Fleiri fréttir

Hiti upp í 19 stig í dag

Hæg suðlæg eða breytileg átt verður á landinu í dag, rigning með köflum eða skúrir í flestum landshlutum.

Þyrla af Tríton til bjargar

Þyrla af danska varðskipinu Triton lenti í Reykjavík á áttunda tímanum með veikan mann af erlendu rannsóknarskipi.

Umdeildar veiðheimildir Grænlendinga

Loðnuvertíð erlendra skipa er hafin af fullum krafti Grænlandsmegin við miðlínuna á milli Íslands og Grænlands og eru 20 til 30 stór erlend skip nú á veiðum þar.

Opið handleggsbrot erlends göngumanns

Maðurinn sem fannst meðvitundarlítill á Hornstöndum í gær og var fluttur með þyrlu til Reykjavíkur er belgískur ferðamaður og búinn að ná fullri meðvitund.

Talskonur svara Gunnari

Konurnar segja að af þeim 21 ummælum sem Gunnar krafðist ómerkingar á hafi einungis fimm verið dæmd ómerk og byggðist sá dómur fyrst og fremst á lagatæknilegum forsendum. Einungis eitt þessara ummæla taldist á ábyrgð þeirra „talskvenna“.

Lögreglan leitar drengs

Lögreglan á Hvolsvelli leitar nú að Guido Javier Japke Varas sem síðast sást á höfuðborgarsvæðinu.

Skutlaði stráknum á leikinn í þyrlu

Faðir drengs í yngri flokkum Stjörnunnar í Garðabæ í knattspyrnu fór heldur óvenjulega leið við að koma syni sínum í útileik gegn ÍA í vikunni.

Mannorð í molum eftir húsleit og handtöku

"Líf þeirra eins og þeir þekktu, þeim lauk náttúrulega þegar þeir voru handteknir opinberlega og hent í fangaklefa,“ segir lögmaður tveggja manna sem voru handteknir

Morgunblaðið biður umboðsmann Alþingis afsökunar

Morgunblaðið hefur beðið Tryggva Gunnarsson umboðsmann Alþingis og lesendur blaðsins afsökunar á að hafa fullyrt í Reykjavíkurbréfi sunnudagsblaðsins að Tryggvi hafi skrifað tiltekið bréf.

Fordæmir allt ofbeldi og beitingu vopnavalds á svæðinu

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur lýst yfir þungum áhyggjum af átökum fyrir botni Miðjarðarhafs og harmar að almennir borgarar, þar á meðal fjöldi barna, hafi látið lífið í árásum Ísraela á Gaza.

Þorbergur Ingi sló brautarmetið

Þorbergur Ingi Jónsson var fyrstur í mark í Laugarvegshlaupinu sem hófst í morgun. Hann hljóp kílómetrana 53 á nýju brautarmeti.

Háskólagráðan kostar milljónir króna

Samanlagður kostnaður einstaklings og ríkis við fyrstu háskólagráðu við Háskóla Íslands er á bilinu 6 til 20 milljónir, eftir eðli og lengd náms.

Skuldastaðan verði ein sú besta í Evrópu

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir ríkisstjórnina hafa náð meiri viðsnúningi á einu ári en nokkra aðra í sögu landsins. Hann vill ekki flytja inn bandarískt "sterakjöt“. Umræðan um Framsóknarflokkinn sé nýr lágpunktur.

Dýrustu hestarnir fara á tugi milljóna

Alls voru 1.236 reiðhestar og kynbótahross seld úr landi í fyrra. Það er svipaður fjöldi og síðustu fjögur ár á undan. Flestir hestarnir eru seldir til Evrópu. Í fyrra voru 552 hestar seldir til Þýskalands. Salan þangað hefur meira en tvöfaldast frá árinu 2004 þegar 240 reiðhestar og kynbótahross voru flutt þangað. Hins vegar hefur dregið úr sölu til Svíþjóðar, Danmerkur og Noregs.

Ánægð með Suðurnesjalöggur

„Stígamótum líst vel á frumkvæði lögreglunnar á Suðurnesjum en þar ber þolandi heimilisofbeldis neyðarhnapp þar sem hætta er á að brotamaður brjóti nálgunarbann. „Frábært fordæmi,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talsmaður Stígamóta. Hún segir enn fremur að önnur lögregluumdæmi mættu taka kollega sína á Suðurnesjum sér til fyrirmyndar.

Bagalegt að mega ekki kynna íþróttir í skólum

Framkvæmdastjóri ÍR vill fá að kynna starfsemi íþróttafélaga í hverfisskólum eins og áður. Segir bann við kynningu bagalegt, sérstaklega í hverfi þar sem íslenska sé ekki móðurmál margra foreldranna. Það vita ekki allir af frístundakortinu og verða hissa

Engin vandamál á Eistnaflugi

Lögregla á Neskaupstað segir að rokkhátíðin Eistnaflug hafi farið svakalega vel fram í gær og í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir