Fleiri fréttir

Smalaði hundrað hrossum á flugvél

Hundrað hross sem sluppu úr gerði í óbyggðum. Hringt var í flugmann til að vitja þeirra. Smalinn fljúgandi stefndi framan að fremstu hrossunum og kom þeim í opna skjöldu. Atvikið átti sér stað í yfirreið ferðamanna.

Heilbrigðisráðherra segist ekki ætla að loka starfsstöðvum

Sameining ellefu heilbirgðisstofnana í þrjár hefur verið ákveðin með reglugerð heilbrigðisráðherra. Nærri 400 kílómetrar eru á milli starfsstöðva nýrrar Heilbrigðisstofnunar Norðurlands. Markmiðið að ákvarðanir séu nálægt íbúum.

Þrjú risaskip við höfnina

Sífellt fleiri skemmtiferðaskip venja komur sínar vestur á Ísafjörð og mátti sjá skýra birtingarmynd þess í gær en þá lágu þrjú slík við bryggju.

Eldur í bílum við Hamraborg | Myndband

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var rétt í þessu að slökkva eld í kyrrstæðum bílum í Auðbrekku, rétt norðan við Hamraborgina í Kópavogi.

Lögreglan leitar tveggja manna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur birt meðfylgjandi myndband á facebook síðu sinni og óskar eftir að ná tali af mönnunum sem sjást á myndbandinu vegna máls sem hún hefur til rannsóknar.

Erlent flutningaskip kyrrsett á Grundartanga

Erlent flutningaskip hefur verið kyrrsett á Grundartanga frá því mánudaginn 7. júlí. Skipið kom með kolafarm frá New Orleans en var kyrrsett að kröfu Samgöngustofu, vegna vangoldinna gjalda og launa til skipverja.

Klói er orðinn köttaður

Uppskriftin af Kókómjólkinni er þó alltaf sú sama, þrátt fyrir að upplýsingar um næringainnihald hafi breyst.

Vilja göng undir Lónsheiði

Bæjarráð Hornafjarðar hvetur Vegagerðina til að undirbúa gangnagerð til að leysa vegkaflan um Hvalnesskriður af hólmi.

Hafa mikil áhrif á líf fárra

Í Úganda vinnur Þróunarsamvinnustofnun með fiskveiðisamfélögum. Árni Helgason verkefnastjóri segir að afmarka þurfi verkefnin í stað þess að reyna að bjarga heiminum.

Dalamenn bjóða nágrönnunum upp í dans

Þreifingar eru hafnar um að sameina Dalabyggð, Strandabyggð og Reykhólahrepp. Samkvæmt skoðananakönnun eru Dalamenn sameiningafúsir, Reykhólamenn á báðum áttum en ekki er vitað um hug Strandamanna.

Dauðadrukkinn undir stýri

Skrautlegt aksturslag vakti athygli lögreglunnar, bíllinn rambaði vegkanta á milli og ók utan í bíl.

Fíklar hljóti aukin réttindi

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað nefnd sem hefur það hlutverk að móta stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu.

Gunnar Bragi er í Úkraínu

„Við höfum verið að leita leiða til að hjálpa Úkraínu og styðja við uppbyggingu hjá þeim.“

Uppræta á kerfil í Bláskógabyggð

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hvetur íbúa sveitarfélagsins til að uppræta kerfil og býður fram leiðbeiningar um hvernig fara eigi að því.

Eftirlitsnefnd skellir skuldinni á óseldan golfvöll

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga segir ástæðu þess að skuldastaða Grímsness- og Grafningshrepps sé yfir viðmiðunarreglu vera þá að áform um sölu golfvallar sem sveitarfélagið keypti fyrir nokkrum árum hafa ekki gengið eftir.

Svipta Blönduós atkvæðisrétti í veiðifélagi um Blöndu

Veiðifélag Blöndu og Svartár hefur svipt Blönduósbæ atkvæðisrétti í félaginu. Furðulegt því bærinn á 11,6 prósent í arðskrá veiðifélagsins segir byggðaráðið. Formaður félagsins segir skýringuna þá að bærinn hafi fært veiðirétt frá lögbýlum.

Sjá næstu 50 fréttir