Fleiri fréttir Misstu öll tengsl við raunveruleikann Tvíburabræðurnir Halldór, kapteinn Pírata í Reykjavík, og Kári Auðar Svanssynir, hafa báðir glímt við geðræna kvilla. Kári greindist með geðklofa fyrir tólf árum en Halldór reykti gras og endaði í geðrofi árið 2010. Hann jafnaði sig um leið og hann hætti neyslu þess. 14.6.2014 10:00 Keyrði á móti umferð Ölvaður ökumaður keyrði niður skilti við umferð og var á endanum króaður af. 14.6.2014 09:38 Átta þúsund umsækjendur í HÍ Um fimm þúsund manns sækjast eftir því að hefja grunnnám en um þrjú þúsund manns á framhaldsnám. 14.6.2014 08:00 Aukin ýsuveiði ólíkleg næsta áratuginn Gögn Hafrannsóknastofnunar benda til að ýsuveiði verði í sögulegri lægð næstu árin. Smábátasjómenn segja upplifun sína á skjön við rannsóknir og spár. Með sama áframhaldi verður kvótinn 2017 fjórðungur þess sem hann var 2004-2008. 14.6.2014 07:00 Piltarnir gáfu sig fram Drengirnir sem brutust inn í skip Slysavarnarskólans hafa beðist fyrirgefningar á framferði sínu. 14.6.2014 00:31 Engar öfgar hjá múslimum Björn Leví Óskarsson var skiptinemi í Indónesíu í eitt ár og átti fjölskyldu og vini sem eru múslimar. Hann furðar sig á neikvæðri umræðu á Íslandi undanfarið. 14.6.2014 00:01 Vinnudeilur valda skaða Vinnudeilur flugvallarstarfsmanna, flugmanna, flugfreyja og flugvirkja hafa valdið miklum skaða, að mati aðila innan ferðaþjónustunnar. Búið var að spá því að þetta sumar yrði mesta ferðamannasumar allra tíma. 14.6.2014 00:01 326 kandidatar brautskráðir frá HA í dag Í fyrsta sinn sem brautskráningin fer fram í nýjum húsakynnum skólans. 14.6.2014 00:01 Eftir 12 tíma leit fer útlitið að verða svart Árangurslaus leit að týndu fólki í langan tíma getur reynst björgunarsveitarfólki andlega erfið. Reyndur björgunarsveitarmaður segir leit oftast ljúka á átta tímum. 14.6.2014 00:01 Minnast þjálfara síns með hlýhug Konan sem lést í Fljótshlíð um helgina skilur eftir sig djúp spor hjá Stjörnuhlaupurum sem æfðu undir hennar leiðsögn. 13.6.2014 23:47 „Þetta varðar sjálfsögð mannréttindi“ Formaður Öryrkjabandalags Íslands segir bílastæðið við Hlemm enn eina birtingarmynd samráðsleysis í borginni. 13.6.2014 23:09 Velunnari gaf SÁÁ 50 milljónir króna Peningurinn var nýttur í að reisa nýja álmu fyrir hjúkrunarstarfsfólk og aðstandendur. 13.6.2014 22:33 Inntökupróf í lögfræði: „Þetta er stórt gæðamál fyrir lagadeild Háskóla Íslands” Prófið var heldur langt að sögn stúlku sem þreytti það í dag en fyrirkomulagið fær jákvæðar viðtökur. 13.6.2014 21:50 „Hvað ef þetta væri þitt barn á hjólinu? Eða barnabarn?“ Litlu mátti muna að illa færi við Strandgötu í Hafnarfirði þegar keyrt var í veg fyrir hjólreiðamann 13.6.2014 21:15 Fluttu úr borginni og vöktu vegasjoppuna Draumur ungs pars um að flytja úr borginni út í sveit hefur nú ræst. Í Dalasýslu fundu þau gamla þjóðvegasjoppu sem farin var á hausinn.. 13.6.2014 21:15 Bílvelta við Hveravelli Kona flutt með þyrlu á Landspítalann í Reykjavík. 13.6.2014 20:20 Flugvirkjar vonast til að samningar náist Icelandair ákvað í dag að fella niður öll fyrirhuguð flug félagsins á mánudaginn, vegna þeirrar óvissu sem uppi er í kjaradeilu flugvirkja félagsins. Flugvirkjar binda vonir við að samningar náist en segjast verða vonsviknir ákveði stjórnvöld að setja lögbann á verkfallsaðgerðir. 13.6.2014 20:15 Djammarar ættu að hafa varann á Geir Jón Þórisson segir reynsluna hafa sýnt að sérstaklega varasamt sé að lyfta sér upp á fullu tungli. 13.6.2014 19:57 Þjófar limlestir og konur eiga að halda sig innanhúss ISIS setur þegnum sínum í Írak strangar reglur. 13.6.2014 19:09 Tveir flugmiðar í fundarlaun Hundurinn Hunter strauk úr búri sínu á Keflavíkurflugvelli. 13.6.2014 17:59 Tvö ár fyrir lífshættulega stunguárás Árás mannsins olli því að skipta þurfti um milta í fórnarlambi hans og sauma nýra þess. 13.6.2014 17:34 Atburðarásin í Hraunbæjarmálinu: Tvö skot drógu Sævar til dauða Ríkissaksóknari gagnrýnir lögreglu fyrir að fletta ekki upp afbrotaferli Sævars. 13.6.2014 17:28 "Það eiga allir jafnan rétt til lífs“ Systur Sævars Rafns Jónassonar sem lést í skotárásinni í Hraunbæ eru óánægðar með viðbrögð lögreglu í málinu. 13.6.2014 17:15 Jafnréttisráðstefna Nordisk Forum: Ræddi hatursorðræðu í Svíþjóð "Ég tel það vera mjög mikilvægt að fara yfir hvað það sem hefur verið að virka og hvað ekki í þessum málum erlendis, í að vinna gegn hatursorðræðu.“ 13.6.2014 16:14 Töldu Sævar hafa framið sjálfsvíg Lásasmiður var fenginn á vettvang en sá var ekki klæddur í neinn hlífðarfatnað. 13.6.2014 15:26 „Þetta varð til þess að ég drakk börnin frá mér“ Óðinn Freyr Valgeirsson er ákærður fyrir að hóta konu lífláti ef hann fengi ekki að hafa kynmök við hana. 13.6.2014 15:18 Lögregla braut ekki lög í Hraunbæjarmálinu Ríkissaksóknari úrskurðari í dag að lögreglan hefði farið að lögum þegar hún skaut Sævar Rafn Jónasson til bana í Hraunbæ í desember síðastliðnum. 13.6.2014 14:42 Greinargerð ríkissaksóknara um Hraunbæjarmálið Rannsókn málsins tók sex mánuði og er afrakstur þeirrar rannsóknar greinargerð sem má lesa hér. 13.6.2014 14:22 "Viss um að þetta hefði ekki þurft að fara svona“ Sigríður Ósk Jónasdóttir, systir Sævars Rafns Jónassonar, segir skýrslu ríkissaksóknara fegra störf lögreglu. 13.6.2014 14:16 Skotárásin í Hraunbæ: „Kerfið gafst upp á honum“ „Það er ekkert að gerast sem bendir til þess að lærdómur sé dreginn af þessum hrikalega atburði,“ segir Gunnar Kr. Jónasson, bróðir Sævars Rafns Jónassonar sem féll fyrir hendi lögreglu í skotárás í Hraunbæ þann 2. desember í fyrra. 13.6.2014 14:05 Einar Boom stefnir íslenska ríkinu: Gæsluvarðhald olli kvíða, angist og vanlíðan Máli Einars Boom gegn íslenska ríkinu var þingfest í dag. 13.6.2014 13:26 Búið að slökkva eldinn í Sandgerðishöfn Sædís Bára GK er líklega gjörónýtur eftir eldinn. 13.6.2014 13:05 Minnist systur sinnar sem dó í Fljótshlíð "Hún dó eins og náttúruöflin deyja, á undarlegan hátt, óútskýranlegan.“ 13.6.2014 12:49 Inntökupróf í lagadeild HÍ: Ekki hægt að falla Í kringum eitt hundrað tilvonandi nemendur í lagadeild Háskóla Íslands þreyta nú inntökupróf í deildina. 13.6.2014 12:26 Rannsókn á lekanum á lokastigi Rannsókn á leka lögreglumanns úr skráningarkerfi lögreglunnar, LÖKE, er á lokastigi. Þetta staðfestir Jóhannes Jensson sem fer með rannsókn málsins hjá lögreglunni á Suðurnesjum. 13.6.2014 12:00 Haraldur áfram bæjarstjóri Sjálfstæðismenn og Vinstri grænir áfram í meirihlutasamstarfi í Mosfellsbæ. 13.6.2014 11:49 Verulegir annmarkar við ráðningu rektors að mati umboðsmanns Alþingis Erla Björk Örnólfsdóttir var skipuð rektor til fimm ára í febrúar 2012. 13.6.2014 11:47 Á 147 km hraða að missa af flugi Erlendur ferðamaður sem tekinn var á 147 km hraða greiddi sektina á staðnum. 13.6.2014 11:25 Ráðuneyti fór ekki að lögum við skipun rektors Hólaskóla Umboðsmaður Alþingis telur að mennta- og menningarmálaráðuneytið hafi ekki farið að lögum við skipan rektors í febrúar 2012. 13.6.2014 10:45 Icewear virðir ekki fyrirmæli og er nú undir eftirliti "Sá mikli dráttur sem hefur orðið á meðferð málsins hjá Neytendastofu er óásættanlegur.“ 13.6.2014 10:44 Telja húsin liggja undir skemmdum vegna sprenginga Íbúar í Norðurmýri telja að steypuskemmdir á húsi sínu megi rekja til sprenginga á svokölluðum Einholtsreit í nágrenninu. "Sprengingar eru á lokastigi,“ segir Aðalgeir Hólmsteinsson, umsjónarmaður framkvæmda, sem er verkkaupi framkvæmdanna. 13.6.2014 10:15 Brotist inn í bát Landsbjargar: „Sorglegt að sjá“ „Að fara og eiga við björgunarbúnað skipa er nokkuð sem á ekki að gerast,“ segir Hilmar Snorrason, skólastjóri Slysavarnarskóla sjómanna. 13.6.2014 10:03 Karlar vilja ekki tala um dauðann Karlar vilja hlífa sínum nánustu við að ræða dauðann og finna styrk sinn í einveru, andstætt konum. Þetta kemur fram í nýrri doktorsritgerð sem séra Bragi Skúlason skrifaði. Rannsókn hans tekur til 371 ekkils sem missti konu sína, á þriggja ára tímabili. 13.6.2014 10:00 Jón Ásgeir segir kappsama saksóknara hættulega samfélaginu Ber tvo starfsmenn Sérstaks saksóknara þungum sökum. 13.6.2014 09:51 Leitað í hyljum og vötnum í dag Fjöldi björgunarsveitarmanna leitaði fram á nótt að konunni, sem saknað er í Fljótshlíðinni, en án árangurs. 13.6.2014 09:45 Sjá næstu 50 fréttir
Misstu öll tengsl við raunveruleikann Tvíburabræðurnir Halldór, kapteinn Pírata í Reykjavík, og Kári Auðar Svanssynir, hafa báðir glímt við geðræna kvilla. Kári greindist með geðklofa fyrir tólf árum en Halldór reykti gras og endaði í geðrofi árið 2010. Hann jafnaði sig um leið og hann hætti neyslu þess. 14.6.2014 10:00
Keyrði á móti umferð Ölvaður ökumaður keyrði niður skilti við umferð og var á endanum króaður af. 14.6.2014 09:38
Átta þúsund umsækjendur í HÍ Um fimm þúsund manns sækjast eftir því að hefja grunnnám en um þrjú þúsund manns á framhaldsnám. 14.6.2014 08:00
Aukin ýsuveiði ólíkleg næsta áratuginn Gögn Hafrannsóknastofnunar benda til að ýsuveiði verði í sögulegri lægð næstu árin. Smábátasjómenn segja upplifun sína á skjön við rannsóknir og spár. Með sama áframhaldi verður kvótinn 2017 fjórðungur þess sem hann var 2004-2008. 14.6.2014 07:00
Piltarnir gáfu sig fram Drengirnir sem brutust inn í skip Slysavarnarskólans hafa beðist fyrirgefningar á framferði sínu. 14.6.2014 00:31
Engar öfgar hjá múslimum Björn Leví Óskarsson var skiptinemi í Indónesíu í eitt ár og átti fjölskyldu og vini sem eru múslimar. Hann furðar sig á neikvæðri umræðu á Íslandi undanfarið. 14.6.2014 00:01
Vinnudeilur valda skaða Vinnudeilur flugvallarstarfsmanna, flugmanna, flugfreyja og flugvirkja hafa valdið miklum skaða, að mati aðila innan ferðaþjónustunnar. Búið var að spá því að þetta sumar yrði mesta ferðamannasumar allra tíma. 14.6.2014 00:01
326 kandidatar brautskráðir frá HA í dag Í fyrsta sinn sem brautskráningin fer fram í nýjum húsakynnum skólans. 14.6.2014 00:01
Eftir 12 tíma leit fer útlitið að verða svart Árangurslaus leit að týndu fólki í langan tíma getur reynst björgunarsveitarfólki andlega erfið. Reyndur björgunarsveitarmaður segir leit oftast ljúka á átta tímum. 14.6.2014 00:01
Minnast þjálfara síns með hlýhug Konan sem lést í Fljótshlíð um helgina skilur eftir sig djúp spor hjá Stjörnuhlaupurum sem æfðu undir hennar leiðsögn. 13.6.2014 23:47
„Þetta varðar sjálfsögð mannréttindi“ Formaður Öryrkjabandalags Íslands segir bílastæðið við Hlemm enn eina birtingarmynd samráðsleysis í borginni. 13.6.2014 23:09
Velunnari gaf SÁÁ 50 milljónir króna Peningurinn var nýttur í að reisa nýja álmu fyrir hjúkrunarstarfsfólk og aðstandendur. 13.6.2014 22:33
Inntökupróf í lögfræði: „Þetta er stórt gæðamál fyrir lagadeild Háskóla Íslands” Prófið var heldur langt að sögn stúlku sem þreytti það í dag en fyrirkomulagið fær jákvæðar viðtökur. 13.6.2014 21:50
„Hvað ef þetta væri þitt barn á hjólinu? Eða barnabarn?“ Litlu mátti muna að illa færi við Strandgötu í Hafnarfirði þegar keyrt var í veg fyrir hjólreiðamann 13.6.2014 21:15
Fluttu úr borginni og vöktu vegasjoppuna Draumur ungs pars um að flytja úr borginni út í sveit hefur nú ræst. Í Dalasýslu fundu þau gamla þjóðvegasjoppu sem farin var á hausinn.. 13.6.2014 21:15
Flugvirkjar vonast til að samningar náist Icelandair ákvað í dag að fella niður öll fyrirhuguð flug félagsins á mánudaginn, vegna þeirrar óvissu sem uppi er í kjaradeilu flugvirkja félagsins. Flugvirkjar binda vonir við að samningar náist en segjast verða vonsviknir ákveði stjórnvöld að setja lögbann á verkfallsaðgerðir. 13.6.2014 20:15
Djammarar ættu að hafa varann á Geir Jón Þórisson segir reynsluna hafa sýnt að sérstaklega varasamt sé að lyfta sér upp á fullu tungli. 13.6.2014 19:57
Þjófar limlestir og konur eiga að halda sig innanhúss ISIS setur þegnum sínum í Írak strangar reglur. 13.6.2014 19:09
Tveir flugmiðar í fundarlaun Hundurinn Hunter strauk úr búri sínu á Keflavíkurflugvelli. 13.6.2014 17:59
Tvö ár fyrir lífshættulega stunguárás Árás mannsins olli því að skipta þurfti um milta í fórnarlambi hans og sauma nýra þess. 13.6.2014 17:34
Atburðarásin í Hraunbæjarmálinu: Tvö skot drógu Sævar til dauða Ríkissaksóknari gagnrýnir lögreglu fyrir að fletta ekki upp afbrotaferli Sævars. 13.6.2014 17:28
"Það eiga allir jafnan rétt til lífs“ Systur Sævars Rafns Jónassonar sem lést í skotárásinni í Hraunbæ eru óánægðar með viðbrögð lögreglu í málinu. 13.6.2014 17:15
Jafnréttisráðstefna Nordisk Forum: Ræddi hatursorðræðu í Svíþjóð "Ég tel það vera mjög mikilvægt að fara yfir hvað það sem hefur verið að virka og hvað ekki í þessum málum erlendis, í að vinna gegn hatursorðræðu.“ 13.6.2014 16:14
Töldu Sævar hafa framið sjálfsvíg Lásasmiður var fenginn á vettvang en sá var ekki klæddur í neinn hlífðarfatnað. 13.6.2014 15:26
„Þetta varð til þess að ég drakk börnin frá mér“ Óðinn Freyr Valgeirsson er ákærður fyrir að hóta konu lífláti ef hann fengi ekki að hafa kynmök við hana. 13.6.2014 15:18
Lögregla braut ekki lög í Hraunbæjarmálinu Ríkissaksóknari úrskurðari í dag að lögreglan hefði farið að lögum þegar hún skaut Sævar Rafn Jónasson til bana í Hraunbæ í desember síðastliðnum. 13.6.2014 14:42
Greinargerð ríkissaksóknara um Hraunbæjarmálið Rannsókn málsins tók sex mánuði og er afrakstur þeirrar rannsóknar greinargerð sem má lesa hér. 13.6.2014 14:22
"Viss um að þetta hefði ekki þurft að fara svona“ Sigríður Ósk Jónasdóttir, systir Sævars Rafns Jónassonar, segir skýrslu ríkissaksóknara fegra störf lögreglu. 13.6.2014 14:16
Skotárásin í Hraunbæ: „Kerfið gafst upp á honum“ „Það er ekkert að gerast sem bendir til þess að lærdómur sé dreginn af þessum hrikalega atburði,“ segir Gunnar Kr. Jónasson, bróðir Sævars Rafns Jónassonar sem féll fyrir hendi lögreglu í skotárás í Hraunbæ þann 2. desember í fyrra. 13.6.2014 14:05
Einar Boom stefnir íslenska ríkinu: Gæsluvarðhald olli kvíða, angist og vanlíðan Máli Einars Boom gegn íslenska ríkinu var þingfest í dag. 13.6.2014 13:26
Búið að slökkva eldinn í Sandgerðishöfn Sædís Bára GK er líklega gjörónýtur eftir eldinn. 13.6.2014 13:05
Minnist systur sinnar sem dó í Fljótshlíð "Hún dó eins og náttúruöflin deyja, á undarlegan hátt, óútskýranlegan.“ 13.6.2014 12:49
Inntökupróf í lagadeild HÍ: Ekki hægt að falla Í kringum eitt hundrað tilvonandi nemendur í lagadeild Háskóla Íslands þreyta nú inntökupróf í deildina. 13.6.2014 12:26
Rannsókn á lekanum á lokastigi Rannsókn á leka lögreglumanns úr skráningarkerfi lögreglunnar, LÖKE, er á lokastigi. Þetta staðfestir Jóhannes Jensson sem fer með rannsókn málsins hjá lögreglunni á Suðurnesjum. 13.6.2014 12:00
Haraldur áfram bæjarstjóri Sjálfstæðismenn og Vinstri grænir áfram í meirihlutasamstarfi í Mosfellsbæ. 13.6.2014 11:49
Verulegir annmarkar við ráðningu rektors að mati umboðsmanns Alþingis Erla Björk Örnólfsdóttir var skipuð rektor til fimm ára í febrúar 2012. 13.6.2014 11:47
Á 147 km hraða að missa af flugi Erlendur ferðamaður sem tekinn var á 147 km hraða greiddi sektina á staðnum. 13.6.2014 11:25
Ráðuneyti fór ekki að lögum við skipun rektors Hólaskóla Umboðsmaður Alþingis telur að mennta- og menningarmálaráðuneytið hafi ekki farið að lögum við skipan rektors í febrúar 2012. 13.6.2014 10:45
Icewear virðir ekki fyrirmæli og er nú undir eftirliti "Sá mikli dráttur sem hefur orðið á meðferð málsins hjá Neytendastofu er óásættanlegur.“ 13.6.2014 10:44
Telja húsin liggja undir skemmdum vegna sprenginga Íbúar í Norðurmýri telja að steypuskemmdir á húsi sínu megi rekja til sprenginga á svokölluðum Einholtsreit í nágrenninu. "Sprengingar eru á lokastigi,“ segir Aðalgeir Hólmsteinsson, umsjónarmaður framkvæmda, sem er verkkaupi framkvæmdanna. 13.6.2014 10:15
Brotist inn í bát Landsbjargar: „Sorglegt að sjá“ „Að fara og eiga við björgunarbúnað skipa er nokkuð sem á ekki að gerast,“ segir Hilmar Snorrason, skólastjóri Slysavarnarskóla sjómanna. 13.6.2014 10:03
Karlar vilja ekki tala um dauðann Karlar vilja hlífa sínum nánustu við að ræða dauðann og finna styrk sinn í einveru, andstætt konum. Þetta kemur fram í nýrri doktorsritgerð sem séra Bragi Skúlason skrifaði. Rannsókn hans tekur til 371 ekkils sem missti konu sína, á þriggja ára tímabili. 13.6.2014 10:00
Jón Ásgeir segir kappsama saksóknara hættulega samfélaginu Ber tvo starfsmenn Sérstaks saksóknara þungum sökum. 13.6.2014 09:51
Leitað í hyljum og vötnum í dag Fjöldi björgunarsveitarmanna leitaði fram á nótt að konunni, sem saknað er í Fljótshlíðinni, en án árangurs. 13.6.2014 09:45