erlendu rannsóknarskipi. 13.7.2014 18:36
Rúta fór út af veginum við Haukadalsvatn Rúta með 26 erlenda ferðamenn innanborðs fór út af veginum við Haukadalsvatn klukkan rúmlega 17 í dag. 13.7.2014 18:18
Eistnaflug fór alveg ljómandi vel fram Lögregla á Neskaupstað segir næstum hægt að segja að það sé nokkuð að frétta frá þeim eftir alla helgina. 13.7.2014 17:34
Með mikla áverka eftir fjórhjólaslys Karlmaður var fluttur með þyrlu á sjúkrahús í dag sem lent hafði í fjórhjólaslysi í Laugadal á Vesturlandi. 13.7.2014 17:12
Lögreglan leitar drengs Lögreglan á Hvolsvelli leitar nú að Guido Javier Japke Varas sem síðast sást á höfuðborgarsvæðinu. 13.7.2014 16:17
Fannst beinbrotinn og með höfuðáverka á Hornströndum Björgunarsveitir frá Hnífsdal, Bolungarvík og Ísafirði hafa verið kallaðar út eftir að tilkynning barst um slasaðan göngumann á gönguleiðinni milli Hesteyrar og Hlöðuvíkur. 13.7.2014 14:44
Viðbrögð andstæðinga Framsóknar hjálpað framboðinu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir umræðuna sem myndaðist um Framsóknarflokkinn í kringum sveitarstjórnarkosningarnar hafa verið ósanngjarna. 13.7.2014 13:33
Óska eftir rannsókn á fundum Sigga hakkara og FBI Samtökin Wikileaks hafa krafist þess að dönsk yfirvöld rannsaki hvort lög hafi verið brotin þegar FBI fundaði með Sigurði Þórðarsyni í Danmörku. 13.7.2014 11:15
Skutlaði stráknum á leikinn í þyrlu Faðir drengs í yngri flokkum Stjörnunnar í Garðabæ í knattspyrnu fór heldur óvenjulega leið við að koma syni sínum í útileik gegn ÍA í vikunni. 13.7.2014 09:30
Sleginn með glasi í andlitið Tveir menn sitja í fangaklefa lögreglunnar á Akureyri eftir líkamsárás í nótt. 13.7.2014 09:17
Mikið um stúta í höfuðborginni Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði töluverð afskipti af fólki sem ók undir áhrifum fíkniefna eða áfengis. 13.7.2014 09:10
Á annan tug ungmenna börðu mann með golfkylfum Maðurinn var fluttur á slysadeild í lögreglubíl. 13.7.2014 09:07
Mannorð í molum eftir húsleit og handtöku "Líf þeirra eins og þeir þekktu, þeim lauk náttúrulega þegar þeir voru handteknir opinberlega og hent í fangaklefa,“ segir lögmaður tveggja manna sem voru handteknir 12.7.2014 22:48
Rúmlega 1.200 loftárásir í vikunni Hershöfðinginn Motti Almoz segir að árásum muni fjölga og þá sérstaklega á norðurhluta Gaza svæðisins. 12.7.2014 22:06
Skólarnir besti vettvangurinn fyrir íþróttafélögin Bann við kynningum íþróttafélaga í grunnskólum er ekki rétta leiðin, segir Ingvar Sverrisson, formaður Íþróttabandalags Reykjavíkur. 12.7.2014 19:15
Stefna Stálskipum vegna aflaheimilda Hafnarfjarðarkaupstaður ætlar að stefna eigendum Stálskipa þeirra sem keyptu skip og aflaheimildir af fyrirtækinu. 12.7.2014 19:11
Forsætisráðherra segir 99 prósent vera sterakjöt Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vék orðum sínum að áhuga bandaríska verslunarkeðjunnar Costco að opna verslun hér á landi. 12.7.2014 19:07
Morgunblaðið biður umboðsmann Alþingis afsökunar Morgunblaðið hefur beðið Tryggva Gunnarsson umboðsmann Alþingis og lesendur blaðsins afsökunar á að hafa fullyrt í Reykjavíkurbréfi sunnudagsblaðsins að Tryggvi hafi skrifað tiltekið bréf. 12.7.2014 16:56
Fordæmir allt ofbeldi og beitingu vopnavalds á svæðinu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur lýst yfir þungum áhyggjum af átökum fyrir botni Miðjarðarhafs og harmar að almennir borgarar, þar á meðal fjöldi barna, hafi látið lífið í árásum Ísraela á Gaza. 12.7.2014 15:38
Þorbergur Ingi sló brautarmetið Þorbergur Ingi Jónsson var fyrstur í mark í Laugarvegshlaupinu sem hófst í morgun. Hann hljóp kílómetrana 53 á nýju brautarmeti. 12.7.2014 14:17
Háskólagráðan kostar milljónir króna Samanlagður kostnaður einstaklings og ríkis við fyrstu háskólagráðu við Háskóla Íslands er á bilinu 6 til 20 milljónir, eftir eðli og lengd náms. 12.7.2014 12:00
Skuldastaðan verði ein sú besta í Evrópu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir ríkisstjórnina hafa náð meiri viðsnúningi á einu ári en nokkra aðra í sögu landsins. Hann vill ekki flytja inn bandarískt "sterakjöt“. Umræðan um Framsóknarflokkinn sé nýr lágpunktur. 12.7.2014 12:00
Dýrustu hestarnir fara á tugi milljóna Alls voru 1.236 reiðhestar og kynbótahross seld úr landi í fyrra. Það er svipaður fjöldi og síðustu fjögur ár á undan. Flestir hestarnir eru seldir til Evrópu. Í fyrra voru 552 hestar seldir til Þýskalands. Salan þangað hefur meira en tvöfaldast frá árinu 2004 þegar 240 reiðhestar og kynbótahross voru flutt þangað. Hins vegar hefur dregið úr sölu til Svíþjóðar, Danmerkur og Noregs. 12.7.2014 12:00
Ánægð með Suðurnesjalöggur „Stígamótum líst vel á frumkvæði lögreglunnar á Suðurnesjum en þar ber þolandi heimilisofbeldis neyðarhnapp þar sem hætta er á að brotamaður brjóti nálgunarbann. „Frábært fordæmi,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talsmaður Stígamóta. Hún segir enn fremur að önnur lögregluumdæmi mættu taka kollega sína á Suðurnesjum sér til fyrirmyndar. 12.7.2014 12:00
Bagalegt að mega ekki kynna íþróttir í skólum Framkvæmdastjóri ÍR vill fá að kynna starfsemi íþróttafélaga í hverfisskólum eins og áður. Segir bann við kynningu bagalegt, sérstaklega í hverfi þar sem íslenska sé ekki móðurmál margra foreldranna. Það vita ekki allir af frístundakortinu og verða hissa 12.7.2014 12:00
Engin vandamál á Eistnaflugi Lögregla á Neskaupstað segir að rokkhátíðin Eistnaflug hafi farið svakalega vel fram í gær og í nótt. 12.7.2014 11:32