Rigning í vændum Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. júní 2014 20:56 Þessir ferðamenn létu smá vætu ekki stoppa sig. Landsmenn hafa ekki farið varhluta af blíðviðri síðustu daga og má segja að um nánast allt land hafi veðrið leikið við hvurn sinn fingur upp á síðkastið. Þrátt fyrir að skýjað hafi verið yfir öllu landinu hefur verið óvenjulega hlýtt en á þremur stöðum á Suður –og Suðausturlandi fór hitinn yfir tuttugu gráður, við Kirkjubæjarklaustur, Hallormsstað og í Skaftafelli. Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofunni, segir það stafa af því að engrar hafgolu hafi notið við. „Hafgola verður þegar sól skín á land og landið hitast upp. Það verður því töluvert hlýrra en aðliggjandi sjór og við það myndast hitamismunur. Tekur þá kalt loft að streyma af hafi í leit sinni við að jafna hitamismuninn út,“ útskýrir Elín. Samkvæmt Veðurstofunni má búast við því að í byrjun næstu viku taki að rigna um nánast allt land og að skil verði í veðrinu vestan til í nótt. Þó verður áfram hlýtt í veðri og því ætti léttur pollagalli að vera kjörinn klæðnaður á næstu dögum. Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Sjá meira
Landsmenn hafa ekki farið varhluta af blíðviðri síðustu daga og má segja að um nánast allt land hafi veðrið leikið við hvurn sinn fingur upp á síðkastið. Þrátt fyrir að skýjað hafi verið yfir öllu landinu hefur verið óvenjulega hlýtt en á þremur stöðum á Suður –og Suðausturlandi fór hitinn yfir tuttugu gráður, við Kirkjubæjarklaustur, Hallormsstað og í Skaftafelli. Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofunni, segir það stafa af því að engrar hafgolu hafi notið við. „Hafgola verður þegar sól skín á land og landið hitast upp. Það verður því töluvert hlýrra en aðliggjandi sjór og við það myndast hitamismunur. Tekur þá kalt loft að streyma af hafi í leit sinni við að jafna hitamismuninn út,“ útskýrir Elín. Samkvæmt Veðurstofunni má búast við því að í byrjun næstu viku taki að rigna um nánast allt land og að skil verði í veðrinu vestan til í nótt. Þó verður áfram hlýtt í veðri og því ætti léttur pollagalli að vera kjörinn klæðnaður á næstu dögum.
Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Sjá meira