Fleiri fréttir Maðurinn í öndunarvél og honum haldið sofandi Maður liggur nú á gjörgæsludeild eftir alvarlega líkamsárás á Hvammstanga á laugardagskvöld. Maðurinn hlaut meðal annars alvarlega áverka á höfði. 16.6.2014 08:29 Vinnustöðvun flugvirkja í dag Kjarasamningar Icelandair og flugvirkja tókust ekki í gær og mun ótímabundið verkfall hefjast á fimmtudag að óbreyttu. 16.6.2014 08:15 Stórhættulegur djúpsteikingarpottur Ungur maður brenndist á hendi og í andliti í Grafarholti um kvöldmatarleitið í gær. 16.6.2014 08:07 Dregið úr leitinni að týndu konunni Aðeins um tíu til tuttugu manns tóku þátt í leitinni í Fljótshlíð í gær. 16.6.2014 08:00 Sparkaði í andlit lögregluþjóns Maður nokkur var í annarlegu ástandi og illviðráðanlegur í gærkvöldi. 16.6.2014 07:53 Dularfulla hundshvarfið á Miðnesheiði Border Collie-hundurinn Hunter er enn ófundinn. Dýravinurinn Árni Stefán Árnason segir hundinn óttast svarklædda menn. 16.6.2014 07:44 Hólmarar kveðja plastpokana Umhverfishópur Stykkishólms vinnur að því að verslanir í bænum hætti notkun plastburðarpoka frá og með komandi hausti. 16.6.2014 07:00 Borgarstjórn fundar í fyrsta sinn 16.6.2014 07:00 Fréttamenn frá BBC mættir til Íslands Hátt í fjörutíu manns taka þátt í æðardúnstínslu í Hvallátrum á Breiðafirði. 16.6.2014 00:01 Lögðu áherslu á að uppræta staðalímyndir á Nordic Forum Jafnréttisstarf taki til karla og drengja segir Eygló Harðardóttir. 16.6.2014 00:01 Dómar einskis virði ef sakborningar njóta ekki fulls réttar Rætt var við þá Jón Steinar Gunnlaugsson og Brynjar Níelsson í þættinum Eyjan á Stöð 2 í kvöld. 15.6.2014 23:13 Samningafundi við flugvirkja slitið Búið er að boða til nýs fundar klukkan tvö á morgun. 15.6.2014 19:54 Íslensk kjötsúpa slær í gegn í eina kjötsúpubíl landsins Kjötsúpubíll við Hallgrímskirkju nýtur mikilla vinsælda, ekki síst hjá erlendum ferðamönnum, sem vilja smakka öðruvísi mat. Eigandinn notar meðal annars hvítlauk og engifer í súpuna. 15.6.2014 19:45 Fagnar lúpínunni á höfuðborgarsvæðinu Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur fagnar því hvað lúpínan hefur dreift sér mikið á höfuðborgarsvæðinu því plantan sé mjög góð uppgræðsluplanta. 15.6.2014 19:39 Til skoðunar að fella niður tíu gjaldeyrismál til viðbótar Sérstakur saksóknari hefur nú til skoðunar að fella niður tíu mál þar sem grunur er um brot á reglum um gjaldeyrismál þar sem reglurnar teljast ekki tæk refsiheimild. Seðlabanki Íslands lét fyrir farast að leita staðfestingar ráðherra á reglunum í lok árs 2008 eins og áskilið var í lögum. Sérstakur saksóknari hefur þegar fellt niður sjö slík mál hjá embættinu. 15.6.2014 18:43 Fjórir grunaðir um líkamsárás á Hvammstanga Töluvert af blóði mun hafa verið í íbúðinni þegar lögreglu bar að garði. 15.6.2014 16:09 Vélhjólamaður í kröppum dansi Litlu mátti muna að illa færi þegar vöruflutningabíll á Vesturlandsvegi ók í veg fyrir vélhjólamann. 15.6.2014 15:43 Elstu systur landsins 384 ára Systkinahópur Önnu Margrétar Franklínsdóttur, sem er 104 ára í dag, er talinn sá langlífasti á Íslandi. 15.6.2014 14:31 Nauðsynlegt að huga að öruggum framúrakstri 109 slys hafa orðið vegna framúraksturs á undanförnum árum. 15.6.2014 14:20 Þrjú til fimm ár að efna loforð um þúsundir leiguíbúða Dagur B. Eggertsson borgarstjóri var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum Sprengisandi í morgun. 15.6.2014 13:48 Formaður samninganefndar sakar Samtök atvinnulífsins um óbilgirni Mikil harka hefur færst í kjaradeilu flugvirkja og litlar líkur eru á að komist verði hjá vinnustöðvun þeirra sem hefst á morgun 15.6.2014 13:36 "Notum allar lóðir við höfnina undir atvinnulífið en ekki undir íbúðabyggð“ Guðmundur Kristjánsson útgerðarmaður segir að vernda þurfi hafnarlífið í Reykjavík. Það verði ekki gert með þeim íbúðarhúsum sem fyrirhuguð eru á svæðinu. 15.6.2014 12:35 Eigandinn býður 200 þúsund krónur í fundarlaun Icelandair hefur áður boðið þeim sem hefur hendur í hári Hunters tvo flugmiða en leitin hefur enn engan árangur borið. 15.6.2014 11:43 Meirihlutasamstarf undirritað á Hornafirði Björn Ingi Jónsson, Sjálfstæðisflokki, verður ráðinn næsti bæjarstjóri sveitarfélagsins. 15.6.2014 11:28 Ummæli Tony Blair harðlega gagnrýnd Forsætisráðherrann fyrrverandi segir óróann í Írak ekki vera eina af afleiðingum innrásarinnar árið 2003. 15.6.2014 10:28 Fjórðungur Íslendinga sest undir stýri eftir að hafa neytt áfengis Íbúar á Höfuðborgarsvæðinu eru líklegri til þess að aka eftir einn eða fleiri drykki og eftir því sem menntun og tekjur ökumanna aukast gera líkurnar á ölvunarakstri þeirra það einnig. 15.6.2014 10:24 Drukknir júbílantar og einn á tvöföldum hámarkshraða Nóttin hjá lögreglunni á Akureyri var litrík en Bíladagar standa nú yfir í bænum 15.6.2014 09:43 Kinnhestur og klifrað í vinnupöllum Svo oft sem áður var töluvert um að vera hjá lögreglunni aðfaranótt sunnudags. 15.6.2014 09:20 Stendur ekki til að leggja niður Bíladaga Bæjarstjóri Akureyrar segir að gripið hafi verið til aðgerða til að stemma stigu við lögbrotum hátíðargesta 14.6.2014 23:17 Ný íslensk kvikmynd um norðurljós Tökur hafa staðið yfir í þrjú ár og afraksturinn er tugir þúsunda ljósmynda í ótrúlegum myndgæðum. 14.6.2014 22:34 Lögbrot á Bíladögum aldrei verið fleiri Lögreglan á Akureyri nær varla að halda utan um öll þau tilvik sem berast inn á borð til þeirra, slíkur er fjöldinn. 14.6.2014 21:37 Rigning í vændum Hlýindin undanfarna dagar eru þó ekki á undanhaldi ef marka má Veðurstofuna. 14.6.2014 20:56 Brann illa á fótum Maður steig í hver í Reykjadal. 14.6.2014 20:14 Stærstu útflutningsgreininni stefnt í voða Samtök ferðaþjónustunnar hafa þungar áhyggjur af verkföllum starfsmanna Icelandair og segja þau hafa haft slæm áhrif á ímynd landsins. Ólíðandi sé að stærstu útflutningsatvinnugrein landsins sé stefnt í voða með þessum hætti. 14.6.2014 20:00 Um tvöhundruð manns leituðu í Fljótshlíðinni í dag Leit dagsins snérist fyrst og fremst um að fínkemba svæðið á milli sumarbústaðarins þar sem konurnar dvöldu og Bleiksárgjúfurs. 14.6.2014 19:36 Lögreglan rannsaki sig ekki sjálf Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segir að skoða þurfi fyrirkomulag rannsókna á málum á borð við Hraunbæjarmálið til frambúðar. Ríkissaksóknari hefur sent ráðuneytinu erindi með tillögum að úrbótum á verklagi sem eru nú til skoðunar. 14.6.2014 19:30 „Þú ert víst að fara til Kaupmannahafnar!“ Rúna Lís Emilsdóttir keypti miða til Parísar en var skipað að fljúga til Kaupmannahafnar. 14.6.2014 19:01 Kveikt í dekkjum við Hagaskóla Þrautabraut við skólann fékk að kenna á því. 14.6.2014 18:32 Vélhjólaslys á Bíladögum Mótorhjól mannsins er talið ónýtt. 14.6.2014 18:21 Fimm slasaðir eftir mótorkrossmót á Suðurlandi Einn olnbogabrotnaði og þrír hafa verið fluttir á slysadeild Landspítalans 14.6.2014 17:18 507 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík Rektor háskólans segir nauðsynlegt að auka fjármagn við háskóla á Íslandi. 14.6.2014 16:46 Mjólkurbíll með tengivagn valt í Borgarfirði Um 21 þúsund lítrar af mjólk voru í bílnum og tengivagninum, en töluverður hluti hennar helltist niður. 14.6.2014 16:42 Draga úr leitinni ef ekkert finnst í dag Dagurinn í dag kemur til með að skipta sköpum um framhald leitar að fertugri konu sem hvarf í grennd við Fljótshlíð í vikunni. 14.6.2014 15:33 Hestar týndust á Ölkelduhálsi Níu hestar af um 80 skiluðu sér þó ekki til byggða eftir hestaferð fyrir ofan Hveragerði. 14.6.2014 14:54 Alvarlega slösuð á gjörgæsludeild Kona sem lenti í alvarlegu bílslysi við Hveravelli er nú í aðgerð vegna áverka sinna. 14.6.2014 13:42 Sjá næstu 50 fréttir
Maðurinn í öndunarvél og honum haldið sofandi Maður liggur nú á gjörgæsludeild eftir alvarlega líkamsárás á Hvammstanga á laugardagskvöld. Maðurinn hlaut meðal annars alvarlega áverka á höfði. 16.6.2014 08:29
Vinnustöðvun flugvirkja í dag Kjarasamningar Icelandair og flugvirkja tókust ekki í gær og mun ótímabundið verkfall hefjast á fimmtudag að óbreyttu. 16.6.2014 08:15
Stórhættulegur djúpsteikingarpottur Ungur maður brenndist á hendi og í andliti í Grafarholti um kvöldmatarleitið í gær. 16.6.2014 08:07
Dregið úr leitinni að týndu konunni Aðeins um tíu til tuttugu manns tóku þátt í leitinni í Fljótshlíð í gær. 16.6.2014 08:00
Sparkaði í andlit lögregluþjóns Maður nokkur var í annarlegu ástandi og illviðráðanlegur í gærkvöldi. 16.6.2014 07:53
Dularfulla hundshvarfið á Miðnesheiði Border Collie-hundurinn Hunter er enn ófundinn. Dýravinurinn Árni Stefán Árnason segir hundinn óttast svarklædda menn. 16.6.2014 07:44
Hólmarar kveðja plastpokana Umhverfishópur Stykkishólms vinnur að því að verslanir í bænum hætti notkun plastburðarpoka frá og með komandi hausti. 16.6.2014 07:00
Fréttamenn frá BBC mættir til Íslands Hátt í fjörutíu manns taka þátt í æðardúnstínslu í Hvallátrum á Breiðafirði. 16.6.2014 00:01
Lögðu áherslu á að uppræta staðalímyndir á Nordic Forum Jafnréttisstarf taki til karla og drengja segir Eygló Harðardóttir. 16.6.2014 00:01
Dómar einskis virði ef sakborningar njóta ekki fulls réttar Rætt var við þá Jón Steinar Gunnlaugsson og Brynjar Níelsson í þættinum Eyjan á Stöð 2 í kvöld. 15.6.2014 23:13
Samningafundi við flugvirkja slitið Búið er að boða til nýs fundar klukkan tvö á morgun. 15.6.2014 19:54
Íslensk kjötsúpa slær í gegn í eina kjötsúpubíl landsins Kjötsúpubíll við Hallgrímskirkju nýtur mikilla vinsælda, ekki síst hjá erlendum ferðamönnum, sem vilja smakka öðruvísi mat. Eigandinn notar meðal annars hvítlauk og engifer í súpuna. 15.6.2014 19:45
Fagnar lúpínunni á höfuðborgarsvæðinu Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur fagnar því hvað lúpínan hefur dreift sér mikið á höfuðborgarsvæðinu því plantan sé mjög góð uppgræðsluplanta. 15.6.2014 19:39
Til skoðunar að fella niður tíu gjaldeyrismál til viðbótar Sérstakur saksóknari hefur nú til skoðunar að fella niður tíu mál þar sem grunur er um brot á reglum um gjaldeyrismál þar sem reglurnar teljast ekki tæk refsiheimild. Seðlabanki Íslands lét fyrir farast að leita staðfestingar ráðherra á reglunum í lok árs 2008 eins og áskilið var í lögum. Sérstakur saksóknari hefur þegar fellt niður sjö slík mál hjá embættinu. 15.6.2014 18:43
Fjórir grunaðir um líkamsárás á Hvammstanga Töluvert af blóði mun hafa verið í íbúðinni þegar lögreglu bar að garði. 15.6.2014 16:09
Vélhjólamaður í kröppum dansi Litlu mátti muna að illa færi þegar vöruflutningabíll á Vesturlandsvegi ók í veg fyrir vélhjólamann. 15.6.2014 15:43
Elstu systur landsins 384 ára Systkinahópur Önnu Margrétar Franklínsdóttur, sem er 104 ára í dag, er talinn sá langlífasti á Íslandi. 15.6.2014 14:31
Nauðsynlegt að huga að öruggum framúrakstri 109 slys hafa orðið vegna framúraksturs á undanförnum árum. 15.6.2014 14:20
Þrjú til fimm ár að efna loforð um þúsundir leiguíbúða Dagur B. Eggertsson borgarstjóri var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum Sprengisandi í morgun. 15.6.2014 13:48
Formaður samninganefndar sakar Samtök atvinnulífsins um óbilgirni Mikil harka hefur færst í kjaradeilu flugvirkja og litlar líkur eru á að komist verði hjá vinnustöðvun þeirra sem hefst á morgun 15.6.2014 13:36
"Notum allar lóðir við höfnina undir atvinnulífið en ekki undir íbúðabyggð“ Guðmundur Kristjánsson útgerðarmaður segir að vernda þurfi hafnarlífið í Reykjavík. Það verði ekki gert með þeim íbúðarhúsum sem fyrirhuguð eru á svæðinu. 15.6.2014 12:35
Eigandinn býður 200 þúsund krónur í fundarlaun Icelandair hefur áður boðið þeim sem hefur hendur í hári Hunters tvo flugmiða en leitin hefur enn engan árangur borið. 15.6.2014 11:43
Meirihlutasamstarf undirritað á Hornafirði Björn Ingi Jónsson, Sjálfstæðisflokki, verður ráðinn næsti bæjarstjóri sveitarfélagsins. 15.6.2014 11:28
Ummæli Tony Blair harðlega gagnrýnd Forsætisráðherrann fyrrverandi segir óróann í Írak ekki vera eina af afleiðingum innrásarinnar árið 2003. 15.6.2014 10:28
Fjórðungur Íslendinga sest undir stýri eftir að hafa neytt áfengis Íbúar á Höfuðborgarsvæðinu eru líklegri til þess að aka eftir einn eða fleiri drykki og eftir því sem menntun og tekjur ökumanna aukast gera líkurnar á ölvunarakstri þeirra það einnig. 15.6.2014 10:24
Drukknir júbílantar og einn á tvöföldum hámarkshraða Nóttin hjá lögreglunni á Akureyri var litrík en Bíladagar standa nú yfir í bænum 15.6.2014 09:43
Kinnhestur og klifrað í vinnupöllum Svo oft sem áður var töluvert um að vera hjá lögreglunni aðfaranótt sunnudags. 15.6.2014 09:20
Stendur ekki til að leggja niður Bíladaga Bæjarstjóri Akureyrar segir að gripið hafi verið til aðgerða til að stemma stigu við lögbrotum hátíðargesta 14.6.2014 23:17
Ný íslensk kvikmynd um norðurljós Tökur hafa staðið yfir í þrjú ár og afraksturinn er tugir þúsunda ljósmynda í ótrúlegum myndgæðum. 14.6.2014 22:34
Lögbrot á Bíladögum aldrei verið fleiri Lögreglan á Akureyri nær varla að halda utan um öll þau tilvik sem berast inn á borð til þeirra, slíkur er fjöldinn. 14.6.2014 21:37
Rigning í vændum Hlýindin undanfarna dagar eru þó ekki á undanhaldi ef marka má Veðurstofuna. 14.6.2014 20:56
Stærstu útflutningsgreininni stefnt í voða Samtök ferðaþjónustunnar hafa þungar áhyggjur af verkföllum starfsmanna Icelandair og segja þau hafa haft slæm áhrif á ímynd landsins. Ólíðandi sé að stærstu útflutningsatvinnugrein landsins sé stefnt í voða með þessum hætti. 14.6.2014 20:00
Um tvöhundruð manns leituðu í Fljótshlíðinni í dag Leit dagsins snérist fyrst og fremst um að fínkemba svæðið á milli sumarbústaðarins þar sem konurnar dvöldu og Bleiksárgjúfurs. 14.6.2014 19:36
Lögreglan rannsaki sig ekki sjálf Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segir að skoða þurfi fyrirkomulag rannsókna á málum á borð við Hraunbæjarmálið til frambúðar. Ríkissaksóknari hefur sent ráðuneytinu erindi með tillögum að úrbótum á verklagi sem eru nú til skoðunar. 14.6.2014 19:30
„Þú ert víst að fara til Kaupmannahafnar!“ Rúna Lís Emilsdóttir keypti miða til Parísar en var skipað að fljúga til Kaupmannahafnar. 14.6.2014 19:01
Fimm slasaðir eftir mótorkrossmót á Suðurlandi Einn olnbogabrotnaði og þrír hafa verið fluttir á slysadeild Landspítalans 14.6.2014 17:18
507 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík Rektor háskólans segir nauðsynlegt að auka fjármagn við háskóla á Íslandi. 14.6.2014 16:46
Mjólkurbíll með tengivagn valt í Borgarfirði Um 21 þúsund lítrar af mjólk voru í bílnum og tengivagninum, en töluverður hluti hennar helltist niður. 14.6.2014 16:42
Draga úr leitinni ef ekkert finnst í dag Dagurinn í dag kemur til með að skipta sköpum um framhald leitar að fertugri konu sem hvarf í grennd við Fljótshlíð í vikunni. 14.6.2014 15:33
Hestar týndust á Ölkelduhálsi Níu hestar af um 80 skiluðu sér þó ekki til byggða eftir hestaferð fyrir ofan Hveragerði. 14.6.2014 14:54
Alvarlega slösuð á gjörgæsludeild Kona sem lenti í alvarlegu bílslysi við Hveravelli er nú í aðgerð vegna áverka sinna. 14.6.2014 13:42
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent